Tíminn - 11.07.1946, Blaðsíða 2

Tíminn - 11.07.1946, Blaðsíða 2
2 Reykjuvík, flmmtudagLan 11. jáli 1946 122. blað Kristján Friðriksson: Tillögur um nýskipan frá 1944 Frá aðalfundi Hringsins: Bygging barnaspítalans hefst sennilega á næsta ári ByggiiigarsjóðHriiiu er iui 1 miljj. 142 |»iis. kr Fimmtudafiur 11. júlt Hvert eiga togararnir að fara? Það mun hafa vakið nokkra athygli, að Nýbyggingarráð hefir frestað að úthluta 10 af togurunum, sem pantaðir hafa verið á vegum þess. Nær allir togararnir, sem Nýbyggingarráð hefir úthlutað til þessa, hafa farið til Reykjavíkur og Hafn- arfjarðar. Þaðan munu nú liggja fyrir fleiri umsóknir, en einnig hafa allmörg bæjar- og sveitarfélög utan þessara staða sótt um að fá togara. Hvorki ríkisstjórn né Nýbýggingarráð munu hafa viljað gera upp á milli þessara aðila fyrir kosn- ingarnar og kann það að vera mannleg afsökun, þótt ekki sé hún stórmannleg. Hver, sem lítur hlutdrægnis- laust og skynsamlega á þessi mál, hlýtur að viðurkenna, að bæjar- og sveitafélögin, sem sótt hafa um nýju togarana, eigi að hafa meiri forgangsrétt en stórspekulantar á þeim stöð- um, sem búnir eru að rá flesta togarana. Meðan ekki var búið að ganga frá stofnlánadeild sjávarút- vegsins og horfur voru á, að veruleg áhætta fylgdi togara- kaupunum, voru stórspekúlant- arnir yfirleitt tregir til að festa kaup á togurunum. Þegar ríkið var hins vegar búið að útvega og ábyrgjast 75% lán af and- viröinu, og áhættan var orðin teljandi lítil, urðu þeir miklu fúsari til kaupanna. Þeim var ljóst, að þeir myndu geta hirt gróðann ef vel gengi, en hins vegar komið tapinu og áhætt- unni á ríkið, ef illa áraði. í raun réttri er þetta ekki annað en versta tegund af ríkisrekstri, þar sem stórspekulantar geta haft allan gróðann, en ríkið setur uppi með tapið og áhætt- una. Þótt það geti haft ýmsar skuggahliðar, að bæjar- og sveitafélög eigi togara, er það á- reiðanlega stórum heilbrigðara en að þeir séu í höndum gróða- manna, fyrst megináhættan hvílir í báðum tilfellum á rík- inu. Bæjarútgerðin er miklu meiri trygging fyrir því, að gróðinn notist í almannaþágu, ef hann verður einhver. Áhætt- an verður sízt meiri, því að ein.'íaeign á togurum er engin trygging fyrir betri rekstri eins og Kveldúlfsútgerðin var á sín- um tíma gott dæmi um. Þjóðin var vissulega búin að fá þá reynzlu af einkarekstri togaranna (bankatöpin o. fl.), að hún hefði átt að varast að fara út á þá braut óbreytta aftur, þegar skipin voru endur- nýjuð. Framsóknarmenn sáu hættuna, sem af því stafaði, og þess vegna hafa flokksþing þeirra undanfarið varað alvar- lega við stórrekstri einstakl- inga. Þegar flokkurinn flutti tillögu sína á þinginu 1943 um skipun nefndar, er gerði tillög- ur um áætlunarframkvæmdir eftir styrjöldina, var það eitt meginefni hennar, að gerðar yrðu tillögur um breytta rekstr- artilhögun stórútgerðarinnar. Flokknum var ljóst, að þótt einkareksturinn ætti vel við í smáútgerð og landbúnaði, var hann mjög vafasamur og á- hættusamur á sviði stórútgerð- arinnar. En aðrir flokkar skutu skolleyrum við þessum aðvör- Niðurlag. Sérstætt tækifæri. Við Framsóknarmenn verðum að sameinast um einhvers kon- ar félagslega áætlun, sem byggð sé upp e. t. v. eftir líkum höfuð- línum og hér hefir verið