Tíminn - 02.07.1946, Side 1
RITSTJÓRI:
ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON
ÚTGEFANDI:
FRAMSÓKN ARFLOKKURINN
Símar 2353 og 4373 '
PRENTSMIÐJAN EDDA h.f.
RITST JÓRASKRIFSTOFUR:
EDDUHÚSI. Lindargötu 9 A
Símar 2353 og 4373
AFGREIÐSLA, INNHEIMTA
OG AUGLÝSINGASKRIFSTOFA:
EDDUHÚSI, Lindargötu 9A
Simi 2323
30. árg.
Rcykjjavík, þriðjudaginn 2. júlí 1946
116. blað
Kjarnorku-til-
raunin tókst vel
Um kl. 10 á sunnudagskvöldiS,
eftir íslenzkum tíma, var kjarn-
orkusprengju varpað á skipa-
flota, sem lá í lóninu hjá Bikini-
eyju í Kyrrahafi. Var þetta til-
raun, sem gerð var til að rann-
saka nákvæmlega kraft og verk-
anir sprengingarinnar, og til að
fá úr því skorið með vísindalegri
nákvæmni, hver áhrif spreng-
ingin hefði, hvort hún ylli flóð-
bylgju eða öðrum náttúrufyrir-
brigðum.
í gær voru gefnar út opinberar
tilkynningar um tilraunina og
sagt, að hún hefði tekizt mjög
vel. Tvö herflutningaskip sukku,
einum tundurspilli hvolfdi og
nokkrar skemmdir urðu einnig á
tveimur beitiskipum, flugstöðv-
arskipi og kafbáti. Sprengjan
geigaði nokkuð frá skotmarkinu,
því að orrustuskipið, sem hún
átti að hæfa, skemmdist lítið,
og sömuleiðis nokkur önnur
skip, sem í námunda voru. Tvær
sprengingar urðu og stóð eld-
súlan og reykjarmökkurinn 50
þús. fet í loft upp. Ekkert tjón
varð á mönnum við sprenging-
una, en við því var jafnvel bú-
ist. Viðstaddir tilraunina voru
samtals um 20 þús. manns. Það
var Blandey herforingi, sem
stjórnaði þessari tilraun, og
vænta vísindamenn, sem rann-
saka eiga verkanir sprengingar-
innar,- mikils árangurs af til-
rauninni. Meðan sprengingin
varð, voru rannsóknarskipin í
18 mílna fjarlægð og höfðu
menn búizt við þvi, að spreng-
ingin yrði stórkostlegri en raun
varð á. Nokkrum klukkutímum
eftir sprenginguna var farið í
námunda við skipin, en ekki var
hægt að komast að þeim inn á
lónið, vegna hita, fyrr en 24
klukkutímar voru liðnir frá
sprengingunni, og fóru vísinda-
menn í gærkvöldi að rannsaka
nákvæmlega verkanlr spreng-
ingarinnar.Sprengingin olli eng-
um stórvægilegum náttúrufyrir-
brigðum eða flóðbylgjum.
Líkkistusmiður dæmd
ur fyrir verðlagsbrot
Nýlega var kveðinn upp dóm-
ur í hæstarétti yfir Eyvindi
Árnasyni líkkistusmið, fyrir brot
á verðlagsákvæðunum. Sekt og
ólöglegur ágóði nam samtals kr.
7565.00.
Fyrstu kosningaúrslitin:
Framsóknarflokkurinn bætti fylgi sitt hlutfallslega
meira en aðrir flokkar í bæjunum
Skíðasamband
stofnað
Sunnudaginn þann 23. júní
var stofnað hér í Reykjavík
Skíðasamband íslands (S.K.Í.)
Er því ætlað að vera æðsti aðili
hér á landi, sem fer með sér-
greinarmálefni skíðaíþróttar-
innar, innan vébanda íþrótta-
sambands íslands.
