Tíminn - 22.11.1946, Blaðsíða 2

Tíminn - 22.11.1946, Blaðsíða 2
2 TlMINN, ftistudagliin 22. nóv. 1946 Gunnlaugur Pétursson: Tveir alþingismenn fá svart- an blett á tunguna i. Arnarhvoll er myndarlegt hús og hefir hlotið meiri frægð en flest önnur hús. Ekkert hús hér á landi mun eiga jafn þjóðkunn salerni og mætti jafnvel leita langt um heim til að finna slíks dæmi. En Arnarhvoll hefir fleira merkilegt að geyma en salernin. í því húsi er daglegur vinnustað- ur Péturs Magnússonar við- skipta- og fjármálaráðherra og þar verða til hans alkunnu út- reikningar og merkilegu álykt- anir. 150—200 metrum austar en Arnarhvoll stendur Nýborg, brennivínsfabrikka ríkisins. Gegnt Arnarhvoli, vestan Ing- ólfsstrætis, er Arnarhólstún. Þangað venur ein stétt manna leggja verði sérstakar byrðar á herðar þeirra allra, sem mikið hafa eignast, þó að með heiðar- legu móti sé. Hér þarf alvarlegar aðgerðir, því að almennt „plat“ og plötu- sláttur um byrðar á breiðu bök- in hefir enga þýðingu. En fyrst og fremst verður að gera verzl- unina ódýrari og færa bæði fé og fólk frá henni yfir í at- vinnulífið. Nú verður ekki hjá því kom- izt öllu lengur að leysa dýrtíð- armálin. Þá er spurningin, hvort það eigi að gera á kostnað stór- gróðamanna, okrara og svindl- ara, sem eiga lúxusvillur til skipta og hafa aðrar lífsvenjur eftir þvíj eða leggja byrðarnar á hinn vinnandi fjölda fátækra manna í sveitum og þorpum. Flokkarnir, sem voru vopna- bræður í vor og unnu þá kosn- ingar, hafa gefizt upp. Nú reyn- ir á það, hvort þjóðin er svo gæfusöm, að eiga þingmeiri- hluta, sem er alþýðustétíunum trúr og leysir málin meö nags- muni þeirra fyrir augum. hvað sem braskaravaldinu þóknast. komur sínar daglega, frá sum- armálum til veturnótta. Þetta er ung stétt og vaxandi og stundar innheimtu fyrir rikis- sjóð í sjálfboðavinnu. í daglegu tali eru menn þessir nefndir „rónar.“ Norðantil á Arnarhólstúni, undír „blikkinu," vár gerður grasbekkur fyrir fám árum. Blasir hann við glugganum í fjármálaráðuneytinu. Líta mætti svo á, að bekkur þessi hefði verið gerður til hægðar- auka fyrir áðurnefnda stétt, enda væri það þá eina viður- kenningin, sem hún hefði hlotið fyrir fórnir sínar í þágu góðs fjárhags ríkissjóðs. Svo mikið er víst, að fáir nota bekk þennan aðrir en „rónarnir,“ hvort sem hann hefir verið gerður fyrir þá eða ekki. Það er fjölfarin leið milli Ný- borgar og Arnarhólstúns. Þó leið þessi sé stutt, er þar eitt all- frægt gistihús, sem hefir hlot- ið nafnið „Grand Hótel.“ Það er stór bátur á hvolfi á óbyggðri lóð, bak við Fiskifélagshúsið. II. 200 metra í vestur frá Arn- arhvoli er austurmynni Hafnar- strætis. Þaðan er stutt leið með straumnum, fyrir hornið hjá Ellingsen, á steinhlaðið, gegnt Eimskipafélagshúsinu. Margt eftirtektarvert má sjá á þessari leið að kvöldi til, en fátt af því er eftirbreytnisvert. Þetta er næsta nágrenni lög- reglustöðvarinnar að norð-aust- an. Sjálfstæðismenn hafa lengi haft augastað á embætti lög- reglustjóra. Hafa þeir notað margbreytilegar aðferðir í þeirri ásælni sinni. Talið er að forustu- menn flokksins hafi hin síðari ár haft í huga ákveðinn mann, er þeir töldu eiga að taka við embætti lögreglustjóra. Sá orð- rómur hefir legið á, að maður þessi sé Sigurður Bjarnason al- Úr íoréfi frá bónda: ,.llmur af lifandi jörð" Þegar greindir menn tala um bókmenntir