Tíminn - 27.08.1946, Side 1

Tíminn - 27.08.1946, Side 1
RITSTJÓRI: ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON ÚTGEFANDI: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Símar 2353 og 4373 PRENTSMIDJAN EDDA hj. R TTSTJÓRASKRIFSTOFUR: EDDUH "'SI. Llndaxgötu 9 A Símar 2353 og 4373 AFGREIÐSLA, INNHEIMTA OG AUGLÝSINGASKIIIFSTOF/.: EDDUHÚSI, Llndargötu 9 A Síml 2323 30. árg. Reykjavík, þriðjudaginn 27. ágiíst 1946 1,130 þús. hektólítrar í bræðslu -- 130 þúsund tunnur í salt Slæmar horfur Helgi, Vestmannae. 179 2684 Hilmir, Keflavík 112 2151 j Hólmaborg, Eskifirði 112 3983 Nú eru mjög teknar aff daprast vonir manna um þaff, aff úr Hólmsberg, Kefiavík 339 3321 rætist um aflabrögðin á þessari síldarvertíð. Þaff er nú orðið svo áliðið síldveiðitímann, aff litlar líkur eru taldar til þess, aff viff- unandi útkoma fáist, þótt einhver aflahrota kunni enn að koma. Þarf ekki aff lýsa því, hversu þunglega þetta bitnar á flestum þeim, sem aff síldveiffum og síldariðnaði starfa, ekki sízt þegár þetta bætist ofan á slíkt aflaleysissumar sem í fyrra. Á miðnætti 24. ág. 1946 var bræðslusíldaraflinn á öllu landinu 1.143.014 hektolítrar. Á sama tíma í fyrra var hann 454.099 hl. og 1.699.984 hl. árið 1944. Heildarsöltun nam 126.492 tunnum á móti 47.303 tn. á sama tíma áriff 1945 og 26.620 tn. áriff 1944. Hér fer á eftir síldarskýrsla Fiskifélagsins. í fremri dálknum er tilgreind sú síld, er söltuff hefir verið (talið í tunnum), en bræðslusíldaraflinn í síffari dálknum (talið í hektolítrum: Gufuskip: Alden, Dalvík 578 7236 Ármann, Reykjavík 144 5603 Bjarki, Akureyri 6103 Huginn, Reykjavík 200 6437 Jökull, Hafnarfirði 142 5527 Ól. Bjarnason, Akran. 10399 Sigriður, Grundarf. 44 5341 Síndri, Akranesí 4836 Sæfell, Vestm.e. 9994 Þór, Flateyri 330 5209 Mótormátar (1 um nót): Aðalbjörg, Akranesi 271 3632 Álsey, Vestmannae. 503 7877 Andey, Hrísey 891 3151 Andey (nýja), Hrísey 910 7645 Andvari, Þórshöfn 340 2067 Andvari, Reykjavík 299 2182 Anglía, Drangsnesi 286 2494 Anna, Njarðvík 360 268 Arinbjörn, Reykjavík 159 1571 Ársæll Sigurðss., Nj.v. 694 316 Ásbjörn, Akranesi 461 1473 Ásbjörn, ísafirði 497 2587 Ásdís, Hafnarfirði 413 1270 Ásgeir, Reykjavík 855 5183 Ásþór, Seyðisfirði 112 332 Atli, Akureyri 125 1498 Auðbjörn, ísafirði 832 3671 Austri, Seltjarnarn. 575 1650 Baldur, Vestmannae. 2922 2480 Bangsi, Bolungarvik 1367 836 Bára, Grindavík 192 801 Birkir, Eskifirði 127 4183 Bjarmi, Dalvík 620 4779 Bjarnarey, Hafnarf. 296 Bjarni Ólafss., Keflav. 360 1492 Björg, Eskifirði 454 3812 Björn, Keflavík 280 3388 Borgey, Hornafirði 417 4978 Bragi, Njarðvík . 792 1832 Bris, Akureyri 480 2612 Dagný, Siglufirði 685 13622 Dagur, Reykjavík 58 3403 Dóra, Hafnarfirði 232 1248 Draupnir, Neskaupst. 