Tíminn - 20.08.1946, Blaðsíða 2

Tíminn - 20.08.1946, Blaðsíða 2
2 TlMBW. |»i-igjMdajgiim 20. ágiist 1946 149. blað PÁLL ZÓPHÓNÍASSON: Tilkynmng búnaöarráðs og kjötsalan Erlent yfirlit Fylgi brezku verkamanna- stjórnarinnar í afturför Fyrir skömniu síðan fóru fram aukakosningar í þremur kjör- dæmum í Englandi. Verkamannaflokkurinn hafði unnið glæsi- legan sigur í öllum þessum kjördæmum í kosningunum í fyrra. í aukakosningunum nú vann hann þau hins vegar með litlum meirihluta. Atkvæðatala hans stórlækkaði í þeim öllum, þótt andstæðingarnir ýmist héldu svipuðu atkvæðamagni og i fyrra eða juku það. Þriðjuduffur 20. áyúst Jákvæðir og neikvæð- ir stjórnraálamenn Sennilega hafa greinar þeirra Jónasar Haralz og Eysteins Jónssonar um gjaldeyrismál vakið mest umal allra blaða- greina undanfarna daga. Það vakið mest umtal allra blaða- fræðingur í liði sósíalista og einn af frambjóðendum þeirra lýsir ástandi og horfum í gjald- eyrismálum allt öðruvisi en tals- menn stjórnarinnar hafa hing- að til vilja vera láta. Niðurstað- an af athugunum Jónasar Har- alz er sú, að röksemdir stjórnar- liðsins í þessum efnum séu grobb og fals. Pétur Mafnússon mótmælti, þegar Hermann Jónasson lagði fram í kosningabaráttunni svip- aða reikninga og Jónas Haralz nú. Á sama hátt mótmæltu og þrættu aðrir frambjóðendur stjórnarflokkanna blákalt og ákveðið. En nú keraur einn þeirra opinberlega fram og vitn- ar með Framsóknarmönnum. Og þetta vitni er gáfaður hagfræð- ingur, sem vinnur að gjaldeyris- málum fyrir stjórnina,' starfs- maður Nýbyggingarráðs. Nú kynn'u menn að láta sér detta í hug, að þessi grein hefði slysast inn í Þjóðviljann óvart. En svo er ekki. Ritstjórn blaðs- ins áréttar niðurstöður hennar og telur mikla nauðsyn til bera að gera eitthvað til bóta í gjald- eyrismálunum. Þó er ekki einu orði vikið að því, hvað það ætti að vera. Framsóknarmenn fagna þess- um skrifunrí Þjóðviljanum. Það er gott að menn eru nú að opna augun fyrir því, að varnaðarorð Framsóknarmanna voru ekki ástæðulaus, — þó að seint sé orðið. Það er alltaf gott, ef menn sjá að sér og bæta ráð sitt. Eysteinn Jónsson bendir á úr- ræði í grein sinni á laugardag- inn. Það eru að sönnu ekki önnur ráð en þau, sem Framsóknar- menn hafa barizt fyrir undan- farið. En þau eru einjj jákvæðu tillögurnar sem fram hafa kom- ið i þessum málum, að minnka verðbólguna, festa fé, tryggja framleiðsluna, framkvæma alls- herjar eignauppgjör og beina gjaldeyrinum til þarflegra hluta. Hvorir reka svo hina jákvæðu pólitík í þessum málum, Fram- sóknarmenn eða andstæðingar þeirra? Ætli því sé ekki fljót- svarað? Hitt er satt, að einstakir minnihlutamenn i Alþýðu- flokknum, svo sem Jón Blöndal, Gylfi Þ. Gíslason og Hannibal Valdimarsson, hafa drengilega rætt um þessi mál, enda stund- um verið nefndir flokkssvikar- ar og Framsóknarkratar. En hingað til hafa þar verið aðrir ménn, sem hafa ráðið Alþýðu- flokknum og markað stefnu hans á þingi. Framsóknarmenn vita hvers vegna svo er komið sem komið er. Þeir, sem stjórna landinu, eiga ekki hagsmunalega samleið með almenningi. Það má ekki minnka verð- bólguna, því að mennirnir, sem hafa völdin í landinu græða á henni. Það má ekki ráðast í eigna- uppgjör, því að mennirnir, sem ráða lögum og lofum í landinu, eru orðnir auðugir af skattsvik- um og fjárdrætti. í 11,—12. blaði Freys bls. 173 birtist tilkynning frá Búnaðar- ráði. Þar var frá því skýrt, að 1. maí þ. á. hefði verið óseld 2400 tonn af dilkakjöti af framleiðslu ársins 1945, og að þetta kjöt myndi allt seljast í landinu. Eitt af því, sem þetta álit var rök- stutt með, var það, að ekki hefði fengizt nein raunveruleg reynsla á því undanfarin ár, hver neyzluþörf þjóðarinnar væri á dilkakjöti um sumarmánuðina. „Vegna þess að vöntun hefði þá verið á kjöti, vegna útflutnings á því.