Tíminn - 23.08.1946, Page 2
2
TlMCVIV; föstudaglnii 23. ágást 1946
152. blað
Vestmannaeyjabréf
Föstudayur 23. ágúst
Vegus lííilmennsk-
nnnar
Einn af þingmönnum ríkis-
stjórnarinnar og nánustu félög-
um Ólafs Thors, Ásgeir Ásgeirs-
son, lét svo ummælt við oddvita
einn í kjördæmi sínu í vor, að
bezt myndi vera að koma á-
kveðnum vegarspotta sem lengst
á leið fyrir 1948. Hann var
spurður hvers vegna hann mið-
aði við það ár og svaraði því til,
að þá myndu þeir alþingis-
mennirnir verða sendir heim,
því að fjármálin yrðu komin í
sjálfheldu.
'Þessi saga er svo merkileg, að
hún verðskuldar að komast í
hámæli og ná til allra. Hún lýs-
ir afstöðu þeirra manna, sem
bera ábyrgð á stjórn íslands
þessa dagana. Þá vantar ekki
vitið. Þeir sjá, að stefnir í sjálf-
heldu og ófæru. Og þö berjast
þeir fyrir þessari óheillastefnu.
Það er af mörgum vinsælt i
taili að sofa áhyggjulaus og láta
reka á reiðanum að vandræðum
og ófæru. Þeir menn, sem nú
eiga að standa vörð og hafa
stjórn á þjóðarskútunni íslezku
hafa tekið þann kostinn að
njóta lífsins, — valda, makinda
og fjár, með því að telja fólki
trú um það, að öllu sé óhætt.
Sjálfir vita þeir þó betur. Sín
á milli tala þeir um það, hvað
lengi þetta muni geta gengið
svona. Þeir reyna getspeki sína
við það, hvenær strandið beri að
höndum, — nær þeir verði
komnir með allt saman svo
langt út í ógöngurnar, að það sé
sjálfhelda.
Eftir tvö ár sagði véfrétt Ás-
geirs Ásgeirssonar, að fjármál-
in yrðu komin í sjálfheldu. Jón-
as Haralz segir ef til vill eftir
eitt ár. Það er ekki aðalatriði
málsins hvort árin verða eitt,
tvö eða þrjú. Aðalatriðið er, að
það er stefnt í sjálfheldu.
Mbl. segir, að Framsóknar-
menn hlakki yfir því, ef illa
gengur. En það leiðir hjá sér
að tala um samhljóða lýsingar
fylgismanna sinna eins og grein
Jónasar í Þjóðviljanum. Ætli
hún sé skrifuð af blindu hatri
til ríkisstjórnarinnar?
Það er margt sem bendir til
þess, að þeim, sem næstir standa
ríkisstjórninni og þyngsta bera
ábyrgðina, sé nú orðíð næsta
órótt og hugsi mjög um undan-
komuleiðir fyrir sig. Er það og
mjög að vonum, að þeir bogni.
Þeir hafa hingað til valið þá
leið, sem þeim var eiginlegust,
— veg lítilmennskunnar. En
þegar ekki er lengur hægt að
fela það, að horfurnar eru ó-
glæsilegar og almenningur gerir
sér þess grein, að hann hefir
verið blekktur og gabbaður af
mönnum, sem hann treysti, þá
finnur lítilmennskan engar
leiðir nema flóttann. Því taka
nú hinir greindari úr þessum
hópi mjög að skyggnast um eftir
undankomuleiðum.
Þær undankomuleiðir verða
ekki ræddar hér. En heiðarleg-
ast væri að segja almenningi
það, sem menn vita sannast og
karlmannlegast, að taka afleið-
ingum verka sinna með stað-
festu og ró. En það stelur eng-
inn í sig styrkinum, segir mál-
tækið.