891 1152 Dröfn, Neskaupstað 868 4205 Dux, Keflavík 286 1466 Dvergur, Siglufirði 668 2780 Edda, Hafnarfirði 7313 Eggert Ólafss., Hafn.f. 126 3698 Egill, Ólafsfirði 1065 1849 Einar Þveræ., Ól.f. 1460 2032 Eldborg, Borgarnesi 3872 Eldey, Hrísey 120 1334 Elsa, Reykjavík 173 940 Erna, Akureyri 3821 Ernir, Bolungarvik 747 1024 Ester, Akureyri 493 3592 Eyfirðingur, Akureyri 337 2007 Fagriklettur, Hafnarf. 350 10381 Fanney, Reykjavík 616 2337 Farsæll, Akranesi 770 5324 Fell, Vestmannae. 97 5139 Finnbjörn, ísafirði 139 2072 Fiskaklettur, Hafnarf. 386 5245 Fram, Akranesi 430 2128 Fram, Hafnárfirði 250 3630 Freydís, ísafirði 140 2909 Freyfaxi, Neskaupst. 380 5711 Freyja, Reykjavík 67 8595 Freyja, Neskaupstað 745 930 Friðrik Jónsson, Rvík 431 8896 Fróði, Njarðvík 393 2108 Fylkir, Akranesi 631 1143 Garðar, Rauðuvík 419 212 Garðar, Garði 1025 1052 Gautur, Akureyri 858 1166 Geir, Siglufirði 831 1698 Geir goði, Keflavík 1333 1010 Gestur, Siglufirði 884 1580 Grótta, íáafirði 387 6755 Grótta, Siglufirði 672 3220 Græðir, Ólafsfirði 561 1721 Guðbjörg, Hafnarfirði 66 2313 Guðm. Kr., Kelfavík 158 419 Guðm. Þórðars., Gerð. 478 2153 Guðm. Þorlákur, Rvik 121 1612 Guðný, Keflavík 491 3632 Gullfaxi, Neskaupstað 18 3434 Gulltoppur, Ólafsfirði 181 422 Gunnbjörn, ísafirði 994 2914 Gunnvör, Siglufirði 890 10183 Gylfi, Rauðuvík 662 1164 Hafbjörg, Hafnarfirði 783 2102 Hafborg, Borgarnesi 5285 Hafdís, Reykjavík 180 1723 Hafdís, Hafnarfirði 382 965 Hafdís, ísafirði 232 3532 Hagbarður, Húsavík 1198 3318 Hannes Hafstein, Dalv. 719 4160 Heimaklettur, Vestm. 293 4408 Heimir, Seltjarnarn. 719 2247 Heimir, Keflavík 422 . 734 Hrafnkell goði, Vestm. 820 2593 Hiæfna, Akranesi 758 4242 Hrímnir, Stykkish. 614 368 Hrönn, Siglufirði 1255 1844 Hrönn, Sandgerði 446 1660 Huginn I., ísafirði 620 4291 Huginn II., ísafirði 1249 3142 Huginn III., ísafirði 353 3288 Hugrún, Bolungarvík 396 3168 Hulda, Keflavík 696 1248 Hvítá, Borgarnesi 831 Ingólfur (Thurid) K.v. 117 6057 Ingólfur, Keflavík 1746 1411 Ingólfur Arnarson, Rv. 641 ísbjörn, ísafirði 876 5428 íslendingur, Reykjav. 596 8073 Jakob, Reykjavík 330 1645 Jón Finnsson II., Garði 324 1508 Jón Þorláksson, Rvík 429 2001 Jökull, Vestmannae. 991 2532 Kári, Vestmannae 730 5422 Keflvíkingur, Keflav. 581 7301 Keilir, Akranesi 759 5252 Kristjana, Ólafsfirði 1911 1785 Kristján, Akureyri 6381 Lindin, Hafnarfirði 692 Liv, Akureyri 213 1508 Magnús, Neskaupstað 191 4535 Málmey, Reykjavík 756 3367 Már, Reykjavík 601 2356 Minnie, Árskógssandi 1419 2184 Muggur, Vestm.e. 2087 Mummi, Garði 449 2458 Nanna, Reykjavik 765 7495 Narfi, Hrísey 520 10061 Njáll, Ólafsfirði 728 7995 Njörður, Akureyri 386 1481 Nonni, Keflavík 466 2600 Ól. Magnússon, Keflav. 132 1816 Olivette, Stykkish. 