“ Þetta var nú sagt fyrir kosningar. Á framboðsfundum um land allt bar þetta mál á góma. Móti mér voru tveir menn úr Búnaðarráði í framboði, og var annar þeirra verðlagsnefnd- armaðurinn Sveinn Jónsson. Milli okkar var þetta mál mikið rætt og annar maður listans, Aðalsteinn Jónsson, talaði um lítið annað. Undir þeim umræð- um fræddist ég og fundarmenn um ýmislegt, og sumt mjög furðulegt. Ég fékk að heyra það, að sumarið 1945 hefði vantað 1000 tonn af kjöti, til þess að hægt hefði verið að verða við kaupbeiðnum . landsmanna, er vildu borða kjöt. Og hefði svo verið, gat ég skilið að reynslu hefði vantað á, hver neyzlu- þörf manna væri á kjöti yfir sumarmánuðina. En ég skildi hvorugt. Ríkisstjórnin gaf út bráðabirgðalög sumarið 1945, og ákvað, að ef vara væri seld með tvenns konar verði, .þá skyldi tekið lægra verðið þegar vísitala Það má ekki spara gjaldeyr- inn, því að gæðingar stjórnar- innar græða á því að flytja inn og selja óþarfa, og svo skemmta þeir sér við að eyða gróðanum, m. a. í meiningarlaust flakk til útlanda. Það fæst ekki að tryggja framleiðslustörfin, _því að þeir sem mestu ráða í landinu hafa persónulegra hagsnluna að gæta sem braskarar og fjárplógsmenn fremur en atvinnurekendur. Það má ekki gera verzlunina ódýra því að stjórnendur lands- ins græða á henni. Það má ekki gera byggingar ódýrar, því að húsabraskararnir ráða landinu. Þannig má lengi telja. En hvað lengi þolir alþýða landsins slíka óstjórn? Það getur vel verið að sósíal- istar þurfi nokkrar vikur til að kjökra og gráta það gæfuleysi i gjaldeyrismálum, sem þeir eru sjálfir meðsekir um, áður en þeir verða menn til jákvæðra aðgerða. Það getur vel verið, að Alþýðu- flokkurinn haldi enn um sinn áfram að vera óvirkur og nei- kvæður flokkur í þessum mál- um undir leiðsögn Ásgeirs Ás- geirssonar. En óstjórnin tekur enda, því að kjósendur þessara flokka verða ekki ginntir og blekktir óendanlega og þeir heimta efnd- ir á kosningaloforðunum. Þing- menn vinstri flokkanna eiga um tvennt að velja: Falslausa holl- ustu við málstað fólksins eða pólitíska gröf. Framsóknarmenn munu halda áfram að vara við óstjórninni og benda á úrræði þangað til vinn- andi fólk í landinu sameinast um jákvæða viðreisn. væri reiknuð út, og var þá geng- ið út frá því, að nægjanlegt væri til af henni. Nú er mér spurn: hverjum átti að trúa? Sagði Sveinn og Búnaðarráð rétt frá, var ekkert til af frosnu kjöti eft- ir að sumarslátrun sauðfjár byrjaði sumarið 1945? Hafi svo verið, hefir ríkisstjórnin látið reikna með verði á kjöti, sem ekki var til þegar framfærslu- vísitalan var reiknuð út í ágúst og september 1945, og með því beitt freklegu ranglæti gagnvart neytendum, og brotið sín eigin bráðabirgðalög. ★ Haustið 1945, féllst til sölu í verzlunum, eftir skýrslu Guð- mundar Jónssonar (Freyr 4.