Ríkisstjórnin vann að nafni
til kosningarnar, en hún á þó
eftir að bíta úr náilnni með þá
hluti. Það eru takmörk fyrir því
hversu lengi er hægt að fela
Rafstöðin nýja.
Á næstliðnu ári var hafin
bygging nýrrar rafstöðvar
og fengin ríkisábyrgð fyrir 85%
af væntanlegum kostnaði eða
3 miljónum króna. Stöðvarhús-
ið var steypt upp í fyrrasumar,
og nú er verið að múrhúða húsið
að utan og innan. Tilætlunin var
að rafstöð þessi yrði tilbúin til
’notkunar á næsta hausti, en svó
verður ekki, og vafasamt, að
stöðin komi til nota fyrr en að
ári liðnu. Uppsetningu vélanna
getur að vísu orðið lokið fyrri-
hluta vetrar, en ekkert er farið
að undirbúa lagningu jarð-
strengja og ekki langt síðan
bæjarstjórnin fór að hugsa fyrir
útvegunum á þeim, og kemur.
þar fram sama fálmið og fyrir-
hyggjuleysið og í öðru.
Auk þess bætist það svo við,
að kostnaðurinn við stöðvar-
bygginguna kemur til með að
fara langt fram úr áætlun, jafn-
vel einni til hálfri annari miljón.
Fyrrverandi bæjarstjórn hafði
fengið 800 þúsunda bráðabirgða-
lán hjá Tryggingarstofnun rík-
isins á fyrra ári til stöðvarbygg-
ingarinnar, og var gert ráð fyrir,
að lánið fengist þar. Ifn eftir að
núverandi bæjarstjórnarmeiri-
hluti tók við fjárstjórninni og
féð átti að fara í gegnum hend-
ur flokksbræðra forstjóra Trygg-
ingarstofnunarinnar, harðneit-
aði hann að láta meira og vildi
jafnvel fá endurgreitt það, sem
hann var búinn að lána. Ekki
virtist traustið mikið á flokks-
bræðrum hans. Hinn hluti láns-
ins fékkst svo hjá Landsbank-
anum að tveim þriðju hlutum
og Útvegsbankanum að þriðja
hluta, og þó ekki fyrr en búið
var að flýja á náðir Jóhanns
Jósefssonar og hann að beita
aðstöðu sinni til að knýja lánið
fram, og þó ríkisábyrgð fyrir
láninu.
Margar eru matarholurnar.
í sjálfu sér er ekkert undar-
legt, þótt stöðvarbyggingin fari
fram úr áætlun. Allt gengur út
á það, að sem flestir geti haft
tekjur af svona byggingu. Þórð-
ur Runólfsson, véla- og verk-
smiðjueftirlitsmaður í þjónustu
ríkisins, gerir kröfu um 25 þús-
unda greiðslu fyrir teikningu af
húsinu og kallar það „þóknun
eða hálfvirði.“ Rafmagnseftir-
litið mun fara fram á ekki lægri
upphæð og svona má lengi telja.
Og allt eru þetta aukasporzlur
ríkislaunaðra embættismanna.
Ekki er að furða, þótt dýrt sé að
byggja.
Gamla rafstöðín.
Engin fyrirhyggja hefir verið
höfð um að fullnota þá véla-
orku, sem til er í rafstöð þeirri,
sem er í Eyjum. Verður ekki
nema nokkur hluti véla stöðv-
arinnar í gangfæru standi,
þegar að ljósatímanum kemur.
En forráðamönnunum varð ekki
sannleikann. Þegar fólkið sér
hvernig ástandið er, snýr það
baki við þeim, sem sögðu því
rangt til, af því það var þægi-
legra fyrir þá sjálfa að stað-
reyndirnar kæmu ekki i ljós.
Þá verða þeir skammsýnu for-
ingjar, sem leyndu sannleikan-
um, vegnjir á vogarskálum
almenningsálitsins léttvægir
fundnir og vikið til hliðar.
