Tíminn - 31.08.1946, Blaðsíða 4

Tíminn - 31.08.1946, Blaðsíða 4
Skrifstofa Framsóknarfiokksins er í Eddukásinu við Lindargötu. Sími 6066 4 REYKJAVÍK FRA M SÓKNARMENN! Komib í skrifstofu Framsóknarflokksins 31. ÁGtiST 1946 158. blað Hallbjörg Bjarnadótt- ir í heímsókn Hallbjörg Bjarnadóttir söng- kona er nýlega komin hingað til lands frá Englandi. Hún veitti blaðamönnum viðtal á Hótel Garði í gær. f Kaupmannahöfn og London. Talið barst að dvöl frúarinnar erlendis að þessu sinni. Hún fór tíl Kaupmannahafnar í nóvem- ber og hafði þar nokkra við- dvöl en ekki langa. Hún söng þar í danska útvarpið á eins- konar kvöldvöku eða gesta- kvöldi, ítölsk óperulög og lög eftir sjálfa sig. Auk þess hafði hún þar hljómleika með aðstoð átján manna hljómsveitar og voru 10 þeirra úr hljómsveit konunglega leikhússins en hin- ir frá útvarpinu. Síðan fór Hallbjörg til Eng- lands og hefir dvalið þar síðan. Hún söng þar negrasálm í brezlja útvarpið. Auk þess söng hún tvö islenzk lög á plötu hjá Polyphone, Betlikerlinguna eftir Sigvalda Kaldalóns og Ég bið að heilsa eftir Inga T. Lárus- son. Sú plata kemur sennilega á markað hér bráðum. Auk þessa söng frúin víðar. Heim að fá sér frískt Ioft. Hallbjörg býst ekki við að hafa langa dvöl hér að þessu sinni. Hún segist aðallega hafa komið til að fá sér frískt loft og hún þarf að vera komin utan fyrir miðjan október. Þa^ð er ákveðið að hún syngi íslenzk lög í brezka útvarpið, svo sem 20 mínútna tíma. Auk þess er í ráði að hún komi þar fram i sjónvarpstíma útvarps- ins. Söngkonan mun fara til Vest- urhelms þegar vorar. Þaðan hafa henni borizt mörg tilboð um atvinnu. Auk þess sem hún ætlar sér að syngja, gerlr hún ráð fyrir að leggja stund á hljómlistarnám, því að hún hefir hug á því, að fást e. t. v. meira við tónsmíðar en enn er orðið. Dýpsta kvenrödd heimsins. Enskir og danskir blaðadóm- ar um frú Hallbjörgu eru yfir- leitt mjög lofsamlegir. Einkum er því viðbrugðið hve rödd hennar sé sérstök. Blöðin býsnast yfir því, hve raddsvið hennar sé breitt og halda sum að hún eigi dýpstu kvenrödd í heimi. Frá systrum Hallbjargar. Frúin minntist á systur sínar, sem báðar eru nú erlendis. — Kristbjörg, tvíburasystir henn- ar, er gift í Englandi og hefir verið þar síðan fyrir stríð. „Eg þorl ekki annað en taka það fram, svo að þið haldið ekki að hún hafi farið í ástandið", seg- ir frúin. Hún hefir flutt út- varpserindi í Bretlandi um fs- land eins og það er nú, en ekki eins og Kiljan lýsir því. Krist- björg hefir líka farið til Ástralíu og talað þar í útvarp um ísland. Steinunn, systir Hallbjargar, er nú í leikskóla í London. í hennar deild voru 60 nemendur, allir enskir, nema Steinunn og Björg Grieg, dóttir Gerd leik- konu, sem ekki þarf að kynna á íslandi. Steinunn fék beztan vitnis- burð af nemendum skólans 1 vor. Auk leiknáms leggur hún fyrir sig söngnám. Mánuðlrnlr lfða, timarnir braytast, »n íslenzku ullarefnin eru ævinlega bazti klæðnaðurinn. TWKED-efnin