Tíminn - 25.04.1946, Blaðsíða 4

Tíminn - 25.04.1946, Blaðsíða 4
SkrLfstofa FramsóknarflokksLns er i Edduhúsinu vib Lindargötu. Sími 6066 REYKJAVÍK FRAMSÓKNARMENN! Komib í skrifstofu Framsóknarflokksins! 25. APRÍI 1946 72. l>lað Næsta blað Tímans kemur út á sunnudag. Theódór Friðriksson rithöfundur, er sjötugur á laugardaginn kemur. Sýslufundur Árnes- sýslu | Sýslufundur Árnessýslu var haldinn daganna 12.—16. apríl að' Selfossi. Reikningar sýslu- sjóðsins fyrir árið 1945 voru1 lagðir framN og samþykktir. — | Skuldlaus eign í árslok nam um 234 þús. krónum. Áætlaðar tekjur yfirstandandi árs nema 177 þús. krónum. Ákveðið var að verja 17500 kr. til lendingar- bóta og 242 þús. til sýsluvega, * viðhalds þeirra og nýlagninga.1 Á fundinum var rætt um stofn- | un elliheimilis og samþykkt að veita 50 þús. kr. sem byrjunar- ; framlag úr sýslusjóði. Þá var ■ ennfremur samþykkt á fundin- 1 um, að hveTja sveitarstjórnir. til að leggja málinu lið með þvi; að gangast fyrir fjársöfnunum1 til styrkta^ hinu væntanlega elliheimili. Þrír menn voru kosnir í nefnd til að vinna að undirbúningi málsins og gera tillögur um staðarval. Miklar umræður urðu á fund- inum um hafnargerá; í Þorláks- höfn og var veittt samþykki til að kaupa jörðina Þorlákshöfn. Sýslufundur Norður- Múíasýslu Sýslufundur N.-Múlasýslu var haldinn á Seyðisfirði dagana 6.—11. apríl. Eignir sýslusjóðs eru rúmar 54 þús. kr. Tekjuá- ætlun sýslþnnar nemur um 100 þús. kr., þar af sýslusjóðsgjöld 63 þús. kr. Til samgöngumála er áætlað að verja 47 þús. kr., 9 þús. kr. til menntamála, 14500 kr. til heilbrigðismáia og 7 þús. kr. til atvinnumála. Til útgáfu blaðs eða tímarits fyrir Austfirði var ákveðið að verja 5 þús. kr. Sýslunefndin samþykkti ein- róma áskorun til Alþingis og ríkisstjórnar um að afla sýslu- sjóðnum nýrra tekjustofna. HVERF AFUNDIR (áður deildarfundir) KRON verða haldnir sem hér segir: Föstiidaginn 20. apríl Kl. 8i/2 síðd. í baðstofu iðnaðarmanna, (Hverfi matvörubúðar- innar á Vesturgötu 15). Föstudag'inn 26. apríl Kl. 81/2 síðd. á Skólavörðustíg 12 (Hverfi matvörubúðarinnar á Þverveg 2). ’ § SiiimHdag'iiin 28. apríl Kl. 8y2 síðd. í baðstofu iðnaðarmanna. (Hverfi matvörubúðar- innar á Hrísateig 19). Máiiudag'iiui 29. apríl Kl. 8i/2 siðd. á Skólavörðustíg 12. (Hverfi matvörubúðarinnar á hangholtsveg 24). K>riiljudat»'inn 30. apríl Kl. 81/2 síðd. í Mýrarhússskóla. (Hverfi matvörubúöarinnar á Vegamótum, Seltjarnarnesi). í... Fiiiuntudaginii 2. maí Kl. 8i/2 síðd. á Skólavörðustíg 12. (Hverfi matvörubúðarinnar á Hverfisgötu 52). / ' FÖMtudasinn 3. maí Kl. 81/2 síðd. í Baðstofu iðnaðarmanna. (Hverfi matvörubúðar- innar á Grettisgötu 46). Múnuda((iiiii 0. maí Kl. 8i/2 síðd. í Kaupþingssalnum. (Hverfi matvörubúðarinnar á Skólavörðustíg 12). Þriðjudas'inn 7. maí Kl. 81/2 síðd. i Kaupþingssalnum. (Hverfi matvörubúðarinnar á Bræðraborgarstíg 47). ATH. Félagsmönnum ber að sækja fund þeirrar matvörubúðar, er þeir skipta við. KAUPFÉLAC REYKJAVlKLK OG IVAGRENYIS. Aldís Jónsdóttir SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS Vörur til Austfjarðahafna frá Hornafirði tl Seyðisfjarðar verða mótteknar á morgun (föstudag). Pantaðir farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á