Þannig endar löngum vegur
lítilmennskunnar fyrir þeim,
sem eiga að bera ábyrgð og
trúnað meira en þeir eru menn
til.
ráðafátt: Þeir auglýstu bara
hækkun á rafmagnsgjöldunum.
Hækkunin átti að bæta úr raf-
magnsskortinum. Að vísu mun
þessi hækkun ekki koma til
framkvæmda, en það er af því,
að verðlagsstjóri getur vart
leyft hana, og er það því upp-
hafsmönnum hennar að þakka-
lausu.
. 0
Viðhorf almennings.
Þrátt fyrir það að allar fram-
kvæmdir bæjarins eru drepnar
í dróma og yonkrigðin yfir úr-
ræða- og dugleysi bæjarstjórn-
armeirihlutans, sérstaklega
meðal stuðningsliðsins og fyrr-
verandi stuðningsmanna, séu
mikil, þá eru Vestmannaeyingar
einu sinni þannig gerðir, að þeir
eru óvanir að gefast upp, þótt
óvænlega horfi, og svo mun enn
fara.
Saga er um það, þegar Þór,
björgunarskipið, sem Vest-
mannaeyingar keyptu, var á leið
til landsins frá útlöndum á út-
mánuðum 1920 og var búið að
vera lengi á leiðinni vegna
óveðra, sem þá geysuðu á hafinu,
og menn voru orðnir uggandi
um afdrif þess, að þá lét Sigurð-
ur Sigurðsson frá Arnarholti orð
falla um það, að „ef Þór hefir
farist, þá kaupum við bara ann-
an helmingi stærri Þór.“ Einn
Eyjamanna lét þá orð falla um,
hvort ekki myndi ganga illa með
að afla aftur þátttöku í slíkt
fyrirtæki. En Sigurður svaraði
jafnharðan: „Ég gæti lamið þig
í hausinn fyrir þessa vesal-
mannlegu hugsun.“
Stórhugur og framkvæmdir.
Netagerð Vestmannaeyja, sem
verður 10 ára 29. september n k.
ætlar nú í haust að byggja
stórt verksmiðjuhús og auka
vélakost sinn. ísfélag Vest-
mannaeyja er að ráðast í stóra
útfærslu á húsakosti sínum og
vélum og mun njóta fyrirgreiðslu
og aðstoðar Nýbyggingarráðs.
Þá eru félagssamtök útgerð-
armanna í Eyjum með stóra
frystihúsbygingu á prjónunum.
Hlutafélagið Sæfell, sem á
Þrátt fyrir styrjaldir, stétta-
ríg og aðra misklíð í heiminum
getur maður víst sagt, að allur
þorri mannkynsins sé alltaf á
sama ferðalaginu — í leit að
landinu fjarlæga, æfintýrinu,
fegurðinni. Grikkir hinir fornu
gáfu þessu landi sérstakt nafn,
og sögðu þeir, að það heillaði
með fallegum söng. En það get-
ur heitið öllum mögulegum
nöfnum, allt eftir viðhorfi og
heimkynnum manna. Þeir, sem
aldrei hafa komið út fyrir blett-
inn sinn, þekkja það engu síður
en hinir langförulu ferðamenn.
Þeir hafa séð það í ljósi óska
sinna. En aðra hefir það fyllt
óviðráðanlegri útþrá, svo að
þeir urðu að sprengja af sér öll
bönd og kasta sér út í hættu-
lega leit í heimi viðsjálninnar,
þar sem blekkingin situr á
hverri þúfu, alltaf að vefa ný
og gullin klæði handa keisar-
anum í æfintýrinu.
samnefnt flutningaskip, keypti
á næstliðnu ári frá Svíþjóð 170
smálesta flutningaskip, sem
heitir Fell, og auk þess keypti
sama félag togarann SurprLse,
sem nú heitir Helgafell.