—5. tb. bl. 72) 4.782.539 kg. af dilka- kjöti. Af því voru um 200 tonn flutt úr landi, og voru því eftir til sölu tæp 4.600 tonn. Af þeim var sagt að væru eftir 2400 tonn í maí, og fullyrt að það seldist allt í landinu. Frá ca. 15. sept. til 1. maí höfðu því selst 2200 tonn af dilkakjöti, og Búnaðar- ráð sagði að frá 1. maí til ca. 15. sept. seldust 2400 tonn. Þegar ég leyfði mér að draga þetta í efa á framboðsfundum í Norður- Múlasýslu og benti á að í sjálfri sláturtíðinni seldust oft 1/5 til 1/4 af öllu kjötinu, svo kjöt- neyzlan í sumar yrði að vera til muna meiri en hún hefði verið í vetur, og meiri en hún hefði nokkurntíma verið, var því svar- að að nú væri nýsköpun á ferð- inni, flotinn meiri en venjulega og allt fólkið með stórhug og borðaði nú mikið, og bara þa/ sem gott væri. Þess végna væri víst, að kjötið seldist allt í land- inu. Hér var um trú að ræða, en ekki röksemdir, og þá er erfitt að deila. En nú er komið fram í miðjan ágúst. Fyrsta ágúst var enn óselt milli 1000 og 1100 tonn, og þá var nautakjötið, sem ætíð kemur á markaðinn síðari hluta sumarsins, og hrossakjöt- ið komið, og margir, sem nú vildu borða það, sem „gott“ var, keyptu það frekar en frosna kjötið. Þá nálgaðist lika óðum sá timi, er sumarslátrun þarf að hefjast, og úr því er ekki mikil söluvon á frosnu kjöti, enda þó haft sé á því lægra verð en kjöti af ný- slátruðu fé. Og Jivað verður þá af því, sem enn er óselt? Ég var að búast við nýrri til- kynningu frá Búnaðarráði, en ekkert kom. ★ Sveinn Jónsson upplýsti á framboðsfundum í Norður- Múlasýslu, að í sláturtíð í fyrra hefði mátt selja dilkakjöt til Englands fyrir 5,40 pr. kg. Þá hefðí verðlagsnefnd ekki viljað leyfa að selja það. Hann sagði að hver 100 tonn útflutt lækk- uðu verðið til bænda um 10 aura pr. kg., og þar sem verð- lagsnefnd hefði viljað láta bændur fá sem bezt verð fyrir kjötið, hefði henni „ekki dottið í hug“ að leyfa S.Í.S. og kaup- félögunum, „sem ynnu markvisst að því að láta bændur fá sem minnst fyrir kjötið“ að selja það, enda þá vitað, að það mundi allt seljast innanlands. En nú koma bölvaðar stað- reyndirnar. Þær sýna, að þó að Sveinn væri að skamma S. í. S. fyrir að hafa viljað fá að flytja út 600 til 1000 tonn, þá var það S. í. S., sem sá hið rétta, en verðlagsnefnd Búnaðarráðs, sem ekki var starfi sínu vaxin. Ég ætla ekki að halda því fram, eins og Sveinn gerði hvað kaup- félögin og S. í. S. snerti, að Búnaðarráð hafi neitað S. t. S. um útflutning á kjötinu, af því að það hafi viljað láta bændur fá sem lægst verð fyrir það, en hitt fullyrði ég, að því hefir missýnst, og það dregið skakkar ályktanir af gefnum staðreynd- um. Og þetta er ekki til að undr- ast yfir. Engir af búnaðarráðs- mönnum hafa neina þekkingu á kjötverzlun, og engin heildarsýn yfir þörf bændanna annars veg- ar og ngytenda hins vegar, eða markaðshorfurnar t. d. í Eng- landi, sem þeir þurfa líka að þekkja. Ég dreg í efa að nokkur þeirra viti, eða hafi sett sig inn í það t. d„ að ríkisstjórn Bret- lands hefir ár fram í tímann (til í júlí 1947) ákveðið hvað skozkir kjötframleiðendur fái fyrir sitt kjöt, og að verðið er misjafnt eftir mánuðum, að það er til muna hærra en kjötið er selt í útsölu á Englandi, og að verð á okkar kjöti hefir verið mjög líkt og ensku bændurnir fá fyrir sitt kjöt. Það má nokkuð ráða í hvaða verð við getum fengið fyrir okk- ar kjöt, eftir því hvað stjórn Breta gefur bændum þar fyrir þeirra kjöt á hverjum tíma. Og þegar vitað er, hver kostnaður er því samfara að flytja kjötið frá þeim frystihúsunum, sem ekki rúma allt kjötið, sem til fellst í sláturtíðinni, og kaupa á því