Tíminn - 02.07.1946, Page 4

Tíminn - 02.07.1946, Page 4
Skritstota FramsóknarfLokksins er i Edduhúsiriu við Lindargötu. Sími 6066 FRAMSÖKNARMENN! Komið í kosni.Lgaskrifstofuna 2. JlJLI1946 116. blað (jatnla SíÓ íslenzk ull í íslenzku veðurfari Mánuðirnir líða, tímarnir breytast, en íslenzku ullarefnin eru ævinlega bezti klæðnaðurinn. TWEED-efnin frá GEFJUN eru fyrir löngú landskunn fyrir góða endingu og smekklegan vefnað. — Nú vinna þau sér orð utan landssteinanna. Daglega berast verksmiðjunni fyrirspurnir um TWEED-DÚKA frá mönnum í ýmsum löndum, sem hafa kynnzt dúkum, er herinn hafði með sér heim. — Spyrjist fyrir um TWEED-DÚKANA hjá útsölum verksmiðjunnar. Verðið er hagkvæmt. Gæðin óyggjandi. tslenzk ull vctnr, sumar, vor og Eiaust! Ullarverksmiðjan GEFJUN Aðalfundur Leikfélagsins Aðalfundur Leikfélags Reykja- víkur var haldinn síðastliðinn laugardag 29. júní. Formaður félagsins Brynjólf- ur Jóhannesson gaf skýrslu um starfsárið. Á leikárinu voru sýnd fimm leikrit en þau voru þessi: Gift eða ógift, leikið 9 sinnum að þessu sinni en hafði verið sýnt árið áður 15 sinnum. Næst var l'eikritið Uppstigning, eftir prófessor Sigurð Nordal, 14 sinnum, þá var jólaleikritið en það var að þessu sinni Skál- holt, eftir Guðmund Kamban, sýnt 40 sinnum. Þar næst hóf- ust sýningar á sænska alþýðu- leiknum Vermlendingarnir, eft- Dahlgren/Moberg og urðu þær 20 og loks var enska leikritið Tondeleyo (White Cargo), eftir Leon Gordon, 5 sýningar. — Alls eru þetta 88 sýningar á leikárinu. — Leikstjórar voru Lárus Pálsson, Haraldur Björns- son og Indriði Waage- Gjaldkeri félagsins lagði fram bráðabirgða reikningsyfirlit. sem sýndi að lítilsháttar hagnaður hefir orðið á rekstrinum, en endurskoðaðir reikningar fé- lagsins verða lagðir fram á framhaldsaðalfundi, sem hald- inn verður í haust. Félagið hafði lagt í mikinn kostnað við kaup á nýjum og mjög fullkomnum ljósatækjum frá Englandi, og voru þau fyrst notuð við sýningar á leikritun- um Vermlendingarnir og Tondeleyo og hefir þegar sýnt sig, að þau eru til stórbóta fyrir leikhúsið. í stjórn félagsins fyrir næsta starfstímabil voru kosin: Bryn- jólfur Jóhannesson formaður, Valur Gíslason, ritari, frú Þóra Borg Einarsson, gjaldkeri, öll endurkosin, og í nefnd til að annast leikritaval með félags- stjórninni voru kosin frk. Arn- dís Björnsdóttir og Þorsteinn Ö. Stephensen. — í varastjórn voru kosin Gestur Pálsson, vara- form., Valdimar Helgason, vara- ritari, Hallgrímur Bachmann, varagjaldkeri. Á næsta ári er 50 ára afmæli félagsins, og er þegar hafinn undirbúningur að halda það há- tíðlegt á ýmsan hátt. — Til dæmis er í ráði að gefa út veg- legt minningarrit og annast þeir útgáfu þess Valur Gíslason, Haraldur Björnsson og Lárus Sigurbjörnsson. Til aðstoðar stjórninni við annan undirbúning afmælishá- tíðarinnar voru kosin frú Krist- ólína Kragh og Lárus Ingólfs- son. Aöalfundinum var frestað þar til reikningar félagsins eru að fullu tlbúnir og endurskoð- aðir. Kosiiingaiirslitin. (Framhald af 2. síðu) C-listi Sósíalistafl. 