laugardag. Vörur til Bíldudals mótteknar á morgun/ I nótt: Næturakstur annast Bifreiðastöð ís- lands, sími 1540. Næturlæknir er í læknavarðstofunni í Austurbæjar-- skólanum, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apoteki. j (Framhald a) 2. siöu) j komin og hin mannvænlegustu. Þrír synir þeirra eru á Akrarffesi, Lárus, vélstjóri, Ragnar og Sig- urjón við iðnaðarnám. Elzta dóttir þeirra, Rósa, er gift á I Akranesi, Ingibjörg er í kvenna- jskólanum í Hveragerði og Ing- | veldur býr ásamt manni sín- um á hálfri jörðinni á móti for- ; eldrum sínum. | Allir sveitungar og fjölmargir ; aðrir vinir senda húsfreyjunni á Ósi og heimilisfólkinu hug- heilar afmælisóskir á þessum ! tímamótum. X. Kaupfélög! Fyrfrkomulag á niSSisr- ^reiðslu kjötverðslns. j (Framhald a] 2. síðu) ann. En slík var fyrirhyggja | stjórnarvaldanna, að prentuð voru sérstök bankaávísanahefti í stóru upplagi til að nota við i þetta tækifæri, og voru þau frá- 1 brugðin þeim ávísanaheftúm, sem viðskiptamenn bankanna j nota venjulega. Síðan er farið með ávísanirnar í bankana, en þar hafa bókarar og gjaldkerar óvenjulega mikið annríki þá dagana, sem þessar ávísanir eru j út gefnar. (Framh.). f óumcir. Giidni. Þorsteinsson, f/ullstniður, Bankastræti 12. RófnasáÖvélar, grasfræsáðvélar, fjöíyrkjar ojí' raðhreinsarar. Samband ísl. samvinnuf élaga QLkL ev t áumctr: f Ruf/nur H. Blöntlul h. f. (jatnla Síc SKAUTAMÆRINÍ (It’s a Pleasure) Skemmtileg og skrautleg dajis- og skautamynd í eðlllegum litum. I -* Sonja Hcnie, Michael O’Shea, Marie McDonald. Sýnd kl. 5, .7 og 9. Fyrir barnadaginn kl. 7. Wýja Síc Ég' verð að syngja („Can’t Help Singing”) Skemmtileg og ævintýrarik söngvamynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Deanna Durbln Robert Paige. Akim Tamiroff Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Fyrir barnadaginn kl. 3 og 5. — kemur á hvert sveitaheimili og þúsundir kaupstaðaheimila, enda gefinn út í mjög stóru upplagi. Hann er því GOTT ATJGLÝS- INGABLAÐ. Þeir, sem ekki hafa reynt það, ættu að spyrja hina, er reynt hafa. TÍMINN Lindargötu 9A, sími 2323 og 2353 Tjarnarbíc Klukkan kallar (For Whom The Beli Tolls) Sýnd kl. 9. Bönnuð yngri en 16 ára Skcrjakarlar (Rospiggar) Gamanmynd eftir frásögnum Alberts Engströms. Sigurd Wallén, Emil Fjellström, Birgit Tengroth, Karl-Arne Holmsten. Sýning kl. 3, 5 og 7. Kl. 3 til ágóða fyrir Sumargjöf Lcihféluf/ Reyhjuvíhur; ,yermlendingarnir" sænskur alþýðusjónleikur, með söngvum og dönsum, í 5 þáttum. Sýniiig annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala í dag kl. 5—7 og á morgun frá kl.2 Sími 3191. I Orðsending tll húnaðarfélag'a. Við höfum fyrirliggjandi TEXACO URSA OIL X” í þykkt- um SAE 20—30—40. Með þessari olíu er mælt sem smurningsolíu á flestar teg- undir amerískra dráttarvéla. Verðið er mjög hagkvæmt. H.f. Uinhoðs- ofí Raftækjavcrzlun íslautls | Simi 6439. — Símnefni ísraf, Reykjavík. l áumcir 1 r Muturdeildin, Hufnurstrteti 5. Muturbúðin, Luuf/uvef/ 42. Kjötbúð Sólvullu, Sólvulluf/ötu 9. Kjjötbúðin, Shóluvörðustíf/ 22. Sláturfélag Suðurlands Cjfefifegt óumur. / Þökk fyrir veturinn. I Tjurnurcufé h.f. f áuma.r. Sjjóhlteðufierð Ísluntls.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.