Tíminn - 06.11.1946, Side 4
Skrifstofa Framsóknarflokksins er i
Edduhásinu við Lindargötu. Sími 6066
REYKJAVÍK
FRAMSÓKNARMENN!
Komið í skrlfstofu Framsóknarflokksins
6. I\ÓV. 1946
203. blað
Ul
œnum
í dag:
Sólin kemur upp kl. 8.28. Sólarlag
kl. 15.54. Árdegisflóð kl. 3.05. Síðdegis-
flóð kl. 15.30.
í nótt:
Næturakstur annast bifreiðastöðin
Hreyflll, simi 6633. Næturlæknir er í
læknavarðstofunni í Austurbæjarskól-
anum, simi 5030. Næturvörður er í
Laugavegs Apoteki, sími 1618.
Útvarpið í kvöld:
Kl. 19.25 Þingfréttir. 19.40 Auglýs-
ingar. 20.00 Préttir. 20.30 Köldvaka:
a) Oscar Clausen rithöfundur: Prá
séra Jóni Benediktssyni og Bólu-
Hjálmari. — Prásöguþáttur. b) Kvæði
kvöldvökunnar. c) Kristján Hjaltason
kennari: Námurnar í Þernudal. — Er-
indi. d) M.A.J.-tríóið leikur á mandó-
lín. 22.00 Fréttir. 22.05 Tónleikar: Þjóð-
lög frá ýmsum löndum (plötur). 22.30
Dagskrárlok.
Skipafréttir:
„Brúarfoss“ fór frá Leningrad 3.
nóv. til Kaupmannahafnar. „Lagar-
foss‘“ er í Kaupmannahöfn. „Selfoss"
kom frá ísafirði í gærkvöldi. „Fjall-
foss“ fór frá Antwerpen 2. nóv. til
Hull. „Reykjafoss" kom til Reykja-
víkur 29. okt. frá' Hull, fer 6. nóv.
vestur og norður. s.Salmon Knot“ fór
frá Reykjavík 28. okt. til New York.
„True Knot“ hefir væntanlega farið
frá New York 4. nóv. til Halifax.
„Anne“ kom til Reykjavíkur 4. nóv.
frá Gautaborg. „Lech“ var á Djúpa-
vogi í gær á austurleið. „Horsa" kom
til Reykjavíkur 2. nóv. frá Hull.
Farþegar
með e.s. „Anne“ frá Gautaborg tii
Reykjavíkur: Óskar Andersson. Sixten
Nilsson. Folke Nilsson.
Skemm t isamkoma.
Framsóknarfélögin í Reykjavík halda
næstu skemmtisamkomu sína í sam-
komusal Mjólkurstöðvarinnar, föstu-
daginn 8. þ. m. Byrjar hún með Fram-
sóknarvist kl. 8.30 og er fólk vinsam-
lega beðið að mæta á réttum tíma.
Vegna þess hvað margir urðu frá að
hverfa síðast, er vissara að panta að-
göngumiða í tíma. Tekið verður á
móti pöntunum í síma 2323 og verða
miðarnir að sækjast fyrir kl. 3 á föstu-
dag í afgreiðslu Tímans, Lindargötu
9 A.
Umferffarkvikmynd.
Bifreiðastjórafélagið Hreyfill efnir
til happdrættis í fjáröflunarskyni fyr-
ir umferðakvikmynd, sem félagið er
nú að láta gera. En kvikmyndin verð-
ur í eðlilegum litum og með íslenzku
tali. Vinningar í happdrætti félagsins
eru ný Chervolet fólksbifreið og 10
daga ferð með farþegabifreið næsta
sumar.
Ásmundur vann þriffju
skákina,
er þeir Guðmundur og hann tefldu
biðskákina frá 'því á sunnudag, til úr-
slita í fyrrakvöld. Hefir þá Ásmundur
Ásgeirsson unnið tvær skákir, en Guð-
mundur Ágústsson hefir unnið eina.
Sjö skákir eru eftir.
Prentvilla
óþægileg kemur fyrir í blaðinu í
gær, í smágrein um kartöflumat, þar
sem talað er um leiðbeinandi ferðir
matsmanns, og sagt að hann komi á
mati öðru en hafi verið, en á að vera:
víðar en hafi verið.
I»j«ðvlljinn ojí Mbl.
lýsa stjórnarstefnunni.