frá GEFJUN eru fyrlr löngu landskunn fyrir góða endlngu og smekklegan vefnað. — Nú vinna þau sér orð utan landsstelnanna. Daglega berast verksmiðjunni fyrirspurnir um TWEED-DÚKA frá mönnum í ýmsum löndum, sem hafa kynnzt dúkum, er herinn hafði með sér heim. — Spyrjiet fyrir um TWEED-DÚKANA hjá útsölum verksmiðjunnar. Verðið er hagkvæmt. Gæðin óyggjandi. talouik ull votur, auiuur, vor og kaust! Ullarverksmiðjan GEFJUN Dáuarmiimiiig (Framhald af 3. §íðu) lengri kvæði gera. Það sýnir okkur líka, að trú hennar á líf- ið og gæði þess, er fasttengd ljósi vorsólarinnar og heiðríkju hins göfuga og góða, sem heim- urinn virðist oft svo snauður af. Vinum og vandamönnum Guðlaugar sál. verður endur- minningin um góðu og velgefnu stúlkuna þeira ætíð lifandi, og léttir þeim söknuðinn. Þeir vita og, að bráðum verða endur- fundir, þar sem sorg og sjúk- dómar skyggja ekki á gleðisól- ina, né draga úr vorhug og göfgi framhaldsþroska manns- sálarinnar. Vér vinir og kunningjar þínlr kveðjum þig með þökk fyrir samveruna og við minnumst þess fornkveðna: „Að þeir sem guð- irnir elska deyja ungir.“ Reykjavík, 20. ágúst 1946. Kunningi. Tímann vantar tilfinnanlega börn tll að bera blaðið út til kaupenda viðs vegar um bæinn. Heitið er á. stuðnlngsmenn blaðsins, að bregðast vel við og reyna að aðstoða eftir megni við að útvega Vinnið ötullega fyrir Tímann. Nýjung (Framhald af 1. síðu). frystistöðvum til almennings- nota. Hví skyldum við ekki geta komið á sams konar byltingu hjá okkur og Bandaríkjamenn? segja Danir. 400 tegundir hraðfrystra mat- væia í Bandaríkjunum. Þar sem þessar almennings- hraðfrystistöðvar eru komnar á, er hæ.gt að hafa á borðum hvaða mat sem er, án tillits til árstíða. Nýtt kál og grænmeti, hverju nafni sem nefnist, nýir tómatar, ný jarðarber, ný vín- ber o. s. frv., getur eins vel verið á bQrðum vetur og vor sem sumar og haust. í Bandaríkj- unum eru 400 mismunandi teg- undir hraðfrystra matvæla á boðstólum. Eitt hraðfrystifyrir- tæki þar í lanid gerir ráð fyrir að afgreiða 25 miljónir frystra matvælaböggla á þessu ári, og alls er búizt við, að einn milj- arður kílógramma kjöts verði fryst með þessum hætti I land- inu í ár og hálf biljón kílóa af ávöxtum og grænmeti. Fryst brauð og kökur. Og nú eru Bandaríkjamenn einnig farnir að frysta brauð og kökur. Slíkar matvörur er einnig hægt að varðveita tímunum saman með þessum hætti. Þeg- ar þær þiðna eru þær eins og nýkomnar úr ofninum. Þarf ekki orðum að eyða að því, hversu miklu meiri fjöl- breytni í mataræði er hægt að viðhafa með þessum nýju að- ferðum, auk þess sem þær forða fjörefnatapl og skemmdum og spara beinlínis matvæli. Hvað um höfuðborgina ís- lenzku? Hér í blaðinu hefir því oftar en einu sinni verið hreyft, að koma þyrfti upp í Reykjavík ný- tízku hraðfrystihúsi til almenn- ingsnota, þar sem fólk gæti tek- ið hólf á leigu með sanngjörn- um kjörum og sjálft sótt mat- væli sín í, þegar því hentaði bezt. Erlendis er