Tíminn - 29.06.1946, Blaðsíða 1

Tíminn - 29.06.1946, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: ) ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON < \ ÚTGEPANDI: PRAMSÓKNARFLOKKURINN (, Símar 2353 og 4373 1 \ PRENTSMIÐJAN EDDA h.f. RITST JÓRASKRIFSTOFUR: EDDUHÚSI. Llndargötu 9 A Símar 2353 og 4373 APGREIÐSLA, INNHEIMTA OG AUGLÝSINGASKRIFSTOFA: EDDUHÚSI, Lindargötu 9A Sími 2323 30. árg. Reykjavík, laugardaginn 29. júní 1946 114 blað Tvær stefnur, sem skipta megin máli: Hvernig á að draga úr verðbólgunni, þegar útfiutningsverðið lækkar? Stærstu fjárglæfrar í sögu Islands Á 20 nitínuðum hefir ríhisstfómin eytt einuni miijjarð af erlendum tfjjaldeyri Af hinum mörgu syndum fjárglæfrastjórnarinnar, sem nú fer með völd, er gjaldeyriseyðslan verst. Með henni hefir það tækifæri, sem stríðsgróðinn veitti þjóðinni til stór- feldrar umbótasóknar og nýsköpunar, verið eyðilagt að mestu. Hermann Jónasson sýndi fram á það í fyrri útvarps- ræðu sinni í stuttu og glöggu máli, hve gífurleg þessi eyðsla hefir verið. Hann sagði: — Núverandi ríkisstjórn tók við 570 miljónum í erlendum gjaldeyri. Gjaldeyristekjur þessa 20 mánuði, sem stjórnin hefir setið, eru 470 miljónir. Stjórnin hefir því haft milli handanna eitt þúsund og fjörutíu miljónir í erlendum gjaldeyri — eða rúman miljarð króna. . Af þessari gífurlegu fjárupphæð, sem þjóðin átti erlendis, er ekki nema tæplega tíundi hlutinn eftir. Öllu hinu er búið að eyða og ráðstafa. Menn mega ekki láta blekkjast af því þótt nú séu taldar um 300 miljónir króna í erlendum innstæðum. Ég hefi rannsakað það mál og orðið þess vísari, að búið er að ávísa og gefa gjaldeyrisleyfi á það allt, að und- anteknum 100 miljónum. Þessar 100 miljónir eru þá allt og sumt, sem eftir er af Aladinsauð stjórn- arinnar erlendis. Þetta hafa kjósendurnir ekki fengið að vita hjá stjórninni. Nú vita þeir það. Og er nú ekki kominn tími til að taka í taumana? Það verður hægt að bjárga talsverðu, ef fylgismenn stjórnarinnar fá áminningu, sem um munar á sunnudaginn kemur. — Til viðbótar þessu, má geta þess, að aðeins 300 milj. af þeim 1000 milj., sem stjórnin hefir eytt, hafa farið til kaupa á nýsköpunarvörum (togurum, flutningaskipum, vélbátum, landbúnaðarvélum o. s. frv.) og til skuldagreiðslna. Hitt allt hefir farið til kaupa á alls konar varningi, sumum mið- ur þörfum, og til að kosta lúxusflakk stórgróðalýðsins. Hve stór hluti þessarar upphæðar eru f jármunir, sem hafa verið fluttir úr landi, verður ekki sagt, en eyðsla stórgróðamann- anna erlendis sýnir, að hann muni ekkert smávægilegur. Þetta eru í sannleika sagt stærstu fjárglæfrarnir, sem nokkurn tíma hefir gerzt hér á landi. Þetta er stærsta spell- virkið, sem hefir verið unnið hérlendis til að hindra fram- farasókn þjóðirinnar. Þjóðin þekkir ekki sinn vitjunar- tíma, ef hún fellir ekki fjárglæfrastjórnina á sunnudaginn kemur. Stjórnarflokkarnir hafa sýnt í verkinu, að þeir vilja gera það með fölsun vísi- tölunnar og lækkun afurðaverðsins, en Framsóknarflokkurinn vill láta brask- arana færa sínar fórnir áður en afurða- verð og kaupgjald sé lækkað Þótt stjórnarandstæðingar reyni mjög til þess að stimpla baráttu Framsóknarflokksins sem úrtölur og hrakspádóma, treystast þeir þó ekki alltaf til þess að dylja það fyrir almenningi, að útflutningsverðið muni lækka og gera verði þá sérstakar ráðstafanir til að færa verðbólguna niður. Jafnvel kommúnistar hafa í seinasta tilboði sinu til Ólafs Thors um stjórnarsamvinnuna lagt til, að einn þáttur hins nýja stjórnarsamnings