Tíminn - 31.07.1946, Síða 4

Tíminn - 31.07.1946, Síða 4
Skrifstofa Framsóknarflokksins er t Edduhúsinu við Lindargötu. Sími 6066 4 REYKJAVÍK FRAMSÓKNARMENN! Komib í skrifstofu Framsóknarflokksins 31. JÚLÍ 1946 136. hlaft Fátœkt og neyð hefir nú haldið innreið sína í Warsjá, hina glaðvœru höfuðborg Póllands. Laiidbúiiaðarsýiiiiigiii (Framhald af 1. síðu). leg, enda er hún kappkostuð í Svíþjóð. Þetta votta þeir 400 natgripir, 500 hestar, 300 svín, 300 sauðkindur og öll þau hundruð hænsna, anda, gæsa, kalkúna, kanína og hunda, sem þarna var stefnt saman úr öll- um landshlutum. í hópi naut- gripanna voru nokkrir gestir frá Noregi og Finnlandi. Hvað það hefi krostað af fé og fyrirhöfn að flytja allan þenn- an sæg búfjár um langvegu — oft hundruð kílómetra vegar — er erfitt fyrir gesti að gera sér grein fyrir. En vel hirt búfé, fægt, hreint og strokið, gljáandi að háralagi, feitar og frjálsleg- ar skepnur, það eru ávextir um- hyggju og starfs á hverjum bóndabæ. Það er veglegt sköp- unarverk — líf, sem er vakið og verndað. Á hverri sýningu — og einnig hér — er búféð skoðað og metið, lofað að verð- leikum og stundum selt sam- kvæmt þeim eða vel það. Á hverjum degi var búféð leitt um sýningarsvæðið að við- stöddum fjölda áhorfenda, enda var tilbreytni í athöfnum og sýningarfyrirkomulagi frá degi- til dags. Riddarar og hestar léku listir í félagi og fjárhundarnir æfðu þá leikni, sem þeim var lagin. Vambmiklar beljur og efldir tarfar lötruðu þungum skrefum við hlið hirðisins, en folöld hoppuðu og léku við hlið mæðra sinna, þegar þær voru leiddar um sýningarsvæðið. Vélarnar. Skeiðvöllur veðreiðafélagsins, sá hluti sýningarsvæðisins, sem vélunum var raðáð á, nam 15 hekturum lands að stærð og.var um helmingur þess þétt settur vélum, verkfærum, bílum, drátjt- arvélum og annarri tækni, sem notuð er eða notuð verður í þágu landbúnaðarins á einn eða annan hátt. Tilsýndar leit það út eins og tækni heillar herdeildar. Ef til vill var þessi hluti sýningarinn- ar annar sá bezti, en jafnvel sérfræðingar á sviði véla og tækni töldu hana svo umfangs- mikla, að ógerlegt væri að kynnast hinum einstöku vélum til hlítar. En nöfn vélaverk- í §tokkhólmi. smiðjanna gat að líta á sýning- armunum og yfir þeim. Því var auðvelt fyrir þá, sem skorti eitt eða annað til tækni heima hjá sér, og leist einhver hlutur á sýningunni víð sitt hæfi, að hugfesta eða skrifa hjá sér nafnið á þeirri verksmiðju, er framleiðir hina eigulegu og nauðsynlegu hluti. Þegar heim kemur, er svo bara að snúa sér til búnaðarfélags sveitarinnar, en það'fær vélina eða verkfærið í gegnum innkaupafél. sænskra bænda, sem nær yfir allt land og hefir sambönd við allar þær verksmiðjur, sem nokkurs eru verðar. . - X* Mjólkuriðnaðarsýningin. Ýmsir þeir, sem séð hafa lanöbúnaðarsýningar viða um lönd, toldu deild mjólkuriðnað- arins þá beztu af þessu tagi, sem þeir höfðu séð og kynnst. Mesta athygli vakti. sjálftæm- ingarvélin, sem flytur mjólkur- brúsana, lyftir þeim upp, hellir mjólkinni úr þeim, vegur hana og flytur brúsana síðan til þvottastaðar. Öllum þessum at- höfnum er stjórnað af einum manni, sem styður á hnappa og hemla og svo vinnur samstæð- an. Auk hinna ýmsu véla, í þágu mjólkuriðnaðar og meðferðar, voru að sjálfsögðu sýndar fjölda- margar tegundir framleiðslu á hillum og í skápum, og var gestum boðið að kanna bragð og gæði sumra þeirra. Byggingavél landbúnaðarins. Byggingarfélag landbúnaðar- ins hafði stofnað til víðtækra athafna í sambandi við sýning- una. Fyrir tilstilli þess voru byggð heil hús, og séð fyrir þeim útbúnaði og tækni, sem talin er hagkvæmust, eðlileg eða sjálf- sögð á hverju sveitaheimili nú um stundir. Svíar eru komnir nokkuð á- leiðis í því efni að sjá heimil- unum fyrir tækni og þægindum, en sveitirnar hafa þó hingaö til verið á eftir tímanum hvað það^snertir. Er nú svo til ætlazt, að bætt verði úr á þessu sviði. Allt það, sem talið er að heyri til hagkvæmri innréttingu og verkaléttis við störf húsmóður- innar, var annars að finna í sér- stakri og umfangsmikilli deild, þar sem hvert herbergi hússins var innréttað og útbúið þannig, að gestir ættu hægt með að hug- festa hið þýðingarmesta. Innan