Tíminn - 09.04.1946, Blaðsíða 4

Tíminn - 09.04.1946, Blaðsíða 4
SkrÁfstofa Framsóknarftokksins er í Edduhúsinu við Lindargötu. Sími 6066 4 RE YKJAVÍK FRAMSÓKNA RMENN! *Komið í skrifstofu . Framsóknarflokksins! 9. APRÍL 1946 63. blað ÚR BÆNUM í dag: Sólin kemur upp kl. 6.21. Sólarlag kl. 20.39. Árdegirflóð kl. 12.40. Síð- degísflóð kl. 1.00. í nótt: Næturakstur annast blfrelðastöðin Bifröst sími 1508. Næturlæknir er í læknavarðstofunni í Austurbæjarskól- anum sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunn. Útvarpið i kvðld: 20.20. Tónleikar Tónlistarskólans: a) Konsert nr. 3. fyrir horn og hljóm- sveit eftir Mozart. (Einleikur: Wll- helm Landsky Otto. b) Tilbrigði um stef úr „Don Juan“ eftir Mozart. — Tónverk fyrir píanó og hljómsveit. (Einleikur: Rögnvaldur Sigurjónsson). 20.55 Erindi: Paricutin, — Eldfjallið, sem varð til í Mexíkó 1943 (dr. Sig. Þórarinsson.) 21.20 íslenzkir nútíma- höfundar: Kristmann Guðmundsson les úr skáldritum sínum. 21.50 Kirkju- tónlist (plötur). 22.00 Préttir 2210 Lög og létt hjal (Einar Pálsson o. fl.) 23.00 Dagskrárlok. Árshátíð. Pramsóknarmenn héldu árshátíð sína að Hótel Borg s. 1. laugardags- kvöld. Formaður flokksins Hermann Jónasson stjórnaði samkomunni og flutti ræðu fyrir mlnni íslands, Vilhj. Þór flutti ræðu fyrir minni samvinn- unnar, Eysteinn Jónsson fyrir minni Pramsóknarflokksins og Siguður Bald- vinsson fyrir minni kvenna. Skúli Benediktsson flutti tvö kvæði eftir Skúla Guðmundsson, Valdimar Helga- son las upp og Þráinn Þórisson söng einsöng með undirleik Þórodds Jónassonar. Að lokum var dans stig- inn fram eftir nótt. Öll var samkom- an hin ánægjulegasta. Tveir togarar eru byrjaðir að fiska í salt. Eru það Kópanes og Viðey frá Reykjavík. Pleiri togarar munu fara að stunda þessar veiðar, ef saitskortur í landinu hamlaði ekki veiðum. ■ % Áhorfendapallar stækkaðir. Stjórn íþróttavallarins hefir farið fram á það víð bæjarráð, að áhorf- endapallar við íþróttavöllinn verði stækkaðir og bætt við þar 200 sætum. Bæjarráð hefir nú ákveðið að verða við þessum tilmælum, Aðalfundur Kvenfélags Neskirkju var nýlega haldinn. Stjórnina skipa nú: Prú Ólafía Marteinsson. formaður, frú Sigrún Eiríksdóttir gjaldkeri og frú Halldóra Eyjólfsdóttir, ritari. end- urkosin. Meðstjórnendur: Prú Ingi- björg Thorarensen og frú Matthildur Petersen, báðar endurkosnar. By gg ingarráðstefnan verður sett í Reykjavík 2. júni og verður þá opnuð sýnirig í sambandi við ráðstefnuna, eins og áður hefir verið skýrt frá í blaðinu. Abalfumlt mið- Ntjórnar lokið. (Framhald af 1. síöu) sýslu, Ásgeir Bjarnason, bóndi, Ásgarði, Dalasýslu, Jóhann Skaftason, sýslumaður, Patreks- firði, Barðastrandarsýslu, Krist- ján Jónsson, erindreki, ísafirði, Gunnar Þórðarson, bóndi, Grænumýrartungu, Stranda- sýslu, Skúli Guðmundsson, al- þingismaður, Hvammstanga, V.