Tíminn - 24.04.1947, Blaðsíða 4

Tíminn - 24.04.1947, Blaðsíða 4
FRAMSÖKNARMENN! Mtmið að koma t flokksskrifstofuna HEYKJAVÍK Skrifstofa Framsóknarflokksins er í Edduhúsinu vib Lindqfgötu Sími 6066 I. MAÍ1947 77. blað Erlent yfirlit (Framhald af 1. síðuj flokkana. Radikalir, sem fram að þessu hafi jafnan átt sam- leið með verkamönnum, hafi nú skipað sér öfugu megin í dönskum stjórnmálum og það verði fljótlega að taka enda Blaðið segir ennfremur um jarðaskiptalögin, sem nú liggi fyrir þinginu, að forustumenn radikala muni vafalaust kjósa heldur að fá 100% af kröfum sínum framgengt með aðstoð jafnaðarmanna og kommúnista, en 50—75% með aðstoð vinstri flokksins og íhaldsmanna. Christmas Möller, foringi í- haldsmanna, hefir sagt um kosningaúrslitin, að það sé dýrt að styðja stjórnina, en þó hafi það verið rétt. Hann taldi, að íhaldsmenn hefðu aðallega tapað fylgi til vinstri flokksins. Hið alvarlegasta við kosninga úrslitin, sagði hann ennfremur, er það, að straumurinn liggur til sósíalistísku flokkanna. Gaman dð mála (Framhald. af 1. síðu) nyti ég neinnar tilsagnar sér- fróðra manna fyrr eða síðar. Þegar ég fluttist heiman til Reykjavíkur stundaði ég nám við myndlistarskóla Finns Jóns- sonar og Jóhanns Briem. Þá var ég ákveðinn að leggja út á hina hálu braut listarinnar og gerast málari að ævistarfi. Fór ég svo til Kaupmanna- hafnar og lagði þar stund á myndlistarnám um eins árs skeið. Varð ég þá að hverfa heim aftur, þó að mér væri það nauð- ugt, vegna gjaldeyris- og fjár- skorts. Bauðst mér þá líka vinna heima, sem ég réð mig í. Öllum tómstundum mínum varði ég þó vitanlega til að mála. Fyrir þremur árum síðan gat ég loks helgað mig hugðarefni mínu einvörðungu og síðan hefi ég málað þær myndir, sem ég sýni hér. Þær eru þó ekki allar málaðar á þessum þremur árum. Sumar þeirra eru jgamlar, og meira að segja hefi ég verið að vinna að nokkrum þeirra síð- astliðin- tíu ár. Langflestar þeirra eru þó málaðar á síðastl. þremur árum. Húsnæðisvandræðin hafa komið við mig sem fleiri, og hefi ég verið í miklum vandræðum með húsnæði til að mála í. Um tveggja ára skeið málaði ég allar myndir mínar í eldhúsinu heima hjá mér, sem er þröngt og ekki til þeirra hluta ætlað. Síðan í fyrrahaust hefi ég svo haft yfir litlu herbergi að ráða til að mála í, en það er aðeins 3X2,5 metr. og vitanlega alltof lítið til þeirr- ar notkunar. Stökur um eldgos Annan páska eldgos háskalega yfir hrundi aska dimm 1875. Þrumur dundu þá svo undrum sætti yfir hundrað hálft í senn, hauðrið stundi, skelfdust menn. Svo var myrkur mikið virkilega, að enginn meira sjónum sá sveigir geira jörðu á Þó varð gosið þetta rosalega, þegar sól nær suðri blíð, sveif um bólin himins víð. Þumiung frían þykk varð spýja af sandi yfir bæði holti og hæð höldum mæðu gjörði skæð. Hvert um láð er höldar náðu líta, allt