byggingadeildarinnar voru ýmsar tegundir votheys- hlaða með tilheyrandi tækni. Sýnishorn af hagkvæmni inn- réttingu fjósa, hesthúsa og svínahúsa gat að líta þar. Þá' voru til sýnis og samanburðar ýmsar tegundir brynningar- tækja, jötuumbúnaður, kýr- bönd, hirðingarvélar (ný upp- fynding), mjaltavélar og fleira. Enn er ótalið fjölmargt það, sem gat að líta og skoða á sýn- ingu þessari. Meðal annars má geta þess, að sænska skógrækt- in er mikilvægur þáttur í þjóð- arbúskapnum, en fjölþætt iðja og iðnaður hefir vaxið í Svíþjóð, grundvallað á hráefnum skóg- arins. Sýningardeild, varðandi þessi efni, var umfangsmikil. Þá lögðu garðyrkjumenn sinn skerf af mörkum með sýningu á blómum og hvernig prýða ber umhverfi sveitarheimilisins, með skrúðgarði, trjágaröi og nytjareit. Einnig var jarðyrkjan og jurtaræktin í mörgum og greini- legum myndum. Áhrif einstakra: áburðartegunda á uppskefu- magnið, mismunandi eftirtekja hinna' einstöku afbrigða innan tegundanna og fjölmargt ann- að í sambarídi við ræktunina, að ógleymdu frævali og lækn- ingum jurtasjúkdóma. Ennfremur var veigamikill þáttur sýningarinnar til skýr- ingar á félagslegri þróun og starfsemi félaga landbúnaðar- ins og upplýsingastarfsemi. Sögulegar staðreyndir voru táknaðar með myndum af land- búnaðarfrömuðum og athafna- lífi frá ýmsum tímum. Sýnt var hvernig skipting og hagnýting landsins hefir átt sína þróun, hvernig vinnubrögð- in voru og eru og ýmislegt ann- að, sem straumur tímans flyt- ur í nýja og nýja farvegu. Þá ber að nefna heimilisiðju sænskra sveita, sem stendur með miklum blóma, en afköst hennar voru þarna til sýnis og sölu. Þegai* Halafólkfð kom til Jerusaleui (Framhald af 3. síðu) höfuðið, en á því getið þiö ekki lifað' til lengdar. Þið eruð öll dugleg og vinnusöm, en hugsiö lítið um alvöru lífsins. Þið bíðið öll eftir Kristi, og það er rétt af ykkur. Sá, sem ekki heldur fast við trú sína, er lítilmenni. En það getur orðið bið á því, að Kristur komi. Þangað til verð- ið þið að halda í ykkur lífinu með einhverju móti, því að þið viljið líklega ekki fremja sjálfs- morð? ýatnfa Síó Seatter'g'ood fiiinur mor ðingj ann! (Scattergood Survives á Murder). Amerísk leynilögreglumynd. Margaret Hayes. Guy Kibbee. Ný fréttamynd: ATÓMSPRENGJAN Á BIKINI-EY o. fl. » Sýnd kl. 5 og 9. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. < i——»■—i Wijja Bíó (við SUúlagötu) Óðalsklukkan (Klockan pá Bönneberga) Sænsk herragarðssaga, hugð- næm og vel leikin. Aðalhlutverk: Lauritz Falk, Hilda Borgström. Snd kl. 9. LÖGVÖBÐURINN I.AGVISSI (The Singing Sheriff). Fjörug og spennandi „Cow- boy“ mynd. Sýnd kl. 5 og 7. Framhald. Refaforögfö rikis- stjóniariniiar. <3- (Framhald af 2. síðu) í aðra hönd. í endurgjald fá þeir forustu fyrir. stærsta stjórn- málaflokki landsins. í þessu liggur skýringin á því, aö „allra stétta flokkurinn“ skuli, ávalt þegar í odda skerst, sveigjast til fylgis við fépúkana, en forsmá þarfir og kröfur alþýöu manna í sveit og við sjó. (Framh.) TÍMINN kemur á hvert sveitaheimlli og þúsundlr kaupstaðaheimila, enda gefinn út f mjög stóru upplagi. Hann er því GOTT AUGLÝS- INGABLAÐ. Þeir, sem ekki hafa reynt það, ættu að spyrja hina, er reynt hafa. TtMINN Lindargötu 9A, sfmi 2323 og 2353 ~TjarHarkíc EINVAK ©F MARGT (One Body Too Many). Gamansöm og skuggaleg mynd. Jack Ilaley, Jean Farker, Bela Lugosi. Sýning kl. 5—7—9. Bönnuð innan 12 ára. FYLGIST MEÐ Þið, sem 1 strjálbýlinu búið, hvort heldur er vlð sjó eða 1 sveit: Minnist þess, að Tíminn er ykkar málgagn og málsvari. FLUGHOTEL Tírnann vantar tilfinnanlega börn til að bera blaðið út til kaupenda víðs vegar um bæinn. Heitið er á stuðningsmenn blaðsins, að bregðast vel við og reyna að aðstoða eftir megni við að útvega unglinga til þessa starfs. Hotel Winston á Reykjavíkurflugvellinum mun frá og með 1. ágúst n. k. veita gistingu og selja veitingar til allra innlendra og erlendra flugfarþega, sem til Reykjavikur koma. Símanúmer Hótelsins er 5965. Flu g vall a rsl jj órl 1111. Mjallhvítur og mjúkur þvottur er yndi búsmóflnriianar. Lykillinn aö leyndardóminiun er GEYSIS ÞVOTTADUFT Hagsýnar híismæðiir biðja nm GEYSIR.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.