og skáldskap koma oft fram í tali þeirra ávextir mikillar hugsunar og lífsreynslu, — lífsskoðun þeirra. Því er oft gaman og uppbygging að slíkum viðraeðum. Þessi grein, sem hér birtist, er af því tagi. Hún er að mestu athugasemd við ritdóm, sem birtist í blaðinu í haust, en þó miklu meira en það. Greinin er tekin úr bréfi frá bónda vest- ur á landi. Föstudagur 22. nóv. Þokunni Iéttir Staðreyndir líðandi daga ýta ónotalega við þeim, sem hafa látið rödd andvaraleysisins glepja sig. Þeir, sem í góðri trú hafa glapizt af ábyrgðarlausu blaðri Péturs Magnússonar, Ól- afs Thors og fylgjara þeira, um blómlega afkomu og fram- kvæmdir, sem tryggðu velmeg- un atvánnulífs og alþjóðar, hrökkva nú upp af blundinum við ískalt steypibað napurra staðreynda. Útvegsmenn, sem gengu berserksgang síðastliðið vor, svo að þessir menn fengju að halda völdum framvegis, grípa nú til örþrifaráða til að bjarga sér og sínu úr því öng- þveiti, sem pólitík þeirra hefir skapað. Nú er svo komið, að enginn dirfist að neita því, að fjármálin séu komin í öngþveiti og miklir erfiðleikar framundan. Jafnvel ritstjórn Morgunblaðsins leggur til, að sérfræðingar séu látnir athuga andlega heilbrigði al- þingismanna, ef þeim detti í hug að lialda sama stjórnleysinu á- fram, og hefir þar þó lengst verið barizt fyrir blekkingun- um, og raunar ennþá annan daginn. Þokunni léttir og þjóðin sér, að hún hefir látið ginnást til gálausrar eyðslu. Skammsýnir og ófyrirleitnir ævintýramenn hafa náð völdum með því að lofa þjóðinni varanlegu sukki og sællífi, sem hægt var að veita sér í nokkra mánuði. En sú stund er nú liðin hjá og íslenzka þjóðin stendur likt og maður, sem vel hefir aflað og farið á fyllirí og er nú að ranka við sér með tóma pyngju og týndan sjóð. Það er komicS, sem komið er, og verður ekki aftur tekið. Nú er að taka með manndómi og myndarskap á þeim viðfangs- efnum, sem framundan eru, og láta heiminn sjá, að smáþjóðin íslenzka hafi verðleika og getu til þess að vera sjálfstæð. Það þarf enginn að halda, að það verði átaka- og óþæginda- laust að bjarga málunum við eins og nú er komið. Flækjur fjármálalífsins verða ekki leyst- ar, án þess að komið sé illa við einhverja. Það er meira að gera en að draga blýantsstrik á blað, ef gerbreyta á verðlagi í landi og draga úr dýrtíð til muna. Öll kaup, sem gerð hafa verið á verðbólgutímanum, kalla og knýja á, að sama ástand hald- ist framvegis. Það er erfitt hlutverk að fara með stjórn landsins og reisa við úr rústum óstjórnar þeirrar, sem nú hefir verið um sinn. En hjá því verður ekki komizt og því erfiðara verður um úrlausnir, sem lengra líður. Það þarf að mynda sterka stjórn en umfram allt heiðar- lega stjórn. Sú stjórn þarf að koma nýju lífi í bjargræðisvegi þjóðarinnar. það verður fyrst og fremst gert með því, að hindra þær blóðtökur, sem atvinnuveg- irnir verða nú fyrir í varga- kjafta verzlunarbrasks og ýmis konar milliliða og sníkjumenna. Of mikið blóð hefir runnið úr æðum atvinnulífsins til að kýla vambir kaupsýslumanna. Það verður að leysa brýnustu vandamálin með þvi, að taka til að standast kostnað við nauð- synleg bjargráð atvinnuveg anna, eitthvað af illa fengum stórgróða þar, sem til hans næst, og jafnvel má búast við að í gær var ég að lita í nýkomin Tímablöð. Annars þarf oftast meira, en aðeins að líta í Tím- ann, því satt að segja, finnst