Tíminn - 12.07.1946, Page 1

Tíminn - 12.07.1946, Page 1
RITSTJÓRI: ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON ÚTGEPANDI: PR AMSÓKN ARFLOKKURINN Símar 2353 og 4373 PRENTSMIÐJAN EDDA h.f. RITSTJ ÓRASKRIFSTOPUR: EDDTJP 'SI. Llndargötu 9 A Símar 2353 og 4373 AFGREIÐSLA, INNHEIMTA OG AUGLÝSINGASKRIPSTOP/ : EDDUHÚSI, Lh.dargötu 9A 31ml 2323 30. árg. TtMINN, föstndaglnu 13. júlí 1946 123, blað Landskcppiiin við Dani: mSíSStíX Ungmennafélögin hvðtt til að hefja baráttn iynr algeru banm á söm átengra drykkja Það mun nú nokkurn veginn afráðið hvernig danska landsliðið verður skipað, sem keppa á við íslendinga hér í Reykjavík eftir helgina. Hefir það á að skipa mjög öflugum leikmönnum, sem flestir hafa áður keppt í millilandakappleikjum. Sex þeira kepptu nýlega í millilandakeppni við Svía, þar sem Danir unnu sænska landsliðið. Má marka nokkuð af því, að lið þetta er mjög öflugt. Hinir í liðinu eru allir mjög þekktir knattspyrnumenn og með þeim beztu sem Danir hafa á að skipa. Það verður því hreint ekki svo litil þolraun fyrir hina íslenzku knattspyrnumenn, sem til- tölulega eru lítið undir leikinn búnir, að þreyta kapp við þetta sterka landslið Dana, sem valið er úr þúsundum danskra knatt- spyrnumanna. Skipting viðskipta við önnur Samkvæmt seinustu Hagtíð- indum skiptist innflutningur- inn fyrstu fimm mánuði ársins þannig eftir löndum: Frá Bandaríkjunum 54.2 milj. kr., frá Bretlandi 54.1 milj., frá Sví- þjóð 10.3 milj., frá Danmörku 9.2 milj., frá Kanada 7.5 milj. frá Sviss 2.3 milj., frá Venezu- ela 2.1 rnilj.^ og frá Noregi 1.4 milj. Frá öðrum löndum var sáralítill innflutningur frá hverju um sig. Útflutningurinn skiptist þannig eftir löndum: Til-Bret- lands 49.9 milj. kr., til Dan- merkur 20 milj., til Grikklands 5.4 Jlailj., til Frakklands 4 milj., til Tékkóslóvakíu 2.4 milj., til Ítalíu 1.7 milj., til Noregs 1.4 milj. og til Svíþjóðar 1. milj. Til ■annara landa var útflutningur sáralítill. Frá sambandsþingi ungmennafélaganna: FRÁ ENSKU KYNBÓTABUI SÖNGSKEMMTUN Einars Sturlusonar • KnattspyrnuráÖ Reykjavíkur hefir gefið út vandaða leikskrá, þar sem myndir eru af dönsku og íslenzku knattspyrnumönn- unum, dómurum, þjálfara ís- lenzka liðsins og mótttöku nefndinni. Auk þess er í leik- skránni fróðlegt yfirlit um heimsóknir erlendra knatt- spyrnumanna hingað og utan- farir íslenzkra knattspyrnu- manna. Kápa leikskrárinnar er litprentuð og framan á henni eru íslenzki og danski fáninn. í skránni eru upplýsingar um dönsku knattspyrnumennina og fer hér á eftir umsögnin um þá: Ove Jensen, markmaðurinn, er almennt talinn langbezti markmaður Dana nú. Hann hefir staðið sig ágætlegá í lands- leikjunum tveim og þykir jafn- góður á jörðu og í lofti. Blöðin hafa jafnan lirósað honum, sðan hann byrjaði að leika með B 93. Poul Petersen er áreiðanlega bezti bakvörður, sem Danir eiga nú á að skipa. Hann er ákaflega rólegur, hvað sem á gengur. Hann gaf ekki frægasta út- herja heimsins, Stanley