Tíminn - 11.12.1946, Page 4

Tíminn - 11.12.1946, Page 4
FRAMSÓKNARMENN! MlltilB að koma í flokksskrifstofima REYKJAVÍK Skrifstofa Framsóknarjlokksins er í Eddahúsinu við Lindargótu Sími 6066 11. DES. 1946 22S. blað Hvað kýst þú þjað þiimi? Öryggi? cða Orbi AÐ byggðar séu stórvirkar verksmiðjur, að keypt séu góð skip og atvinnutæki, þannig að þjóðinni sé tryggð örugg afkoma á komandi árum. AÐ hinum erlendu innstæðum sé sóað í fánýtt gling- ur, þannig að þjóðin eftir nokkur ár standi slypp og snauð eftir. I»ið, sem kjósið fyrri kostinn Kaupið vaxtabréf Stofnlánadeildar sjávarútvegsins Fyrir 1% tonn -2 Vinsamlegast sendið oss pantanir sem fyrst. Samband ísl. samvinnufélaga Styrkur til ekkna og barna þeirra Bæjarstjóm Reykjavíkur hefir ákveðið að veita kr. 40.000.00 til ekkna og barna þeirra manna, sem fórust af stríðsvöldum í ófriðnum 1939—1945. Eyðublöð undir um- sóknir fást i bæjarskrifstofun'ni í Hafnarstræti 20 (Hótel Heklu), inngangur frá Hafnarstræti. Umsóknarfrestur er til 15. desember. . 9 BORGARRITARI. VINNIÐ 0TULLEGA AÐ UTBREIÐSLU TIMANS ElfTE- SHAMPOOí4 er öruggt hárþvottaefni. Freyð- ir vel. Er fljótvirkt. Gerir hárið mjúkt og blæfagurt. Selt í 4. oz. glösum í flestum lyfjabúðum og verzlunum. Heildsölubirgðir hjá ruznm ■♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦•♦♦♦♦*• ♦»♦♦♦♦♦♦♦♦•♦•«•♦•♦« Minningarathöfn um þá, sem fórust með m.s. Borgey frá Hornafirði 5. f. m. verður haldin í Dómkirkjunni í dag og hefst kl. 4,40 e. h. Athöfninni verður útvarpað. , Kaupfélög! Höfum fyrlrUggjandi stunguskóflur ! Hinrik V. i Leikstjórn og affalhlutverk: i Laurence Oliver. Sýning kl. 9. ! I Hollywood Canteen i i i i Söngvamyndin fræga. ! j j Affalhiutverk: Joan Lesley Robert Hutton i í ! Sýning kl. 6. —* ítlirciðið Tímann! KRAFTTALlUR fyrirliggjandl í eftirfarandi stærðum: Tjatnathíó Fjaðraherfi 0 f 9 og 15 fjaðra / Samband ísl. samvinnufélaga Viðurkenning sósíalista (Framhald af 1. siðu) vinnandi stéttum. Fáist ekki aðrir flokakr til að gera slíkar ráðstafanir nú, mun flokkurinn þó telja betra að styðja bráða- birgðaúrræði, er tryggja út- vegsmönnum og sjómönnum hlut til jafns við aðrar stéttir, heldur en að ekkert sé aðhafst. En þess ber vel að gæta, að kosti þessar ráðstafanir veruleg ríkis- útgjöld hljóta þau að leggjast á skattgreiðendur landsins með einum eða öðrum hætti, því að ekki tjáir, að ríkið safni skuld- um eða taki fé frá nauðsynleg- um framkvæmdum. Fyrir al- menning í landinu verður þá ekki neinn munur á ábyrgðar- leiðinni, sem sósíalistar beita sér fyrir, og niðurfærslu. Eini mun- urinn er sá, að enn verður vik- ist undan að horfast í augu við erfiðleikana og braskaralýðnum leyft að leika lausum hala og hagnast á verðbólgunni. Og það er vissúlega bjarnargreiði við hinar vinnandi stéttir. JORÐ TIL SOLU Jörðin Geiróifsstaðir í Skrið- dalshreppi, fæst til kaups og á- búðar í næstu fardögum. Allar upplýsingar gefur eig- andi jarðarinnar, Helgi Finns- son. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Bygging blindraheimilis (Framhald af 1. síðu) heimili, að þeir hraði málinu, svo sem kostur er“. Stjórn félagsins skipa eftir aðalfundinn Þórsteinn Bjarna- son, form., Þórey Þorleifsdóttir, gjaldkeri, Helgi Elíasson, vara- form., Helgi Tryggvason, ritari og Guðmundur R. Ólafsson. „SÚÐIN” Hraðferð vestur um land til Akureyrar 16. þ. m. Vörumót- taka í dag og á morgun til Pat- reksfjarðar, Bíldudals, ísa- fjarðar, Siglufjarðar og Akur- eyrar. j Einnig verður vörumóttaka sömu daga í skip til Djúpa- víkur, Hólmavikur og Skaga- strandar. Bollabakkar kr. 3,50. Glasabakkar, kr. 2,50. Þvottabretti, kr. 10,00. Flautiikatlar, alm. kr. 8,50. Skaftpottar, alm. kr. 14,10. Eldfastar glervörur, ódýrar. K. Einarsson & Björnsson h.f. (jatnla Síó V alsakóngnr inn (The Great Waltz) Söngvamyndin ógleynianlega um Jóhann Strauss, yngrl. — Aöalhlutverk: Fernand Gravey, Luise Rainer og söngkonan Miliza Korjus Sýnd kl. 5, 7 og 9. %> Síó (við SUúlaqötu) Gagn-njósnir (“The House on 92nd Street”) Spennandi og viðburðarík mynd er byggist á sönnum viðburðum af hinni harðvitugu baráttu er öryggislögregla Bandarikjanna háði gegn erlendri njósnarstarf- semi. , Aðalhlutverk: Signe Hasso William Eythe Lloyd Nolan Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.