fjallaði um lækkun dýrtíðarinnar. Raunverulega er hér líka um þýðingarmesta mál þjóðarinnar að ræða, ,eins og Framsóknarflokkurinn hefir alltaf haldið fram, og í raun réttri ættu kosningarnar ekki að snúast um annað mál fremur en af- stöðu flokkanna til þeirra ráðstafana, sem gera þarf til niðurfærslu á verðbólgunni, þegar út- flutningsverðið lækkar. Stjórnarflokkarnir hafa allir til hópa sýnt, að þeir hafa sömu stefnuna í þeim málum- Hjá þeim er ekki um neinn stefnu- mun að ræða í þeim efnum, þótt kommúnistar og Alþýðu- flokksmenn reyni að halda öðru fram nú fyrir kosningar. Verk þeirra eru óljúgfróðari um það en skrum þeirra. Stjórnarflokkarnir ' sýndu þessa stefnu sína greiniiegast i verki á síðast liðnu hausti. Þar þurfti að gera sérstakar ráðstafanir til að halda verð- bólgunni í skefjum, svo hún yxi ekki atvinnufyrirtækjunum yfir höfuð. Eðlilegast hefði ver- ið, að þessar ráðstafanir hefðu beinzt að því að draga úr okur- álagningu heildsala og húsa- braskara og verðbólgan minnk- uð á þann hátt. En Stjórnar- liðunum kom þetta ekki til hug- ar. Braskararnir og milliliðirn- ir fengu að halda öllu sínu. En afuröaverðið til bœnda var lœkkað og það var hafist handa um fölsun dýrtiðarinnar í stór- um stíl. Kjör bænda og launþega voru skert, en braskararnir fengu að halda öllu sínu. Slík var leið stjórnarflokkanna til að færa niður verðbólguna og þessari leið munu þeir fara á- arflokksins og stjórnarflokk- anna. Stefna Framsóknarflokks- ins er sú, að það verði byrjað að færa niður hjá þeim sem mest græða og hafa grætt. Það verður að byrja á þvi að lækka verzlunarkostnaðinn og afnema frarií, ef þeir fá sæmileg úr- húsabmskið. Það verður að slit i kosningunum. I láta fara fram nýtt eignafram- Það er hér, sem einn höfuð- i tal, sem gerir það mögulegt að munur er á stefnu Framsókn- ! (Framhald d 4. tiBu). Glæsilegurfund- ur B-listans Stuðningsmenn B-listans héldu fund í Breiðfirðingabúð s. 1. fimmtudagskvöld og var húsið troðfullt fundargesta. Margar snjallar ræður voru fluttar og sungið á milli þeirra öðruhvoru. Meðal þess, sem vakti athygli á fundinum, var, að einn, vel- þekktur borgari Réykjavíkur, sem oft skrifar mikið í Morgun- blaðið og aldrei hefir verið tal- inn standa nærri Framsóknar- flokknum, stóð upp og hélt ræðu og kvað sig eindreginn stuðn- ingsmann B-Iistans, þar sem sá listi væri eini listinn, sem væri hægt að kjósa fyrir stjórnar- andstæðinga og hefði auk þess glæsilegasta frambjóðandann í efsta sætinu. . Auðfundið var, að fundar- menn voru ákveðnir að láta Pálma Hannesson sigra á morg- un. Skattar Hermanns Jónassonar Gjafatilboð til Ólafs Thors,* Þjóðviljaiis ltjöriis Ólafssonar og i. Andstæðingum mínum verður tíðrætt um eignir mínar og skatta. Það er rétt, ég hefi und- anfarið greitt lítinn eða engan eignaskatt. Ástæðan er sú, að þessi lög hefir sett — ef um sök er að ræða. II. Hvers vegna greiði ég eigna- skatt nú? Það er ofur auðskilið eignir mínar eru fasteignir, sem mál. Eg seldi fasteign á árinu taldar eru fram með fasteigna- ! 