Matt- hews, mikið eftir, þegar þeir mættust í Höfn í vor, og ekk- ert hefir verið sett út á frammi- stöðu hans á móti Svíum og Norðmönnum. Aksel Petersen hefir ekki leikið enn í Skorað á ríkisstjórnina að mótmæla dvöl ameríska hersins í landinu Fimmtánda sambandsþing Ungmennafélags íslands var hald- ið að Laugum í Reykjadal 4. og 5. júlí siðastliðinn. Mættlr voru 52 fulltrúar frá 13 héraðssamböndum ungmennafélaga víðs veg- ar um landið. Þingið gerði ýmsar ályktanir, og fara þær helztu hér á eftir: Réttindamál íslendinga. Einar Sturluson tenórsöngv- ari, sem nýkominn er heim frá söngnámi í Svíþjóð, hélt söng- skemmtun í Gamla Bíó 1 gær- kvöldi. Söng hann lög eftir inn- lenda og erlenda höfunda, m. a. allmargar aríur. Af innlendum tónskáldum má nefna Árna Thorsteinsson, Sigvalda Kalda- lóns og Sigurð Þórðarson. Húsið var þéttskipað áheyr- endum, sem fögnuðu söngvar- , anum ágætlega. Varð hann að syngja mörg aukalög og bárust honum margir blómvendir. Ein- ar hefur bjarta og' fágaða ÞSnór- rödd og beitir henni af smekk- vísi. Hefir hann sýnilega tekið góðum framförum hjá hinum þekkta kennara sínum, Josep Hislop, og lagt mikla alúð við nám sitt. Undirleik annaðist Páll Kr. Pálsson. Mynd þessi var tekin nýlega á einu frægasta sauðfjárræktarbúi Breta í Suður Englandi. Bú þetta er búið að fá 1200 verðlaun á sauðf jársýningum og þykir fjárstofninn þar sérlega góður. Ríkið kaupir sjóraæl- inga Islenzka ríkið hefir fyrir raunverulegum n0kkru keypt lítið skip af hern- landskappleik, en aftúr á móti um> sem hugsað er að nota hér í B-landsliði og með ýmsum úr- framvegis til sjómælinga. valsliðum. Hann er talinn upp- j Hefir mælingatækjum verið rennandi varnarleikmaður og k0mið fyrir í skipinu og mun það þykir skipa stöðu sína vel 'um það bil að hefja starfsemi Ivan .Jensen fékk ákaflega sina per það fyrst til mælinga mikið hrós fyrir frammistöðu 1 upp f Borgarfjörð og verður þar sína í leiknum móti Svíum á um sinn> en fer seinna víðs dögunum. Hann gætti hættu- j Vegar með ströndum fram. legasta framvarðar Svía svo vel, j skipið, sem gengur fyrir mót- að hann gat lítið gert af sín- orVél, er með íbúð, ásamt eldun- um vénjulegum „kúnstum“. i arplássI fyrlr 5-ð manns. * Utlán bankanna auk- í þá Hann vinnur ákaflega mikið og getur verið hættulegur fyrir framan markið. Pétur Sigurðsson og Páll Ragnarsson sjómælingamenn , standa fyrir mælingunum í Leo Nielsen, miðframvörður- sumar> en vitamálastjórnin mun inn hefir ekki leikið í landsliði, j að öðru ieyfi gera shlpið ht og en aftur á móti «ymsa úrvals- annast rekstur þeSs. leiki. Hann þykir upprennandi,__________________________ varnarleikmaður, er enn ungur j og á framtíðina fyrir sér. Knud Lundberg frá A.B. kem- 4ir inn fyrir Helge Broneé. Hann er einn af kunnustu „Teknik- erum“ Dana og æði umdeildur maður. J. Leschly Sörensen þykir ein- hver hættulegasti sóknarleik- Allherjarmót Í.S.