Tíminn - 25.10.1947, Blaðsíða 3

Tíminn - 25.10.1947, Blaðsíða 3
196. blað TILKYNNING til verzlana og iðnfyrlrtækja, varðandi stofnauka nr. 13. Að gefnu tilefni skal það tkeið fram, að stofn- auki nr. 13, gildir ekki sem innkaupaheimild í heildsölu fyrir öðrum vörum en tilbúnum ytri fatnaði. Þær verzlanir, sem selt hafa metravöru, þ. e. efni og tillegg í ytri fatnað, sem seldur er gegn stofn- auka nr. 13 og ætla að fá út á slíka metravöru, eða tillegg í heildsölu þurfa að skila stofnaukum nr. 13 til skömmtunarskrifstofu ríkisins, eða trúnað- manna hennar, ásamt sérstakri nótu með hverjum stofnauka. Á slíka nótu skal tilfæra hvaðan metra- vara hefir verið afgreidd, hve mikið af hverju, svo og sundurliðað verð, en kaupandi skal einnig árita slíka nótu. Innkaupaleyfi fyrir metravöru, verður svo veitt fyrir því verðmæti, er nóturnar sýna. Klæðskerar og saumastofur, er framleiða og selja vörur út á stofnauka nr. 13, þurfa á sama hátt að útbúa nótur yfir það efni, sem fer til hins selda fatnaðar út á stofnauka nr. 13, og fá svo innkaupa- leyfi, fyrir samsvarandi upphæð í metravörum hjá skömmtunarskrifstofunni. Reykjavík, 24. okt. 1947. Skömmtimarskrifstofa ríkisins. Uppboð TÍMEVIV, langardaginn 25. okt. 1947 Til fullnustu á opinberum gjöldum verður opin- bert uppboð haldið hjá Áhaldahúsi bæjarins við Skúlatún laugardaginn 1. nóv. n. k. og hefst kl. 1. e. h. Seld verða alls konar húsgögn, þar á meðal dag- stofuhúsgögn, borðstofuhúsgögn, skrifstofuhús- gögn, stofuskápar, skjalaskápar, peningaskápar, skatthol, standklukkur, útvarpstæki, standlampar, Ijósakrónur, dívanar, gólfteppi, málverk, myndir, saumavélar, ísskápar, ralmagnspottar og pönnur, lqftvogir, veiðistengur, rafmagnsborvélar, skrúf- stykki, hárgreiðsluvélar, vörubifreið (afskráð), 180 kassar af kalkipappír, bækur o. fl. Þá verður seldur einn reiðhestur og tíu hlutabréf í Skipasmíðastöðin h.f. í Stykkishólmi hvert að nafnverði kr. 500,00. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetlnn í Reykjavík. Tilkynning frá Póst- og símamálastjórnlnni. Samkvæmt ósk lögreglustjóranns í Reykjavík breyt- ist akstursleið áætlunarbifreiðanna á leiðinni Reykjavík— Hafnarfjörður, innan Reykjavíkur, og verður frá og með 1. nóvember 1947, sem hér segir: Frá Reykjavík: Um Fríkirkjuveg, Sóleyjargötu, Hringbraut Miklatorg og Reykja- nesbraut. Til Reykjavíkur: Um Reykjanesbraut, Miklatorg, Hringbraut, Laufásveg, Bók- hlöðustíg og Lækjargötu. Reykjavík, 24. október 1947. Til yngri lesendanna Nú fer aðvetra og tómstund- um til lestrar fjölgar. Ein sog fyrr býður NORÐRI upp á skemmtilegustu bækurnar til afþreyingar á vetrarkvöldun- um: Mary Lou í langferð .... kr. 20.00 Börn óveðursins .......... — 14.00 Hugvitssamur drengur .... — 12.00 Blómakarfan ............c — 14.00 Hugrakkir drengir ....... — 10.00 Hvítir vængir ib. 28.00, ób. — 18.00 Sallý Iitlalotta ........ — 16.00 Sniðug stelpa ........... — 15.00 Trygg ertu Toppa ib. 32.00, ób. — 23.00 Sörli sonur Toppu ib. 33.00, ób. — 25.00 Tveir hjúkrunarnemar .... — 22.00 Beverly Gray- bækurnar: < 1. Beverley Gray nýliði .... — 20.00 2. Beverly Gray í II. bekk — 20.00 3. Beverly Gray í III. bekk — 20.00 4. Beverly Gray í IV. bekk — 20.00 5. Bevcrly Gray fréttaritari — 20.00 (Beverly Gray fréttaritari er upp- seld í svipinn, en kemur á næst- unni út á ný). Benna-bækurnar: 1. Benni í leyniþjónustunni — 20.00 2. Benni í frumskógum Ameríku ............... — 20.00 3. Benni á perluveiðum .. — 20.00 Óskabækurnar: 1. Hilda á Hóli ......... — 16.00 2. Börnin á Svörtutjörnum — 16.00 3. Kata bjarnarbani kemur í bókaverzl. næstu daga — 16.00 Einnig eru eftirtaldar bækur holt lestraefni, þjóðlegt og skemmtilegt fyrir þroskaða unglinga: Ég vitja þín, æska. Æskuminningar Ólínu Jónasdóttur ób. 16.00, ib. 25.00. Horfnir góðhestar eftir Ásgeir Jóns- son frá Gottrop. í vinfengi við hest- inn er æskunni holt að dvelja ób. kr. 48.00, ib. 63.00. Á ferð. Minningar séra Ásmundar Gíslasonar ób. kr. 