-Húnavatnssýslu, Hannes Páls son, bóndi, Undirfelli, A.-Húna- vatnssýslu, Bernharð Stefáns- son alþm., Akureyri, Björn Kristjánsson, alþm., Kópaskeri, N.-Þingeyjarsýslu, Sveinn Guð- mundsson, forstjóri, Vest- mannaeyjum, Sigurþór Ólafs- son, bóndi, Kollabæ, Rangár- vallasýslu, Bjarni Bjarnason, skólastjóri, Laugarvatni, Árnes- sýslu. Ennfremur mættú á fundin- um um 80 gestir frá Framsókn- arfélögum viðs vegar um landið og .ýmsir áhugamenn flokksins aðrir, auk margra flokksmanna úr Reykjavík, er sátu flesta fundina. ERLENDAR FRÉTTIR I STUTTU MÁU — Pólverjar hafa kært Francostjórnina á Spáni fyrir Öryggisráðinu. Málið hefir þeg- ar verið rætt þar og telja flest- ir fulltrúar það ráðinu óviðkom- andi. — Rússar hafa krafizt þess, áð Öryggisráðið taki íranmálið af dagskrá sinni. — Truman forseti hélt ræðu á sunnudaginn, þar sem hann lýsti yfir fullum stuðningi Bandaríkjanna við bandalag sameinuöu þjóðanna og kvað þau ákveðin í því að vinna gegn öllum yfirgangi. — Bidault utanríkisráðherra hefir haldið ræðu, þar sem hann lýsti sig fylgjandi vináttubanda- lagi milli Breta og Frakka, og að Ruhr og Rínarlönd verði sett undir alþjóðlega stjórn. — Síðasti fundur Þjóða- bandalagsins stendur yfirj um þessar mundir. Mikið af eignum þess verður látið renna til stofnunar sameinuðu þjóðanna. — Kosningar eiga að fára fram í Japan á morgun. — Brezka útvarpið er í þann veginn að hefja sjónvarpsstarf- semi að nýju, en hún hefir legið niðri styrjaldarárin. — Montgomery marskálkur hefir lagt til, að hernám Þýzka- lands skuli vara í 10 ár. Kvenflokkur Armanns fær góða dóma Fimleikaflokkur kvenna úr Ármanni, sem var á fimleika- mótinu í Gautaborg, sýndi þar síðastl. föstudag við mikla hrifningu áhorfenda og fyrir fullu húsi. Flokkurinn er, eins og kunnugt er, undir stjórn Jóns Þorsteinssonar. Stúlkurnar og stjórnandi þeirra fengu góða dóma og var getið lofsamlega um sýningu þeirra í sænskum blöðum, sem sögðu, að leikfimi flokksins væri á heimsmæli- kvarða. Flokkurinn leggur af staö til Danmerkur í dag. Mannaskipti í Ný- byggingaráði Sigurður Þórðarson, alþm. hefir verið skipaður í Nýbygg- ingarráð í stað Steingríms Stein- þórssonar, búnaðarmálastjóra, sem sagði því starfi lausu. Sig- urður tók sæti í ráðinu frá 1. þ. mán. Þingi Slysavarnar- félagsins lokið Landsþingi Slysavarnafélags íslands lauk sl. laugardag. — Margar ályktanir . voru sam- þykktar á þinginu, er lúta að slysavörnum. Stjórn félagsins var öll endurkosin, en hana skipa: Guðbjartur Ólafsson, Rvík, forseti, Árni Árnason, Rvík, gjaldkeri og meðstjórnendur: Guðrún Jónasson, Reykjavík, Rannveig Vigfúsdóttir, Hafn- arfirði, Sigurjón Á. Ólafsson, Rvík, Friðrik Ólafsson, Rvík og Ólafur Þórðarson, Hafnar- firði. — " Meðstjórnendur frá landsfjórðungunum eru: Finn- (jatnla Síc fhjja Síó Tarzan og skjald- meyjarnar (Tarzan anð the Amazons). Johnny Weissmuller Brenda Joyce Johnny Sheffleld. Sýning kl. 5, 7 og 9. LAURA Óvenju spennandi og vel gerð leynilögreglumynd. r Aðalhlutverk: Gene Tierney, Dana Andrews. Sýnd kl. 5—7—«. Bönnuð yngri en 16 ára. SKURÐGROFUR VÉLSKÓFLUR frá PRIESTMAIV RROTHERS, LTD. Einkaumboð: Samband ísf. samvinnuf élaga OLlUVÉLAR Einhólfa olíuvélar fyrirliggjandi. Sérstaklega hentugar fyrir sveitabýli og sumarbústaði. Verð kr. 56.00 pr. stk. Sent gegn póstkröfu hvert á land sem er. Birgðir takmarkaðar. Sigurður Þorsteinsson hf. Umboðs- og heildverzlun, Grettisgötu 3, Símnefni: Excelsior. Reykjavík. Símar 5774 & 6444. ŒrGH3 i „Skaftfellingur” Tekið á móti flutningi til Vestmannaeyja á fimmtudag- . ■/; ■. 1 'i mn. „Hrímfaxi” Tekið á móti flutningi til „ I 'Siglufjarðar og Akureyrar á ■ fimmtudaginn. (3 Ef þið eruð slæm í höndun- um, þá notið „ELÍTE- HAIVDLOTÍOIV*4. Mýkir hörundið, gerh hend- '' urnar fallegar og hvítar. Pæst í '' lyf jabúðum og verzlunum. <' Heildsölubirgðir hjá <» ur Jónsson, ráðherra, fyrir Vest- firðingafjórðung, Gísli Sveins- son, sýslum., Vík, fyrir Sunn- lendingafjórðung, Theódór Blön dal, Seyðisfirði, fyrir Austfirð- ingafjórðung. Endurskoðendur voru kosnir: Björn Steffensen og Ari Thorlacius. Svart klæði þykkt (23 unsu) llltíma Bcrgstaðastr. 28. - Sími 6465. Unglingar! Ennþá vantar unglinga til þess jð bera Tímann til kaupenda í Norður- mýrina. Talið við afgreiðsluna sem fyrst, sími 2323. Fermmgarföt Jakkaföt á drengi frá 6—15 ára úr dökkum og ljósum efnum. j Sendum gegn eftirkröfu um allt land. (Sendið mál). Vestm-götu 12 og Laugavegi 18 Sími 3570. ~Tjatnatbíó Klukkan kallar (For Whom The Bell Tolls) Stórfengleg mynd í eðlilegum litum, eftir skáldsögu E. Hem- ingways. Gary Cooper, Ingrid Bergman. Sýnd kl. 6 og 9. Bönnuö yngri en 16 ára. Leihféíati Reykjavíkur: „Vermlendingarnir" sænskur alþýðusjónleikur, með söngvum og dönsum, # í 5 þáttum. Sýning aunað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasla í dag kl. 4—7. X t l Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem sýndu mér og mínum samúð og hluttekningu við jarðarför konu minnar Aðalbjargar Pálsdóttur ljósmóður. Sérstaklega vil ég tjá þakklæti mitt bifreiðarstjórunum Jóhanni Helgasyni Leirhöfn, og Árna Árnasyni Kópaskeri, fyrir dugnað þeirra og ósérhlífni í þessu sambandi. Grjótnesi 20. marz 1946. Björn St. Guðmundsson. ÞVOttapOttar Húsgagna- Balar Vatnsfötur Þvottabretti fjaðrir 7. 8. 9. 10” fyrirliggjándi. Garöyrkjuáhöld í miklu úrvall Stunguskóflur Stungukvíslar Cementskóflur Garðkönnur Plöntupinnar Plöntuskeiðar og m. fl. o. m. fl. ftearZitHaent Útbreiðlð Tímann! tmaení BtTHJAVÍB Búsáhöld Emalj. Poátar, smáir og stórlr Þvottaföt Kaffikönnur Fiskspaðar Uppþvottaföt Fötur reaémtMaen B EYKJAVÍK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.