Tíminn - 26.03.1947, Blaðsíða 4

Tíminn - 26.03.1947, Blaðsíða 4
FRA MSÖKNARMENN! Munib að koma í flokksskrifstofuna REYKJAVÍK Skrifstofa Framsóknarflokksins er í Edduhúsinu við Lindargötu Sími 6066 26. MARZ 1947 59. blað Urslit Yanofsky-mótsins Dagana 23. febr. til 11. marz, var háð hér í Reykjavík að til- hlutun Skáksambands íslands, hið svonefnla Yanofsky-skákmót. Var mót þetta háð í tilefni af komu hins kanadiska skákmeist- ara, D. A. Yanofsky, sem að undanförnu hefir keppt á skák- þingum víða um Evrópu og getið sér þar mjög lofsamlegan orðstír. Samtímis og í tilefni móts þessa kom og hingað fyrr- verandi skákmeistari Nýja-Sjálands, R. G. Wade, sem að undan- förnu hafði dvalið í Englamjí. Mót þetta, svo sjaldgæft sem það er í sinni röð hér á landi, vakti að vonum strax í byrjun mikla athygli almennings, enda lék mörgum forvitni á að vita hversu. íslenzka landsliðið stæð- ist hina erlendu meistara. Það væri of yfirgripsmikið að rekja hér í stuttu máli allan gang mótsins frá byrjun til enda, verður það því ekki gert hér, heldur látið nægja að vísa til leikslokanna, sem urðu þessi: Vinn. 1. D. A. Yanofsky 6 2. Ásmundur Ásgeirsson 5 3. Guðm. S. Guðm.son 4 4. Baldur Möller' 3 5. Guðmundur Ágústsson 3 6. Eggert Gilfer 2V2 7. R. G. Wade 2V2 8. Árni Snævarr 2 Skákir þær, er hér birtast, voru báðar tefldar í síðustu um- ferð mótsins. Sanna þær áþreif- anlega og sýna skákstíl þeirra Yanofsky og Wade mun betur en búast mætti við, enda eru þær báðar, svo ólíkar sem þær eru, mjög vel tefldar og bera ó- tvírætt með sér glögg merki hugvits og leikni: SKÁK frá Yanofsky-mótinu. (7. umferð). Reti-byrjun. Hvítt: Guðm. Ágústsson. Svart: R. G. Wade. 1. Rgl—f3 d7—d5 2. c2—c4 c7—c6 3. b2—b3 Rg8—f6 4. Bcl—b2 Réttara áframhaldið er 4. g2 —g3. 4. ...... Bc8—f5 Laskers leikurinn er talið bezta svarið við þessu byrjunar- kerfi. 5. e2—e3 Bezt var ennþá g2—g3. 5.......... e7—e6 6. Bfl—e2 Rb8—d7 7. 0—0 Bf8—d6 8. d2—d4 . h7—h6! Byrjuninni er varla lokið, en staða svarts er betri en virðist fljótt á litið. Munurinn liggur í sóknarmöguleikum kóngsmegin, enda er síðasti leikur upphaf þess. 9. Rbl—d2 Bezt var sennilega R—e5. 9....... Dd8—b8! Nú er það of seint. 10. Hal—cl? Hér var nauðsynlegt að leika Hfl—el, til þess að geta svarað 10..... g7—g5 með Rd2—fl, sem er sterk varnarstaða, mjög sveigjanleg, og þess vegna langt frá því að vera auðunnin. 10....... g7—g5! Sóknin hefst. 11. g2—g2 Hh8—g8 12. Kgl—g2 Betra var ennþá Hfl—el. 12 ...... h6—h5 13. Hfl—gl Nú er orðið bágt til bjargar, því svart hefir yfirburðastöðu. Reynandi Var ef til vill R—gl með það fyrir augum að leika síðar meir f2—f4, en ekki virðist það þó álitlegt. 13 ...... h5—h4! 14. Kg2—fl h4Xg3 15. h2Xg3 Rf 6—g4! Svart hefir nú náð yfirráðun- um og opnar meðal annars BX g3. 16. ' Rd2—bl Skárra var Rf3—e5, en væri þó vitanlega aðeins gálgafrestur. 16.................. Bd6Xg3! 17. HglXg3 Rg4Xe3f 18. f2Xe3 Db8Xg3 Wade hefir tekizt að brjótast í gegn og sóknin er að ná há- marki þegar í stað. 19. Rf3—gl Hg8—h8! Svart hefir um margar leiðir að velja, R—f6 var líka gott, en hinn gerði leikur er afgerandi. 