Tíminn - 01.05.1946, Blaðsíða 4
Skrifstofa FramsóknarfLokksins er i
Edduhúsinu við Lindargötu. Sími 6066
REYKJÆVÍK
FRAMSÓKNARMENN!
Komið í skrifstofu FramsóknarfLokksins!
l.MAÍ 1946
75. blað
]Yú cr Sörli komliin í bókaverzlanir
SÖRLI SONUR TOPPU
eftir skálðkonuna heimsfrægu, MARY O’ HARA.
Hrífándi falleg saga, sem óefað verð-
ur ein af fremstu og merkustu sögum
þessa árs. Húh verður uppáhald allra
bókaunnenda, ungra sem gamalla.
Hún er þrungin dásamlegu ofnæmi
tilfinninganna — lifandi og ógleym-
anleg. — Hér er það lífið sjálft sem
talar, í fegurð sinni og fjolbreytni.
Enn á ný verður hinn elskulegi piltur,
Ken, hvers manns hugljúfi.
SÖRLI er hiiin mikli víking'ur mcðal hiiina
ljónliugiiðu f jallahesta. Sag'a hans er sjalcl-
jí'seft liókiiUMinfaofni. g'læsilcgt og' mikilúð-
ugt. — Sag'a þessi hefir verið kvikmynduð,
— en lesið sögiina síður en myndiu verðnr
sýnd.
shipautcero
CTi:ffrii:n
„ESJA’T
Tekið á móti flutningi til
Siglufjarðar og Akureyrar á
morgun, fimmtudag.
Cjamla Síé
Ú R B Æ N U
I dag.
Sólin kemur upp kl. 5.05. Sólarlag
kl. 21.47. Árdegisflóð kl. 6.10. Síðdegis-
flóð kl. 18.30.
í nótt.
Næturakstur annast Litla bílstöðin
sími 1380. Næturlæknir er í lækna-
varðstofunni í Austurbæjarskólanum
sími 5030. Næturvörður er í Reykja-
víkur Apoteki sími 1760.
Útvarpið í kvöld.
17.00 Dagskrá Alþýðusambands ís-
lands: a) Ávarp (Hermann Guðmunds-
son, forseti sambandsins. b) samfelld
dagskrá: Upplestur og tónleikar. c)
1830 Barnatími. 19.25 Þingfréttir. 19.40
Auglýsingar. 20.00 Préttir. 20.30 Dag-
skrá Alþýðusambands íslands: a)
Ræður (Björn Bjarnason, séra Sigur-
björn Einarsson dósent, Halldór Kiijan
Laxness). b) Upplestur og tónleikar.
22.00 Fréttir. 22.05 Danslög (plötur).
24.00 Dagskrárlok.
Við mótmælum allir!
Þriðja tölublað stúdentablaðsins
„Vér mótmælmn allir“ kemur út í dag
og verður selt á götunum, ásamt fyrsta
og öðru tölublaði. Efni þriðja tölu-
' blaðs er meðal annars:
Engan her á íslenzkri grund, (rit-
stjórnargrein). — Þjóð vor á land
sitt ein, (útvarpsræða Tómasar Guð-
mundssonar skálds). — Sagan er minn-
ug, eftir Þorgeir Sveinbjarnarson vara-
forseta í. S. í. — Verum á verði ís-
lendingar! eftir Stefán Ögmundsson,
varaforseta Alþýðusambands íslands.
— Timamót, eftir Guðmunþ Ásmunds-
son, formann Stúdentaráðs. — Þjóð-
villíngar, eftir Gunnar Finnbogason
stud. mag.
Blaðið verður afgreitt til sölubarna
í Menntaskólanum kl. 9 f. h.
Dáiiardægur
(Framhald af 1. síðu)
og velmetin af þeim hundruð-
um æskumanna, sem dvalið hafa
á% Laugarvatni síðustu 17 árin
og öðrum þeim, er henni kynnt-
ust. Hún var aðeins 49 ára að
aldri og er því óvæntur harmur
kveðinn að ástvinum hennar og
öðrum vinum, vísvegar um land-
ið. Börn þeirra eru tvö, sem enn
eru á unglingsaldri, Þorkell og
Védís.
