Tíminn - 28.08.1946, Page 4

Tíminn - 28.08.1946, Page 4
Skrifstofa Framsóknarflokksins er í Edduhúsinu við Lindargötu. Sími 6066 REYKJAVtK FRAMSÓKNARMENN! Komib í skrifstofu Framsóknarflokksins 28. ÁGtST 1946 SÍLDARAFLINN Framhald úr síðasta blaði. Mótorbátar (2 um nót): Andvari/Sæfari 752 449 Ársæll/Týr 465 3761 Ásbjörg/Auðbjörg 2157 1357 Barðinn/Pétur Jónsson 621 3792 Björn Jörundss./Leifur Eiríkss. 2018 1994 Egill Skallagrímsson/Víkingur 1740 Freyja/Svanur 730 993 Frigg/Guðmundur 1852 1390 Fylkir/Grettir 928 2082 Gullveig/Hilmir 825 2448 Gunnar Páls/Vestri 1312 743 Gyllir/Sægeir 945 254 Helgi Hávarðsson/Pálmar 76 2021 Hilmir/Villi 1876 574 Hilmir/Kristján Jónsson 484 2925 Jóhann Dagsson/Sindri 378 302 Jón Finnsson/Víðir 396 2571 Jón Guðmundsson/Hilmir 128 809 Jörundur Bjarnason/Skálaberg 219 406 Milly/Þormóður rammi 456 1673 Rob. Dan/Stuðlafoss 434 1521 Færeysk skip: Bodasteinur Fame Fugloy Grundick Kyrjasteinur Lt. Vedrines Mjoanes Suduroy Svinoy Von 115 3866 2152 34 904 1290 306 6237 94 3379 194 5895 27 2213 2693 2786 Lukuð simd. (Framháld af 2. síSu) Ég mæli með bók Matthíasar Jónassonar vegna þess, að hún bregður ljósi yfir þýzkan al- menning og þjáningar hans á þann hátt, að það vekur löngun til þess að bjarga og vernda fyrir óhamingju og böli. Með þeim hug verðum við að ganga um rústir og úthverfi mannfélagsins, ef við eigum nokkru að þoka fram á við og á það jafnt við um hroka og grimmd oftækisins og niöurrif þess, sem aðra ógæfu. Þar gildir sama lögmál í framandi stríðs- löndum, sem í Hafnarstræti og á Arnarhólstúni. Togaravökulög sveitafólksins. íFramhald af 2. síSu) arlögin nýju, sem tryggi þaff aff allur heyskapur verði tekinn á véltæku og ræktuffu landi. Og geri það hvaða stjórnmála- flokkur, sem til þess hefir sam- vizku, að slá þessum fram- kvæmdum á frest um tíu ár. Guðbrandur Magnússon. Leiörétting Þeir, sem kynnu að hafa lært stöku, sem birtist í Tímanum um daginn um framleiðslu Ól- afs Thors, eru beðnir að hafa hana svona: Aldrei myndi ísland svelt eða þurrð í staupi gæti stjórnin grobbið selt og gert sér mat úr raupi. í dánarminningu um Guðna Eiríksson frá Karlsskála hefir fallið úr fœðingardagur og ár, en hann var fæddur 16. júní 1866. Þau hjónin giftu sig árið 1900. 155. blað Rafmagnseldavélar frá GEXER IL MOTORS CORPORATION. Einkaumboðið getur séff um afgreiffslu eftir því sem innflutningsleyfi liggja fyrir. / Samband Isl. Samvinnufélaga sjávarutvegssyning Sjávarútvegssýningin í Sýningarskála myndlistarmanna er opin frá kl. 10-22 daglega (jamla Bíó tr dagbók lögreglunnar. (Main Street After Dark). Amerísk sakamálamynd. Edward Arnold Audrey Totter - Hume Cronyu Sýnd kl. 5 og 9. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. ta Eíó (við Skúiugötu) TlMINN kemur á hvert sveitaheimlli og þúsundir kaupstaðaheimila.enda gefinn út i mjðg stóru upplagi. Hann er þvl GOTT ATTGLÝ8- INGABLAÐ. Þeir, sem ekki hafa reynt það, ættn að spyrja hina, er reynt hafa. T t M I N N Lindargötu 9A, sími 2323 og 2353 Listamaimalíf á hernaðartimum (Follow The Boys) Aðalhlutverk: GEOBGE BAFT VÉBA ZOBINA Aðrir þátttakendur: Orson Wells Jeanetti MacDonaid Mariene Dietrich Dinah Shore Píanósnillingurinn Arthur Bub- enstein, — 4 frægustu Jazz- hljómsveitir Ameríku. Sýnd kl. 3, 6 og 9 Sala hefst kl. 11, f. h. 'Tjarwarbíó Hrseðslumála- ráðuneylið (Ministry of Fear) Spennandi amerisk njósnarsaga eftir Graham Greene .(fram- haldssaga ÞJóðviljans). Bay Mllland Marjorie Beynolds Bönnuð innan 14 ára. Sýning kl. 4, 7 og 9. EINAR KRISTJÁNSSON óperusöngvari Ljóða og aríukvöld í Gamla Bíó fimmtud. 29. ágúst kl. 7,15 e. h. VEGNA FJÖLDA ÁSKORANA. Við hljóðfærið: Dr. v. Urbantschitsch. Aðgöngumiðar seldir í Ritfangaverzlun ísafoldar, Banka- stræti, sími 3048 og hjá Eymundsson, sími 3135. Pantanir sækist fyrir hádegi á föstudag. MATVÆLAGEYMSLAN H.F. Pósthólf 658. Undirritaður óskar að taka á leigu til eins árs .... geymsluhólf. Nafn: ........................................ Heimili: ..................................... tJ$55í*í5*55455*555555555555*555544*5í5*ÍS$5*í55555554*í455í=t5*í5555444í*í4S«iÍ O „Hrímfaxi” V.örumóttaka á morgun, (fimmtudag) til Vestfjarða- Stranda- og Húnaflóahafna, Siglufjarðar og Akureyrar. CHEMIA- DESINFECTOR (1 er vellyktandi, sótthreinsandl vökvi, nauðsynlegur á hverju heimill til sótthreinsunar á munum, rúmfötum, húsgögnum, simaáhöldum, andrúmsloíti o. s. frv. — Fæst í lyíjabúðum og flestum verzlunum. : cuznm Höfum fyrirliggjandi Þurrkuð epli, — apricoats — ferskjur, — perur. Kaupfélag Hvammsf jarðar, Búffardal. Eigum fyrirfiggjandi ÓGALV. RÖR, 2” Kaupfélag Hvammsfjarðar, Búffardal. Utbreiðið Tímann!

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.