Tíminn - 29.10.1946, Blaðsíða 4

Tíminn - 29.10.1946, Blaðsíða 4
Skrifstofa Framsóknarflokksins er í Edduhúsinu. við Lindargötu. Sími 6066 REYKJAVÍK FRAMSÓKNARMENN! Komið í skrifstofu Framsóknarflokksins 29. OKT. 1946 197. blað U l œnum í dag. Sólin kemur upp kl. 8.02. Sólarlag kl. 16.20. Árdegisflóð kl. 7.45. Síðdegis- flóð kl. 20.05. í nótt. Næturakstur annast Litla bílastöðin simi 1380. Næturlæknir er í lsekna- varðstofunni í Austurbæjarskólanum sími 5030. Næturvörður er 1 Ingólfs Apóteki sími 1330. Hjónaefni. Síðastl. sunnudag oplnberuðu trú- lofun sína þau ungfrú Áslaug K. Ge- orgsdóttir, Kolgröfum, Eyrarsveit og Gissur K. Breiðdal, Suðurgötu 39 Reykjavík. íkviknanir um helgina. Um helgina urðu þrjár íkviknanir í bænum. Alls staðar var um óveru- legan eldsvoða að ræða og tókst slökkviliðinu að forða. frá verulegum skemmdum. Walterskeppnin. Annar leikur keppninnar fór íram á sunnudaginn. Kepptu þá Valur og Fram. Jafntefli varð og keppa þessi félög því aftur, því að ekki var hægt Aðalfundur Félags ungra Framsóknarmanna verður haldinn í Edduhúsi við Lind- argötu annað kvöld kl. 8.30. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og kosn- ing fultrúa á flokksþing. Lögregluvörður í mjólkurbúðum. Stai/sfólk í mjólkurbúðum heflr oft að undanförnu orðið að kalla á lög- reglu til að halda uppi röð og reglu við rru'ólkurbúðirnar á morgnana, og aftra troðningum. Einkum hefir þetta þó verið á sunnudagsmorgnum, en þó hafa aldrei verið eins mikil brögð að þessu og síðastl. sunnudag. Var þá allt tiltækilegt lögreglulið sent frá stöð- inni til mjólkurbúðanna. Talsvert hef- ir borið á mjólkurskorti í bænum að undanförnu. Samkoma. Framsóknarfélögin i Reykjavík héldu skemmtisamkomu 1 samkomusal Mjólkurstöðvarinnar s.l. föstudags- kvöld. Var þar spiluð Framsóknarvist, Hermann Jónasson alþingismaður og Ólafur- Halldórsson fluttu ræður, svo var sungið og dansað fram á nótt. Troðfullt hús var og fór samkoman fram með prýði eins og samkomur Framsóknarmanna venjulega. > • • / •• KAUPFELOG - BÚNAÐARFELOG Höfum fyrirliggjandi nokkrar sterkhyggðar sláttuvélar með fjögra og hálfs feta greiðu D E E RI N G nr. 9 Samband ísl. samvinnufélaga (jamla Síc WATERLOO- imúEv. (Waterloo Bridge) Hln tilkomumlkla mynd með Vivien Leigh, Bobert Taylor. Sýnd kl. 9. SJönndi krossmn Sýnd kl. B og 7. Bönnuð börnum innan 16 ára. tfrjja Síc (við Skúlaqötu) ? Félag ungra Framsóknarmanna: Aðalfundur félagsins verður haldinn í Edd.uhúsinu við Ljndargötu, annað kvöld, miðvikudaginn 30. október kl. 8,30 e. h. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fultrúa á flokksþlng. 3. Önnur mál. Áríðandi er að sem flestir félagsmenn mæti. Stjórnin. Frá setningu Háskólans . (Framhald af 1. síðui skeiða fyrir erlenda stúdenta í norrænum fræðum, en þetta hefir lengi verið áhugamál Há- skólans. Þá gæti orðið .úr því áður langt um líður, að erlend- ir stúdentar, sem stunda nám i jarðfræði og landafræði, komi hingað í námsferðir, og mundi þá Há^kóli íslands að sjálf- sögðu fúslega hafa stjórn þeirra á hendi. Ennfremur hafa komið fram raddir um það meðal er- lendra vísindamanna, að stuðla bæri að því, að hér yrði starf- rækt rannsóknarstofnun í nor- rænum fræðum. Stendur ríkinu til boða að kaupa mjög fullkom- ið bókasafn til hægðarauka við slikar rannsóknir. Loks tilkynnti rektor, að sam- kvæmt lögum, hefðu þrjár af deildum Háskólans nú leyfi til að sæma nokkra menn heiðúrs- doktorstitli. Hefðu deildirnar á- kveðið að veita hann eftirtöld- um mönnum að þessu sinni: Guðfræffideild: Dr. Arne Möll- er skólastjóri í Haderslev og séra Friðrik Friðriksson. Laga- og