Tíminn - 28.05.1947, Blaðsíða 1

Tíminn - 28.05.1947, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: 5 ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON ÚTGEPANDI: FRÁMSÓKNARFLOKKURINN Símar 2353 og 4373 PRENTSMIÐJAN EDDA hX I .ITST JÓRASKRD7STOFUR: EDDUHÚSI. Lindargðtu 9 A aímar 23S3 og 4373 AFGREIÐSLA, INNHEIMTA OQ AUOLÝSINOASKREFSTOFA: EDDUHÚSI, Lindargöw 9A Síml 2333 31. árg. Reykjavík, miðvikudaginn 28. maí 1947 95. blaií ERLENT YFIRLIT: Miðflokkastjórnin í Frakklandi Tekst henni að halda í skef juni öf galireyf ing- um til hægri og vinstri? f Frakklandi eru nú miklar viðsjár milli verkalýðssamtaka og stjórnarvalda landsins. Nokkur smærri verkföll standa nú yfir, en starfsmenn rafveitna og gasstöðva hafa hótað að leggja niður vinnu um miðja þessa viku. Ramadier hefir haft við orð að láta herinn starfrækja þessi orkuver, ef alvara verði úr verkfallinu. Verkalýðssambandið hefir gefið til kynna, að það muni svara slíkri stjórnarráðstöfun með allsherjarverkfalli. Unnið er nú að því að koma á samkomulagi. Verkfallið í Renaultverk- smiðjunum. Upphaf þessara átaka er verk- fall, sem hófst við Renaultverk- smiðjurnar fyrir rúmum mán- uði síðan og leiddi til þess, að ríkisstjórnin klofnaði. Ríkis- stjórn Ramadiers, sem var studd af jafnaðarmönnum, radikölum, katólska Framsóknarflokknum og kommúnistum, hafði sett sér það mark og mið að stöðva allar kauphækkanir og verðhækkanir. Jafnframt hafði hún beitt sér fyrir ýmsum verðlækkunarráð- stöfunum og órðið nokkuð á- gengt í þeim efnum, en stjórn- in kom til valda í miðjum jan- úar síðastl. Allir stjórnarflokk- arnir virtust sammála, um þessa stefnu,. Verkfallið við Renaultverk- smiðjurnar benti hins vegar til, að þessi stefna mætti almikilli mótstöðu verkamanna. Til þess verkfall?. var stofnað i óþökk franska verkalýðssambandsins, þar sem kommúnistar hafa meirihluta, og reyndi það í fyrstu að fá verkamenn til að aflétta verkfallinu. Var einn af aðalleiðtogum kommúnista lát- in tala við verkamennina, en það kom ekki að ha]di. Syndi- kalistar og 'írotskistar veittu því forustu og létu allar beiðnir kommúnista sem vind um eyrun þjóta. Kommúnistar þóttust nú sjá að yfirráð þeirra i verkalýðs- samtökunum væru í mikilli hættu og sneru því við blaðinu. Lýstu þeir yfir fyigi við kröfur verkfallsmanna og lýstu sig jafnframt fylgjandi almennum kauphækkunum. — Jafnframt Bændasamtökin fá framkvæmd afurðasölulaganna í sínar hendur Fqrsetafrúin heiisar jbegnunum lýstu þeir yfir því, að þeir ósk- uðu ekki að rjúfa stjórnarsam- vinnuna, þrátt fyrir þann á- greining,. sem af þessu hlytist við hina stjórnarflokkana. Vildu ekki fara úr stjórninni. Ramadier forsætisráðherra I tók þessa yfirlýsingu kommún- ista hins vegar ekki sem góða j og gilda vöru. Hann kvað ekki i aðra flokka geta verið í stjórn--| inni en þá, sem styddu stöðv- unarstefnuna. Atkvæðagreiðsla í þinginu yrði að skera úr um það, hvert fylgi stöðvunarstefnan j hefði. Við þá atkvæðagreiðslu hlaut stöðvunarstefnan-atkvæði jafnaðarmanna, katólskra Fram j sóknarmanna, radikala og ann- [ arra miðflokksmanna, en komm- únistar greiddu atkvæði gegn henni og ihaldsmenn sátu hjá. Þrátt fyrir þessi endalok, ætl- uðu ráðherrar kommúnista ekki að biðjast lausnar og varð Rama dier 'að neyða þá til þess. Þótti 