Páll Oddgeirsson og Gunnar
M. Jónsson keyptu frá Svíþjóð í
vetur 80 smálesta vélskip, sem
heitir Heimaklettur, Helgi Ben-
ónýsson, Ólafur og Axel Hall-
dórssynir, Árni Sigurjónsson og
Angantýr Elíasson keyptu í vor
annan bát frá Svíþjóð, sem
heitir Sideon og Páll og Júlíus
Ingibergssynir eru nýkomnir
frá Svíþjóð með vélbátinn Reyni,
sem er einn af bátum þeim, sem
byggðir hafa verið á vegum rík-
isstjórnarinnar.
Auk þessa er verið að smíða
í Eyjum 4 nýja vélbáta á vegum
ríkisstjórnarinnar. Þeir verða
hin prýðilegustu skip.
Ný símstöð:
Verið er að hefja undirbúning
að byggingu nýs húss yfir
starfrækslu pósts og síma. Hús-
ið á að byggjast austan við
gamla símstöðvarhúsið við
Vestmannabraut og verður 13
metrar með götu og 25.65 metrar
frá suðri til norðurs. Húsið verð-
ur tvær hæðir með kjallara og
rishæð.
Eftirlitsmaður af hálfu Lands-
símans verður Magnús ísleifs-
son. Yfirsmiður er Guðmundur
Böðvarsson, en Júlíus Jónsson
múrarameistari.
Húsabyggingar:
Verið er að byggja milli tutt-
ugu og þrjátiu íbúðarhús í
Eyjum og hafa margir ráðgert
að hefja húsabyggingar með
haustinu, ef þeir bera rífan hlut
frá borði í síldveiðunum, en
Vestmannaeyjar eiga mikið
undir síldveiðunum, þar sem um
tíundi hluti síldveiðaflotans er
frá Eyjum.
Aðkallandi framkvæmdir:
Verið er að vinna að dýpkun
hafnarinnar, og hefir það geng-
ið vel að kalla má, en þó er þar
ekki gert meira en að halda í
horfinu. Stórstigari fram-
Eg er sjálfur í tölu þeirra
manna, sem landið í fjarska
fyllti sterkri löngun, jafnvel til-
beiðslu, og þráin til að finna
það rak svo hart á eftir mér,
að ég varð að fara af stað, þótt
mig vantaði bæði skó og vega-
nesti. ÓskalandiÖ hét þá Dan-
mörk, en þegar ég var kominn
þangað, hét það ísland. Því er
þannig varið með flesta þá, er
dragast að landinu fjarlæga, að
þegar þeir sjá strendur þess, þá
finna þeir og skilja strax bet-
ur hin hugrænu tengsl, sem
binda þá við ættjörð sína og
þjóð. Það er alveg sama, hve
fagurt og gróðursælt óskaland-
ið virðist vera, á hinni ókunnu
strönd breytir það aftur um
nafn og íklæðist litum og
geisladýrð átthaganna heima.
Og þó við snúum ekki aftur að
svo stöddu, er það draumurinn
um að endursjá föðurlandið,
sem er aflgjafinn í starfi okkar,
kvæmdir hafa ekki verið hafn-
ar og er borið við fjárskorti, en
ríkissjóðsframlag til Vest-
mannaeyjarhafnar var á þessu
ári lækkað niður í kr. 200 þús-
und úr 300 þús. Hins vegar hélt
þingmaður Eyjanna því fram,
að möguleikar hefðu verið á
framkvæmdum fyrir meira en
miljón, en hvað sem í því er
hæft, þá hafa slíkar fram-
kvæmdir ekki verið hafnar, enda
mun þingmaðurinn ekki hafa
bent á þessar leiðir fyrr en of
langt var liðið sumars til fram-
kvæmda á þessu ári.