Í. hefst á morgun Allsherjarmót í. S. í. í frjáls- um íþróttum hefst hér á morg- un. Keppendur eru 50 frá 7 fé- lögum og félagasamböndum. Í.R. og Ármanni munu þó ekki taka þátt í mótinu vegna ágrein- ins, sem hefir risið um það, hvort utanbæjarmenn geti keppt fyrir félög hér í bænum. Sænsku íþróttamenn- irnir farnir Sænsku iþróttamennirnir fjórir, sem kepptu hér á mánu- maður Dana eins og er. Hann dags- og þriðjudagskvöldið, skoraði flest mörk allra i sinni j flugu áleiðis til Svíþjóðar í gær- deild Danmerkurkeppninnar á morgun, ásamt fararstjóra, sem undanförnum keppnitíma Hann með þeim var, en hann er setti sigurmarkið gegn Svíum sænskur blaðamaður, Sverker með ákaflega fallegu skoti. Það Benson að nafni. Voru þeir félag- er sama hvar hann leikur í framlínunni. Karl Aage Hansen, fyrirliði danska liðsins á leikvelli, þykir ómissandi maður i liðinu. Hann er stórhættuleg skytta og bygg- ir vel upp- Einnig er hann mjög liðtækur í vörninni, ef sókn andstæðinganna er mikil. Dugn- aður hans er annálaður og kunnáttan mjög mikil. Kaj Christiansen þykir góður (Framhald á 4. síöu). ar mjög hrifnir af landi og þjóð, og þótti miður að geta ekki haft hér lengri viðdvöl. í fyrradag fóru þeir í boði bæj- arstjórnarinnar til Þingvalla. í fyrrakvöld var þeim haldið skilnaðarsamsæti að Hótel Garði og þeir að lokum leystir út með gjöfum. Hefir koma þeirra hingað orðið íslenzkum ast, en innlög minnka Samkvæmt seinustu Hagtíð- indum námu innlög i bönkum í lok maímánaðar 591.8 milj. kr. og er það nær 30 milj. kr. minna en á sama tíma árið áð- ur. Útlán bankanna námu þá 398.7 milj. kr. eða 132 milj. kr. meira en á sama tíma árið áð- ur. Seðlaveltan nam 164.4 milj. kr. meira en árið áður. Inneign- ir bankanna erlendis námu 386 milj. kr. og er það 192 milj. kr. minna en árið áður. Mestum hluta þessara inneigna er þó bú- ið að ráðstafa með innflutn- ingsleyfum, sem enn ekki hafa verið yfirfærð, svo að hin raun- verulega inneign erlendis mun ekki vera yfir 100 milj. kr. sér fyrir þvl að haldin verði námskeið fyrir löggæzlumenn, er haldi uppi reglu á skemmti- samkomum í sveitum og þorp- um. Félagaheimili. Sambandsþingið skoraði á Al- þingi að setja lög um fjárstuðn- ing við byggingu félagaheimila, allt að y3 kostnaðarverðs og rík- isábyrgð á láni allt y3 að kostn- aðarverðs. Einnig skorað á fé- lagsmálaráðherra, að hann skipi milliþinganefnd, til þess að rannsaka félagaheimilaeign landsmanna og gera tillögur til bóta um aðstöðu almennings til félagsstarfa. íþróttamál. Stjórn U. M. F. í. falið að gangast fyrir landsmóti i íþróttum á Austurlandi vorið 1949. Mótið verði haft með svip- uðum hætti og fyrri landsmót U. M. F. í. Ennfremur var stjórninni fal- ið að athuga þá möguleika, að íþróttaflokkar, svo sem sund- flokkur, glímuflokkur, frjáls- íþróttaflokkur o. fl. heimsækl æskulýðsfélög í Noregi næsta sumar í tilefni af 40 ára afmæli (Framhald á 4 siðuj. Frystigeymsla fyrir matvæli Fyrirtæki, ^em nefnist Mat- vælageymslan h. f., hefir undan- farið unnið að því að koma upp matvælafrystigeymslu