Tíminn - 29.06.1946, Blaðsíða 4

Tíminn - 29.06.1946, Blaðsíða 4
SkritstofQ Framsóknarftokksins & i Edduhúsinu við Lindargötu. Sími 6066 REYKJAVÍK FRAMSÖKNARMENN f Komíð í kosm Lgaskrifstofuna 29. JtlSt 1946 114 blað Sýnishorn af kjörseðli við aiþingiskosningarnar í Reykjavík 30. júní 1946 Þamiig lítur kjörseðillinn lit þeg'ar listi Framsóknarfl. — B-iistimi — hefir verið kosinn. A Listi Alþýðuflokksins X B Listi Framsóknarflokksins c Listi Sameingingarflokks alþýðu — sósíalistaflokksins D Listi Sjálfstæðisflokksins Gylfi Þ. Gíslason. Pálmi Hannesson- Einar Olgeirsson. Pétur Magnússon- Sigurjón Á. Ólafsson. Sigurjón Guðmundsson. Sigfús A. Sigurhjartarson. Hallgrímur Benediktsson. Haraldur Guðmundsson. Rannveig Þorsteinsdóttir Sigurður Guðnason. Sigurður Kristjánsson. Sigurbjörn Einarsson. Ingimar Jóhannesson. Katrín Thoroddsen. Jóhann Hafstein. Soffia Ingvarsdþttir. Sitryggur Klemensson. Grímur Þorkelsson. Björn Ólafsson. Þorvaldur Brynjólfsson. Leifur Ásgeirsson. Guðm. Snorri Jónsson. Bjarni Benediktsson. Aðalsteinn Björnssoli. Daníel Ágústínusson Guðm. Guðmundsson. Auður Auðuns. Baldvin Jónsson. Guðmundur Tryggvason. Rannveig Kristjánsdóttir. Axel Guömundsson. Árni Kristjánsson. piafur H. Sveinsson. Björgúlfur Sigurðsson. Guðm. H. Guðmundsson. Þórarinn Sveinsson. Hjálmtýr Pétursson. Tryggvi Pétursson. Ásgeir Sigurðsson. Ólafur Hansson. Guðmundur Ólafsson. Ársæll Sigurðsson. Kristján Jóh. Kristjánsson. Jóhann F. Guðmundsson. Zóphónías Pétursson. Hermann Einarsson. Ragnar Lárusson. Magnús Ástmarsson. Jakobína Ásgeirsdóttir. Guðbr. Guðmundsson. Helga Þorgilsdóttir. Jóhanna Egilsdóttir. Guðlaugur Rósinkraz. Petrína Jakobsson. Björgvin Sigurðsson. Jakob Jónsson. Guðm. Kr. Guðmundsson Árni Guðmundsson. Matthías Einarsson. Ólafur Friðriksson. Sigurður Kristinsson. Halldór Kiljan Laxness. Bjarni Jónsson. A Landlisti Alþýöuflokksins B Landlisti Framsóknarflokksins C afSðí-^ós^ausírfiokksins D Landlisti Sjálfstæöisflokksins Skattar Ilerinaiins Jónassonar (Framhald af 1. sífiu). III. Ég var fjarverandi úr bænum er frestur til framtals rann út. Mér var því áætlað að greiða rúmar 16 þúsundir í tekjuskatt en 11. þúsundir í útsvar — og sjá flestir þegar af þessum blut- föllum milli útsvars og tekju- skatts, að hér muni vera um áætlaðar upphæðir að ræða. Við þetta hefir orðið mikil gleði hjá Þjóðviljanum, Ólafi og Vísi. En ég verð að hryggja þessi hjú með því, að þó ég hafi sæmi- legar tekjur, — verða þessar upphæðir mjög mikið lækkaðar, því rétti mínum er ég maður til að ná, enda efast ég ekki um að hann verði auðsóttur. — IV. En nú>ætla ég að gera hinum þremur rægitungum tilboð, sem þeim ætti að þykja glæsilegt — ef þær trúa nokkru af því, sem þær segja sjálfar. — Andstæð- ingar minir hafa meirihluta í niðurjöfnunarnefnd, skatta- nefnd, yfirskattanefnd, rík- isskattanefnd, og þeir hafa skattdómara til að rann- saka skattsvik — ef þeir vilja kæra. — Þrenningunni er því auðsótt, að finna þess- ar eignir sem ég á að eiga um- fram það sem ég hefi talið fram. Nú býð ég þessari þrenningu, Ólafi, Birni og Þjóðviljanum að eiga og skipta jafnt á milli sín þeim eignum, sem þeir finna umfram það, sem ég hefi talið fram. Allir eru þessir aðiljar svo sólgnir í peninga, að það er nóg trygging fyrir því að þeir sýni nú dugnað sinn. — V. En þessi rógsaðferð leynir ekki einkennum sínum. Það er naz- istaaðferðin — að verða fyrri til að klína á aðra afbrotum, sem þeir vita sig hafa framið sjálfa til þess að leiða frá sér athygli. Ég hefi sannanir fyrir því að kostnaður við byggingu