hagfræffideild: Þorst. Þorsteinsson hagstofustjóri. Heimspekideild: Diðrik Arup Seip prófessor í Osló og Sir William A. Craigie fyrrv. próf. í Oxford. Hver þessara manna hlýtur því nafnbótina doctor honoris causa. Loks afhenti rektor hinum nýju stúdentum háskólabréf sín og lauk setningarhátíðinni með því, að leikinn var þjóðsöngur- inn. Norræna félagið (Framhald af 1. síðu) i/2 milj. kr. og eru það tilmæli vor við hið háa Alþingi, að það leggji fram % byggingarkostn- aðarins, eða kr. 500.000,00, sem verði annað hvort hlutafjár- eign ríkisins í fyrirtækinu eða sem beinn byggingarstyrkur með vissum ákvæðum, er Alþingi setur. Slíkur stuðningur mundi gera oss fært að láta fullgera húsið á næstá ári og ætti þá að vera tryggt að gistihúsið gæti tekið til starfa vorið 1948. Vænt- um vér að hið háa Alþingi við- urkenni þá nauðsyn, sem er á slíkri stofnun, sem hér um ræð- ir, og leggi fram ofannenfda fjárhæð til byggingarinnar. T B I C Ö er óeldflmt hrelnsunarefnl, sem ÍJarlægir fltublettl og allskonar óhreinlndl úr fatnaðl yðar. — Jafnvel fíngerðustu sllklefnl þola hreinsun úr þvi, án þess að upplitast. — Hreinsar einn- ig bletti úr húsgögnum og gólf- teppum. Selt I 4ra oz. glösum á kr. 2.25. — Fæst I næstu búð. — Heild- sölubirgöir hjá cwiwm «$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$; TlMINN kemur á hvert sveitahelmili og þúsundir kaupstaðaheimila.enda geflnn út 1 mjög stóru upplagi. Hann er þvi GOTT AUGLÝS- INGABLAÐ. Þeir, sem ekkl hafa reynt það, ættu að spyrja hina, er reynt haía. T f M I N N Lindargötu 9A, siml 2323 og 2353 Ósýnilegi vegguriim. (Den Osyniiga Muren) Vel leikin sænsk mynd, gerð af GUSTAF MOLANDER. Aðalhlutverk: Inga Tidblad, Erik Hcll. Bönnuð yngri en 12 úra. TUNGLSLJÓS og KAKTUS. Fjörug gamanmynd með Andrew’s-systrum og Leo Carrilio. Sýnd kl. 5 og 7. ~Tjarhart>íc Við skulum ekki víla hót (Don’t Take It To Heart) Gamansöm reimlelkamynd. Richard Greene. » Patricia Medina Sýnlng kl. 5, 7 og 9. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: // T ondeleyo" Leikrit í 3 þáttum. Sýning á miðvikudag kl. 8 síðdegis. Aðgöngumiðar i Iðnó frá kl. 3 í dag. Tekið á móti pönt- unum í síma 3191 kl. 1—2 og eftir 3y2. Pantanir sækist fyrir kl. 6. — Níæst síðasta sinn. — Hulda ber höfuff og herffar yfir fslenzkar skáld- konur. Ljóff hennar veittu nýjum lífsstraumi inn f íslenzkan skáldskap. Útkoma fyrstu ljóffabókar henn- ar, „Kvæffa," var merkilegur bókmenntaviffburður, og um langt skeiff hefir þessi bók veriff ófáanleg meff öllu. En nú er hún komin út ljósprentuff og fást nokkur eintök í bókaverzlunum. Eignist þessi fögru æskuljóð Huldu. SNÆLANDSÚTGÁFAN í bókinni „60 MUNSTUR", er að finna einhver glæsilegustu rósamunstur með lita- skýringum, sem út hafa komið í seinni tíð. Þá eru i bókinni fjöldi mustra, sem jöfnum höndum má filera, orkera og sauma krosssaum eftir. Litaskýringum hefir þar verið sleppt, sem aftur á móti hefir þann kost í för með sér, að þá eru óbundnar hendur um litaval, sem tryggir, að næstum engin tvö munstur verða eins að litum, en jafnframt eykur á á- nægju að raða litunum niður og skerpir athygli fyrir þeim. Bókln kostnr 10 krónnr. Staíabókin er 'einhver fuilkomnasta stafa- og merkibók sinnar tegundar, sem út hefir komið hér á landi, og hafa húsmæður þar um 30 mismunandi stafagerðir að velja, er þær vilja merkja tau sitt og föt. — Bókin er því ómissandi á hverju heimili. í bókinni er einn- ig úrval af munstrum og „monograms". V Bókin kostar krónur 12,50. Bækumar fást í kaupfélögum, bóka- og hanngrðaverzlun- um Iandsins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.