20. Be2—f3 Hh8—h2 21. Ddl—el Bf5—h3f 22. RglXh3 Dg3Xh3 Gefið. Fyrir þessa fjörlegu skák fékk R. G. Wade fegurðarverðlaun, enda leikur hann hana með af- brigðum vel og skemmtilega. SKÁK frá Yanofsky-mótinu. (7. umferö). Slavnesk vörn. Hvítt: Eggert Gilfer. Svart: D. A. Yanofsky. 1. d2—d4 d7—d5 2. Rgl—f3 Rg8—f6 3. c2—c4 c7—c6 4. e2—e3 Bc8—f5 5. c4Xd5 Fyrsta vilan og líklegast sú alvarlagasta, því nú verður stað- an föst og Bcl innilokaður, sem sjaldar. er heppilegt. 5................... c6Xd5 6. Rbl—c3 e7—e6 7. Rf3—e5 R£6—d7 8. Bfl—b5 Bf8—d6 9. Re5Xd7 Rb8Xú7 10. Ddl—a4 a7—a6 11. Bb5Xd7t Dd8Xd7 12. Da4Xd7t Ke8Xd7 13. Rc3—a4 Kd7—c6 Þar með er sókn hvíts drottn- ingarmegin hjöðnuð og staðan allt um það jöfn að heita má, ef til vill lofar hún þó heldur meiru fyrir svart, því hætt er við að biskupaparið verði óþjált við- ureignar þegar fram líða stund- ir, auk þess eru þeir báðir vel settir nú þegar. 14. Bcl—d2 b7—b6 15. 0—0 Sjálfsagt var K—e2. 15....... Kc6—b7 16. f2—f4 h7—h5 17. a2—a3 Gilfer veit vissulega um hætt- una af biskupunum i opnu tafli og stefnir því að því að festa stöðuna sem allra mest, svo erfitt verði að sprengja hana upp. 17....... Ha8—c8 18. Hfl—cl Hc8Xcl! Upphaf mikillar áætlunar. 19. HalXcl Hh8—h6! 20. Kgl—f2 Hh6—g6!! Nú fer það að skýrast hvað Yanofsky meinti í 18. leik. Fyrst að skipta á hrókum einu sinni, til að veikja innrásar- möguleika hvíts og láta kóng- inn gæta c-línunnar, en senda svo hinn hrókinn í fremstu víglínu kóngsmegin og sprengja þar allt upp með hjálp biskup- anna. Þetta er mjög athyglis- verð leið, sem Yanofsky hefir valið og sjálfsagt fremur fáséð. Enda hefði margur leikið í 19. leik Hh—c8, sem er einfalt, nærliggjandi og í sjálfu sér eðli- legasta áframhaldið. 21. h2—h4 Bf5—e4 22. g2—g3 Be4—d3 23. b2—b4 f7—f6 Þar með hefir Gilfer lokið við að festa stöðuna eins vel og honum er frekast unnt. 24. Ra4—b2 Bd3—c4 Ef nú RXc4, d5Xc4 og síðan b6—b5, sem gefur valdað frípeð á c4 með góðum vinningsmögu leikum. 25. Rb2—dl Hg6—g4 26. Rdl—c3 Bc4—d3 27. Hcl—hl b6—b5 28. Rc3—a2 Bd3—e4 29. Hhl—h2 Kb7—c6 30. Ra2—cl Be4—c2 31. Bd2—el e6—e5! Gegnumbrotið hefst. 32. Bel—c3 e5Xf4 33. g3Xf4 Betra var ef til vill e3Xf4. Höfum fyrirliggjandi og eigum von á fyrir vorið allskonar HANDVERKFÆRUM til garð- og jarðyrkju, svo sem: Stunguskonum, Malarskóflum, Steypuskóflum, Ballastskóflum, Kornskóflum, Járnkörlum, Hökum, Hnausakvíslum, Stungukvíslum, Heykvíslum, Höggkvíslum, Garðhrífum, Arfasköfum. Sendið pantanir sem fyrst. Samband ísl. samvinnuf élaga Sjálfstæðismál Færeyinga komin á dagskrá á ný Fa»reyliií»'ar a»tla að liefja að nýju viðræður við llani iiiii réttarstiiðii Færcyin^a. Sjálfstæðismál Færeyinga eru komin á dagskrá aftur. Lög- þingið hefir tekið máliö til meðferðar á ný, og hefir verið á- kveðið að hefja enn einu sinni samningaumleitanir við dönsku stjórnina. Búizt er þó við, að það eigi alllangt í land, að þær samningagerðir takist, meðal annars vegna þess, að færeyska stjórnmálamenn greinir sjálfa enn sem fyrr stórlega á um það, hvaða kröfur þeir eigi að gera um réttarbætur og sjálfstjórn Færeyingum til handa. Eins og mönnum er í fersku minni fór í september í haust fram þjóðaratkvæðagreiðsla i Færeyjum um það, hvort Fær- eyingar kysu fremur að slíta tengsl sín við Dani og gerast sjálfstæð þjóð eða