frystingu annars staðar, þá má nokkuð sjá hvenær hagan- legast er að flytja það út. Ég er sannfærður um það, að hefði verðlagsnefnd Búnaðar- ráðs ekki trúað þvi, að kjötið seldist í landinu og neitað stað- reyndum, og hefði hún sett sig inn í kjötverð sem bændum í Englandi er greitt fyrir kjötið þeirra og séð hverjum breyting- um það var látið taka eftir árs- tíðum, þá hefði hún með tilliti til kostnaðarins við flutning kjötsins og geymslu hér heima leyft S. í. S. að selja 600 eða 1000 tonn strax í fyrrahaust, en ekki farið jafn ráðleysislega að, og hún hefir gert og bakar bændum verulégt tjón. ★ Það er mælt, að Akureyringar eigi að fá að byrja að slátra 1. sept., en aðrir ekki fyrr en í venjulegri sláturtíð. Ég mun ekkert segja við þeirri ráðs- mennsku úr því sem komið er, en hitt man ég, að Morgunblaðið og þeir sem að því stóðu, sögðu sitt af hverju hér á árunum þegar ekki var byrjað að slátra fé hér í Reykjavík fyr en i sept. Þá var talið í Morgunblaðinu, að fiíeð því væri „bændum gerður mikill skaði“ og að slík frammi- staða væri ekki verjandi. Það, hvernig verðlagsnefnd hefir far- izt starf sitt úr hendi, ætti að verða til þess, að þeirri kröfu yrði betur fylgt fram, að bændur fengju störf Búnaðar- ráðs í sínar hendur. En færi svo, að ríkisstjórnin féllist ekki á það, og að næsta verðlagsár verði skósveinar landbúnaðarráðherra aftur látnir framkvæma Búnaðarráðs- störfin, þá vona ég að þeir hafi nú lært af reynslunni. Vona að þeir reyni strax að átta sig á kjötmagninu, sem til fellst í Úrslitin í þessum aukakosn- ingum hafa vakið verulega at- hygli, þar sem þau eru talin all- góður vitnisburður um viðhorf brezkrar alþýðu til stjórnar Attlees, sem nú hefir farið með völd í rúmt ár. Úrslitin þykja sanna, að fylgi stjórnarinnar hafi minnkað verulega og haldi það áfram sé vafasamt, að hún sitji út allt kjörtímabilið. Orsakirnar til þess, að fylgi stjórnarinnar hefir minnkað, eru vafalaust margar. Stjórnin hefir orðið að takmarka matar- skammtinn. Byggingafram- kvæmdir hafa orðið minni en búizt var við. Heimkvaðning her- manna hefir gengið frekar treg- lega. Stjórninni er þó sennilega ekki hægt að kenna um það, hve erfiðlega hefir gengið í þessum efnum, nema að tak- mörkuðu leyti. Óánægja al- mennings bitnar hins vegar fyrst og fremst á henni. Talið er, að stjórnin hafi þó ekki enn sem komið er tapað fylgi meðal verkamanna. Það er fylgi miðstéttanna, sem hún hefir tapað fyrst og fremst. í seinustu þingkosningum hlaut Verkamannaflokkurinn mikið fylgi miðstéttafólks. Þetta fólk var orðið andstætt íhaldsflokkn- um, en kjördæmaskipunin gerði þaö að verkum, að það treysti ekki á sigur frjálslynda flokks- ins. Frjálslyndi flokkurinn jók þó atkvæðamagn sitt um eina miljón atkvæða. Miðstéttarfólk- ið, sem fylgdi Verkamanna- flokknum í seinustu kosningum, hefir orðið fyrir verulegum von- brigðum. Stjórnin hefir veitt verkamönnum ýmsar kjarabæt- ur, en miðstéttirnar hafa gleymst. T. d. hefir verkamönn- um verið tryggð veruleg aðstoð til að fá húsnæði, en menn með inu, og flytji afganginn út strax í haust, svo ekki þurfi að kaupa á það flutning milli hafna og síðan kaupa á það frystingu, og hana stundum mjög dýra, til þess svo loks að flytja það út, eftir að það að minnsta kosti er orðin verri vara en í sláturtíð- inni. Þetta virðist svo sjálfsagt að gera, að þegar búnaðarráðs- mönnum er bent á að gera það, vænti ég að