'sú afstaða þeirra allfurðuleg, í þar sem þeir voru komnir í and- jstöðu við meirihluta stjórnar- innar í aðalmáli þjóðarinnar. Eftir að Ramadier hafði end- urskipulagt stjórnina með stuðn- lingi jafnaðarmanna og mið- j flokkanna lýsti þingformaður i kommúnista, Duclos, yfir því, að kommúnistar litu ekki á sig sem stjórnarandstæðinga og myndu jþví ekki grípa til pólitiskra j verkfalla. Hann kvað kommún- ista fúsa til þátttöku í nýrri samsteypustj órn. | Allmikil átök urðu um pað í flokki iafnaðarmanna, hvort "(Framhald á 4. síðu) Veoreibar Fáks Veðreiðar Fáks fóru fram á annan í hvitasunnu eins og venja hefir verið undanfarin ár. Veðreiðarnar voru með svipuðu sniði og áður og var veðbanki starfræktur. Mikill mannfjöldi horfði á veðreiðarnar, þrátt fyrir nokkra golu og moldryk sem henni var samfara. ' Nýtt verð landbúnaðarafurða verður ákveðið fyrir 1. ágúst næstkomandi , f»að skal byggt á þeim grundvelli, ao' hændur fái svipaðar tekjjur og aðrar vinnandi stéttir Ein merkasta löggjöf seinasta þings eru lögin um framleiðsluráð landbúnaðarins, verðskráningu, verðmiðlun og sölu á landbúnað- arvörum. Með lögum þessum er samtökum bænda tryggð fram- kvæmd afurðasölulaganna og jafnframt komið þeirri skipun á verðákvörðun landbúnaðarafurða/ sem líklegust er til að tryggja hlut bænda. Lögin eru stórkostleg réttarbót fyrir bændastéttina, enda voru þau eitt af skilyrðum Framsóknarflokksins fyrir stjórn- arþátttökunni. Lög þessi, sem koma í stað allra eldri laga um afurðasöluna, eru í átta köflum, en aðalnýmæli þeirra eru í tveimur fyrstu köflun- um, sem verða birtir hér á eftir. Fjalla þeir um framleiðsluráðið og verðskráningu afurðanna. Auriel forseti Frakklands og kona hans fóru fyrir skömmu síöan í ferða- lag til Afríku. Myndin hér að ofan er tekin við það tækifæri. Sýnir hún forsetafrúna, þar sem hún er að heilsa nokkrum innfæddum íbúum Dakar. Úthlutun nýju bæjaríbúðanna . Greinargerð frsi Bæjarráol Reykjjavíkur . Bæjarráð Reykjavíkur hefir sent blöðunum svohljóðandi grein- argerð varðandi úthlutun leiguíbúða í svonefndum Skúlagötuhús- um, sem Reykjavíkurbær hefir látið reisa og sem reyhdar eru sum ennþá í smíðum. Á skeiði voru sjö hestar0 reyndir, en fjórir hlupu upp og komu því ekki til greina. Fyrst- ur varð Randver Jóns í Varma- dal. Rann hann skeiðið, sem er 250 metra langt, á 23,3 sek., en það er sami tími og hann náði 1 fyrra og er það mettími. Ann- ar varð Nasi Þorgeirs í Gufu- nesi á 25.2 sek., og þriðji Þokki Friðriks frá Lögbergi á 25.3 sek. Þokki er 21 árs. í 300 metra stökki varð fyrst- ur Hörður Þorgeirs Jónssonar í fússonar á 22.8 sek. og má það teljast mjög góður tími. Annar varð Gussi Guðmundar Ólafs- sonar á 22.9 sek., og þriðji Leó Jóhönnu Blöndal á 23 sek. í 350 metra stökki varð fyrst- ur Hörður, Þorgeirs Jónssonar í Gufunesi á 26.4 sek. Annar varð Ör Kristjáns Vigfússonar á 26.6 sek., og þriðji Kolbakur frá Ála- fossi á 27.0 sek. Sjö hestar voru reyndir í þessu hlaupi. Það slys vildi til við veðreið- arnar, að einn reiðmaðurinn féll af baki og meiddist nokkuð, svo að flytja varð hann til bæjar- ins í sjúkrabifreið. ERLENDAR JRÉTTIR Ársþing brezka verkamanna- flokksins hófst á annan í hvíta- sunnu og stendur enn yfir. Þingið hefir þegar fellt með miklum atkvæðamun mótmæla- tillögu