mér hann nokkuð tímafrekur. Þegar ég hefi snasað, aðeins fljótlega ofan í dálka hans, þá þykist ég jafnan komast að raun um, að flestir flytji þeir eitt- hvað, sem vert er að lesa, frá orði til orðs. Annars er hroð- virkni í lestri einn þeirra ágalla, sem vilja ásækja okkur. Til flestra berst nú allmikið af les- máli, en afgangs tími frá dag- legum störfum oftast mjög tak- markaður og svo hefir það nú einhvern veginn læðst í huga okkar margra, að allmikið af efni blaðanna séu rótlaus vind- högg og meiri eða minni mark- leysa, sízt fallið til að visa rétta leið, fremur hið gagnstæða-. Þetta mun að vísu misskilning- ur, að einhverju leiti, en þetta veldur lélegum lestri, fátt er krufið til mergjar eða afstaða tekin um efni þess; allt verður að einni þvælu í huganum, sem bólgin er af skólpi og skarni, sem jafnvel verpir við áður ríkj- andi lítilsvirðingu og kæruleysi fyrir mönnum og málefnum. Og verst, að oft sést alveg yfir góðar og gagnlegar greinar, sem blöðin yfirleitt, fara þó ekki var- hluta af. Meðal annars, las ég ritdóm Ólafs Gunnarsson frá Vík í Mýr- dal um „Sólbráð“, kvæði Guð- mundar Inga Kristjánssonar, sem komu út fyrir rúmu ári. Ég er að vísu ekki vanur að skrifa löng bréf, en þó verð ég að víkja nokkrum orðum að þessum kvæðum og ritdóminum. þingismaður og blaðamaður frá Vigur'. III. Þá Pétur Magnússon ráðherra og Sigurð Bjarnason frá Vigur verður að telja meðal forustu- manna þjóðarinnar, þar sem þeir hafa verið kjörnir á þing og valdir til vandasamra trúnaðar- starfa. Þessir tveir menn brugð- ust báð,ir skyldu sinni s.l. föstu- dag, 8. þessa mánaðar, og gerðu vísvitandi tilraun til að blekkja þjóðina. Þessir tveir menn luku upp einum munni í miður góð- um tilgangi. Þetta skeði í sambandi við þingsályktunartillögu þeirra Halldórs Ásgrímssonar og Páls Þorsteinssonar um skömmtun áfengis. Pétur ráðherra talaði gegn skömmtuninni, benti á illa reynslu af hinni eldri skömmt- un áfengis og taldi hana þá næstverstu leið, sem farin hefði verið í þessum málum. Taldi Pétur aukinn drykkjuskap stafa af of rúmum fjárhag þjóðar- innar, að því er Morgunblaðið hefir eftir honum. Hitt taldi Pétur þó alvarlegra, að fleiri eða færri menn yrðu áfengmu að bráð árlega. — Mun hann þar hafa átt við fyrrnefnda inn- heimtumannastétt, „rónana.“ Sama daginn skrifaði Sigurð- ur bréf frá alþingi, sem birtist í Morgunblaðinu á laugardag- inn. „Drykkjuskapurinn er orð- inn þjóðinni tiJ skammar,“ ját- ar Sigurður, en hann bætir við um skömmtunma: „Mér virðist sú leið hæpin og heldur er reyniúan af henni léleg. Áfengi hefir verið skammtað hér, meir að segja fyrir nokkrum árum.“ Og enn heldur Sigorður áfram og þykist nú fyndinn: „Þa var að vísu engin mynd í bókinni.“ IV. Þeim hlýtur að vera það vel ljóst báðum, Pétri og Sigurði, Þetta er, svo sem kunnugt er, önnur ljóðabókin, sem komið hefir frá hendi þessa vestfirska skálds. Hin fyrri „Sólstafir“ 1938. Vegna þessara Ijóðabóka og ýmsrfa kvæða, sem berzt hafa í blöðum og tímaritum, er Guðm. Ingi orðinn þjóðkunnur og vin- sæll sem ljóðskáld. Kvæði hans lúta flest að ræktun lands og lýðs. Ég er sammála þeim mörgu, sem telja þau frumleg og mjög eftirtektarverð. G. I. velur við- fangsefni sín oftast úr daglega lífinu og sneiðir ekki hjá þeim viðfangsefnum, sem margir telja minniháttar. En hann lítur þau viðsýnum augum og