þeir taki sig til og geri það. Þeim er ekki borgað stórfé til þess að leggja sig ekki fram í verki sínu, heldur er ætlazt til þess að þeir vinni það vel og með trúmennsku, og geri það sem ráðherrann segir þeim möglunarlaust. En það veit ég að Pétur Magnússon vill að þeir stundi verk sitt. ★ Hafi Sveinn Jónsson sagt það rétt, að í sláturtíð í fyrrahaust hafi mátt selja kjötið til Eng- lands fyrir 5,40 pr. kg. þá virðist það vera sanngirniskrafa að bændur fái mismuninn greidd- an úr ríkissjóði, á því sem þá mátti selja kjötið fyrir, og því sem það selst á nú. Eins virðist full sanngirni mæla með því, að þeir fái flutnings og geymslu- kostnað sem fallið hefir á þessi 500 tonn, endurgreiddan úr rík- heldur betri tekjur fá sama og enga aðstoð. Af lagasetningu þeirri, sem stjórn Attlees hefir þegar komið fram, má nefna nýja trygginga- löggjöf, þjóðnýtingu Englands- banka og þjóðnýtingu kolanám- anna. Tryggingalögin munu ekki afla stjórninni neinna sérstakra vinsælda, þar sem þau voru undirbúin af fyrrv. stjórn og einn af aðalleiðtogum frjáls- lynda flokksins, Beveridge, átti drýgsta þáttinn í samningu hennar. Um þjóðnýtingu Eng- landlandsbanka stóð ekki held- ur neinn verulegur styr. Um þjóðnýtingu kolanámanna stóðu hins vegar miklar deilur. Eins og er, má þó telja líklegt, að meirihluti almennings sé fylgj- andi þjóðnýtingu kolanámanna. Kolaframleiðslan hefir verið i mjög miklu ólagi og mönnum hefir verið ljóst, að nauðsyn hefir verið á róttækum aðgerð- um. Fari hins vegar svo, að kola- framleiðslan aukist lítið eða ekkert undir hinu nýja skipu- lagi, er vafasamt, að þjóðnýt- ingin verði stjórninni til fram- dráttar. Á þingi því, sem kemur sam- an í haust, hefir stjórnin boðað lagasetningu um þjóðnýtingu raforkuvera og stáliðnaðarins. Líklegt þykir, að þjóðnýting stáliðnaðarins sæti mikilli mót- spyrnu. Þótt stjórnin hafi þannig all- víðtæk þjóðnýtingaráform á prjónunum, heyrist þjóðnýting verzlunarinnar ekki nefnd á nafn. Verkamannaflokkurinn setur traust sitt fyrst og fremst á úrræði kaupfélagsskaparins í þeim efnum. Þótt stjórnin hafi sætt óvin- sældum fyrir ýmsar aðgerðir í það ekki fyrir fulltrúum ráð- herrans, sem að vísu eru kallaðir fulltrúar bænda, en ekki valdir af þeim, og ekki starfa á þeirra ábyrgð, heldur ríkisstjórnarinn- ar. Ríkisstjórninni ber því að borga fyrir glópsku þeirra. Henni ber að sjá til þess að bændur fari ekki ver út úr því að selja kjötið nú, heldur en þeir hefð'u gert, hefði það verið selt eins og peir fulltrúar vildu, er bændur höfðu sjálfir valið (S. í. S.). ★ En hvað á svo að gera við þau 800 tonn, sem eftir eru? Vitað er að þau seljast ekki, enda þó ekki verði byrjað að slátra hér fyr en um 20. sept. Því á ekki að láta meira fara nú, og byrja að slátra fyr? Mér finnst að Bún- aðarráð eigi að athuga það, nema þá að það mæli á móti því, að meiri birgðir séu ekki út- flutningshæfar. Það er vitað að kjötinu er ekki ætlað að geym- ast nema í 6—7 mánuði í frysti- húsunum, og -úr því vill það hætta að vera fyrsta flokks vara. Jafnvel þó að það sé ekki beinlínis skemmt. Þess vegna á helzt ekki að geyma það lengur, og alls ekki gera leik að því, eins og manni virðist Búnaðar- ráð nú hafa gert. (FTamhald á 3. slOu). haust, þó að það sé erfitt. Fari issjóði. Fulltrúar bændanna sem næst því, hvað selst í land- vildu flytja kjötið út, en fengu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.