1945, — land í Fossvogi, — sem matsverði svo sem lögboðið er. En skuldir piínar hafa verið við- líka háar og fasteignamatið. Eins og allir vita eru fasteignir margfallt meira virði en sem nemur fasteignamati. — Af þessum ástæðum eru það tugir miljóna, eða hundruð milj- óna i Reykjavík einni sem ekki koma fram á framtölum þótt lögleg séu og rétt. — Af sömu ástæðum er fjöldi fasteignaeig1 enda eignalausir eða eignalitlir samkvæmt lögboðnu og réttu framtali, þótt þeir séu vel efn- aðir í raun og veru. Þetta er ekki þeirra sök heldur alþingis, er kommúnistum hefir verið tíð- rætt um að taka þyrfti af mér — og keypti jörð í meiri fjarlægð. Landið, sem var metið á um 10 þúsund krónur var selt fyrir margfalt hærra verð. Af þessu ættu menn að geta skilið hvers vegna ég komst nú í eignaskatt, því söluverðið var ekki gert að neinu launungarmáli né samið um það við kaupanda, eins og nú er títt, að hann gæfi upp falskt verð á framtali sínu. — Þetta rógsefni verður því Þjóð- viljanum, Ólafi og Birni hæfileg háðung í stað gleði. — (Framhald. á 4. siBu). Pálmi Hannesson skal á þing REYKVÍKINGAR! Kjördagurinn er a morgun. PÁLMI HANNESSON er tvímælalaust glæsilegastl frambjóð^ndi ykkar. PÁLMI HANNESSON hefir sjálfur lýst fyrir ykkur í útvarpsumræðunum afstöðu sinni til áfengisbölsins og her- stöðvamáisins. Hana þarf því ekki að skýra frekar. PÁLMI HANNESSON hefir sérþekkingu og mikla reynslu í uppeldismálum, en einmitt f þeim málum er nú stórra úrbóta vant. PÁLMI HANNESSON er eini frambjóðandinn, sem hefir möguleika til að fella fimmta manninn á lista íhalds- ins. Leggjum okkur fram í barátt- unni, Reykvíkingar. Kjörorðið er: Pálmi Hannesson skal & þing. Ekið á bíl norður í Bjarnarfjörð Um seinustu helgi fór bifreið frá Kaldrananesi í Strandasýslu til Reykjavíkur. Ekið var um- hverfis Steingrímsfjörð, til Hólmavíkur. Er þetta í fyrsta sinn, sem bifreið fer þessa leið. flohhur. Stí, sem hýs Sósíalistaflohhinn,iBlams átti tal við Jóhann Jóns- . r .. " . . . ison bifreiðarstjóra, sem ók bif- eyðtleyyur þvt athvœði sitt oy er raun- reiðinni, og lét hann vel af veg- veruleya að hjjálpa til að yera Bjjörn Ól- inum °s telur hann, að með afsson að fimmta þmgmannt Reyhiavth- gera veginn góðan til aksturs, Ur. fyrri' hvaða bifreiðar Bæjarstjórnarkosningarnar í vetur sýndu: AÐ Sósíalistaflohhurinn er tapandi sem er. Verstu torfærurnar á leiðinni eru tvær óbrúaðar ár, Selá og Staðará, fyrir botni Steingríms- ,fjarðar. Vegurinn frá Kaldrana- fylyi oy í bœjjarstjjórnarhosninyunum nesi, fram Bjarnarfjörð er góð- ur akvegur og frá Hólmavík inn í Steingrímsfjörð er ágætur um hosninyum. AÐ Alþýðuflohhurinn stendur t stað, þar sem hann hafði tæpleya eins mihið 1942. Hann mun ehhi bteta við siy í þess- AÐ Sosíalistar munu ehhi fá nema tvo þinymenn hjjörna oy Alþýðuflohhurinn einn, en að þeir munu hafa allmihið af afyanysathvæðum. AÐ Sjjálfstæðisflohhurinn yetur fenyið fimm ntenn hjjörna veyna ufyanysat- hvæðanna hjjá Sósíalistum oy Alþýðu- flohhnum, enda þótt hann hafi ehhi helnt- iny athvæðanna að bahi sér. AÐ Framsóhnarflohhurinn hafði auh- ið fylyi sitt mest allra flohha eða um tæp 70% stðan 1942 oy hefir því mesta möyuleiha til að fella fimmta mann íhtíldsins, þar sem hann er eini flohhur- inn, sent er t vexti. Rcykvíkingar, scm ckki triiið á forsjón Iicildsalanna! Dragið rcttar ályktanir af Jicss- uni staðreymlum og tryggið kosningu glæsi- legasta frambjóðandans, scm hcr er í kjöri, 4 l'álma Hannessonar. vegur. Bifreiðaferðir munu þeg- ar hefjast þessa leið og fór hlað- in flutningabifreið úr Reykjavík í gærmorgun áleiðis til Kald- rananess í Bjarnarfirði. Stuðningsmenn B-listans Komið sem allra flestir á skrifstofu flokksins í Edduhús- inu í dag og það helzt eins snemma dagsins og þið getið. Ætlunin er að koma Pálma á þing ~á morgun. Kosning Pálma Þeir, sem eru ákveðnir að stuðla að kosningu Pálma Hannessonar á sunnudaginn ættu sem flestir að koma í skrif- stofu flokksins i Edduhúsinu —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.