fer um þau mjúkum höndum. Tekst honum þannig að leiða í Ijós virðug- leik þeirra og gildi og gera þau hugnæm; koma þau manni þá einatt fyrir sjónir, sem lítið blóm í lágri laut, sem fáir höfðu veitt eftirtekt, en sem við at- hugun getur virzt — hvað feg- urð og tign snertir — jafnast á við háa fjallatinda, sem gnæfa við himininn. Rímið er óþving- að og undantekningalítið hnit- miðað. Sjaldan reifar hann efnið miklu rósamáli, sem hjá mörg- um verður lesandanum til óþæg- inda, líkt eins og hóflaust og hé- gómlegt krydd i góðum mat. Hann kastar hugþekkum bjarma yfir hin daglegu störf sveita- fólksins, þar sem líkamleg nyt- að þeir fara með vísvitandi blekkingar þegar þeir halda því fram, að reynslan af þeirri „þykjast“-skömmtun á áfengi, sem hér var tíðkuð íyrir nokkru, geti mælt móti raunverulegri skömmtun áfengis. Þá var ekki í raun og veru um nokkra skömmtun að ræða. Þá vcru veittar undanþagur vegna hvers konar tilefna, f.vrirtæki höfðu risnuskammt, vínveiting- ar voru leyfðar í samkomuhús- um og ráðherrum og forsetum alþingis meira að segja selt á- fengi með kostnaðarverði, svo að sjálfsagt hefir skipt þúsund- um flaskna. Þetta hljóta þeir að játa að sé engin skömmtun á áfengi. Og þetta með „myndina í bókinni,“ sem Sigurði þykir svo fyndið, það er mikils vert atriði. Af- greiðslumenn í vínbúðum þekkja ekki alla viðskiptamenmna. Þess vegna geta sprúttsalar keypt áfengi út á margar bæk- ur, ef ekki er „mynd í bókinni,“ sem afgreiðslumaðurinn getur borið saman við „heiðarlegt andlit“ kaupandans. Fyndnin um „myndina í bókinni“ hlýtur að vera sprott- in af annarlegum rótum. Hún gæti stafað af langvarandi þjónkun við „framtak einstakl- ingsins.“ En þá gengur þjónk- unin langt, ef hún nær einnig til þessarar greinar „framtaLs- ins,“ sprúttsölunnar. V. Sigurður játar að drykkju- skapurinn sé orðinn þjóðinni til skammar. Hitt þykir Pétri alvarlegra, að fleiti eða færri menn verði áfenginu að bráð árlega. Þjóinni stafar aldrei nein hætta af „rónununr' í þessu efni. Til þess er ólán þeirra of áberandi. En henni stafar stór- hætta af því fólki, sem einmitt lifir við svipaðar aðstæður og þeir Pétur og Sigurður og taka sömu afstöðu til áfengismála. Ráðherrar, stjórnmálamenn og alþingismenn hafa haldið drykkjuveizlur. Eigendur og forstjórar fyrirtækja hafa haft þann sið að veita góðum við- skiptavinum vín. Hvers konar félög oddborgara hafa reynt að bæta upp andleysið á sínum samkundum með neyzlu sterkra drykkja. Önnur félagssamtök semdar vinna og andleg menn- ing, haldast í hendur, og stefna að markmiðum til hagsældar landi og lýð. Stingur það mjög í stúf við hugmyndir fjölmargra, sem virðast líta vinnuna, sem hvert annað böl, er beri sem mest að draga úr og rýma þann- ig fyrir auknum makindum og munaði. — Þannig er í stuttu máli, mitt álit á Ijóðum G. í. En auðvitað ætlast ég ekki til, að á það sé litið sem neinn hæstaréttardóm. Ritdómur Ólafs Gunnarssonar virðist skrifaður af velvild og jafnvel föðurlegri umhyggju og sú ályktun hans í upphafi grein- arinnar, að G. I. standi föstum fótum í íslenzkri sveitamenn- ingu, held ég sé hárrétt og einnig sú, að í kvæðinu „17 júní 1941“ hafi „hugur, mál og ætt- jarðarást lagzt á eitt, til að skapa fagran óð“. En svo fer nú fremur að kárna um bókina. Að vísu er svo að skilja að G. I. megi nú þegar, teljast í flokki skálda, en