sumar- halla Kveldúlfsbræðra hefir ver- ið skrifaður hjá Kveldúlfi. — Ef verkamannaflokkarnir standa við þau kosningaloforð, að styðja setningu laga um nýtt eigna- framtal og rannsókn skattsvika undanfarin ár, verður væntan- lega ekki langt þess að bíða að í ljós komi hvort það er raunveru- lega ríkið, sem að réttu átti að fá í tekjuskatt frá Kveldúlfi peningana, sem hallirnar eru byggðar fyrir — og að ríkið eigi þær að mestu. Það mun ekkí standa á Pram- sóknarflokknum að setja fram- angreind lög um nýtt eigna- framtal og rannsókn skattsvika. — Ef Sjálfstæðisflokkurinn vill setja lög um nýtt framtalsverð fasteigna ætti hann að koma með frumvarp um það og sjá hvort stæði á mér að fylgja því. En nú er fyrir þessa þrenn- ingu að vinna til launanna — og sýni þeir nú hvað þeir geta, ella tapa þeir fénu, sem þeir segja fólki að sé þó til staðar, og æru sinni í þokkabót. Hermann Jónasson. Tvær stefnur sem skipta meginmáli (Framhald af 1. síðu). hægt verði að skattleggja stór- gróðann. Það verður að taka mestan kúfinn af stórgróðanum til opinberra þarfa. Þegar þetta allt hefir verið gert, er fyrst forsvaranlegt að snúa sér til bænda og verkamanna og biðja þá að færa fórnir, ef þörf kref- ur. En án þess að gera slíkar ráðstafanir áður, væri niður- færsla afurðaverðs og kaup- gjalds ekkert annað en þjóðfé- lagslegur glæpur. Þessi stefna Framsóknar- flokksins kom skýrt fram, þeg- ar gerðadómslögin voru sett. Framsóknarflokkurinn setti þá fyrst fram kröfur um trygg rót- tæk skattalög og fékk þau sam- þykkt áður en þingið gekk frá gerðadómslögunum. En brask- ararnir hafa komizt undan þessum skattalögum „ vegna samstarfs síns við kommúnista. í skjóli skattsvikanna. sem kommúnistar og Alþýðuflokkur- inn hafa haldið hlífðarskyldi yfir, hafa þeir safnað milljóna- gróða sínum. Kjósendur verða að svara því skýrt og greinilega í þessum kosningum, hvora þessara stefnu þeir aðhyllast heldur, stefnu stjórnarflokkanna, sem tryggir niðurfærsluna hjá þeim máttarminni, en heldur alger- um hlífðarskyldi yfir hinum ríku, eða stefnu Framsóknar- flokksins, sem vill byrja á þeim ríku, og ekki krefja þá máttar- minni um fórnir fyrr en þeir ríku hafa fært sínar fórnir. Launþegar og bændur ættu að Fátæktin „Ég veit hvað svöngum vetur er, þú veizt það kannske líka“, kvað Þorsteinn Erlingsson. Þannig hafa íslendingar get- að sagt hver öðrum gegnum ald- irnar. En á síðari áratugum hef- ir fátæktin minnkað og hagur almennings batnað í landinu, en þó hefir féleysi jafnan dregið mjög úr framkvæmdum. En vegna hinna hryggilegu atburða undanfarinna ára, hefir óhemju miklum auðæfum skolað hér á land. Auðæfi þessi eru svo mik- il, að segja má, að íslendingar hafi allt í einu orðið rík þjóð. En það er eins og við séum dæmdir til þess að vera fátækir. Sú ógæfa hefir hent, að við stjórn landsins tóku ábyrgðar- litlir spekúlantar, einmitt þegar þjóðin þurfti að fara að njóta ávaxtanna af auðæfum þeim, er hún hafði safnað. Og nú er svo komið, að fullt útlit er fyrir, að mest öll auðæfin verði uppétin á örfáum misserum. Hinar ó- hemju miklu innstæður erlendis eyðast hraðfara beint og óbeint í gegnum lekahrip rikisstjórn- arinnar. Dollarainneignin er búin og pundaeignin hrað- minnkar. Verðleysi okkar ís- lenzku peninga eykst með hverj - um mánuði, sem líður. Allir sjóðir og* tryggingafé, sem ráð- deildarsamir einstaklingar og félög hafa safnað á undan- gengnum árum eru senn ein- skis virði, ef sama stjórnleysi eiga auðvelt með að velja á milli þessara tveggja stefna, ef þeir láta ekki loforðaskrum kommúnista