Minning þessarar mætu kohu
mun lengi lifa í hugum þeirra
mörgu, er henni kynntust og
nú votta ástvinum hennar sam-
úð sína.
Skipafréttir.
Brúarfoss fer í kvöld frá Reykjavík
til Austur og norðurlandsins. Fjall-
foss er í Hull. Lagarfoss fór frá Siglu-
firði í gærmorgun til Þórshafnar. Sel-
foss er í Leith. Reykjafoss kom til
Reykjavíkur kl. 6 í gærmorguá. Bunt-
line Hitch er í New York, hleður þar
í byrjun maí. Acron Knot er í Reykja-
vík. Salmon Knot kom til Reykjavíkur
í fyrradag frá New York. True Knot
byrjaði að hlaða 26. apríl i Halifax.
Sinnet kom til Lissabon 18. apríl.
Empire Gallop fór frá St. Johns 29.
apr,íl til Halifax. Anne kom til Gauta-
apríl til Halífax. Anne kom til Gauta-
borgar 28. apríl. Lech kom til Hull 20.
Reykjavíkur 24. apríl. Sollund er á
Kópaskeri. Horsa hleður í Leith í byrj-
un maí.
Hjónaefni.
Á páskadag opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Sveina Lárusdóttir, Berg-
þórugötu 25 og Jón Friðbjörnífcon frá
Vík í Fáskruðsfirði.
Nýir héraðsdómslögmenn.
Nýlega hafa þrír lögfræðikandidatar
lokið prófi sem héraðsdómslögmenn.
Þessir menn eru: Guðni Guðnason,
Kristinn Gunnarsson og Páll S. Páls-
Aðalfundur
Málarasveinafélags Reykjavíkur
var haldinn 31. marz s. 1. — í stjórn
félagsins voru ko^nr: Hannes Kr.
Hannesson; formaður, Ólafur Jónsson,
varaform., Sigfús Sigfússon, ritari,
Guðmundur Jóhannesson, gjaldkeri og
meðstjórnandi Sveinn Sigurðsson.
Hjónaefni.
Á páskadag opinberðuðu trúlofun
sína ungfrú Guðbjört Magnúsdóttir,
Laugaveg 86a og Magnús Jónsson frá
Bolungarvík.
Hjónaefni.
Síðastliðinn laugardag opinberuðu
trúlofun sína frú Sigríður Klemenz-
íjóttir, Amtmannsstíg 5 og Sverrir Þor-
leifsson, Nönnugötu 14.
Hjónaefni.
Á sumardaginn fyrsta opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Sigríður Klemens-
dóttir frá Húsavík og Halldór Pálssorí
ráðunautur.
Ársþing Glímuráðs Reykjavíkur
var háð í Reykjavík 15. apríl s.l. og
sátu það fulltrúar frá þelm fjórum
íþróttafélögum í Reykjavík, sem iðka
glímu, þeim Glímufélaginu Ármanni,
íþróttafélagi Reykjavíkur, Knatt-
spyrnufélagi Reykjavíkur og Ung-
mennafélagi Reykjavíkur. Þingið gerði
ýmsar samþykktir í glífnumálum.
Bandaríkjastjórn . . .
(Framhald af 1. siðu)
inu samningslaust um ótiltek
inn tíma, enda ætti hún að vera
búin að mótmæla dvöl hans að
öðrum kosti.
Það er þetta, sem stjórnin hef-
ir enn vanrækt að upplýsa, erida
eðlilegt að hún sé treg til þess,
ef rétt er til getið. Stjórnin hefir
þá hvorki meira né minna eir
skapað það stórháskalega for-
dæmi að leyfa erlendum her að
vera í landinu, án samnings og
án samráðs við þingið og þjóð-
ina. Þetta kemur kannske ekki
að sök nú, því að við drenglynda
þjóð er að eiga, en fordæmið er
samt jafn hættulegt.
Þetta verður stjórnin tafar
laust að upplýsa. Húrf verður að
upplýsa, hví hún lætur herinn
vera samningslaust í landinu
eftir að sjálf Bandaríkjastjórn
hefir lýst yfir, að herverndar-
samhingurinn frá 1941 hafi fall
ið úr gildi í stríðslokin.