þar virðist hann þó vera aðeins „settur“, því það er eigi fyrri en með næstu kvæða- bók hans, sem úr því á að verða skorið, „hvort hann á að lifa eða deyja, sem skáld“. Kvæðið 17. júní hefir — sem flestum mun kunnugt — hlotið viðurkenningu ýmsra dómbærra manna, svo að það jafnvel hefir __________________215. blað hafa siglt í kjölfarið. Atvinnu- rekendur hafa gefið starfs- mönnum sínum áfengi í jóla- gjöf. Pestin breiðist út ofan frá, og nær fastari og fastari tökum á þjóðinni. Það hefir lengi þótt „fínt“ að veita vín. Með hverj- um deginum sem líður þykir sjálfsagt að hafa áfengi um hönd. Það er ekki nóg, að börn- unum sé fleytt yfir fermingar- athöfnina i áfengisflóði, heldur eru saklausir hvítvoðungar vígðir áfenginu í skírninni með drykkjuveizlu. Og alltáf hefir „fyrirfólkið“ gengið á undan, fólkið, sem hefir reynt að kenna almenn- ingi að líta upp til sín og tekizt það, illu heilli. VI. Almenningsálitið er eina ör- ugga vopnið gegn drykkju- skapnum. Þess vegna þarf að kenna fólki að njóta gleði og mannfagnaðar án áfengis. Til þess er sönn skömmtun ágæt leið. En þá verður hún að vera alger. Engir mega hafa vín til veitinga, hvorki á heimilum sín- um né annars staðar, hvaða stöðu sem þeir kunna að gegna í þjóðfélaginu. Undanþágur má engar gera, ekki í nokkurri mynd. Einstaklingurinn má fá sinn takmarkaða skammt, hvort sem hann er forsætisráðherra, sjó- maður, sorphreinsunarmaður eða stórkaupmaður. Hann má neyta áfengisins í heimahúsum eða hvar annars staðar sem er, fjarri almenningsaugum. Það er talið saknæmt að ganga um nakinn á almannafæri. Það ætti ekki síður að vera refsivert að hafa þar áfengi um hönd. Einn stór galli er á tillögu þeirra Halldórs og Páls. Þeir gera ráð fyrir, að menn geti fengið afhentan áfengis- skammt sinn á veitinga'núsum, væntanlega til neyzlu þar á staðnum. Þessu verður að breyta. Fyrsta skilyrðið er að „þurrka“ alla samkomustaði al- mennings, að svo miklu leyti sem kostur er. Þegar fólk hefir lært að skemmta sér án áfengis, þá er björninn unninn. Þá þykir ekki lengur „fínt“ að drekka. Þá snýst almenningsálitið gegn drykkjuskapnum og hann hörf- ar undan þunga þess. verið talið meðal hinna beztu ættjarðarljóða, sem ort hafa verið á íslenzka tungu. En á- lyktun Ó. G. er á þann veg, að verði öll kvæðin í næstu bók G. I. eins góð eða betri en það kvæði, þá muni hann lifa, en svo er að skilja að annars sé dauðadómurinn ákveðinn. Hér held ég sé um nokkuð óbil- gjarnan og óvenjulegan úr- skurð að ræða. Þær ljóðabækur munu fágætar, sem ekkert flytji annað en ámóta — eða betri kvæði en þau, er hlotið hafa viðurkenningu, sem afburðagóð og hafa höfundarnir þó haldið lífi, sem skáld. Þess er og að gæta, að G. I. er ómótmælan- lega, nú þegar orðinn viður- kenndur af alþjóð, sem skáld. Þau verk, sem valda slíkri við-' urkenningu — hver svo sem í hlut á — deyja aldrei; þess vegna verður heldur ekki farið með höfunda þeirra líkt og af- sláttar hross. Ólafur Gunnarsson gefur í skyn, að kvæðum þeim, sem eru í bókinni um einstaka menn, hafi Guðm. Ingi „rubbað upp“, þvi honum hafi fundizt sér bera skylda til þess og að þau muni máske sett í ljóðabókina til að auka .blaðsíðufjöldann. Kvæði þessarar tegundar eru fleiri eða færri í flestum okkar ljóðabók- um, og ekki fæ ég séð að G. I.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.