bent á — eða þá eftir öðrum betri. Slík félagsleg áætlun verður að koma fram sem fyrst og mun hún gefa flokknum aðstöðu til að koma málum sínum fram í félagi við aðra velviljaða menn í þessu þjóðfélagi. Fjöldi kjós- enda vill vita, hvað flokkarnir ætla sér. Menn vita, hvað flokk- arnir lengst til hægri og lengst til vinstri vilja. Ekki síst í því er þeirra styrkur fólginn. En á- stæðulaust að ætla að ekki fáist fylgi fyrir flokk, sem ein- huga veit, hvað hann vill — og sýnir, að hann vill vel. Ungir menn til sjávar og sveita munu hneigjast að þeirri stefnu, sem felur í sér tækifæri fyrir þá til sjálfsþjargar og sjálfstæðs lífs — og það skammt framundan, — eins og leiða mundi af upp- byggingu þeirri, sem bent er á hér. Eru þá litlar líkur til, að þeir hneigðust að öfgastefnum, sem ættu hina óvissu uppfyll- ingu fyrirheita sinna einhvers staðar langt inni í bláma fjar- lægðarinnar. Við Framsóknarmenn verð- um að gera okkur grein fyrir því, hvernig við.ætlum að leysa vandamálin. Við gerum upp- drátt af þeirri byggingu, sem við ætlum að reisa. Þá fyrst geta kjósendur gert sér grein fyrir því, hverjir við erum. Því engin von er til þess, að menn fáist almennt til að fylgja flokkum í blindni. — Og eftir að við höfum gert okkar upp- drátt, verðum við að beita þeim ráðmn, sem í okkar valdi standa, til að kynna hann þjóðinni. Sízt nú megum við liggja á liöi okk- ar vegna þess hvað hlutverk okkar sem miðflokks er mikil- vægt. Annars vegar gín atvinnulegt og fjárhagslegt hrun, sem vara mundi um ófyrirsjáanlega framtíð. Hins vegar bíður hið mikla tækifæri. Þjóð vor hefir aldrei átt þvílíkt tækifæri, sem hún á nú. Ef til vill hefir engin þjóð nokkru sinni átt slíkt tækifæri. Aldrei hafa áður verið til slíkir möguleikar í tækni sem nú og sjaldan mun þjóð hafa átt ann- an eins auð í fjármunum og ó- hagnýttum auðlindum og eins margt af tiltölulega vel menntu fólki — og islenzka þjóðin á nú — miðað við tölu íbúa. Oft hefir mönnum hætt til að líta svo á, að stjórnarvöld ríkj- anna geti eða gætu haft vel- unum og því er nú svo komið, að flestir hinna nýju togara verða eign stórspekulanta, sem fá stórum hærri ríkisábyrgð og lán en áður eru dæmi til. Þeir, sem bera höfuðábyrgð á þessu, eru forkólfar verkalýðs- flokkanna, því að vitanlega vill Sjálfstæðisflokkurinn, að stór- spekulantar eigi togarana með sem minnstri áhættu fyrir þá sjálfa. Nú er að sjá, hvort verkalýðsflokkarnir reyna að duga betur við þá úthlutun, sem eftir er, og hvort bæja- og sveitafélög, sem hafa þörf nýrra atvinnutækja til að treysta afkomumöguleika sína í framtíðinni, verða látin hafa annan og minni rétt en stór- spekulantar í höfuðstaðnum. megun og heill þjóðanna i hendi sér. Oftast hefir þetta verið rangt, meðal annars vegna skorts á fjármagni, tækni og auðlindum. En nú eru ástæður þannig fyr- ir íslenzku þjóðinni, að auðvelt væri að búa þorra landsmanna örugga framtíð — aðeins, ef þeir, sem vilja vel, hafa dug, samheldni og festu til að skapa sér aðstöðu til þess. Nútíma þjóðskipulag er þann- ig byggt, að ef atvinnuleysi byrjar, þá eykur það sjálft sig undra fljótt. Ef ekki veröur í tæka tíð komið í veg fyrir að það myndist í nokkrum veru- legum mæli, og jafnframt sköp- uð skilyrði fyrir vexti sem