Tíminn - 27.08.1946, Side 4

Tíminn - 27.08.1946, Side 4
Skrifstofa Framsóknarflokksins er í Edduhúsinu við Lindargötu. Sími 6066 REYKJAVÍK FRAMSÖKNARMENN! Komið í skrifstofu Framsóknarflokksins 27. ÁGtiST 1946 154. blað SÍLDARAFLINN (Framhald af 1. síðu). Otto, Akureyri 952 1988 Ragnar, Siglufirði 486 6491 Reykjaröst, Keflavík 1174 4585 Reynir, Vestm.e. 1103 791 Richard, ísáfirði 640 4779 Rifsnes, Reykjavík 113 8297 Sidon, Vestmannae. 656 1180 Siglunes, Siglufirði 8851 Sigurfari, Akranesi 95 4447 Síldin, Hafnarfirði 145 5988 Sjöfn, Akranesi 775 1536 Sjöfn, Vestmannae. 662 1474 Sjöstjarnan, Vestm. 548 2288 Skaftfellingur, Vestm. 462 3083 Skálafell, Reykjavík 930 2461 Skeggi, Reykjavík 220 1069 Skíðblaðnir, Þingeyri 657 4970 Skíði, Reykjavík 189 3925 Skógafoss, Vestm.e. 508 3479 Skrúður, Eskifirði 44 2595 Sleipnir, Neskaupst. 1074 5639 Snorri' Siglufirði 377 1560 Snæfell, Akureyri 9669 Snæfugl, Reyðarfirði 465 1884 Stefnir, Hafnarfirði 776 Stella, Neskaupstað 671 2330 Suðri, Flateyri 914 1611 Súlan, Akureyri 546 5021 Svanur, Reykjavík 209 967 Svanur, Akranesi 4384 Sæbjörn, ísafirði 890 2748 Sæfinnur, Akureyri 105 6483 Sædís, Akureyri 519 5152 Sæhrímnir, Þingeyri 676 4664 Sæmundur, Sauðárk. 3409 2162 Særún, Siglufirði 749 2257 Sævaldur, Ólafsfirði 718 1324 Sævar, Neskaupstað 587 3149 Trausti, Gerðum 419 2613 Valbjörn, ísafirði 595 2336 Valur, Akranesi 307 1642 Valur, Dalvík 1452 Vísir, Keflavík 574 4297 Vébjörn, ísafirði 1221 4878 Vonin, Neskaupstað 439 3733 Vonin, Vestmannae. 1266 2116 Vöggur, Njarðvík 1215 1475 Þorsteinn, Reykjavík 935 3058 Þorsteinn, Dalvík 412 1100 Þráinn, Neskaupstað 142 1204 Framh. í næsta blaði. Kapprciðar . . . (Framhald af 2. síðu) fyrri kappreiðum, en þetta eru aðeins þriðju kappreiðarnar, sem haldnar eru á .vegum Hestamannafélagsins Smára. Ennfremur eru hestarnir of litið æfðir, en það orsakast af því hversu langt ýmsir eiga á við- unandi æfingavelli. Þegar bornar eru saman kappreiðar þessa félags frá ári til árs, þá má í framtíðinni, og kannske ekki svo órafjarri, bú- ast við enn betri árangri. í lok kappreiðanna fór fram gæðingakeppni og eru þá, af sér stakri dómnefnd, veitt verðlaun þeim hesti úr Gnúpverja- og Hrunamannahreppi, sem að dómi hennar er mestum kostum reiðhestsins búinn, án tillits til þess, hvaða árangra hann hefir eftir sjálfar kappreiðarnar. — Dómnefndin var sammála um að veita Hreppasvipuna, en svo er verðlaunagripurinn nefndur, Neista Bjarna Gislasonar i Stöðulfelli í Gnúverjahreppi. Neisti er 13 vetra gamall, und- an Nasa frá Skarði, mónösóttur að lit, hinn mesti gæðingur, fjörhár og fjölhæfur. Kappreiðarnar fóru hið bezta fram og voru fjölsóttar, enda var fagurt veður og föngulegir hestar á vellinum. FYLGIST MEÐ Þlð, sem i strjálbýllnu búið, hvort heldur er við sjó eða 1 sveit: Minnist þess, að Tíminn er ykkar málgagn og málsvarL Allir, sem fylgjast vilja með almennum málum, verðað lesa TÍMANN. VlnntfS ötuUega fyrlr Tímann. Áttræð (Framhald af 