248 atkv. og E-listi, óháðir Framsóknarmenn (Bjarni Bjarnason) 257 atkv. — Við síðustu þingkosningar hlaut Framsóknarflokkurinn 1285 at- kvæði, Sjálfstæðisflokkurinn 824 atkv., Alþýðufiokkurinn 153 at- kvæði og Sósíalistar 256 atkv. Vestur-Skaptafellssýsla. Kosinn var Gísli Sveinsson (S.) með 221 atkv., Hihnar Stefánsson (F.) hlaut 280 atkv., Ólafur Þ. Kristjánsson (A.) 26 atkv. og Runólfur Björnsson „Vér eriim liingað komnir til að [iroskast44. (Framhald af 3. síðu) an um hyldýpis haf, hingað í sælunnar reit, reistu hér byggð- ir bú, í blómguðu dalanna skauti, jukust að íþrótt og frægð og undu svo glaðir við sitt.“ — Mér finnst sem við stöndum hér fyrir rétti. Mér finnst sem þess- ir virðulegu fulltrúar íslenzkrar náttúru mæni nú á okkur spurn- araugum. Ef fjöllin mættu tala og ef við gætum skilið mál bjarkanna og söng árinnar, myndum við sennilega heyra þessum spurningum beint til okkar: — Ætlið þið, sem nú eigið hér ból, að una áfram glöð í skauti dalanna, eins og forfeður ykkar gerðu, eða ætlið þið að láta lokkast héðan vegna vafasamra fyrirheita um á- hyggjulausara og fyrirhafnar- minna líf í margmenni bæj- anna? Ætlið þið að ala börn ykkar upp við hina hljómþýðu og samstilltu tóna ár og lækja og (Sós.) 78 atkv. I síðustu þing- kosningum hlaut Sveinbjörn Högnason (F.) 437 atkv., Gísli Sveinsosn (S.) 410 atkv. og Run- ólfur Björnsson (Sós.) 38 atkv. Dalasýsla. Kosinn var Þorsteinn Þor- steinsson (S.) með 364 atkv., Jón Guðnason (F.) hlaut 301 atkv., Hálfdán Sveinsson (A.) 23 atkv. og Játvarður J. Júlíusson (Sós.) 21 atkv. við þyt vindanna í strái og björk, eða hafið þið hugsað ykkur að láta sálir þeirra mót- ast við urgandi skarkala og þys borgarlífsins? Ætlið þið að láta dragast frá athafnalífi, þar sem hver og einn fær í fullu frelsi að upphugsa sinn veg, að störf- um, þar sem einum er ætlað að hugsa fyrir marga Ætlið þið að hörfa undan merkjum þeirra menningarhátta, sem fyrrum náðu að skapa þessari örsmáu þjóð áberandi og ‘veglegan sess meðal þjóða heimsins, að þjóð lífsháttum, sem munu fljótlega gera íslerizka menningu að ó- merkilegri vasaútgáfu af menn- ingu annarra þjóða? — Mér finnst að ég geti lesið svörin á andlitum ykkar, og svo viröist sem bjarkirnar, sem standa hér í kring, geti líka lesið þau. — Ég sé að þær kynnka glaðlega kolli í áttina til okkar. En sé það ásetningur okkar, sem búum nú í sveitum þessa lands, að reyna að varðveita það svigrúm og persónufrelsi, sem hefir reynst menningu þess- arar þjóðar svo mikilsvert, meg unv við aldrei láta okkur sjást yfir eitt. — Við megum aldrei gleyma að hagnýta okkur til hins ýtrasta það frelsi, sem aldrei verður af neinum manni nauðugum tekið — hugsana- frelsið. Við verðum að temja okkur að vaka yfir sjálfstæði dómgreindar okkar. Við verðum að láta hana standa vel á verði andspænis því, sem við heyrum