var frónið öskugrátt, ei varð tjónið þar af smátt. Austur landsins allur glans og prýði eyddist sandsins undir skán, auðnu standsins varð það rán. Neyð réð knýja nokkra að flýja bæi um það bil, sem inna skal, HÁTÍÐAHÚLD „SUMARGJAFAR" ÚTISKEMMTANIR: KI. 12,45: Skrúðganga barna frá Austurbæjarskólanum og Melaskólanum að Austurvelli. Lúðrasveitir aðstoða við skrúðgöngurnar. Kl. 1,30: Ræða (af svölum Alþingishússins) Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri. Að lokinni ræðu borgarstjóra leik- ur Lúðrasveit Reykjavíkur. INNISKEMMTANIR: KI. 1,45 í Tjarnarbíó: Tvísöngur: Egill Bjarnason og Jón Kjartansson. Samleikur á fiðlu og píanó: Leifur Þórarinsson og Haukur Steinsson. (Yngri nem. Tónlist- arskólans). Valur Norðdahl skemmtir. Samleikur á fiðlu, píanó og cello: Leifur Þórarinsson, Haukur Steinsson og Báll Gröndal, (Yngri nem. Tónlistarskólans). Einleikur á píanó: Haukur Steinsson. (Yngri nem. Tónlistarskólans). Ný kvikmynd úr Grimmsœvintýr- um: Aðgöngumiðar seldir í húsinu kl. 10—1 fyrsta sumardag. Kl. 3,30 í Iðnó: Einsöngur: Hermann Guðmundss. Einleikur á píanó: Anna Sigur- jónsdóttir. (Yngri nem. Tónlist- arskólans). Einleikur á fiðlu: Einar Svein- björnsson. (Yngri nem. Tónlist- arskólans). Leikrit: U. M. P. Reykjavíkur. Einleikur á píanó: Haukur Guð- laugsson. (Yngri nem. Tónlistar- skólans). Danssýning: Börn — nem. frú Rigmor Hanson. Kvikmynd. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó kl. 10—12 f. h. fyrsta sumardag. KI. 3 og 5 í Nýja Bió (við Skúlagötu): Kvikmyndasýningar. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 11 f.h. Venjulegt verð. Kl. 3 í Gamla Bíó: Einsöngur: Ólafur Magnússon frá Mosfelli, með undirleik Briem- kvartettsins. Leikþáttur: Börn úr Grænuborg. Einleikur á pianó: Ragnheiðm- Briem. (Yngri nem. Tónlistar- skólans). Danssýning: Börn — nem. frú Rigmor Hanson. Samleikur á fiðlu og píanó: Ilse Urbantschitsch og Kolbrún Björnsdóttir. (Yngri nem. Tón- listarskólans). Ársœll Pálsson, leikari segir sögu. Briem-kvdrtettinn. Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins kl. 10—12 fyrsta sumar- dag. Kl. 3 í Sjálfstæðishúsinu: Barnakór Laugarnesskólans: Stjórnandi Ingólfur Guðbrands- son. Undirleik annast ungfrú Esther Jónsdóttir. Píanóleikur — fjórhent: Esther M. Kaldalóns og Þórunn Ólafsdótt- ir (8 ára). Kaj Smith og nemendur. Einleikur á píanó: Anna Sigríður Lorange. (Yngri nem. Tónlistar- skólans). Einleikur á fiðlu: Ólafur Sigur- vinsson. (Yngri nem. Tónlistar- skólans). M.A.J.-tríóið. Kvikmynd. Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins fyrsta sumardag kl. 10— 12 f. h. Kl. 3 í Tjarnarbíó: Kvikmyndasýning. Aðgöngumiðar seldir í húsinu frá kl. 1 e. h. Venjulegt verð. Kl. 2 í Góðtemplarahúsinu: Leikþáttur. Skrautsýning. Morgunleikfimi. Söngur með gítarundirleik. Söngur, stjórnandi: Ottó Guðjóns- son. Söngur með gítarundirleik. Kl. 4 í Góðtemplarahúsinu: Skemmtunin kl. 2 endurtekin með nokkrum breytingum. (Unglingareglan sér um báðar þessar skemmtanir). Aðgöngumiðar að báðum þessum skemmtunum verða seldir í and- dyri hússins kl. 10—12 f. h. fyrsta sumardag. KI. 5 í samkomuhúsi U.M.F.G., Grímsstaðaholti: Smáleikur: Barnastúkan „Jólagjöfin". Tvísöngur með gítarundirspili. Upplestur: Gamansaga. Harmoníkuleikur. Gamanvísur. Dans. Aðgöngumiðar seldir í brauðbúð- inni, Fálkagötu 18, frá kl. 10 árd. fyrsta sumardag. Kl. 5 í bíósal Austurbæjar- skólans: Kórsöngur: Börn úr Austurbæjar- skólamun. Hallgrímur Jakobsson. Smáleikur: (Allt í einum graut). (12 ára A Austurbæjarsk.) Leikið fjórhent á píanó: Valgerð- ur Einarsdóttir og Sigrún Ósk- arsdóttir. (Yngri nem. Tónlist- arskólans). Leikið á flautu: Margrét Ólafs- dóttír. (7 ára). Leikrit: Kóngsdóttirin, M. J. (13 ára C Austurbæjarskólanum). Einleikur á píanó: Valgerður Ein- arsdóttir. (Yngri nem. Tónlistar- skólans). Kvikmynd. Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins fyrsta sumardag kl. 10— 12 f. h. Kl. 3,30 í Trípólíleikhúsinu: Barnakór úr Mela- og Miðbœjar- skólanum: Stjórnandi Jón ís- leifsson. Einleikur á píanó: Soffía Lúð- víksdóttir (7 ára). Leikrit: „Hjónabandsauglýsingin". (Stúkan ,,Sóley“). Einleikur á píanó: Helga Steffen- sen. (Yngri nem. Tónlistarskól- ans). „Benni og Konni“ skemmta. Aðgöngumiðar seldlr í Bókaverzl- un Sigfúsar Eymundssonar og i afgreiðslu Morgunblaðsins, mið- vikud. 23. apríl. KI. 7 í Gamla Bíó: Kvikmyndasýning. Aðgöngumiðar frá kl. 1 e. h. Venjulegt verð. Kl. 7,30 í Iðnó: Sýning Leikfélags Reykjavíkur: ÁLFAFELL, ævintýraleikur eftir Óskar Kjartansson. Yngstu kraft- ar Leikfélags Reykjavíkur leika. Leikstjóri: Jón Aðils. Ljósam. Hallgr. Bachmann. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó kl. 4— 6, miðvikudaginn 23 apr. og frá kl. 1 fyrsta sumardag. Kl. 10 í Tjarnarcafé: Dansleikur til kl. 2. Aðgöngumiðar í anddyri hússins eftir kl. 6 e. h. fyrsta sumardag. Kl. 10 í Alþýðuhúsinu: Dansleikur til kl. 2. Aðgöngumiðar frá kl. 4 e. h. í and- dyri hússins, fyrsta sumardag. Kl. 10 í samkomusal Mjólkurstöðvarinnar: Dansleikur til kl. 2. Aðgöngumiðar í anddyri hússins eftir kl. 6 e. h. fyrsta sumardag. Kl. 10 í samkomuhúsinu „Röðull": Gömlu og nýju dansarnir til kl. 2. Aðgöngumiðar í anddyri hússins eftir kl. 6 e. h. fyrsta sumardag. Kl. 10 í Sjálfstæðishúsinu: Dansleikur til kl. 2. Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins fyrsta sumardag frá kl. 6 e. h. Aðgöngumiðar að öllum dag- skemmtununum kosta kr. 5,00 fyrir börn og kr. 10,00 fyrir full- orðna. — En aðgöngumiðar að sjónleiknum Álfafelli í Iðnó verða á sama verði og hjá Leikfélag- inu. En að dansleikjunum kl. 10, kosta miðarnir kr. 15,00 fyrir manninn. ofan til af Jökulsdal. Fluttu tjáðir flestir ráða snauðir álma-þórar auða á jörð út í stóran Vopnafjörð. Gjafir stórar gáfu þórar seima norðurlöndum næstu frá neyðargrönd að lina bág. Ólafur Pétursson. Neshjáleigu SKIPAUTG6KÍD RIKISINS Gle&ileat ónmar: f Þreyttir fætur -þreytt bök Nýlega flutti kvenlæknirinn dr. Inga Halldorsien erindi á aðalfundi starfsstúlknafélagsins í Bergen. Erindið var um þreytta fætur og þreytt bök, en það eru mestu mein kvenna þar í bæ. Sumt hið merkasta í erindinu var þetta: Átta stunda vinnutíminn krefst þess, að alltaf sé verið á þönum meðan hann stendur, en það er ekki víst að slíkt sé í sam- ræmi við eðli og tilgang nátt- úrunnar. — Vélamenningunni fylgja líka einhæfar hreyfingar. Kvenfólk, sem vinnur stand- andi, verður ofi mikið að þola, vegna þess að það hefir ó- heppilega skó. Meiri áherzla er lögð á yfirleðrið en skóbotnana og háu hælarnir færa alla stöðu líkamans úr lagi og jafnvægi. Það væri æskilegt ef hégóma- skapur kvenna gæti leitað frá fótunum. Meðal íþróttastúlkna í Bergen eru 10—20% með ilsig og líkt er ástatt úm skrifstofustúlkur. Það eru til lög um efirlit í verksmiðjum. Upp í þau ætti að taka ákvæði um það, að á hverjum vinnustað, bæði í verk- smiðjum, en þó einkum í verzl- unarbúðunum væri dívan, sem stúlkurnar gætu kastað sér á og látið líða úr sér í 5 mínútur í miðjum vinnutíma. Með því móti myndu þær koma meiru í verk og endast miklu betur. Auglýsið í Tímamim. (jatnla Síó tTLAGAIlIVm (Land of Hunted Men) Amerísk Cowboymynd með Ray Corrigan, Dennis Moore. Sýnd kl. 5 og 9. Börn innan 14 ára f|i ekki aðgang. I Tbjja Síó (vUS Shúlaqötu) KATRÍN Hin mikið umtalaða sænska stórmynd. sýnd í kvöld kl. 7 og 9. „ÍRSKU AUGUN BROSA" Hin fagra og skemmtilega musikmynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Dick Haymes, June Haver. Sýnd kl. 3 og 5. v Sala hefst kl. 11 f. h. NÝIR DÝRHEIMAR hin heimsfrægu ævintýri Kipl- ings í afbragðsþýðingu Gísla Guðmundssonar fyrrverandi ritstjóra er tilvalin fermingargjöf Bókin er prýdd fjölda mynda og skrautteikninga og kostar þó aðeins kr. 30.00 í fallegu bandi. Tjat'harkíó ÆVINTÝRI I MEXIKO (Masquerade in Mexiko) íburðarmikil og skrautleg söngvamynd. Dorothy Lamour Arturo de Cordova Patrick Knowles Ann Dvorak Sýning kl. 5, 7 og 9. \ INNILEGA þakka ég öllum þeim, sem sýndu mér vin- j áttu með gjöfum, skeytum og hlýjum handtökum á fimm- j tíu ára afmæli mínu, 16. apríl síðastliðinn. EINAR J. EYJÓLFSSON, Vatnsskarðshólum i Mýrdal. t t óumarí Barónsbúð, Hverfisgötu 98, Háteigsveg 20, Barmahlíð 8. ^eÉiiec^t óumur! Þökk fyrir veturinn. H.f. Glóðiu, Raftækjaverzlun og vinnustofa.. Skólavörðustíg 10. Sími 6889. (!j!eÉiiecjt óumuri f C h e m i a h. f. (jieÉilecft áumar: t íshósið Herðubreið. (jíeÍiieat áumar: f Lilla Blómabúðin. y

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.