gegn herskyldulögum stjórnarinnar. í gær hófust um- ræður um utanríkismál og var búist við því, að þær yrðu harð- ar. Bretar hafa lýst yfir því, að þeir muni ekki reyna að fá meiri lán i Bandaríkjunum. Skógræktardagurinn við Rauðavatn Skógræktarfélag Reykjavíkur. gekkst fyrir sérstökum skóg- ræktardegi við Rauðarvatn á annan dag hvítasunnu. Unnið var frá kl. 2—6 e. h. og var þátt- taka svo mikil, að leiðbeinendur höfðu naumast undan. Alls var plantað um 2000 birkiplöntum. Húsin eru 9,~með 72 íbúðum0 samtals, eða 55 tveggja herb. íbúðum og 17 eins herb., auk eldhúss og baðherb., svo og geymslu í kjallara og sameigin- legs þvottaherb., og þurrkherb. fyrir hverjar 8 íbúðir. Þessu húsnæði hefir verið ráðstafað þannig, að 8 íbúðir verða leigðar bæjarins og 1 ríkisstarfsmanni, sem allir voru húsnæðislausir, og sem orðið hefir að sjá fyrir húsnæði, til Tpess að halda þeim í opinberri þjónustu, sem æski- legt hefir verið talið og óhjá- kvæmilegt um suma þeirra. 9 íbúðum hefir verið ráðstaf- að til fólks, sem undanfarið sjúkrahúsi, hefir búið í Selbúðum, en þar Vel. hafa verið gerðar verbúðir. 55 ibúðum hefir verið úthlut- að til annarra almennra um- sækjenda, eftir þeirri megin- reglu, að ekki komu aðrir til greina en þeir sem að dómi héraðs- læknis búa í alveg óviðunandi (Framhald á 4. síðu) Þingslit Þingslit fóru fram á laugar- daginn. Hafði þingið þá staðið í 227 daga. Það samþykkti 95 lög og 20 þingsályktanir. Alls voru borin fram 168 frumvörp starfsmönnum j og 85 tillögur ti þingsályktunar. Utanför forsetans Forseti íslands mun enn dvelja um tveggja vikna skeið í grend við Stokkhólm sér til hressingar. Smávægileg læknis- aðgerð, sem forsetinn fékk á heppnaðist mjög Skipun framleiðsluráðsins. Framleiðsluráð landbúnaðar- ins hefir á hendi aðal fram- kvæmd laga þessara, og skal það skipað þannig: 5 mönnum kosn- um ' af Stéttarsambandi bænda á fulltrúaráðsfundi þess, og sé einn þeirra formaður fram- leiðsluráðs, og 4 mönnum er stjórn Stéttarsambandsins skip- ar samkvæmt tilnefningu eftir- greindra aðila, einn frá hverj- um: þeirri deild Sambands ísl. samvinnufélaga, er fer með sölu landbúnaðarafurða, Mjólkur- samsölunni í Reykjavík, Slátur- félagi Suðurlands og mjólkurbú- unum utan mjólkursölusvæðis Reykjavíkur og Hafnarfjarðar, allir til 2ja ára í senn. Fram- leiðsluráð kýs formann til sama tíma. Framleiðsluráð kýs úr sínum flokki 3 menn í framkvæmda- nefnd og jafnmarga til vara. Verkefni nefndarinnar er að taka ákvörðun um og afgreiða mál, sem ekki þykir fært að fresta til fundar framleiðslu- ráðs. Framleiðsluráð ræður sér fulltrúa, er annast dagleg störf, það getur einnig valið sér trún- aðarmenn til eftirlits eftir því sem þörf krefur. Verkefni framleiðsluráðs. Aðalverkefni framleiðsluráðs (auk þess sem áður greinir) eru: 1. að fy^gjast með framleiðslu, sölu og yinnslu landbúnaðar- vara. 2. að stuðla að eflingu landbún- aðarframleiðslunnar í samstarfi við Búnaðarfélag íslands, svo að hún fullnægi eftir því sem kost- ur er, á þörfum þjóðarinnar; 3. að stuðla að umbótum á vinnslu og meðferð varanna; 4. að vinna að aukinni hagnýt- ingu markaða fyrir þessar vör- ur utan lands og innan 5. að yirina að því að beina framleiðslu landbúnaðarins að þeim framleiðslugreinum, sem landbúnaðinum eru