fjölmennastrar miðstéttar, þá hlýtur að knýjast fram bylt- ingaþrungið öngþveiti, sem sennilega mundi svo aftur fæöa af sér hin sterku tök þess auð- valds, sem nú er til í þessu landi, auðvalds, sem mundi beint og óbeint spenna í heljargreipum allan þorra landsfólksins. Öngþveitiö gæti líka auðveld- lega leitt til erlendrar íhlutun- ar um innaAilandsmál, svo að okkar helga sjálfstæði færist öðru sinni i innanlandsdeilum. Aftur á móti, ef 'þjóð vorri tekst að skipa sínum eigin mál- um með festu og farsæld, mun hennar innra þjóðlíf fá að njóta friðhelgi á komandi tímum.“ Hér lýkur útdrætti, sem hér er tilfærður úr drögum þeim að áætlun, sem samin var í byrj- un árs 1944. Margt hefir breytzt síðan hún var gerð, og sumar þær tölur, sem þar eru lagðar til grundvallar í áætlun- um, virðast nú óeðlilegar. Er það þó aðeins vegna hins hrað- breytilega verðlags, sem verið hefir á öllum hlutum síðustu árin. Þar er og notað orðalag- ið „eftir stríð“, en þar ætti oft betur við að stæði: „eftir stríðs- ástand“, því vitanlegt er, að fullkomið stríðsástand ríkir enn í heiminum, meðan hungurvof- an grúfir yfir miljónum manna í næstu löndum. Bæklingurinn sýnir .... Það, sem bæklingurinn sýnir, er m. a. það, að fyrstu uppá- stungur og hugmyndir, sem rit- aðar eru um stórfellda nýsköp- un í atvinnulífi íslendinga, koma fram hjá Framsóknar- mönnum. Hann sýnir og, að í þeim flokki er svo mikill áhugi á landsmálum, að hópur ó- breyttra liðsmanna tekur sig saman um að vinna að áætlun- um um skipulagningu atvinnu- veganna — gersamiega ótil- kvaddir. Hann sýnir og að Framsókn- armenn huggðust að stilla framkvæmdum í hóf, þannig, að ekki ræki sig eitt á annars horn eins og hjá „nýsköpun óstjórn- arinnar“. Þeir ætluðu ekki að kaupa fleiri skip en til væri mannafli á — og ekki örara en svo, að tilkoma þeirra eyðileggði ekki rekstur þeirra eldri skipa, sem fyrir voru og vel rekstrar- hæf, en svo er um mikinn hluta íslenzka fiskiflotans, sem til var áður en „nýsköpun óstjórnar- innar hóf göngu sína. Samanburður. Við ætluðum að byggja upp fyrirtæki, sem yrðu til hagsbóta í bráð og lengd þeim, sem við þau ynnu. „Nýsköpun óstjórnarinnar" hefir boðið lán á lán ofan og narrað þannig tiltölulega fé- litla menn til að leggja sinn síðasta eyri í bátakaup. Kaup svo dýrra báta, að varla getur nokkur strákalukka orðið svo stórkostleg, að hún geri þeim kleift að borga lánin. Aöeins nokkur óhöpp gera þá gjald- þrota. Þeir missa fé sitt og störf sín við útgerðina, en auðkýfing- ar íhaldsins ætla sér svo að kaupa tækin fyrir „slikk“, lækka svo kaupið og þrælka vinnend- ur atvinnutækjanna. Við gerðum ráð fyrir að kaupa fyrst aðeins 10 togara og 20— 30 vélbáta, handa sjómönnun- um sjálfum, sem sennilega mundi - hafa reynst hæfilegt fyrst um sinn — auk þess sem útgerðarmennirnir hefðu auð- vitað keypt eitthvað sjálfir. „Nýsköpun óstjórnarinnar11* kaupir 30. togara, alla í senn, og óhemju fjölda af vélskipum, en tilkoma alls þessa skipastóls mun þýða, að ógerlegt verður að fá mannafla ^ þau öll, sem aftur leiðir til gengdarlauss uppboðs vinnuaflsins — sem aftur þýðir enn aukna verð- þenslu, og vafalaust nokkru síðar hið geygvænlegasta geng- ishrun, sem sögur fara af hér á landi. (íhaldinu ferst því sízt að steyta