(Framhald. af 1. síðu)
nógn „kulturellum“ affferðum.
Þannig hefir þjóðfélagið gegn-
sýrzt af fjárplógshugsun, af sið-
leysi bisnessmannsins, fjár-
málaspillingu. Öll fjármálapól-
itík landsins styður þessa spill-
ingu. Verzlunarbraskarar hafa
frjálsan taum til að raka að
sér. Gjaldeyrispólitíkin sér fyirr
því. Öllum, sem lánþurfa eru, t.
d. til að koma þaki yfir höf-
uð sér, varpar fjármálastefna
Landsbankans beint í hendur
peningaokrarans, er tekur milli
10 og 20 prósent í okurvexti af
lánum sínum. Fjárspekúlantar,
sem peningaráðin hafa, verða
síðan nærri einir um byggingar-
framkvæmdir, er þeir okra með
og láta ganga kaupum og sölu.
Aðrir, sem minni máttar eru,
verðg, einnig neyddir til að
„braska sig áfram“. Þannig
breið*st fjármálaspillingin út
eins og faraldur frá þeim
„hærri“ til hinna „lægri“, unz
mikill fjöldi er orðinn samsek-
ur og samábyrgur. í þessu ligg-
ur rótin að hinni pólitísku spill-
ingu. Þeir, sem í fjármálalíf-
inu hafa tamið sér svik og pretti
og óráðvendni og ekkert þykir
fyrir að hafa af náunga sínum
fé og æru, geta einnig í stjórn-
málalífinu verið reiðubúnir
hvenær sem er að verzla með
hag og sæmd þjóðarinnar. Með-
an ekki verður tekið fyrir rætur
þessarar spillingar í þjóðfélag-
inu, eru íslendingar mjög
hættulega á vegi staddir.“
Því miður er þessi lýsing
Kristins í höfuðatriðum rétt.
Hitt er svo annað mál, að hvorki
honum né flokksbræðrum hans
fer vel vandlætingin, því að
þeir hafa í tvö ár veitt fullan
stuúning þeirri irikisstjórn,
sem best og 1 mest hefir unnið
að því að skapa framangreint
ástand.
Menn geta svo hugleitt þess-
ar lý/iingar stjórnarblaðanna og
gert sér grein fyrir því, hvort
andstaða Framsóknarmanna
gegn stjórnarstefnu, sem hefir
leitt til framangreindra afleið-
inga, hafi verið óréttmæt eða
stafaði af afturhaldi, og hvort
ekki muni kominn tími til að
breyta um stefnu.
mcfflmamOTttmmmimmmiiiitmiiiiiiiimiiiiminmmwiimwnmiiiiít
Aðalfundur
(Framhald af 1. síðu)
leysu, Ágúst Þorvaldsson,
Brúnastöðum og Stefán Jason-
arson, Vorsabæ.
Ýmsar tillögur voru sam-
þykktar, sem stjórninni var fal-
ið að vinna að. Fundurinn var
sóttur úr öllum hreppum Ár-
nessýslu, nema þremur. Alls
voru þar mættir um 100 manns.
Fundinum lauk kl. 7.30.
Framsóknarfélag Vestur-
Skaftfellinga hélt aðalfund sinn
í Vík í Mýrdal síðastliðinn
sunnudag og hófst hann kl. 3
síðdegis. Fundinn sóttu fulltrú-
ar og aðrir flokksmehn úr fjór-
um hreppum sýslunnar. Aftaka
óveður dróg þó nokkuð úr fund-
arsókn. Frummælendur um
gang stjórnmálanna að undan-
förnu voru þeir Jörundur Bryn-
jólfsson alþm. og Daníel Ágúst-
ínusson, erindreki flokksins.
Allmiklar umræður urðu á eftir
og tóku þessir til máls: Helgi
Jónsson, bóndi Seglbúðum,
Magi>ús Finnbogason, bóndi
Reynisdal, Óskar Jónsson, verzl-
unarmaður Vík og Sveinn Ein-.
arsson, bóndi Reyni. Ríkti mik-
il eining og áhugi fyrir málefn-
um og baráttu Framsóknar-
flokksins.