2. slðu) Þessum eiginleika hefir hún haldið fram á háan aldur. Eng- ir erfiðleikar, um langa ævi, hafa megnað að sigrast á þess- ari náðargjöf hennar, enda hef- ir hún ávaxtað pund sitt vel. Þá var henni það unun að gera öðrum greiða, og beið þess ekki, að beðið væ^i um liðveizlu hennar, heldur bauð hana fram, væri henni kunnugt um þörfina fyrir hana. Og hún varð oft að liði, því að hún sá víða ráð, þar sem aðrir stóðu ráðþrota. Fyrir þetta allt og margt fleira, er Pálínu ávallt minnzt með virðingu og þakklátum huga af þeim mörgu, er henni hafa kynnzt. Það eru einmitt konur sem þessi, er arfleitt hafa íslenzka afreksmenn, um aldaraðir, að orku, kjarki og athafnaþrá. Þeim á þjóðin mikið að þakka. Sveitungar Pálínu hafa leit- azt við að sýna þakkarhug sinn til hennar í verki, með því að halda henni samsæti, þegar hún fyrir nokkrum árum lét af ljós móðurstörfum. Mættu þar margir, færðu henni gjafir og mæltu til hennar árnaðar- og þakkarorð fyrir munn hinna mörgu, er áttu henni þakkar- skuld að gj^lda. Þeir hafa verið margir, bæði utansveitar og innan, er hugsað hafa hlýtt til þessarar merkis- konu á áttræðisafmæli hennar, þ. 9. þ. m., og óskað þess af al- hug, að ævikvöldið verði henni bjart og hlýtt. Það er 'mikill auður að eiga almennan hlý- hug samferðamanna sinna um langa ævi. Þeim auði fær hvorki mölur né ryð grandað. Hann er eitt af því fáa, sem fylgir manni héðan, út yfir gröf og dauða og inn á land lifenda. — Þar verður Pálína ekki meðal hinna fátæku. í ágúst 1946. Jón Sigtryggsson. Fyrsta sjávanitvegssýningin (Framhald af 1. síðu) sagt en niðursuðuvörur okkar séu bæði fjölbreyttar og girni- legar. Það sést bezt, þegar þeim er raðað saman til sýnis á ein- um stað eins og þarna er gert. Enn gefur að líta þarna afl- vélar í skip og báta annars vegar í salnum, en hins vegar marg- vísleg tækl frá liðnum tímum — hákarladrep, skutla, leggjatöng og ótal margt fleira, sem fæstir munu nú orðið kunna nöfn á, ;afnvel þó sjómenn séu. Sýningin verður sennilega op- in fram undir lok september- mánaðar. „Leiði í miskunn sinni.“ Þarna á sýningunni er gömul bátsfjöl, sem annars hefir verið geymd í húsakyrmum Fiskifé- lagsins (ártalið 1853 er letrað á hana). Á henni er þessi vísa: Ejúfi guð um landahring leiði í miskunn sinni menn og skipið Mýrdæling mein svo ekkert finni. Er ekki þessi gamla, látlausa og einlæga vísa, sem hinn skaft- fellski bátasmiður hefir rist á skipið Mýrdæling fyrir nær hundrað árum, einmltt sú ósk og fyrirbæn, sem vakir enn í dag í brjósti allrar íslenzicu þjóð- arinnar, þegar hún hugsar til sjómanna sinna og lífs þeirra og starfs á hafínu? Æska Íslarids stnndar íþróttir og útilíf í vaxaudi rnæli. Unga fólkið ástundar hreinlæti. Ungir piltar og stúlkur uni land allt nota SJAFNAR-SHAMPOO (jamta Síó Ráðvandur piltur óskast sern sendisveinn Utanríkisráðuneytið Timbur og hurðir Til sölu eru þurrir timburaf- gangar, úti- og innihurðir og skilrúmsflekar, með gleri. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 6805, eftir kl. 7 síðdegis daglega. CHEMIA- DESUVFECTOR (1 ♦ , er vellyktandi, sótthreinsandi , vökvi, nauðsynlegur á hverju <, heimili til sótthreinsunar á munum, rúmfötum, húsgögnum, símaóhöldum, andrúmslofti o. s. ,, frv. — Pœst í lyfjabúðum og flestum verzlunum. :: CWimx »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦■ Viðskiptasamband . . . (Framhald af 3. síðu) ið. Þar eru og ræktaðar fjölda- margar rófnategundir, svo sem fóðurrófur, gulrófur og sykur- rófur. — írskir sveitbændur eiga flestir býflugnabú, svo að gnægð hunangs er á írlandi. Kostar kílóið af því 3 kr. Það geymist mjög vel, og væri því hægur vandi að flytja það til íslands. Það er flutt til Eng- lands í stórum stíl. Frh. Eigum fyrirliggjandi ÓGALV. RÖR, 2” Kaupfélag Ifvaminsfjarðar, Búðardal. Höfum fyrirliggjandi Þurrkuð epli, — apricoats — ferskjur, —' perur. Kaupfélag Hvammsf jarðar, Búðardal. í óskilum í Deildartungu er jarpur hestur mark: tveir bitar framan og fjöður aftan hægra og tveir bitar aftan vinstra. Svartur hundur loðinn með hvítar fætur og blágrár hundur snotur. Heiðursmaður frá Kaliforníu (Barbary Coast Grent) Spennandi amerísk mynd. Wallace Beery Binnie Barnes John Carradine Börn innan lý ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5 7 og 9. %> Sic (vW SMOmgStm) Listamannalíf á hernaðartímum (Follow The Boys) Aðalhlutverk: GEOBGE BAFT VEBA ZOBINA Aðrir þátttakendur: Orson Wells Jeanetti MacDonald Marlene Dieírich Dinah Shore Planósnillingurinn Arthur Bub- enstein, — 4 frægustu Jazz- hljómsveitir Ameríku. Sýnd kl. 3, 6 og 9 Sala hefst kl. 11, f. h. TÍMINN kemur á hvert sveltahelmili og þúsundir kaupstaðaheimila.enda gefinn út f mjög stóru upplagi. Hann er þvl GOTT ATJGLÝB- INGABLAÐ. Þeir, sem ekkl hafa reynt það, ættu að spyrja hina, er reynt hafa. T 1 M I N N Lindargötu 9A, simi 2323 og 2353 7jarnart>íó Hræðslumála- ráðuneytið (Mlnistry of Fear) Spennandi amerísk njósnarsaga eftir Graham Greene (fram- haldssaga Þjóðvlljans). Bay Milland Marjorie Beynolds Bönnuð innan 14 ára. Sýning kl. 4, 7 og 9. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför mannsins míns, Guðna Eiríkssonar, Karlsskála. JÓNÍNA STEFÁNSDÓTTIR. Eg þakka öllum þeim nœr og fjœr, sem heiðruöu mig á fimmtugsafmœli minu 2. ágúst, með heimsóJtnum, gjöfum og skeytum. Guð blessi ykkur öll. GUÐMUNDUR SIGURÐSSON Hlíð Grafningi. MATVÆLAGEYMSLAN H.F. Pósthólf 658. Undirritaður óskar að taka á leigu til eins árs .... geymsluhólf. Nafn: Heimili: Lögtak Eftir kröfu tollstjórans i Reykjavik og að undan- gengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir ógreiddum bifreíðarskatti, skoðunargjaldi af bifreiðum og vátryggingariðgjaldi ökumanna, sem féllu í gjalddaga 1. apríl s.l., svo og á áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og veitingaskatti og skipulagsgjaldi nýbygginga. Borgarfógetinn í Reykjavík, 26 ágúst 1946. Kr. Kristjánsson

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.