sig, þó fram komi rödd um nauðsyn lítillar geng- isstýfingar — í sambandi við aðrar aðgerðir til verðhækkunar peninga). Við gerum áætlun um upp- byggingu landbúnaðarfyrir tækja, sem samsvara mundi því, að 500 úrvals þjóðjarðir bættust við þær sem fyrir eru, til nytja fyrir bændur lands- ins. Niðurlag. djúp. — Er langt frá því að hægt sé að telja Dani á þeim tímum verndara bókmennta- legra verðmæta þar í landi. — Þannig brenndi Christoffer Huitfeldt, bréfa-, bóka- og handritasafn erkibiskupsstóls- ins í Niðarósi árið 1536. En langt fram á 17. öld var gang- ur málanna þar sá, að hvar sem hinir dönsku embættis- menn fengu fregnir um hand- ritapjötlu (úr skinni) höfðu þeir allar klær í frammi til að eignast það. Ekki þó til að vernda það frá glötun, heldur til að nota það við bókband, á embættis „protokallo" sína. — En hinu, sem meira þótti til koma, var vægðarlaust sópað til Danmerkur. — Lítur út fyrir, að „yfirþjóðinni" hafi ekki ver- ið mikið um það gefið, að und- irþjóðirnar ættu þess kost að drekka í sig sjálfstæðisþrótt úr sögulindum sínum. Jón Guðmundsson „lærði“ (f. 1574), skýrir frá því, að árið 1623 eða 24 hafi stórfelld bóka- brenna verið framkvæmd hér á landi: — „En áður en Helga- fellsbækur voru brenndar, á- samt því öðru gömlu kirkjurusli á tveimur stórum eður þremur eldum,-------þá mátti, einkum hver latínu skildi, mann þar Aðalfundur ,,Hringsin3“ var haldinn í síðastliðnum mánuði. Á fundinum voru lagðir fram reikningar félagsins frá árinu 1945. Eins og bæjarbúum mun kunnugt, vinnur félagið nú að söfnun fjár í Barnaspítalabygg- ingu, og heíir safnazt mikið fé, einkanlega tvö síðustu árin. — Það, sem inn hefir komið á sið- astliðnu ári, skiptist þannig: Gjafir ............... 56.398,72 Áheit ................. 5.160,00 Minningargjafir .... 134.000,00 Peningar fyrir minn- ingarspjöld ....... 33.834,07 Peningar .afh. fjáröfl- unarnefnd ........ 174.483,13 Skemmtanir ........... 39.198,46 Samtals kr. 443.074,38 í sjóðnum var fyrir krónur 692.443,64, og er því sjóður spít- alans nú orðinn, ásamt vöxt- um, ein milljón eitt hundrað fjörutíu. og þrjú þúsund fimm hundruð níu tíu og níu krónur sjötíu og átta aurar. — Þetta má kalla all-álitlega upphæð, enda eru konur félagsins svo bjartsýnar að þær vonast til, að hægt verði að byrja á byggingu spítalans þegar á næsta ári. Ósk félagsins er, að spítalinn megi verða sem allra vandaðastur. og með sem flestum nútíma þæg- indum, en til þess þarf mikla peninga. — Félagið hefir því hug á að herða róðurinn, svo að um muni. Á prjónunum eru ýmsar fyr- irætlanir til.að afla fjár, t. d- margt fáheyrt og fróðlegt finna, og fræði gömul sjá. Sá gamli Kristján danski (Villhadsson) þótti óbernskur, en nú er allt í aleyðing komið; og einna mest og helzt það sem hnígur að því, sem þykir gamalkennt:“ Sýnilegt er, að ekki er um ó- happabruna aö ræöa, fyrst „eld- arnir“ voru tveir eða þrír, enn- fremur er ljóst, að Jón „lærði“ álítur þetta ekki hafa verið gert af óvitaskap hjá séra Kristjáni „danska", fyrst Jón kallar hann „óbernskan" (= spakmenni að viti), ennfremur hefir Jón „lærði“ alveg sérstak- an tilgang, með því að geta um þjóðernið „Kristján danski“, þó honum væri vel kunnugt um föðurnafn hans. — Var hér sýnilega um eyðileggingarstarf að ræða, að yfirlögðu ráði. Svo var og um klaustrasöfnin á Norðurlandi, að þau sættu mjög ómildri meðferð, af hálfu Dana. Jón „lærði“ segir ennfremur: „Þegar Raches (= hefndar) býsnunum með ráni kirkjunnar, hennar silfur og dýrgripa, rigndi yfir Skálholt og bækur foreyddar.