hagfelld- as.tar og samrýmast bezt þörfum þjóðarinnar á hverjum tíma; 6. að ákveða verðmiðlun á kindakjöti, mjólk og smjólkur- vörum samkv. .fyrirmælum laga þessara; 7. að ákveða mjólkursölusvæði samkv. lögum þessum; 8. að verðskrá landbúnaðarvör- ur í samræmi við vísitölu hag- stofnunar, (sjá síðar í lögun- um). Framleiðsluráð lætur safna og gefa út ár hvert skýrslu um framleiðslu " landbúnaðarvara, vinnslu ijeirra og sölu, markaði, markaðshorfur og afkomu land- búnaðarins á hverjum tíma. Skylt er öllum þeim fyrirtækjum og ' stofnunum, er hafa með höndum vinnslu eða sölu land- búnaðarafurða, að láta ráðinu í té allar upplýsingar, er því geta að gagni komið við störf þess og þær geta veitt. (Framhald á 4. síðu) Kosning flugráðs ! Seinasta þingdaginn fór fram í sameinuðu þingi kosning 3ja manna í flugráð. Kosningu hlutu Þórður Björnsson, fulltrúi, Bergur Gíslason, framkv.stj. og —-------------------------------------------Guðm. í Guðmundsson bæjar- fógeti. Til vara voru kosnir C+" \ Uicil imnlnotÁíicy Benedikt Sigurjónsson, fulltrúi, OlJOrn rlSKiniaiaSjOOS Orn Johnson framkvæmdarstj. og Baldvin Jónsson lögfr. Seinasta þingdaginn fór fram | . Flugmálaráðherra skipar tvo kosning í stjórn fiskimálasjóðs. 'sérfróða menn í flugráð til við- Kosnir voru Þórarinn Þórarins- 'bótar. Hlutverk flugráðsins er sin ritstjóri, Jón Axel Pétursson ' að hafa eins konar yfirstjórn hafnsögumaður, Lúðvík Jósefs- j flugmálanna með höndum undir að síldveiðunum og þjóðin tap^ Dragast síldveiðarnar saman vegna manneklu? Þ>a<S verður að koma á fót ráðniiigarskrifstofu og takmarka ýmsar framkvæmdir Allmiklar horfur virðast nú á, að mörg skip komist ekki á síld- veiðar vegna manneklu. Hefir ýmsum útgerðarmönnum enn ekki tekizt að manna skip sín á síldveiðar, þótt þeir hafi gert ítarleg- ar tilraunir til þess. Ýmsir óttast líka, að ekki ig ætti það að liggja strax fyrir, muni fást nægur mannafli til að dregið yrði úr ýmsum opin- að vinna að síldarsöltun. jberum byggingum um tíáanna- Það væri óhapp, ef ekki feng- j tímann og þannig beint auknu ist nægur mannafli til að vinna ; vinnuafli til síldveiðanna og son alþm., Þorleifur Jónsson skrifstofustj. og Sverrir Júlíus- son útgerðarmaður. Varamenn voru kosnir: Jón Sigurðsson útgerðarmaður, Ósk- ar Jón.sson nýbyggingaráðsmað- forustu ráðherra. Það vakti athygli, að tveir í- haldsmenn reyndu við þessa kosningu að hjálpa sósíalistum til þess að fá Áka Jakobsson kosinn í flugráðið. Það mis- ur, Aki Jakobsson alþm., Davíð heppnaðist þó, því að aðrir Ólafsson fiskimálastjóri og Ja- stjórnarþingmenn stóðu saman kob Hafstein framkvæmdastj. jum hinn sameiginlega lista. aði þannig miklum gjaldeyri. Til þess að afstýra því, þarf tafarlaust. að hefjast handa um framkvæmdir. Virðist þar fyrst fyrir hendi, að koma upp ráðn- ingarstofu fyrir útveginn, er t. d. Landsamband Isl. útvegs- manna eða Fiskifélag íslands rækjii með aðstoð ríkisins. Einn- landbúnaðarins.Þá þyrfti að fara fram athugun á því, hvort ýms iðnaðarfyrirtæki gætu ekki með góðu móti fellt niður starfsemi sína yfir sumarmánuðina. Hér er um mál að ræða, sem ekki má draga á langinn. Ríkis- stjórnin og aðrir hlutaðeigandl aðilar verða strax að taka það til athugunar og úrlausnar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.