ganga að til- boði, er danska stjórnin hafði gert þeim um lítils háttar rýmkun á sjálfsforræði Færey- inga. Þessi þjóðaratkvæða- greiðsla fór svo, að boði dönsku stjórnarinnar var hafnað, þó með litlum atkvæðamun. Þeir, sem skilja vildu við Dani voru í meiri hluta á lögþinginu, tólf.Fólkaflokks- og Sjálvstýris- menn og einn jafnaðarmaður, og lýstu þeir því nú yfir, að þjóðin hefði nú tekið endan- lega ákvörðun um stjórnarfars- lega stöðu eyjanna. Lögðu þeir síðan fram frumvarp að bráða- birgðastjórnarskrá. Þegar hér var komið, rauf Danakonungur lögþingið og fyrirskipaði nýjar kosningar. Skilnaðarmenn á- kváðu að beygja sig fyrir þessu valdboði. Fóru kosningar fram í nóvember, og biðu skilnaðar- menn ósigur í þeim. Flokkur Louis Zachariassen, er áður hafði engan þingmann, vann aftur á móti á. En Zachariassen mun vilja fara meðalveg í sjálf- stæðismáli Færéyinga. Síðan þessar kosningar fóru fram hefir verið hljótt um sjálf- stæðismálið, þar til nú. Nú hefir lögþingið samþykkt að hefja á 33....... g7—g5! Nú er það alvara. 34. h4Xgö f6Xg5 35. Hh2Xh5 g5Xf4 36. Bc3—d2 Bp2—e4! Innrásin er yfirvofandi. 37. &3XÍ4 Þvingað, — hvítt á ekkert betra, því annars verður f-peðið stórhættulegt. 37....... Hg4—g2! 38. Kf2—e3 Hg2Xd2f!! Innrásin hefir heppnast og sóknin er í algleymingi. 39. Ke3Xd2 Bd6Xf4f Takmarkið! — Hvítt þolir ekki að valda riddarann með K—dl, vegna B—f3f, sem vinn- ur hrókinn. 40. Kd2—c3 Bf4Xcl. Sókninni er nú.lokið og hvltt hefir hlotið afhroð. Svart hefir báða biskupana gegn hrók, sem á að nægja til vinnings síðar- meir. ný viðræður við dönsku stjórn- ina um réttarstöðu eyjanna. Hætt er þó við, að þessir samningar gangi stirt, fyrst og fremst sökum þess, hve Færey- inga greinir sjálfa á um það, hversu langt þeir skuli ganga í sjálfstæðiskröfum sínum. Fólkaflokkurinn heldur enn fast við það, að Færeyingar verði að fá fullt sjálfstæði, en aðrir flokkar vilja láta sér nægja minna, og eru þó mis- munandi kröfuharðir. Sambandsflokkurinn hefir hins vegar viljað sem nánust tengsli við Danmörku, þótt af- staða hans hafi nokkuð breytzt í seinni tíð, eftir að trú Fær- eyinga á sjálfa sig hefir aukizt og sjálfstæðishreyfingunni auk- izt fylgi. (jatnla Síc Dalur ör- laganna (The Valley of Decision) Stórfengleg Metro-Goldwyn- Mayer kvikmynd. Greer Garson, Gregory Peck. Sýning kl. 5 og 9. ýja Síc (við Shúlayötu) í blíðu og' stríðu. (So goes my Love). Hin skemmtilega og vel leikna mynd, með: Myrna Loy og Don Ameche. Sýnd kl. 9. Apastúlkan. Dularfull og spennandi mynd. Vicky Lane, Otto Kruger. Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5 og 7. Til kaupenda Tímans í Reykjavík Oft veldur miklum leiðindum, hve erfitt er víða í bænum að koma blaðinu með skilum til kaupendanna. Það eru vinsam- leg tilmæli til þeirra, sem verða fyrir vanskilum, að þreytast ekki á að láta afgreiðsluna vita um þau, þar til þau hafa verið löguð og jafnfratm að leiðbeina börnunum, sem bera út blaðið, hvar bezt sé að láta það. Þeir kaupendur,sem búa utan við að- albæinn og fá blaðið í pósti, gerðu Tímanum mikinn greiða, ef þeir borguöu andvirði blaðs- ins á afgreiðslunni. — Þó að kaupendafjöldi Tímans í Rvík hafi tvöfaldazt nú á rúmlega einu ári, þá væru