Landshöfn:
Það er orðin og verður ófrá-
víkjanleg krafa Vestmannaey-
inga, að Vestmannaeyjahöfn
verði gerð að landshöfn, og að
hafnarnefnd Vestmannaeyja
verði falin rekstur og stjórn
hafnarinnar. Undir það hníga
allar stoðir til viðbótar því, að
ríkissjóður er landeigandi í
Vestmannaeyjum, og hafnar-
gerðinni það langt komið, að
segja má að ekki sé eftir nema
herzlumunurinn.
Samgöngurnar.
Á stríðsárunum hrakaði sam-
göngum við Eyjar til stórra
muna, og lágu til þess eðlilegar
ástæður, breyttar siglingaleiðir
vegna styrjaldarinnar.
Fyrir stríð mun enginn stað-
ur utan Reykjavíkur hafa haft
við betri samgöngur á sjó að
búa. Öll skip, sem sigldu í fastri
áætlun sunnan um land að eða
frá Reykjavík, komu við í Eyj-
um í báðum leiðum.
Búizt var við, að þetta kæm-
ist í sama horf eftir að stríðinu
lauk, en því er ekki að heilsa
enn, það er alger undantekning
ef skip þau, sem til eða frá
landinu fara, koma við í Eyj-
um, og hefir til þessa ekki feng-
izt úr því bætt, þrátt fyrir marg-
endurteknar óskir. Einu fólks-
flutningarnir eru með Laxfossi
frá Reykjavík einu sinni í viku
og ferðir Gísla Johnsen um
Stokkseyri tvisvar í viku, eftir
því sem veður leyfir. Auk þess
strandferðaskipin, en af þeim
verða ekki eðlileg not vegna
þess, að þau koma ekki inn á
innrihöfn, sem er sú úrbót, sem
vænzt er að ekki verði dregin
öllu lengur.
og óskin um það, að við getum
orðið því til gagns og virð-
ingar.
En breytir það svo ekki aftur
um nafn þegar við komum
heim eftir margra ára útivist?
Verður óskalandið svo ekki á
ný einhver fjarlæg eyja hinu-
megin hafsins? Og fer maður
svo ekki aftur af stað til þess
að leita að grunnskilyrðum lífs-
ins, sem oft líta út í fjarska eins
o£ fallegt ónumið land í sól-
roðanum?
Áður en ég reyni að svara
þessu, langar mig til að segja
frá dálitlum atburði frá fyrstu
árum mínum erlendis. Þegar ég
hafði verið tvö ár í Danmörku,
keypti ég mér hjólhest í þeim
tilgangi að fara til Svíþjóðar
og kynna mér landið þar. Ég
hjólaði um þvera og endilanga
Svíþjóð og hafði alltaf íslenzkt
flagg bundið framan á gaffal-
inn. Dag nokkurn, þegar ég
hafði farið gegnum stóran og
skuggalegan skóg, kom ég allt
í einu inn á opið landsvæði, sem
minnti mig afar mikið á ís-
land. Mér fannst ég verða að
fá ná'nari grein fyrir þessari
sveit og barði að dyrum á bæ
nokkrum í nágrenninu. Bónd-
inn kom til dyra ásamt ungri
stúlku, sem mér virtist vera
dóttir hans, og áður en ég gat
kastað á þau kveðju, spurði hann
hvaðan ég væri? Ég benti hon-
Flugvöllurinn:
Unnið hefir verið að flugvall-
argerð í Eyjum í vetur og sum-
ar, en verkinu miðað fremur
hægt áfram, þó fer nú sá tími
óðum að nálgast, að flugsam-
göngur geti hafizt og verður
það mikil og langþráð sam-
göngubót.
Lendingarhöfn:
Stokkseyrarferðirnar hafa
ýmsa annmarka, þótt þær séu
úrbót, leiðin er löng og innsigl-
ingin á Stokkseyri varasöm.
