Tíminn - 29.10.1946, Side 1
RITSTJÓRI:
ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON
ÚTGEPANDI:
FRAMSÓKNARPLOKKURINN
Slmar 2363 og 437$
PRENTSMIÐJAN EDDA hi.
Rn’ST JÓR ASKRIPSTOPUR:
EDDTJH 'SI. Llndargötu t A
Símar 2353 og 4S73
AFGREIDSLA, INNHEIMTA
OG AUGLÝSINGASKRIPSTOPA:
EDDUHÚSI, IJndargötu 6A
Siml 2323
30. árg.
Reykjavík, þriðjndagiim 29. okt. 1946
197. blað
Frá setrLÍngu Háskóians:
Háskóli íslands á að verða
miðstöð norrænna fræða
Fimm menn gerðir heiðnrsdoktorar
Háskóli íslands var settur með vei^julegri viffhöfn síðastl. laug-
ardag. Rektor skólans, Ólafur Lárusson prófessor, flutti ýtarlega
ræðu, þar sem hann lýsti störfum skólans og ýmsum fyrirætlun-
um. í haust hafa 478 stúdentar innritast eða fleiri en nokkru
sinni fyrr og eru 148 þeirra nýliðar. í fyrra voru 429 stúdentar
og af þeim útskrifuðust 48. Alls hafa 1700 stúdentar innritast í
Háskólann þau 35 ár, sem hann hefir starfað, en 677 lokið þaðan
prófi. Tilkynnt var að fimm menn hefðu verið sæmdir nafnbót
heiðursdoktors.
Rektor gat þess, að enskur og
franskur sendikennari hefðu
starfað við háskólann síðastl.
vetur, en þeir væru nú farnir,
en von væri nýrra kennara í
þeirra stað. Þá hefir bætzt við
nýr danskur sendikennari, cand.
A
Málverkasýning As-
gríras Jónssonar
Síðastliðinn laugardag var
opnuð sýning á málverkum Ás-
gríms Jónssonar í sýningarskála
myndlistarmanna.
Það er Félag íslenzkra mynd-
listarmanna, sem fyrir sýningu
þessari stendur, en hún er hald-
in í tilefni af sjötíu ára afmæli
listamannsins í vor sem leið. Er
sýnir,gin verðug og skemmti-
leg viðurkenning myndlistar-
manna á hinu mikla _og merka
brautryðj andastarfi Ásgríms í
málaralist hér á landi.
Á sýniAgunni eru um 70 af
málverkum Ásgrims. Eru þau
frá ýmsum tímum, allt frá fyrstu
mála^aárym hans og íram á
síðusiu daga. — Áformað er, að
sýningin standi í þrjár'vikur.
Breytingunni á Skóg-
ræktarfél. ísl. lokið
Aðalfundi Skógræktarfélags
íslands lauk á föstudagskvöld-
ið. Á fundinum var endanlega
gengið frá ’nýjum lögum fyrir
félagið, sem gera það að sam-
bandi skógræktarfélaganna 1
landinu. Þá var kosin stjórn fé-
lagsins og hlutu kosningu:
Haukur Jörundsson kennari,
Hermann Jónasson alþm., Einar
G. Sæmundsen skógarvörður,
H. J. Hólmjárn og Valtýr Stef-
ánsson ritstjóri.
Norræna félagið hefir hafið byggingu
veglegs gistihúss á Þingvöllum
mag. Martin Larsen, og Per
Hallberg verður áfram sendi-
kennari Svía. Síðastl. sumar var
haldií námskeið í upeldisfræð-
um við háskólann, en fyrir Al-
þingi liggur nú frv. um stofnun
deildar í uppeldisfræðum. Ný-
lega hafa verið sett lög um til-
raunastöð á Keldum í Mosfells-
sveit í sambandi við atvinnu-
deild Háskólans.