20.00, ib. 35.00. FefSgarnir á Brelðabóll: 1. Stórviði .. ób. kr. 14.00, ib. 20.00 2. Bærinn og byggðin ób. kr. 14.00, ib. kr. 20.00 3. Grænadalsskógurinn ób. kr. 14.00, ib. kr. 20.00 (Þessi hrífandi sagnabálkur er um æskulýðinn, enda upphaflega ritaður handa honum). Parcival, siðasti musterisriddarinn 1— II, samtals 672 bls., ib. kr. 40.00 Foreldrar. Gefið börnum yðar unglingabækur Norðra. Þær eru hollur og góður lestur til hvíld ar frá námsbókunum. Norðra-bækurnar fást hjá öllulm bók' sölulm landsins. Einnig má panta þær gegn póstkröfu beint frá forlaginu BOKAUTGAFAN NORÐRI Pósthólf 101, Reykjavík, eða Pósthólf 45, Akureyri. J ólabloðsauglýsing ar Þeir, sem ætla að auglýsa í Jólablaði Tlmans, eru vin- samlegast beðnir að senda auglýsingarnar sem allra fyrst, því að fram úr þessu verður byrjað að prenta blaðið. Munið, að því fyrr sem auglýsingarnar berast, því meiri möguleikar eru á að koma jólablaðinu 1 tæka tíð til les- endanna. ; Páll S. Pálsson Kristinn Gunnarsson Málflutningaskrifstofa Laugaveg 10. Sími 5659 Prjónavél nr. 5, 6 eða 7 í góðu standi ósk' ast til kaups. Upplýsingar í síma 4950 Reykjavík. VlnntfH ötuMle&a fyrir Tímmnn. AajtlýaM f Tímnnum títbreiSiS Tfmairn! Bergmál 7. hefti er komið út. Flytur meðal annars: SAGT. :kmyndastjörnurnar hafa irt m,ig gi’árhærðan fyrir tímann; viðtal við frægan leikstjóra. Baráttan um veðurstöðvarnar, njósnarfrásögn. Hollywood tekur á taugarnar, skemmtileg frásögn frægs blaðamanns. Ur heimi kvikmyndanna. Gary Cooper, æviágrip. Myndir og frásagnir af leikur- um. Spurningar og svör. 30 sekúndur yfir Tokyo, kvik myndasaga. Kynferðisleg ábyrgð konunnar, athyglisverð grein um hjú- skaparmál. Skógurinn brennur, framhalds- saga. Ekkert tímarit býður * kaupendum sínum betri kjör en Bergmál Gefum hverjum nýj- m dskrifanda bókina KABLOONA í kaupbæti gegn eins árs greiðslu fyrirfram — kr. 60.00. Tekið á móti áskrifendum í dag á Hallveigarstíg 6A. Sími 4169. Bókaútgáfa Guffjóns Ó. Guffjónssonar. SKIPAUTGCK9 KÍKISINS M.s. BJÖRG til Norðfjarðar, Seyðisfjarðar Borgarfjarðar og vopnafjarðar Vörumóttaka fram til hádegis 1 dag; Frá Hollandi og Belgíu E.s. Spaarnestroom frá Amsterdam 27. þ. m. frá Antwerpen 29. þ. m. Einarsson, Zeega & CO. h.f. Hafnarhúsinu. Símar 6697 og 7797. LUMA rafmag nsperur ERU BEZTAR Seldar í öllunt kaupfélögum lundsins. Samband ísl. samvinnufáfaga Bókmeiwtafélagið AÐALFUNDUR félagsins verður haldinn föstudaginn 31. okt. næstk. kl. 5 síðd.í í Háskólanum, 1. kennslustofu. DAGSKRÁ: 1. Skýrt frá hag félagsins og lagðir framtil úr- skurðar reikningar þess fyrir 1946. 2. Skýrt frá úrslitum atkvæðagreiðslu um laga- breytingar. 3. Kosnir tveir endurskoðunarmenn. 4. Rætt og ályktað um önnur mál, er upp kunna að verða borin. MATTHÍAS ÞÓRiÐARSON, p. t. forseti. Skrifstofustarf Maður óskast til skrifstofustarfa. Þekking á útgerð og bókhaldi er nauðsynleg. Sjálfstætt starf. Um- sókn um starfið sendist í póstbox 163 eigi síðar en þriðjudaginn 28. þ. m. o O o O o <» < I <1 <1 <1 <1 ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»»♦♦♦♦»♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Amerikan Overseas Airíines tilkynnir . Flugferðir alla mánudaga til Oslóar og Stokk- hólms. Alla miðvikudaga og föstudaga til Kaup- mannahafnar og Stokkhólms. Upplýsingar og far- miðasala. G. HELGASON & MuELSTEB H.F. Sími 1644. Aðvörun frá Vörubílstjórafélagmu Þrótti. Vegna ’ þess alvarlega ástands í atvinnumálum vöru- bílstjóra, eru menn aðvaraðir að kaupa ekki vörubifreiðar 1 atvinnuskyni, þar sem ákveðið hefir verið að taka ekki fleiri menn inn á stöðina fyrst um sinn. VörubHstjórafélagið Þróttur. o <1 <( o O o o o o o o o o O <' o < > < > Eggjasölusamlagið heldur fund sunnud. 26. þ. m. í Breiðfirðingabúð (Skólavörðustíg 6B). Áríðandi mál á dagskrá. Fjöl- mennið. Stjórnin. * Blautsápa fyrirliggjandl. Hákon Jóhannsson & Co. Sölvhólsgötu 14. Simi 6916. o o o O O O <1 O o o O O

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.