652 1060 (Framhald á 4. siOuJ. Samningar milli Islendinga Dana hefjast í dag og Dönsku samiiing'axncniiiriiir komu í gær Þaff hefir staffiff fyrir dyrum aff undanförnu aff samningar hæfust aff nýju milli Dana og íslendinga um ýms milliríkjamál, sem óútkljáff hafa veriff síffan sambandsslitin áttu sér staff. í gær komu dönsku samningamennirnir í flugvél, til Reykjavíkur meff föruneyti sínu, og er gert ráð fyrir aff samning)igerffin hefjist í dag. Áður voru komnir hingaff til lands þrír færeyskir sendi- menn. 154. bla« FYRSTA SJÁVARÚTVEGSSÝNING OPNUD í REYKJAVÍK í gærdag var opnuff í Listamannaskálanum fyrsta sjávar- útvegssýning, sem efnt hefir veriff til hér á landi. Var viffstatt allmargt manna, þar á meffal forseti landsins, herra Sveinn Björnsson, sendimenn erlendra ríkja, embættismenn ýmsir og forgöngumepn á sviði útvegsmála, auk blaffamanna. Fluttu at- vinnumálaráðherra og Halldór Jónsson framkvæmdastjóri Fiski- málanefndar ræður viff þetta tækifæri og lýstu ástandi og horfum í sjávarútvegsmálum og undirbúningi þessarar fyrstu sjávar- útvegssýningar. Undirbúningsnefndin. Fyrir þessari sýningu hefir staðið fimm manna nefnd. Eiga sæti í henni Halldór Jónsson framkvæmdastjóri, Davíð Ólafs- Merkileg sýning. Þarna getur fyrst og fremst að líta mikinn fjölda mynda af hvers konar vinnubrögðum við fiskveiðar og nýtingu fisks og Mynd þessi cr frá sjávarútvegssýningunni, sem var opnuð í gær. Á veggj- unum sjást aflaskýrslur, uppdrættir og töflur, ásamt myndum af ýmsum iðjuverum. Myndirnar efst til vinstri eru skýrastar. Þær eru af bryggja í Djúpuvík og verksmiðjunni i Krossanesi. Á veggnum tii vinstri hangir upp- dráttur af fiskibát. ■ og aragrúa Hinir dönsku samningamenn eru Mohr sendiherra, formaður danska nefndarhlutans, Erik Arup prófessor, Hedtoft Hans- en, fyrrverandi félagsmálaráð- herra, Halvdan Henriksen, fyrr- verandi viðskiptamálaráðherra, Torkild Holst fólksþingmaður og Rytter dómsforseti. Þessir menn eru allir þekktir stjórnmálamenn og margir þeirra íslendingum að góðu kunnir og hafa enda gist land okkar og margoft fjallað um sameiginleg málefni Dana og íslendinga. Af Færeyinga hálfu mun Poul Nicfasen landsþjngmaður eiga sæti í nefndinni, en auk hans eru komnir hingað með honum tveir aðrir Færeyingar — Willi- am Smith og H. Thomsen. —r- Færeyingarnir komu hingað til lands fyrir nokkrum dögum. Af íslendinga hálfu taka þátt í samningunum Jakob Möller, sendiherra, sem er formaður ísl. nefndarhlutans, Eysteinn Jónss., Kristinn Andrésson og Stefán Jóh. Stefánsson. Þeim til að- stoðar verða Ólafur Lárusson prófessor og Hans Andersen þ j óðréttar f ræðingur. ÞaÖ, sem um verður samið, eru ýms_ sameiginleg málefni Dana og íslendinga, sem hafa verið óútkljáð síðan- sambandsslitin fóru fram og gilt um bráða- birgðaákvæði fram til þessa. En auk slíkra mála verður einnig samið um handritamálið. Var nokkuð