i stór- um bragga við Langholtsveg. ^Junu þar verða um 600 hólf, sem menn geta fengið leigð og geymt i kjöt og fisk og annað, sem þarf að halda fersku. Ætl- ast er til að geymsla þessi verði tilbúin fyrir sláturtíðina i haust. „15. Sambandsþing Ung- mennafélags íslands fagnar lýð- veldisstofnun á íslandi í sam- ræmi við stefnu sína og störf í sjálfstæðismálum þjóðarinnar frá fyr^tu tíð, en lítur svo á, að skilnaðarmáli íslendinga og Dana sé ekki að fullu lokið fyrr en Danir hafa skilað eignum ís- lendinga úr dönskum söfnum. Sambandsþingið krefst þess af ríkisstjórn íslands, að hún mótmæli dvöl erlends hers hér á landi og vaki trúlega yfir því, að samningar séu haldnir um brottflutning herliðsins. Meðan 1 á brottflutningnum stendur sé þess gætt að dvöl hersins þurfi i * sem minnst að særa þjóðernis- ! tilfinningu íslendinga. Þingið telur að vernd erlendra ríkja, sem beðið er um eða tek- ið mótmælalaust, geti verið jafn skaðleg frelsi þjóðarinnar og framtíð, sem beinar árásir. Ungmennafélögin virða frelsi og sjálfsákvörðunarrétt allra þjóða og gera sér grein fyrir því, að tilvera íslenzku þjóðarinnar byggist á því, að þessi helztu réttindi allra smárra þjóða sé í heiðri höfð. í því sambandi lýslr þingið yfir samúð sinni með bar- áttu Færeyinga fyrir þjóðernis- legum rétti sínum. Sambandsþingiö leggur á- herzlu á það, að sjálfstæð hugs- un og vakandi dómgreind gagn- vart öðrum þjóðum og erlend- um stefnum er íslendingum nauðsynleg. Telur það, að jafnframt því, sem íslendingum beri að sjálfsögðu að halda fast á rétti sínum í hvívetna eigi þeir að hafa vinsamleg skipti við all- ar þj óðii% en einkum að hafa fé- lagsskap við þær, sem meta og Utskálum hjá séra Eiriki Brynj- viðurkenna lýðræði og frelsi og ólfssyni. Sláttur hófst á báðum þau réttindi önnur, sem íslenzkt þessum stöðum um miðjan Sláttur hófst um mánaðamótin Sláttur mun hafa byrjað um land allt í seinustu viku, sums staðar nokkru fyrr. Spretta mun víðast hvar í meðallagi. Fyrst mun sláttur hafa byrjað 1 Gróðrarstöðinni á Akureyri og á sjálfstæði er undir komið. Bindindismál. Sambandsþingið telur að eina laus ánfengisbölsins sé algert bann, og skorar því hér með á alþingi að láta við næstu al- mennar kosningar fara fram þjóðaratkvæðagreiðslu um þetta mál. Skorar þingið þvi á öll sam- júní. íþróttamönnum til gagns og: Framkvæmdastjóri þessa fyrir- gleði, þó leiðinlegt veður hafi | tækis verður Jóhann Guðmunds- spillt nokkuð fyrir. 1 son. Danskir samninga- menn koma í næsta mánuði Það er nú afráðið að fulltrú- bandsfélög sín að taka nú þegar ar Dana i dansk íslenzku samn- upp ötula baráttu um algert I inganefndinni leggi af stað til bann á^sölu áfengra drykkja. fslands 25. n. m. Eins og kunn- , Þeirri áskorun er beint til hinna einstöku héraðssam- banda U. M. F. í. að þau beiti ugt er, hófust samningarnir i Kaupmannahöfn í fyrrahaust og var þá ákveðið, að þeim yrði haldið áfram hér.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.