og lesum. Við megum ekki láta sefjast af neins konar áróðri. Við megum ekki láta Canterville - draug* urinn (The Canterville Ghost) Charles Laughton Robert Young Margaret O.Brien Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1. tiýja Síc (við SUúlagötu) •f FRAMSÓKNARMENN í REYKJAVÍK. Einbeitið kröftum ykkar að því, að Pálmi Hannesson verði kosinn þingmaður Reykvíkinga. Tryggið kosningu glæsilegasta frambjóðandans. Komið í KOSNIN GASKRIFSTOFIJ FRAMSÓKNARFLOKKSINS, Edduhúslnu við Lindargötu, Sími 6066 og 6599. Saga Borgsiræt tariimar Mynd tekin á kvikmynd 1919 eftir skáld sögu G.innars Gunn- arssonar. 1 eikin t f dönskum og íslen :kum tákurum. Sýnd kl. 6 og 9. Sala hefst kl. 11. Myndin verður ekki sýnd í Hafnarfirði eða annars staðar. Sala hefst kl. 11. TjiWUV'tíC Sigrún á Siumulivoli Sænsk kvikmynd. Viktor Sjöström Karin Eklund Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. Biðjið verzlun yðar um Svefqpoka Tjöld Bakpoka og aðrar sport- S vörur frá AGNA H.F. ARÐSÚTHLUTUN fyrir árið 1945, fer fram daglega í skrif- stofii vori. íslenzkra skipshafna Garðastræti 2. Sími: 3141. .::::::«:::::::«::::«::::::::::::::::::::::«::::::«::w:«::::«:::«::::::«:::::::::::::««««« neinar fortölur eða fagurgala koma okkur til að afsala okkur réttinum til að hugsa. Við verð- um að gera að lygi þá kenn- ingu áróðursmeistaranna. að það sé hægt að leiða alþýðu sér- hvers lands út í hvað sem er, ef básúna blekkinganna er bara látin hljóma nógu lengi í eyr- um hennar. — Við eigum að sld á sérhverja hönd, hversu vina- lega sem hún lœtur, sem œtlar að bjóða okkur brauð fyrir frelsi. — Vér erum ekki kominn í þennan heim til þess bara að matast. Vér erum kominn hing- að til að þroska sálir vorar. — Þann þroska öðlumst vér ekki nema fyrir harða og marg- þætta baráttu, sem vér fáum í fullu frelsi að heyja, hver fyrir sig. — Látum ekki taka þá bar- áttu frá oss. Látum ekki taka frá oss frelsið til að heyja hana.--------- Þjóðveldið var upprunalega stofnsett í þessu landi til að tryggja þeim einstaklingum, sem byggðu það, eins mikið svigrúm til frjálsra athafna og einstaklings þroska og verða mætti. Látum oss ekki gleyma þeim sögulegu sannindum. Lát- um oss ekki heldur gleyma þeim glæsilega menningarárangri, sem náðist hér á frelsistímabil- inu ískjóli þessa stjórnskipu- lags. — Vinnum öll í dag það heit, að vér viljum reyna að feta sem trúlegast í fótspor hinna frægu forfeðra vorra og sækja fram til einstaklings sjálfstæðis, drengskapar og dáða. — Með- því vinnum vér í senn bezt að hamingju vorri, hvers og eins, og að hamingju þessarar þjóðar. — Því eins og skáldið Einar Benediktsson seg- ir: „Dáð hvers eins er öllum góð, hans auðna félags gæfa. Og markið eitt hjá maiini og þjóð, hvern minnsta kraft að æfa. Þann dag, sem fólkið finnur það og framans hlýðir kenning, í sögu þess er brotið blað — þá byrjar íslands menning."

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.