Skíðasambandið er fyrsta sér-
greinarsambandið, sem stofnað
er, samkvæmt hinu nýja skipu-
lagi íþróttasamtakanna. Að
stofnun þess stóðu Skíjaráð
Akureyrar, Skíðaráð Reykjavík-
ur og Skíðaráð Siglufjarðar. —
Skíðaráðin eru meðlimir sam-
bandsins. Til þessara þriggja
skíðaráða teljast hins vegar alls
15 skíðafélög.
Ákveðið hefir verið að fram-
haldsstofnfundur Skíðasam-
bandsins verði í sambandi við
næsta Skíðamót íslands, sem
væntanlega fer fram hér í
Reykjavík á næsta vetri. Verða
þá þeir aðilar skoðaðir sem
stofnendur sambandsins, sem
skrá sig í það fyrir 1. október
n. k-, en þá er gert ráð fyrir
því að Skíðasambandið taki við
stjórn á málefnum skíðaíþrótt-
arinnar af í. S. í.
Þann 27. júní samþykkti í-
þróttasafnband íslands stofnun
Skíðasambandsins og staðfesti
lög þess, sem samþykkt höfðu
verið við stofnunina.
í bráðabirgðastjórn Skíða-
sambands íslands voru kosnir:
Formaður Steinþór Sigurðsson,
Reykjavík, meðstjórnendur Her-
mann Stefánsson, Akureyri,
Einar Kristjánsson, Siglufirði.
Ólafur Þorsteinsson, Reykjavík,
Einar B. Pálsson, Reykjavík.
1 0 *
Urslitin í Reykjavík urðu þó nokkur vonbrigði og ættu að
verða til aðvörunar framvegis um að láta ekki blekkjast
af vonleysisáróðri andstæðinganna
Kosningaúrslit eru þegar kunn í kaupstöffunum og nokkrum sýslum. í kaupstöffunum hafa
úrslitin orffið þau, aff samtals hefir Framsóknarflokkurinn fengiff 2723 atkv., eða bætt við sig 578
atkvæffum, miffaff við haustkosningarnar 1942, Alþýffuflokkurinn hefir fengiff 7879 atkv. effa bætt
viff sig 2040 atkvæffum, Sjálfstæðisflokkurinn hefir fengiff 15.034 atkv. eða bætt viff sig 1979 atkv.
og kommúnistar hafa fengið 9546 atkv. effa bætt viff sig 1270 atkv. Hlutfallslega hefir Framsókn-
arflokkurinn þannig aukiff fylgi sitt mest allra flokkanna og Alþýðuflokkurinn þar næst. Þess ber
þó aff gæta, aff Framsóknarmenn liöfffu ekkert framboff á Seyffisfirffi aff þessu -sinni og þar fékk
flokkurinn því ekki nema 8 landlistaatkvæffi nú, en hann á þar um 70 atkv. samkvæmt bæjar-
stjórnarkosningunum í vetur. : ; r
Þrátt fyrir þessi hagstæðu úrslit verður því ekki neitaff, að úrslitin í Reykjavík urðu nokkur
vonbrigði. Framsóknarflokkurinn bauff þar fram glæsilegasta þingmannsefniff og átti aff hafa
góðar sigurvonir. En vonleysisáróffur andstæffinganna reyndist svo sterkur, aff margir stuðnings-
menn flokksins munu hafa kosið meff Alþýffuflokknum í trausti þess, aff atkvæffin nýttust þar
betur. Þetta reyndist vitanlega falsvon. Svipaff gerffist í Gullbringu- og Kjósarsýslu, þar sem fram-
bjóffandi Alþýffuflokksins gerði sér tíðförult heim til Framsóknarmanna og reyndi aff telja þeim
trú um, aff hann myndi geta fellt Ólaf Thors. Allmargir létu blekkjast meff þeim afleiðingum ein-
um; að atkvæðin töpuðust flokknum. Mætti þetta verffa mönnum til aðvörunar um aff láta ekki
blekkjast af gyllingum og falsáróffri andstæðinganna framvegis.
Hér fara á eftir úrslit í þeim kjördæmum, þar sem talning hefir fariff fram:
TÍMINN
kemur næst út
á fimmtudaginn.