Þá minntist -rektor á ýms
nauðsynjamál varðandi Háskól-
ann, er krefjast stjótrar af-
greiðslu, en þar hefir dýrtíð og
aðrir erfiðleikar verið Þrándur
í Götu. Er þar fyrst að nefna
íþróttahús Háskólans, er átti
samkvæmt áætlun að vera full-
gert í haust, en úr því getur ekki
orðið. Þarnæst er lagfæring
háskálalóðarinnar. Hún átti að
hefjast í haust, en ónógt vinnu-
afl Jjindraði að svo yrði. Loks
er það bygging húss fyrir nátt-
úrugripasafnið, en hún er nú
orðin knýjandi nauðsyn. Fyrsta
sporið í þá átt hefir þegar verið
stigið með því að ráða húsa-
meistara til að gera teikningu
að slíku húsi.
Rektor ræddi það nokkuð, að
Háskóli íslands, norðlægasti
skóli heimsins, ætti að verða
miðstöð norrænna fræða. Þetta
væri takmark, sem honum hefði
verið ætlað frá upphafi, en leið-
in að því marki hafi verið tor-
sótt og það sé ekki fyrr en nú
á síðustu tímum, að það tak-
mark hafi komizt vel í augsýn.
Rektor skýrði frá því, að á
fjárlagafrumv. fyrir næsta ár
hefði ríkisstjórnin gert ráð fyr
ir styrkveitingu í þvi skyni, að
hér yrði efnt til sumarnám-
(Framhald á 4. síðu)
ERLENDAR. FRETTIR
Á þingi sameinuðu þjóðanna
hefir undanfarna daga verið
rætt um alþjóðleg deilumál.
Samþykkt hefir verið, að þingið
skuli ræða um neitunarvald
stórveldanna í öryggisráðinu.
Rússar voru því öndverðir 1
fyrstu, að þetta mál yrði rætt;
en féllust síðar á það. Athygli
hefir vakið sú krafa frá utan-
ríkismálaráðherra Norðmanna,
að sameinuðu þjóðirnar slitu
stjórnmálasambandi við Spán.
Forsætisráðherra Egipta, sem
verið hefir í London til viðræðna
við brezku stjórnina, er farinn
heimleiðis. Líklegt þykir, að
samkomulag hafi náðst og sé
það m. a. á þann veg, að Sudan
verði sameinað Egiptalandi.
Nýja indverska stjórnin mætti
í fyrsta sinn á þingfundi í gær.
Var henni mjög vel tekið. í
stjórnjnni á Kongressflokkur-
inn flesta fulltrúa, þar næst
Múhameðs'trúarmenn. Auk þess
eiga ýmsir smáflokkar fulltrúa í
stjórninni.
Danskur maður ferst
Það slys varð hér í bænum
síðastl. föstudag, að danskur
verkamaður, Carl Arne Vulpius,
beið bana af slysförum, er hann
var að vinna við húsið nr. 20
við Blönduhlíð.
Slys þetta varð þannig, að
verið var að hala steinsteypu í
tunnu upp á efri hæð, er tunnan
og gálgi, er hélt henni, brustu
og féllu á Vulpius.
Sakadómari hefir skipað sér-
fróða menn til að rannsaka slys
þetta og athuga ástand tækja
þeirra, sem biluðu.
*Á sumrin verða haldin þar norræn mót
og námskeið, en á vetrum verður þar
hnsstjórnarskóli
Stjórn Norræna félagsins kvaddi blaðamenn á fund sinn í gær,
þar sem hún skýrði frá byggingu myn.darlegs gistihúss og dvalar-
heimilis, sem hún hefir hafið bygingu á á Þingvöllum. Jafnframt
var skýrt frá greinargerð um húsbygginguna, sem stjórnir Nor-
ræna félagsins og Norræna heimilisins h.f., hafa nýlega sýnt
þingmönnum. Þykir rétt að birta hana í heilu lagi, þar sem til-
gangurinn með byggingunni kemur þar skýrt í ljós.
Meðfylgjandi mynd er af framhlið hins fyrirhugaða norræna heimilis
á Þingvöllum. Guðjón Samúelsson húsameistari hefir gert teikninguna.