byrjað á samn- ingagerð þessari í Kaupmanna- höfn í september í fyrra, en málinu síðan skotið á frest þar til í ár. Nú mun eiga að útkljá þessi mál endanlega. Gert er ráð fyrir, að viðræður og samningaumleitanir hefjist þegar í dag. Maður bráðkvaddur á berjamó Sá atburður gerðist á sunnu- daginn, að maður, sem var á berjamó austur i Kömbum, varð bráðkvaddur. Hét hann Freygarður Þorvaldsson, maður á sextugsaldri, vélstjóri að starfi og átti heima á Vesturgötu 44 hér í bænum. Freygarður var Eyfirðingur að uppruna, en flutti til Reykja- víkur fyrir röskum áratug. son fiskimálastjóri, Gils Guð- mundsson ritstjóri, Oddur Odds- son vélstjóri og Jakob Hafstein framkvæmdastjóri. En fram- kvæmdastjóri sýningarinnar er Jörundur Pálsson. Undirbúningstíminn hefir verið skammur, en eigi að síður hefir verið reynt eftir föngum að vanda til sýningarinnar, enda er það bæði margt og mikið, sem blasir við augum þess, sem þangað kemur, og er ekki ger- legt að gefa yfirlit yfir það í stuttri frásögn. annars sj ávara fla taflna, er sýna þýðingu sjávar- útve'gsins fyrir þjóðina, afla- brögð, stærð veiðiflotans og siglingaflotans, fjölda þess fólks, sem stundar sjómennsku og vinnur að fiskiðnaði, vöxt og viðgang þessara atvinnugreina, og þar fram eftir götunum. Inn á milli er svo skotið tilvitnunum í ljóð og ritgerðir frá liðnum tímum. Þá er þarna mikill fjöldi lík- ana af skipum og iðjuverum. Elzta skipið er af þeirri gerð, sem Indversk stjórn tekur vlB völdum Austur í Indlandi hefir ný stjón tekiff viff völdum. Samkvæmt fyrri fyrirheitum sínum hafa Bretar unniff aff því að koma á samkomulagi milli Hindúa og Múhameffstrúarmanna, svo aff þeir gætu í sameiningu tekið við stjórn landsins. Þetta hefir þó ekki heppnast, þar eff Múhameðstrúarmannabandalagið og Jinnah, íorustumaffur þess, hafa neitaff öllum sáttatillögum, sem fram hafa komið, þar eff hlutur Múhameðstrúarmanna sé í þeim gerffur of lítill. ætla má að landnámsmennirnir hafi notað, síðan koma sklp af þeim gerðum, sem Hansastaða- kaupmenn notuðu, áraskip frá Breiðafirði og loks sklp frá slð- ustu áratugum — kútterar og loks togarar af ýmsum gerðum. Þarna er og líkan af hinu nýja skipi Eimskipafélagsins, sem nú er i smíðum í Danmörku. Af iðjuverunum, sem þarna eru líkön af, má nefna fyrirhugaða lýsisherzlustöð, Höfðakjaupstað og Hjalteyrarverksmiðjurnar. Á miðju gólfi eru tvelr stórlr glerkassar. Eru vatnafiskar í öðrum þeirra, en sjávarfiskar í hinum. Iðnaðarvörur ýmsar eru sýnd- ar þarna. Verður ekki annað (Framhald á 4. siöu). Stúlka bíður bana í bílslysi Sorglegt bifreiðarslys varð við Nesodda í Dölum síðastliðinn föstudag. Jeppabifreið, sem var á leið vestur í Reykhólasveit, hvolfdi og beið ung stúlka, unn- usta bifreiðarstjórans, þegar bana. Bifreiðarstjórinn meidd- ist