kærkomnir fleiri áskrifendur í bænum. Viitittð ötulleqa fyrir Tímann. Auglýsið í Tímanum. ★★★★★★★★★★★★★★★^ Innheimtu- menn Tímans Munið að senda greiðslu sem allra fyrst. ★★★★★★★★★★★★★★★* *TjaHMtrkíó Klukkan kallar (For Whom the Bell Tolls) Stórmynd í eðlilegum litum. Ingrid Bergman Gary Cooper Sýningar kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Drekkið Maltko of this Clean, Famiíy Newspaper > The Christian Science Monitor ‘ Free from crime and sensational news . , . Free from political bias . . . Free from "special interest” control . . . Free to tell you the truth about world events. Its own world-wide staff of corre- spondents bring you on-the-spot news and its meaning to you and your family. Each issue filled with unique self-help features to clip and keep. The Christian Sclence Publisliingr Society One, Norway Strect, Boston 15, Mass. Name,......................................... Street. □ Please send sarnþle coþtes "j of The Cbristian Science j Monitor. s I ........................................ J Please send a one-rno ■ City.....................2one.......State...... 1---Itrial subscription. I I PB-3 close 91 J J Please sertd a one-month | .1 Bandalag ísl. lista- manna mótmælir Bandalag , íslenzkra lista- manna sendi í gær Tímanum til birtingar svolátandi ávarp til Alþingis um f járveitingar ís- lenzka ríkisins til lista og bók- mennta: „Það er almennt viðurkennt, að vegur íslands og sómi hafi byggzt, byggist enn og muni framvegis byggjast á þeim menningarafrekum þjóðarinn- ar, sem einkum eru bundin list og skáldmennt — að list og skáldmennt eru hið eina, sem þessi þjóð getur miklazt af — að list og skáldmennt voru þeir hlutir, sem af stórveidum heims- ins voru taldir höfuðrök þess, að íslendingar ættu skilið að heita sjálfstæð þjóð. Samtök íslenzkra listamanna og skálda leyfa sér þess vegna í nafni tilveruréttar íslenzku þjóðarinnar að skora á ís- lenzka ríkið að gera ekki þann óvinafögnuð að klípa nú af þeirri fjúrhæð, sem veitt hefur verið á fjárlögum Alþingis vegna þeirra hluta, sem öllum öðrum fremur hafa skapað okkur tiiverurétt sem þjjóð í þessu landi — þeirra hluta, sem eru höfuðrök sjálfstæðis okkar, svo inn á við sem út á við: ís- lenzkra lista og skáldmennta.“ Bílf ært yfir Hellisheiði og Holtavörðuheiði í dag mun verða vel bílfært orðið norður yfir Holtavörðu- heiði og allt til Blönduóss og austur yfir Hellisheiði. Sömu- leiðis er ágætt færi um öll Suðurnes. Þrjár ýtur hafa rutt snjónum IVýkomnar ítalskar PLASTIC- kvenkápur ýmsir litir. Ennfremur: Coty og Yardley ilmvötn. Verzl. Þórelfur Bergstaðastræti 1. Sími 3895. St. Bernhards- skarðið. (Framhalcl af 2. síðuj lögðu þau undir gólf kapellunn- ar. Seinna var svo byggt líkhús, sem hólfað var í sundur. Þar sem ekki var hægt að grafa hina dánu í hart bergið, var þeim likum, sem ekki voru tekin, safnað þarna saman, en sökum hins þurra og kalda loftslags þarna uppi, þorna líkin upp, og eru þarna jafnvel til beinagrind- ur frá elleftu öld. af Hellisheiðarveginum síðan hætti að snjóa og skefla. Á Holtavörðuheiði hefir ein ýta verið að störfum, og ein á leið- inni frá Blönduósi vestur í Hrútafjörð.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.