Það er mikill bagi að geta ekki
flesta daga, að minnsta kosti
yfir sumarið, komizt beint upp
til landsins frá Eyjum. En því
hamlar hafnlaus strönd. í sam-
bandi við hafnargerð Akurnes-
inga með steinkerjum, eins og
notuð voru í innrásarhafnir í
stríðinu, hefir sú spurning
vaknað, hvort ekki væri gerandi
tilraun með að útbúa lending-
arstað uppi á ströndinni með
því að ganga þar frá nokkrum
slíkum kerjum.
Raforkuþörfin:
Vitað er, að rafstöð sú, sem
nú er verið að byggja, fullnægir
ekki orkuþörf Eyjanna nema i
bráð, og eina varanlega úrræð-
ið er því að tengja Vestmanna-
eyjar við rafveitur frá fallvötn-
unum sunnanlands með leiðslu
á milli lands og Eyja. Þótt nú
sé ekki aflögu orka fyrir Vest-
mannaeyjar frá rafveitum þess-
um, þá er engu að síður sjálf-
sagt að hefjast handa strax á
næsta sumri um lögn orkuveitu
til Vestmannaeyja frá landi, til
þess að hvort tveggja geti verið
tilbúið,.orkan og orkuveitan, og
raforkan þannig komizt til nota
í Eyjum strax og hún er tiltæk.
Stóra véldrifna stöð til vara
verður engu að síður að hafa á-
vallt í Eyjunum.
Togarakaup:
Nýbyggingarráð hefir nú ný-
verið úthlutað Vestmannaeyjum
tveimur af togurum þeim, sem
verið er að byggja í Bretlandi.
Um það er gott eitt að segja, og
mun traust manna á Nýbygg-
ingarráði hafa stórum aukizt
við úthlutun þess á togurunum
níu til staða utan Reykjavíkur.
um þegjandi á flaggið framan á
hjólhestinum mínum, og gizk<-
aði hann þá á, að það væri frá
Danmörku. Þegar ég svaraði því
neitandi, gat hann upp á Nor-
egi, og þegar það reyndist rangt,
sagði hann all-spekingslegur:
— Nú veit ég hvaðan þér komið,
ég get séð það á krossinum í
flagginu yðar — þér komið frá
Finnlandi. — Nei, svaraði ég, það
eru fleiri norræn lönd sem hafa
kross í flagginu en Svíþjóð, Dan-
mörk, Noregur og Finnland.
— Hvaða lönd?
— ísland til dæmis!
— ísland, endurtók hann
undrandi, og það var eins og
hann vildi breiða yfir vankunn-
áttu sína, þegar hann í yfirlæt-
islegum tón sagði: „Er þar ekki
voðalega kalt, þar vex víst eng-
inn skógur“. Og áður en ég gat
komið að einu orði, bætti hann
við: „Getur nokkrum manni þótt
vænt um svona land?“
Ég mun aldrei gleyma, hvað
þessi orð særðu mig. Á ferð
minni um Svíþjóð átti ég tal við
marga, sem ekki þekktu flagg-
ið mitt, og oft hafði ég verið
spurður bjánalegra spurninga
um land mitt og þjóð, en aldrei
neinnar sem særði mig eins og
þessi. Mér varð algerlega orð-
fall, og í hálfgerðum vandræð-
um leit ég út yfir sveitina, sem
mér fannst ég kannast við úr
einhverju kvæði eða sögu. Svo
Bjarni M. Gíslason:
Föðurlandiö - OSKALANDID
Bjarni M. Gíslason skáld flutti fyrir skömmu útvarpserindi
þaff, sem hér birtist. Hann hefir dvaliff 12 ár erlendis, verið bú-
settur í Danmörku, og unnið sér viðurkenningu þar sem skáld
og; rithöfundur. Lesendur Tímans þekkja þennan rithöfund, m.
a. af grein, sem birtist í blaðinu í vetur eftir Guðmund Hagalín.
— Annars mun Tíminn væntanlega kynna Bjarna Gíslason
betur innan skamms.