Húsið er um 400 fermetrar. Á neðri hæð er borðsalur, sem rúmar 70
manns í sæti og tvær setustofur. Hægt er að gera þessar stofur að einum
sal, sem rúmar 150 manns. Á þessari hæð er einnig bókastofa, stórt eld-
hús, búr og íbúð fyrir starfsfólk. Á efri hæðinni verða 20 herbergi og á
rishæðinni 10 herbergi. Verða þau öll búin nýtízku gistihúsútbúnaði. Hvert
herbergi er ætlað tveimur. Sjá nánar um norræna heimilið á öðrum
stað í blaðinu.
Fundur Framsóknarmanna
í Austur-Húnavatnssýslu
Framsóknarfélag Austur-Húnvetninga hélt almennan flokks-
fund að Blönduósi síðastl. laugardag og hófst hann kl. 2. Fund-
urinn var fjölmennur og sóttur úr öllum hreppum sýslunnar.
Miklar umræður urðu á fundinum og kom fram mikill áhugi fyrir
störfum og stefnu flokksins. Á fundinum voru kosnir fultrúar
á fiokksþing Framsóknarmanna.
Mikill skortur á gistihúsum
og dvalarstöðum.
stærra og fullkomnara gistihús
en hér um ræðir, ætti ríkinu að
— Það mun mega fullyrða, að vera innan handar að selja sinn
hér á landi sé mikill skortur hlut og byggja, þegar þess teldist
sæmilegra gisti- og dvalarstaða Þörf, nýtt og stærra gistihús.
og mun mála sannast, að ísland I
sé flestum menningarlöndum Hússtjórnarskóli á vetrum.
verr sett í þessum efnum og þess | Líklegt má telja, að ekki verðl
vegna illa við því búið að taka þgrf á að reka þarna stórt gisti-
á móti erjendum ferðamönnum. allan veturinn. En þá er
En það dylst fáum að ísland hugmyndin að hafa þar fyrir-
getur, ef rétt er á haldið, orðið myndar hússtjórnarskóla þann
fjölsótt ferðamannaland. Flestar tíma, sem gistihúsið starfar
Þjóðir leggja á það allmikið kapp ekki. Eins og kunnugt er, er hér
að kynna land sitt I þeim til- mikill skortur á hússtjórnar-
gangi að fá ferðamenn til þess skóla og þurfa stúlkur að bíða
að koma til landsins, en móttaka svo árum skiptir eftir því að
erlendra ferðamanna er af flest- komast á slíka skóla og margar
stúlkur leita til útlanda til þess
að afla sér þessarar nauðsynlegu
Aðalframsöguræðuna flutti
Eysteinn Jónsson alþm. Rakti
hann í ýtarlegri ræðu þá helztu
atburði, sem gerst hafa að und-
anförnu, hvert viðhorfið væri
nú og hvaða leiðir voru helzt
til lausnar á hinum ýmsu að-
kallandi vandamálum. Ennfrem-
ur mættu á fundinum af hálfu
miðstjórnar Framsóknarflokks-
ins, Daníel Ágústínusson og
Hannes Páissþh.
Umræð^r urðu langar og al-
mennur áhugi fundarmanna
fyrir málefnum og baráttu
Framsóknarflokksins mikill.
Þessir fundarmenn tóku til
máls: Gunnar Grímsson Skaga-
strönd, Hafsteinn Péturstson
Gunnsteinsstöðum, Kristján
Sigurðsson Brúsastöðum, Pétur
Pétursson Brandsstöðum, sr.
Gunnar Árnason Æsustöðum,
Ólafur Björnsson Árbakka, sr.
Björn Stefánsson Auðkúlu, Páll
Jónsson Skagaströnd, Bjarni
Jónasson Blöndudalshólum,
Kristinnn Magnússon Blöndu-
ósi, Guðmundur Sigfússon Ei-
sem kemur saman í Reykjavík
28. nóvember næstkomandi. Var
kosinn einn fulltrúi fyrir hvern
hrepp og varafultrúar. Þessir
hlutu kosningu sem aðalfulltrú-
ar: Indriði Guðmundsson odd-
viti Gilsá, sr. Þorsteinn Gislason
Steinnesi, Jón Kristjánsson
Köldukinn, Jón S. Baldurs
kaupfélagsstjóri Blönduósi, sr.