Benzín og olía lækkar
Viðskiptaráff auglýsti s.l. laug-
ardag verðlækkun á benzíni og
smurningsolíum.
Lækkar benzín úr 52 aurum
niður í 49 aura og hráolía úr
330 kr. pr. tonn niður í 320 kr.
Verð á ljósaolíu er óbreytt.
Islenzkur fimleikaflokkur
sýnir í London
Samkvæmt símskeyti frá
London, hélt fimleika flokkur
K. R. útisýningu í London á
föstudaginn fyrir þúsundum
áhorfenda og var fagnað mjög
vel. Ritari brezka fimleikasam-
bandsins Mr. Simmons hélt
ræðu, að sýningunni lokinni og
kvaðst vona, að góð samvinna
tækist með íslenzkum og brezk-
um fimleikamönnum. Á laug-
ardaginn tók borgarstjórinn
(Lordmayor) Lundúna á móti
fokknum í borgarstjórahöllinni,
Mansion House. Við það tæki-
færi hélt borgarstjórinn ræðu
og bauð fimleikaflokkinn vel-
kominn til borgarinnar og
kvaðst minnast ánægjulegrar
ferðar sinnar til íslands fyrir
mörgum árum og muna hina
stórfenglegu náttúrufegurð
landsins. Bjarni Guðmundsson
fararstjóri K- R.-inga þakkaði
borgarstjóra hinar vinsamlegu
viðtökur og hvað svo að orði
meðal annars, að flokknum
myndi ávallt eftirminnilegt,
að hafa komið til þeirrar borg-
ar, sem borið hefði þyngstu
byrðar í baráttunni um Bret-
land. Færði hann borgarstjór-
anum að gjöf frá K. R., fána-
stöng lýðveldishátíðarinnar
1944, hinn fegursta grip, ásamt
íslenzkum silkifána. Að' þessu
loknu sýndi borgarritari flokkn-
um borgarstjórahöllina og fleiri
af hinum merkustu byggingum
borgarinnar.
Á laugardag var sérstök sýn-
ing hjá flokknum fyrir fim-
leikakennara og önnur sýning,
sem fram fór í einum af stærstu
sölum borgarinnar.
Frá London mun flokkurinn
fara á mánudag áleiðis til Edln-
borgar.
Úrsiit í kaupstuðusmni:
Reykjavík.
A-listi Alþýðuflokksins hlaut
4570 atkvæði og einn mann kjör-
inn, B-listi Framsóknarflokks-
ins 1436 atkv. og engan mann
kjörinn, C-listi Sósíalistaflokks-
ins 6990 atkv. og þrjá menn
kjörna og D-listinn, Sjálfstæðis-
flokksins hlaut 11580 atkv. og 4
menn kjörna. Við síðustu Al-
þingiskosningar fékk Sjálfstæð-
isflokkurinn fog Þjóðveldissinn-
ar) 8292 atkv., Framsóknar-
fl. 945 atkv., Alþýðufl. 3303 atkv.
og Sósíalistaflokkurinn 5980
atkv. Flokkarnir fengu þá hver
um sig jafnmarga þingmenn og
nú. í kosningunum núna voru
229 s/iðlar auðir og ógildir. 24771
manns kusu, en um 29.400 voru á
kjörskrá og mun því láta nærri
að tæplega 85% hafi kosið.
Hafnarf jörffur.
Frambjóðandi Alþýðuflokks-
ins Emil Jónsson var kjörinn og
kjörskrá kusu 1480, eða um 90%.
Við síðustu kosningar til Alþing-
is hlaut Finnur Jónsson (A.)
628 atkv., Guðm. Ingi (F.) 45
atkv., Björn Bjöörnsson (Sj.) 431
atkv. og Sigurður Thoroddsen
(Sós.) 274 atkv.
Siglufjörffur.