Hinar pólitísku ástæður til
þess, að stjórnin kaupir sér frest
í málinu jafn dýru verði, eru
hins vegar auðskildar. Sjálf
stæðisflokkurinn þorir ekki að
ganga hreint til verks, þvi að
hann óttast samvinnuslit við
kommúnista og að Ólafur Thors
velti þá endanlega úr sessi.
Kommúnistar vilja hins vegar,
að herinn dvelji sem lengst, svo
að hægt sé að brigsla Banda
ríkjunum um svik og ofbeldi.
En þjóðin er áreiðanlega búin
að fá nóg af þessum ljóta leik,
sem stafar af valdabrölti Ólafs
og kommúnista. Hún heimtar
allar upplýsingar og ákveðna
afstöðu stjórnarinnar. Hún þol-
ir ekki, að sjálfstæði hennar sé
leiksoppur í höndum óvandaðra
valdabraskara.
Strandferðabátarnir
/
(Framhald af 1. síðu)
flutninga á minni hafnir lands-
ins.
Bátarnir munu kosta tilbúnir
um 52.000 pund hvor.
Framsóknarmenn hafa lengi
barizt fyrir kaupum á slíkum
bátum og oft flutt tillögur um
það á þingi.
Starfsstúlkur
við eldhússtörf, frammistöðu og
ræstingu vantar nú þegar að1
nýju hóteli hér í bæ. Húsnæði;
fylgir. Vaktaskipti.
Umsóknir, ásamt upplýsing-
um um fyrri atvinnu, sendist
undirrituðum fyrir föstudags-
kvöld 3. maí.
Kaj Ólafsson,
Hringbraut 207.
Vtjja Stó
ÍRSKl AUGUN
Við llfum þótt vltS BROSA.
deyjum. (Irlsh Eyes Are SmiUng)
(A Guy Named Joe) Mjög falleg og skemmtileg
musik myndi í
Tilkomumikil amerísk stór- eðlilegum Utum.
mynd. byggð á sögu eftir DAMON RUNYON.
Spencer Tracy, Aðalhlutverk leika:
Irene Dunne, June Haver,
Van Johnson. Dick Haymes, Monty Woolly.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst'kl. 11 f. h. ••— * < Sala hefst kl. 11.
kemur á hvert sveitaheimili og
þúsundir kaupstaðaheimila, enda
gefinn út í mjög stóru upplagi.
Hann er því GOTT AUGLÝS-
INGABLAÐ. Þeir, sem ekki
hafa reynt það, ættu að spyrja
hina, er reynt hafa.
TÍMINN
Lindargötu 9A, sími 2323 og 2353
7jatnatbíó
A VEGUM tTI.
(The Drive By Night)
Spennandi mynd eftir skáld-
sögu eftir A. I. Bezzerides.
George Raft,
Ann Sheridan,
Ida Lupino,
Humphrey Bogart.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Bönnuð yngri en 16 ára.
Sala hefst kl. 11 f. h.
CHEVROLET 1946
Fyrir löngu hafa menn sannfærzt um þá mikilvægu staðreynd, að þegar nýr Chevrolet
kemur á markaðinn, er um að ragða nýja fyrirmynd. ' ,
Getum útvegað Chevrolet-bíla frá Ameríku með stuttum fyrirvara þeim, sem hafa gjald-
eyris- og innflutningsleyfi.
Einkaumboð
/
Samband Isl. Samvinnufélaga
Stúlkur
óskast til fiskflökunar. -
Hátt kaup, frítt húsnæði.
Hraðfrystistöð
Vestraannaeyja
Leiðið athygli manna að því,
að allir þeir, sem fylgjast vilja
með almennum málum, verði
að lesa Tímann.
CIIEMIA-
DESINFECTOR
er vellyktandl, sótthreinsandi
vökvi, nauðsynlegur á hverju
heimili til sótthreinsunar á
munum, rúmfötum, húsgögnum,
símaáhöldum, andrúmslofti o. s.
frv. — Fæst i lyfjabúðum og
flestum verzlunum.
(umnx
Vinntð ötullefia fyrir
Tímunn.
Svart klæði
þykkt (23 unsu)
Zlltíma
Bergstaðastr. 28. - Sími 6465.
v-
Þið, sem í strjálbýlinu búið,
hvort heldur er við sió eða 1
sveit! Mlnnist þess, að Tíminn
er ykkar málgagn og mábsvari.