Björn Stefánsson prófastur
Auðkúlu, Hafsteinn Pétursson
oddviti Gunnsteinsstöðum,
Hilmar Frímannson bóndi
Fremstagili, Magnús Björnsson
oddviti Syðsta-Hóli, Gunnar
Grímsson kaupfélagsstjóri
Skagaströnd og Vilhjálmur
Benediktsson bóndi Brandagili.
Þá var rætt um flokksstarfið í
héraði og lauk fundinum kl. 9
um kvöldið.
Símaráðstefna
um talin arðvænleg atvinnu
grein og veitir drjúgum tekj-
um inn í lönd, sem heimsótt
eru af mörgum ferðamönnum.
Vegna kynna ferðamannanna
myndast einnig menningar- og
viðskiptasambönd, sem mikla
þýðingu geta haft fyrir landið.
Myndarleg móttaka erlendra
gesta skapar þjóðinni álit og
eykur hróour lands og þjóðar.
Gistihús Norræna félagsins.
Norræna félagið vinnur, sem
kunnugt er, að auknum og
bættum samskiptum á milli
Norðurlandaþjóðanna á sviði
menningarmála og hvers konar
annarra viðskipta, eftir þvi sem
það hefir tök á. Til þess að
greiða fyrir þeim samskiptum
og til þess að geta veitt þeim
Norðurlandabúum, er til lands-
ins koma sæmilegar viðtökur,
hefir félagið gengist fyrir því, að
reist verði myndarlegt gistihús
við Þingvelll. Jafnframt því,
sem gistihús þetta er hugsað
sem' samkomustaður fyrir þau
mót og námskeið, sem Norræna
félagið gengst fyrir, svo og
dvalarstaður fyrir félagsmenn
þess, er gert ráð fyrir að hægt
verði að taka þar á móti öðrum
innlendum sem erlendum gest-
um, er vilja dvelja nokkurn tíma
við sæmileg þægindi í skauti
hins fagra fornhelga þingstað
Dagana 19.—25. okt. var : ar.
haldin símaráðstefna í Reykja-
ríksstöðum, Páll Geirmundsson Vík. Ráðstefnuna sátu auk pós-
Blönduósi, Jónas Tryggvason' 0g ,símamá4astjóra, símastjór-
Finnstungu. (arnir á Akureyri, Borðeyri, ísa-
Þá fór fram kosning fulltrúa firði, Seyðisfirði, Siglufirði og í
menntunar, en það kostar þjóð-
félagið mikið fé í erlendum
gjaldeyri. Á einu ári hefir Nor-
ræna félagið t. d. verið beðið að
sækja um skólavist á hússtjórn-
arskólum á Norðurlöndum fyrir
um 80 stúlkur. Mun það láta
nærri að það kosti þjóðina um
y2 mil. kr. í erlendum gjaldeyri.
En þessi mikla aðsókn að er-
lendum hússtjórnarskólum sýn-
ir hve mikil vöntun er á slíkum
skólum í landinu.
Með byggingu þess húss, sem
hér ræðir um, má bæta úr
brýnni þörf, sem mjög er að-
kallandi að úr verði bætt sem
fyrst, þ. e. a. s. gistihúss- og
hússt j órnarskólaþör f inni.
Húsið getur orðið tilbúið
vorið 1948.
Norræna félagið vildi ekki láta
sitja við orðin tóm í þessu efni
og þess vegna hafa nokkrir fé-
lagsmenn myndað með sér
hlutafélag í þeim tilgangi að
hrinda máli þessu í framkvæmd.
Lofað hefir verið nær 300 þús.
kr. í hlutafé og eru þegar nærri
200 þús kr. innborgaðar. Hús-
inu hefir verið valinn einn feg-
ursti staðurinn við Þingvalla-
vatn, fremst í Kárastaðanesi.
Bygging hússins er hafin og er
kjallari þess nú fullger. Áætlað
er að bygging hússins kosti, á-
samt tilheyrandi tækjum, 1 og
(Framhald á 4. síðu)
á flokksþing Framsóknarmanna,
Barn drukknar
Á föstudaginn vildi það sorg-
lega slys til austur I Höfn í
Hornafirði að lítill drengur féll
í vatnsþró og drukknaði. Hann
hét Sólmundur Kárason, fjögra
ára að aldri.