og Alþýðuflokks- ins villa sér sín. En heilindi þeirra loforða geta þeir dæmt af fölsun dýrtíðarvísitölu, sem forráðamenn þessara flokka halda nú hlífðarskyldi yfir. Launamenn og bændur! Tryggið það með sigri Fram- sóknarflokksins á sunnudaginn að þeir ríku og stóru verði látn- ir færa sínar fórnir áður, en slíkar kröfur verða gerðar til ykkar. Sigur Framsóknarflokks- ins er sigur ykkar. ríkir í landinu. Eina vonin er, að stjórnarandstæðingar verði svo fjölmennir á sunnudaginn kemur, að þeim takist að stöðva skriðuna, áður en komið er nið- ur í fátækt og vesaldóm — og allt er uppétið, sem aflazt hefir. Kári. Ha N.s. Dronning Alexandrine fer til Færeyja og Kaupmanna- hafnar í dag kl. 1 e. h. Skipaafgreiðsla Jes Ziemsen. ■mm&xm Erlendur Pétursson. E.s. .Reykjafoss’ fer héðan í dag til Antwerpen og Leith. „LAGARFOSS” fer héðan mánudaginn 1. júlí til Kaupmannahafnar og Gauta- borgar, með viðkomu í Leith. — Farseðlar óskast sóttir, fyrir hádegi á laugardag. H.f. Eimskipa- félag fslands. Cjamla Síc Canterville - tlrau^ iiriiin (The Canterville Ghost) Charles Laughton • Robert Young Margaret O.Brien Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. % ýja Síc ( við Skúlagötu) Saya Borgsiræt tarinnar Mynd tek n á k vikmynd 1919 eftir skáldtögu G .innars Gunn- arssonar. 1 elkin f f dönskum og íslen íkum lcikurum. Sýnd kl. 3, 6 og 9. Sala hefst kl. 11. * 4» FRAMSÓKNARMENN t REYKJAVÍK. Einbeitið kröftum ykkar að því, að Pálmi Hannesson verði kosinn þingmaður Reykvíkinga. Tryggið kosnlngu glæsilegasta frambjóðandans. Komið f KOSNINGASKRIFSTOFU FRAMSÓKNARFLOKKSINS, Edduhúsinu við Lindargötu, Sími 6066 og 6699. Tjt'fluwfac Sigrún á Simiiuhvoli Sænsk kvikmynd. Viktor Sjöström Karin Eklund Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. Ferðaskrifstofan Skemmti- óg orlofsferðir, sem Ferðskrifstofan efnir til nú á næstunni, eru sem hér greinir: Laugardagiiut 29. júní Kleifarvatn — Krísuvík. * Miðvikudagimi 3. júlí Grafningur — Laugarvatn — Sogsfossar — Þingvellir. Laiigardag'iiin 6. jiilí og suiimid. 7. jiilí Kaldidalur — Húsafell — Hreðavatn — Dragháls — Hvalfjörður. I Laugardagur 6. júlí - (4ra daga ferð) Eyjafjöll — Dyrhólaey — — Fljótshverfi. þriðjudagur 9. júlí Vík — Kirkjubæjarklaustur Sunnudagur 7. júlí Gullfoss — Geysir — Þingvellir. Fólk, sem vill taka þátt í þessum ferðum, þarf að til kynha þátttöku sína fljótlega. Ennfremur þurfa þeir, sem vilja vera með i hringferðunum til norður- og austurlands- ins (8 og 11 daga ferðir með M/s Esju og bifreiðum) að til- kynna þátttöku sína hið fyrsta. Á bæjarskrifstofunni í Hafnarfirði og hjá simstöðvar stjóranum i Keflavík liggja frammi áætlanir Ferðaskrif- stofunnar 1 sumar, og geta þeir, sem ekki hafa tækifæri til þess að koma á skrifstoíuna hér, fengið áætlanir og til- kynnt þátttöku sína. Ef viss þátttaka vérður á þessum ofangreindum stöðum, verða bílar sendir eftir ferðafólkinu. Herðum sóknina í Reykjavík Framsóknarmenn í Reykja- vík! Munið það, að takmarkið er: Pálmi Hannesson á þing. Herðum því kosningastarfið sem mest þessa daga, sem enn eru eftir til kosninga. Sigurinn vinnst, ef sóknin er nógu vel samstillt. Stuðningsmenn Pálma eru vinsamlega beðnir að koma sem allra flestir í skrifstofu flokksins í Edduhúsinu. E.s. CAVEROCK hleður í HULL þann 10. júlí n. k. Flutningur tilkynnist til The Hekla Agencies Ltd. St. Andrew’s Dock, HULL. Einarsson. Zoega & Co. h.f. Hafnarhúsinu. — Sími 6697. Allir, sem fylgjast vllja með almennum málum, verðað lesa TÍMANN.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.