einnig mikið, en þriðja manninn, sem í bifreiðinni var, sakaði ekki. Tildrög þessa slyss voru þau, að Lúðvík Magnússon frá Bæ 1 Reykhólasveit ætlaði vestur á nýrri jeppabifreið. Voru með honum tveir farþegar, unnusta haus, Hrefna Sveinsdóttir, starfsstúlka hjá Mjólkursam- sölunni í Reykjavík, og Friðgeir Sveinsson kennari frá Sveins- stöðum í Dölum. Er skammt var ófarið að Nes- odda í Dölum, verður beygja á veginum og halli, og við þessa beygju kastaðist bifrgiðin út af. Valt hún fyrst á hliðina, en endasteyptist síðan tvisvar Hrukku Þau Friðgeir og Hrefna út úr bifreiðinni, og var Hrefna þegar örend, er að var komlð. Friðgeir sakaði aftur á móti ekki. Lúðvík kastaðist ekki út úr bifreiðinni, en meiddist þó eigi að síður mikið. Var hann fluttur í sjúkrahús í Búðardal. Hrefna heitin var fædd og uppalin í Flatey á Breiðaflrði, og hin mesta myndarstúlka í hvívetna. Þegar útséð var um samkomu- lag milli þessara tveggja aðila, fól Wavell varakonungur Ind- lands, Nehrú, forseta Þjóðþings- flokksins, að mynda bráða- birgðastjórn. Er því nú lokið, og tók hún við völdum á laug- ardaginn var. í þessu ráðuneyti Nehrús eiga sæti fjórtán Táðherrar — helm- ingurinn Hindúar, en flestir hinna Múhameðstrúarmenn, sem standa utan bandalags Múhameðstrúarmanna. En auk þess eiga fleiri aðilar fulltrúa í stjórninni. í sambandi við þessa stjórn- armyndun hafa orðið hinar mestu róstur í sumum stórborg- um Indlands, einkum þó Kal- kúttu. Hafa tugþúsundir Hindúa og Múhameðstrúarmanna barizt og mikill fjöldi manna fallið — 3000 að því er giskað er á, — og enn fleiri særst. Eignir manna hafa víða verið skemmdar eða ónýttar, og mikill fjöldi fólks er húsnæðislaus. Enn er ekki kom- in kyrrð á, og hefir það lítil áhrif haft, þótt foringjar hinna stríðandi aðila hafi skorað á fólk að láta sefast og hætta ó- eirðunum. Líkin hafa legið á götunum fram að þessu, og hætta er talin á drepsóttum. Nú síðast hefir það gerzt, að Wavell varakonungur hefir skorað á Múhameðstrúarmanna- bandalagið að hefja samstarf við hina nýju Indlandsstjórn. En ólíklegt þykir, að það beri árangur að svo stöddu. Valt eina veltu, en engan farþega sakaði Bifreið, sem í voru 22 farþeg- ar, valt á Þingvallaveginum nokkru eftir hádegi á sunnu- daginn, en svo giftusamlega vildi til, að engan mann sakaði, enda þótt vegurinn væri allhár, þar sem bifreiðin fór út af. Bifreið þessi var flutninga- bifreið frá Mjólkursamsölunni, og var í henni starfsfólk fyrir- tækisins á leið til Þingvalla i skemmtiferð. Þegar skammt var ófarið að mótum gamla og nýja Þingvallavegarins ætlaði bif- reiðin að fara fram úr bifreiða- lest, en mun hafa farið of tæpt. Slengdist hún á hliðina og valt eina veltu. Furðulitlar skemmdir urðu á bifreiðinni.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.