í stjórn félagsins voru kjörn-
ir: Helgi Jónsson, Seglbúðum,
sem er formaður stjórnarinnar,
Jón Gíslason, Norðurhjáleigu,
Jónas Jóhannesson, Vík, Siggeir
Lár usson, Kirk j ubæ j arklaustr i
og Þorsteinn Jónsson. Sólheim-
um.
Þá voru kjörnir fulltrúar fyirr
félagið á flokksþingið, sem
hefst í Reykjavík 28. nóvem-
ber næstkomandi. Var kosinn
einn maður fyrir hvern hrepp
og varamaður. Þessir voru
kjörnir aðalfulltrúar: Einar
Eyjólfsson, bóndi Vatnsskarðs-
hóluis, Guðlaugur Jónsson,
verzlunarmaður Vík, Jón Gísla-
son, bóndi Norðurhjáleigu,
Árni Jónsson, Hrífunesi, Há-
varður Jónsson, bóndi Króki,
Helgi Jónsson, bóndi Seglbúð-
um og Guðlaugur Ólafsson,
bóndi, Blómsturvöllum. Fund-
inum lauk um kl. 7 síðdegis.
Vélbátur fersl,
(Framhald af 1. siðu)
á, en hann var skráður á skipið
kvöldið áður en það fórst. Hann
var frá Djúpavogi. Stúlkan, sem
fórst, var farþegi með skipinu
og var á heimleið í Breiðdal, en
þaðan var hún ættuð.
Þeir, sem af komust, voru Sig-
urður Jónsson stýrimaður, Guð-
mundur Sæmundsson vélamaður
Kaupfélög!
Höfum
fyrirliggjandl
stunguskóflur
V insamlegast
sendið oss
pantanir
sem fyrst.
Samband ísl. samvinnuf élaga
(jamla Bíc
FANTASIA
Hin tilkomumikla mynd
WALT DISNEYS.
Ný útgáfa, stórum aukin.
Philadelphia Symphony Or-
chestra undir stjórn
Leopold Stokowski.
Sýnd kl. 6 og 9.
— HækkaS verð. —
BERNSKUBREK
OG
ÆSKIIÞREK
fhjja Ríé
(vifi Shúlnnatu)
DOLLYS-SYSTIR
Skemmtileg, spennandi og ó-
venju íburðarmikil stórmynd,
um ævi þessara frægu systra.
Myndin er í eðlilegum litum.
Aðalhlutverk:
Betty Grable,
John Payne,
June Haver.
Sýnd kl. 6 og 9.
»o«< i
HÍiBfclÖNs
U5TA .
Æ.VlNTYlti-
I AU*iTU5&
• l ÖNOUM
*
ORÍI5TAN
l SÖDÁN’
í BÖA-
STHÍDINU
í ÆVÍNTYRALEIT
Efíír Wmston S. ChurehilÍ
foes.irtispáöheera i$retf&ndx
7jarhatbíc
Maimlausa hiisið
(The Unseen)
Amerísk sakamálamynd.
Joel McCrea
Gail Russell
Herbert Marshall
Sýning kl. 3, 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Sala hefst kl. 11.
UTBREIÐIÐ TIMANN
og Bjarni Friðriksson háseti. {
Báturinn, sem bjargaði þeim,
sem af komust, heitir Þristur og
er aðeins um 15 lestir að stærð.
Skipstjóri er Tryggvi Sigurjóns-
son. Var báturinn lengi í gær á
þeim slóðum, er slysið vildi til
og telja sjómenn í Hornafirði,;
að sjór háfi ekki verið mjög
vondur. Það er og haft eftir
þeim, sem af komust, að skipið
hafi ekki fengið brot á sig, en
annars voru þeir svo þjakaðir,
að ekki hafði verið tekin fulln-
aðarskýrsla af þeim í gærkveldi.
Að svo stöddu verður því ekki
með neinni vissu vitað um or-
sakir slyssins, en margir telja
líklegt, að leki hafi komið að
skipinu og það af þeim orsökum
snúið við.
Þeim, sem af komust, leið eft-
ir atvikum vel í gærkveldi, en
voru þó all þjakaðir eftir harkn-
ingana.
Vélháturinn Borgey, var einn
af hinum nýju Svíþjóðarbátum
af stærri gerðinni og kom nýr
til Hornafjarðar síðastl. vor, en
þaðan var hann gerður út. Bát-
urinn hefir að undanförnu ann-
ast flutninga og var að fara með
gærufarm frá Hornafirði til
Djúpavogs, er slysið varð. Skip-
ið var eign hlutafélags í Höfn.