Kjörinn var Áki Jakobsson
(Sós.) með 601 atkv., Jón
Kjartansson (F.) hlaut 129 atkv.,
Sigurður Kristjánsson (Sj.)
hlaut 330 atkv. og Erlendur
Þorsteinsson (A.) ‘hlaut 463
atkv. Auðir seðlar og ógildir
voru 10. Af 1744 á kjörskrá kusu
1533, eða nálægt 88%. Við síð-
ustu Alþingiskosningar hlaut
Áki 482 atkv., Ragnar Guðjóns-
son (F.) 102 atkv., Sigurður
Kristjánsson 469 atkv. og Er-
lendur Þorsteinsson 386 atkv.
Akureyri.
Þar hlaut kosningu Sigurður
Hlíðar (Sj.) með 961 atkv., Þor-
hlaut hann 1124 atkv., Jón steinn M. Jónsson (F.) hlaut
Helgason, frambjóðandi Fram-
sóknarflokksins hlaut 47 atkv.,
Þorleifur Jónsson frambjóðandi
Sjálfstæðisflokksins hlaut 688
atkv. og Hermann Guðmunds-
son, frambjóðandi Sósíalista-
flokksins 410 atkv. Auðir seðlar
og ógildir voru 48. Kjörsókn var
mjög góð, af 2584 á kjörskrá
kusu 2307. Við síðustu þingkosn-
ingar hlaut Emil 912 atkv., Jón
37 atkv., Þorleifur 748 og Sig-
ríður Eiríksdóttir (Sós.) 202.
atkv.
ísafjörffur.
Þar var kjörinn Finnur Jóns-
son (A.) með 713 atkv., Kristján
Jónsson (F.) hlaut 35, Kjartan
Jóhannsson (Sj.) hlaut 564
atkv., Sigurður Thoroddsen
(Sós.) 153 atkv. Auðir seðlar og
ógildir 25. Af 1598 manns á
844 atkv., Steindór Steindórsson
(A.) hlaut 579 atkv. og Stein-
grímur Aðalsteinsson (Sós.)
hlaut 831 atkv. Auðir seðlar og
ógildir voru 66. Af 3833 á kjör-
skrá kusu 3281, og er það um
86% kjörsókn. Við síðustu
kosningar hlaut Sigurður Hlíðar
(Sj.) 1009 atkv., Vilhjálmur Þór
(F.) 874 atkv., Jón Sigurðsson
(A.) 181 atkv. og Steingrímur
Aðalsteinsson 746.
Seyffisfjörffur.
Lárus Jóhannesson (Sj.) var
kosinn með 200 atkv., Barði
Guðmundsson (A.) hlaut 158
atkv. og Björn Jónsson (Sós.)
fékk 78 atkv. Landlisti Fram-
sóknarflokksins fékk 8 atkv. — 6
seðlar voru auðir og ógillir. Af
511 á kjörskrá kusu 450, eða um
89%. Við síðustu kosningar hafði
Lárus 214 atkv., Karl Finnboga-
son (F.) 48 atkv., Jóhann F.
Guðmundsosn (A.) 130 og Ás-
geir Bl. Magnússon (Sós.) 72
atkv.
Vestmannaeyjar.
Kjörinn var Jóhann Þ. Jós-
efsson (Sj.) með 796 atkv.,
Helgi Benediktsson (F.) hlaut
194 atkv., Páll Þorbjarnarson
(A.) hlaut 272 atkv. og Brynjólf-
ur Bjarnason (Sós.) hlaut 483
atkv. — 26 seðlar voru auðir og
ógildir. Af 2108 á kjörskrá kusu
1771, eða um 84%. Við síðustu
kosningar hlaut Jóhann 708 at-
kvæði, Stefán Franklín (F.) 123,
Gylfi Þ. Gíslason (A.) 299 og
Þórður Benediktsson (Sós.) 520
atkvæði.
Engin síld enn
Fjöldi skipa er nú byrjaður
síldveiöar fyrir Norðurlandi. Þó
hafa aðeins fá skip fengið síld
og var það á sunnudagsmorg-
uninn. Fyrstu síldinni var land-
að í dag. Gunnvör landaði 200
málum og Reykjaröst landaði
einnig nokkrum málum- Mörg
skip eru í þahn veginn að fara
út á veiðar frá Siglufirði.