“ — Undir forystu Poul Huitfeldt, segir Jón, að ein bók hafi borizt þaðan, alla leið norð-vestur á Hornstrandir, og hafi hann ungur lært að lesa á hana. útiskemmtun í Hljómskálagarð- inum 1. og 2. september, og verða þá einnig seld merki fé- lagsins. Ný fjáröflunaraðferð, sem félagið væntir mikils stuðn- ings af hefir líka verið áform- uð með það fyrir augum að sem flestir bæjar- og landsbúar megL veita þessu nauðsynjamáli stuðning með framlögum, sem séu við hæfi almennings. — Stjórn félagsins og fjáröflunar- nefnd hafa því ákveðið, eftir umræður um það á síðasta að- alfundi félagsins, að stofna til félagsskapar, sem nefnist: „Styrktarfélagar Barnaspítala- sjóðs Hringsins“. í félagsskap þessum eru allir jafn velkomnir, karlar, konur og börn, og hann er í engu öðru fólgin en því, að hver íélagi greiði 100 krónur á ári í þrjú ár í Barnaspítalasjóð „Hringsins", og fær sem kvittun smekklega gert félagsskírteini. Á aðalfundinum var öll stjórn- in endurkosin, en í henni eiga sæti: Frú Ingibjörg Cl. Þor- láksson, formaður, frú Guðrún Geirsdóttir, varaformaður, frú Anna Briem, frú Jóhanna Zoega og frú Margrét Ásgeirsdóttir. Varastjórn skipa frú Sigrún Bjarnason og frú Anna Ás- mundsdóttir. Auk stjórnarinnar starfar aö fjáröflun nefnd, sem kallast fjáröflunarnefnd. í hana voru kosnar þessar konur: Frú Soffía Haraldsdóttir, formaður, frú Helga Björnsdóttir, varaformað- ur, frú Una BrandsdÓttir, frú Herdís Ásgeirsdóttir, frú Krist- jana Einarsdóttir, frú Ragnhild- ur Ófeigsson og frú Sigríöur Magnúsdóttir. VII. Þótt ritgerð þessi sé orðin lengri en ætlað var í upphafi, er þó margt ósagt enn. — En af þvi, sem þegar er ritað, má Ijóst verða, að Dönum hefir ekki far- izt vel úr hendi að verðveita hin þjóðlegu verðmæti okkar. Er og hver sjálfum sér næstur, og okkur er sjálfum bezt til þess trúandi, að gæta þeirra svo sem verðugt og skylt er. Að óreyndu má telja það lík- legt, að nútíma Danir verði fús- ir til aö bæta fyrir margháttuð brot og vanrækslu forfeðra sinna í okkar garð, meö því að sýna sanngirni og skilning í sambandi við réttmætar óskir okkar, um endurheimtingu allra þeirra þjóðlegra verömæta ís- lenzkra, sem enn eru í dönsk- um söfnum, og hafa í rauninni aldrei átt þar heima. Athugandi væri í sambandi við heimflutning handritanna, hvort ekki gæti til mála komið sem sanngjörn samkomulags- leið, að gefa Dönum kost á að ljósprenta (í einu eintaki) handritin, svo að þeir misstu einskis við, hvað notagildi snertir, en við fengjum frum- ritin með góðum skilum. Þar er um menningarverðmæti að ræða, sem við megum eklci án vera, og þau eru frá siðferöilegu sjónarmiði okkar eign. Það þarf að rísa stór og sam- stillt vakningaralda, hér á landi þessum málum til framdráttar, — og sú alda má ekki hniga, fyrr en fullur sigur er unninn. Jónsmessu Hólabiskups 1946. S. K. Steindórs. (Framhald. á 3. síðu) S. K. Steiudórs: Hugvekja um handritamálið

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.