BIFREIÐASTJÓRAFÉLAGIÐ HREYFILL:
TILKYNNING
Sala happdrættismiða félagsins til fjáröflunar fyrir töku umferðarkvikmyndar
hefst í dag.
VINNINGAR:
1) Ný CHEVROLET fólksbifreið.
2) 10 daga ferff meff 5 farþega fólksbifreiff sumariff
1947.
Sölubörn, félagsmenn og aðrir, sem aðstoða vilja við sölu miðanna, eru beðnir
að koma á Hverfisgötu 21, kjallara, (gengið inn um norðurhlið hússins), kl.
5—6, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga, en kl. 2,30—3,30 á
laugardögum.
Há sölulaun!
Bifreiðastjórafélagið HREYFILL
bók
Ekki heiti ég Eiríkur
eftir Guðrúnu Jónsdóttir
frá Prestsbakka. — Bók-
fellsútgáfan h.f. — Stærð:
128 blaðsíður, 18X12 cm.
Verð: kr. 25.00 í bandi
Fyrir allmörgum árum kom
út eftir Guðrúnu frá Prests-
bakka skáldsaga, sem nefnist
Fyrstu árin. Þótt Guðrún væri
þá flestum ókunn, hlaut þessi
saga þegar hinar ágætustu
undirtektir, og það margra spá,
að hér hefði komið fram á
sj ónarsviðið rithöf undur, sem
ætti eftir að geta sér verulegan
bókmenntahróður. Litlu síðar
var þessi frumsmíð Guðrúnar
gefin út á dönsku og hlaut
einnig hina beztu dóma af hálfu
danskra bókmenntagagnrýn-
anda.
Guðrún dvaldist í Danmörku
Öll hernámsárin og sinnti hugð-
arefnum sinum eftir því sem
ástæður leyfðu. í fyrrasumar,
er samgöngur hófust milli land-
*
anna, kom hún aftur heim og
hefir dvalið hér síðan. Nú er
önnur skáldsaga eftir hana
komin — og söguefnið svipað og
í hinni fyrri bók hennar —
heimur barnsins og unglingsins.
Aðalsöguhetjan í hinni nýju
sögu er lítill, bæklaður drengur,
„hór“barn, sem elst upp á sveit.
Er lífi hans og hugarheimi lýst
af þeirri nærfærni, sem Guð-
rúnu er lagin, og þó að söguefn-
ið sé ekki sérlega viðburðamik-
ið, þá fer vart hjá því, að hver,
sem bókina opnar, lesi hana
með eftirvæntingu og ánægju
spjaldanna á milli. Myndir þær,
sem höfundurinn dregur upp,
eru svo sannar og fangandi, að
slíkt getur ekki nema sá einn,
er ríkum skáldanda er gæddur.
Ég hygg til dæmis, að lýsingin
á Siggu gömlu, hinni stritandi
sveitakonu, sem aldrei æðrast
og ekki gefst upp fyrr en dauð-
inn sigrar, muni lengi þykja
með ágætum, og þó er hún að-
eins aukapersóna, sem ekki
kemur við söguna nema í tvelm-
ur fyrstu köflunum.
J ólablaðsauglýsingar
Auglýsendúr, sem tetla afi auglýsa
í jjólablafii Thnans, eru vinsamlega
befinir afi senda auglýsingarnar sem
allra fgrst.
Samúð Guðrúnar með oln-
bogabörnunum og smælingjun-
um er heit og sterk, og kemur
það þó hvergi fram nema óbeint,
svo að hvergi verður vart leiðin-
legs prédikunartóns, sem stund-
um hefir orðið fótakefli góðvilj-
aðra rithöfunda. Málfar henn-
ar er sérstaklega vandað, en
samt laust við alla tllgerð og
skrúðmælgi.
Menn áttu á góðu von frá
Guðrúnu, og ég hygg, að hún
hafi enn vaxið af þessari bók.
Þar sem hún er, er upprisinn
kvenrithöfundur, sem skipar
sæti sitt með fullri sæmd.
J. H.
Nýkomin
karlmanna-
axlabönd
H. TOFT
Skólavörðustíg 5. . Síml 1935.