Fyrsta skipið sem fór út á
veiðar var Dagný frá Siglufirði,
lagði hún út 22. júní, en hefir
ekki fengið neina síld ennþá.
Síld sást ekki í gær og útlit
heldur slæmt, vegna kulda, og
er ekki útlit fyrir að veiðin
glæðist fyrr en hlýnar í veðri.
IJrslit í nokkrum svslmn:
Gullbringu- og Kjósarsýsla:
Kosningu hlaut Ólafur Thors,
frambjóðandi Sjálfstæðisflokks-
ins, með 1549 atkv., Þórarinn
Þórarinsson (F.) fékk 246 atkv.,
Guðmundur I. Guðmundsson
(A.) 1008 atkv. og Sverrir Krist-
jánsson (Sós.) 397 atkv. 31 seð-
ill var auður og ógildir. Af 3819
á kjörskrá kusu 3231 eða um það
bil 84%. Við síðustu þingkosn-
ingar hlaut Ólafur 1266, Guð-
mundur 577, Þórarinn 349 og
Guðjón Benediktsson (Sós.) 280.
Borgarfjarffarsýsla.
Kosningu hlaut Pétur Otte-
sen, frambjóðandi Sjálfstæðis-
flokksins, með 766 atkv., Þórir
Steinþórsson (F.)fékk 347, Bald-
vin Kristjánsson (A.) 293 atkv.
og Stefán Ögmundsson (Sós.)
184 atkv. Á kjörskrá voru 2022
atkv., en gild atkvæði 1590. í
seinustu þingkosningum fékk
Pétur 673 atkv., Sverrir Gíslason
(F.) 345, Sigurður Einarsson (A.)
295 og Steinþór Guðmundsson
(Sós.) 98 atkv.
Mýrasýsla.
Kosningu hlaut Bjarni Ás-
geirsson. frambjóðandi Fram-
sóknarflokksins, með 469 atkv.,
Aðalsteinn Halldórsson (A.) 26
atkv., Pétur Gunnarsson (S.)
fékk 336 og Jóhann Kúld 106.
Gild atkvæði voru 937, en á kjör-
skrá voru 1105. í seinustu kosn-
ingum fékk Bjarni 487 atkv.,
Friðrik Þórðarson (S.) 343, Jó-
hann Kúld 104 og landlisti Al-
þýðuflokksins 12.
Austur-Húnavatnssýsla.
Kosningu hlaut Jón Pálmason,
frambjóðandi Sjálfstæðisflokks-
ins, með 660 atkv., Gunnar
Grímsson (F.) fékk 450 atkv.,
Oddur Sigurjónsson (A.) 38 atkv.
og Pétur Laxdal (Sós.) 43 atkv.
Ógildir og auðir seðlar voru 21.
Gild atkv. 1209, en á kjörskrá
voru 1602. í seinustu kosningum
fékk Jón Pálmason 559 atkv.,
Hannes Pálsson (F.) 474, Klem-
ens Þorleifsson (Sós.) 50 og
Friðfinnur Ólafsson (A.) 42.
Rangárvallasýsla.
Kosnir voru Helgi Jónasson
(F.) og Ingólfur Jónsson (S.).
— Listi Framsóknarflokksins
fékk 780 atkvæði, listi Sjálf-
stæðisflokksins 772 atkvæði,
listi Alþýðuflokksins 41 atkv. og
listi Sósíalistaflokksins 41 at-
kvæði. Greidd atkv. voru 1681,en
á kjörskrá voru 1918. Við sein-
ustu kosningar fengu Fram-
sóknarmenn 839 atkv., Sjálf-
stæðismenn 778, Alþýðuflokkur-
inn 9 og Sósíalistaflokkurinn 27
atkvæði.
Árnessýsla.
Kosningu hlutu þar þeir Jör-
undur Brynjólfsson (F.) með
908 atkv. og Eiríkur Einarsson
(S.) með 891 atkv. A-listi Al-
þýðuflokksins hlaut 316 atkv.,
(Framhald á 4. síBu).