þegar komin svo mikil reynsla á þess háttar stofnanir, að ekki ætti að þurfa að óttast mistök, ef vel væri til vandað í upphafi. Húsmæðurn- ar í bænum myndu áreiðanlega kunna að meta slíka fram- kvæmd. MUNIÐ KAUPIÐ MERKl DAGSUNS Útiskemmtun HRINGSINS sunnudagfnn 1. sept. Kl. 2Vz Skemmtunin sett. Frú Ragnheiður Guðmundsdóttir, læknir, flytur erindi. Kl. 5 Séra Árni Sigurðsson, fríklrkjuprestur, talar. Kl. 6 Hinn vinsæla hljómsveit Bjarna Böðvarssonar leikur. Hinn kunni balletmeistari Kaj Smlth sýnir dans með aðstoð nemenda sinna. Barnaballet: 2 litlar stúlkur. Skautavalsinn: Kaj Smith. Uxadansinn: Kaj Smith, Þorgrímur Einarsson. DANS á stórum palli. Veðspil og fleiri skemmtispil i gangi allan sunnudaginn og mánudagskvöld. í kaffitjaldinu geta menn innritað sig sem styrktarfélaga barnaspítalasjóðs Hringsins. Hið alkunna Hringkaffi með heimabökuðum kökum, öl, gosdrykkir og sælgæti á boðstólum allan daginn. Félagið væntir þess að fólk gangi vel um garðinn. ÁrsfDÍng (Framhald af 1. »lðu). hitaveltuskilyrðum Norðurlands alls staðar þar sem jarðhita verður vart 1 byggðifln og kaus nefnd til að gera yfirlit um vegabótaþörf hverrar sýslu og heppileg ráð til skjótra úrbóta o. fl. Stjórn sambandsins, Fjórð- ungsráð, skipa nú þeir sr. Páll Þorsteinsson á Skinnastað, Karl Kristjánsson, Húsavík og Brynj- ólfur Sveinsson, Akureyri. PEDOX er nauðsynlegt i fótabaðlö, eí þér þjáist af fótasvita, þreytu í fótum eða líkþornum. Eftlr fárra daga notkun mun ár- angurinn koma í ljós. — Fæst í lyfjabúðum og snyrtivöru- verzlimum. cuznm : (jatnla Síc Úr dagbók lögreglunnar. (Main Street After Dark). Amerísk sakamálamynd. Edward Arnold Audrey Totter Hume Cronyu Sýnd kl. 5 og 9. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. TJijja Síc (við Shúiagötu) TÍMINN kemur á hvert sveitaheimili og þúsundir kaupstaðaheimila.enda gefinn út í mjög stóru upplagi. Hann er þvi GOTT AUGLÝ8- INGABLAÐ. Þeir, sem ekki hafa reynt það, ættu að spyrja hina, er reynt hafa. T t M I N N Lindargötu 9A, siml 2323 og 2353 llstamannalíf ó hernaðartímum (Follow The Boys) Aðalhlutverk: GEOBGE BAFT VEBA ZOBINA Aðrir þátttakendur: Orson Welis Jeanetti MacDonald Marlene Dietrich Dinah Shore Píanósnillingurinn Arthur Bub- enstein, — 4 frægustu Jazz- hljómsveitir Ameríku. Sýnd kl. 3, 6 og 9 Sala hefst kl. 11, í. h. 7jatnaéíc Hræðslumála- ráðuneytfð (Ministry of Fear) Spennandi amerisk njósnarsaga eftir Graham Greene (fram- haldssaga Þjóðviljans). Bay Milland Marjorie Beynolds Bönnuð innan 14 ára. Sýnlng kl. 4, 7 og 9. Kaldhreinsað Ufsa- og þorskalýsi Heil- og hálfflöskur við vægu verði handa læknum, hjúkrun- arfélögum, kvenfélögum og barnaskólum. Sendum um land allt. Seyðisfjarðar Apótek. Bólusetningasprautur (20 kinda) sem stilla má einhendis, sérstaklega vandaðar Kr. 18.00 Holnálar, ryðfríar .... — 1.50 Varagler ........ — 2.50 Sendum um land allt. Seyðfsfjarðar Apótek.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.