Drengurinn fór einn að heim-
an um kl. 1. Móðir hans saknaði
hans um kl. 2 og var þá hafin
leit. Utast í þorpinu er rafstöð,
en við hana er kælivatnsþró.
í henni fannst Sólmundúr um
kl. 3.30. Lífgunartilraunir voru
þegar hafnar en árangurslaust.
Foreldrar Sólmundar litla
eru Anna Albertsdóttir og Kári
Halldórsson, verkamaður.
Hljómleikar Rögnvald
ar Sigurjónss. í N.-Y.
Rögnvaldur Sigurjónsson,
píanóleikari, hélt hljómleika á
laugardagskvöld 19. þ. m. í
Town Hall í New York. Hljóm-
leikarnir voru vel sóttir og lista-
manninum frábærilega vel tekið.
Var hann hylltur eftir hvert lag
og varð að leika 3 aukalög áður
en áheyrendur hreyfðu sig.
Blöðin „New York Times“ og
„Herald Tribune“ hafa farið
mjög lofsamlegum orðum um
hljómleikana.
Vestmannaqyjum, bæjarsíma-
stjórinn og ritsímastjórinn í
Reykjavík, skrifstofustj. lands-
símans og yfirverkfræðingur.
Rætt var meðal annars um
hag og rekstur landssímans. í
ályktun, sem samþykkt var, var
lögð sérstök áherzla á, að hrað-
að yrði lagningu jarðsímans
milli Reykjavíkur og Akureyrar,
og skorar ráðstefnan á rikis-
stjórn og Alþingi að tryggja nú
þegar nægilegt fé og gjaldeyri
til þess að unnt verði að taka
jarðsímann í notkun eigi síðar
en á árinu 1943.
Þá taldi símaráðstefnan ó-
fært, að landssíminn væri rek-
inn með rekstrarhalla, eins og
nú er, og áleit því óhjákvæmi-
legt, að hækka verulega gjald-
skrá landssímans.
Eðlileg hlutdeild ríkisins.
Nokkuð hefir verið um það
rætt. að ríkið byggði nýtízku
gistihús á Þingvöllum. Af þvi
hefir ekki orðið eins og kunn-
ugt er. Ekki mun það orka tví
mælis, að þörf sé á myndarlegu
gistihúsi á Þingvöllum eða í | Stofnfundur Skógræktarfélags
grennd. Ekki verður annað séð Reykjavíkur var haldinn sl.
-, Skógræktarfél.Rvíkur
en að ríkinu beri nokkur skylda
til þess að á Þíngvöllum, eða í
nánasta nágrenni þeirra, sé
sæmilegur gististaður. Þess
vegna teljum vér, sem að bygg-
ingu hins s. k. Norræna heimilis
stöndum, að það væri hag-
fimmtudagskvöld.
Á stofnfundinum voru þessir
kosnir í stjórn Skógræktarfé-
lags Reykjavíkur: Dr. Helgi
Tómasson, Guðmundur Mar-
teinsson, verkfr., Sveinbjöm
Jónsson, hæstaréttarmálaflm.,
kvæmt, bæði fyrir ríkið og Ingólfur Davíðsson mag. og Jón
Norræna félagið, að ríkið legði Loftsson stórkaupmaður.
fram nokkurt fé til byggingar | Um næstu áramót tekur
þessa húss gegn sjálfsagðri Reykjavíkurfélagið við starf-
íhlutun um stjórn þess og not-
kun og tryggði þar með bygg-
ingu og rekstur fyrirmyndar
ræksju skógræktarstöðvanna í
Fossvogi og við Rauðavatn.
í Skógræktarfélagi íslands
gistihúss á Þingvöllum. Ef þáð voru 1500 Reykvíkingar, sem
sýndi sig, er fram líða stundir,' verða nú skráðir í Skógræktar-
að á Þingvöllum væri þörf fyrir t félag Reykjavíkur.