Tíminn - 25.10.1947, Blaðsíða 4

Tíminn - 25.10.1947, Blaðsíða 4
D A G S K R Á er bezta íslenzka tímaritih um þjóhféLagsmál 4 I REYKJAVÍK Skrifstofa FramsóknarfLokksins er X EdcLuliúsinu v/ð LÍndargötu. Sími 6066 25. OKT. 1947 196. blað Kínverska Listmuna- sýningin Það vakti nokkra eftirtekt þegar sagt var frá því í blöðum fyrir 20 árum að álitsbónda- dóttir héðan af íslandi hefði gifst kínverskum menntamanni og tekið sér bólfestu austur í Kína. Fæstir íslendingar höfðu einu sinni séð mann af þessari stærstu þjóð heimsins. En við, sem höfðum borðað á matstof- um Kínverjanna í fjarlægum löndum og látið þá þvo og gera við fötin okkar vissum af eigin reynslu um snilldarhandbragð þeirra. En íslenzka bóndadóttirin, Oddný frá Breiðabólsstöðum kom aftur hér norður á æsku- stöðvarnar eftir langa dvöl í Kína. Og hún hefir komið fær- andi hendi. Skar sig á pelanum Það bar nýlega við hér í bæn- um, að drengur á öðru ári skarst alvarlega á brotum úr pela sínum. Hann var að leika sér að pel- anum, en datt og braut hann. Skarst hann allmikið á öðrum handleggnum, og varð að fara með hann í sjúkrahús til þess að gera að sárum hans. Hún hefir flutt myndjarlegt sýnishorn af listiðnaði hinnar fornu stóru menningarþjóðar hingað til okkar. Og hún hefir geymt og varð- veitt þessa dýrmætu muni nú í gegnum alla hina miklu brask- öld, sem yfir ísland hefir gengið undanfarin ár. Vafalaust hefði hún getað orðið „miljóneri" hefði hún viljað selja safn sitt hæstbjóðanda nú á umhleyp- ingaárum fjárgróðans. Þessa dagana sýnir hún okkur svo safn sitt í Li'stamannaskál- anum. Þar má líta yfir tvö þús- und ára gamla muni og muni gerða síðan á ýmsum öldum fram á þennan dag, úr leir og postu- líni, vefnað, útsaum, útskurð o. s. frv., með þeim ágætum unnið, að menn almennt hér á landi hafa ekki séð annað eins. Það er eins og niður aldanna austan úr Kínaveldi seytli ljúft um huga manns við að dvelja stundarkorn í Listamannaskál- anum þessa dagana. íslendingar hafa sjaldgæft tækifæri til að kynnast snilld- arhandbragði Kínverja með því að skoða safn frú Oddnýjar Sen. En það er síðasta tækifæri í dag eða á morgun, því sýning- unni lýkur annað kvöld. Langförull. Minningarrit Prestaskolans Islenzkir guðfræðlngar I. bindi. Saga Prestaskól- ans og Guðfræðideildar Há- skólans 1847—1947 eftir Benjamín Kristjánsson. Stærð: 392 bls. 22x14 sm. II. bindi, Kandidatatal 1847 —1947 eftir Björn Magnús- son. Stærð: 335 bls. Verð kr. 100.00 ób. Prestafélag íslands ákvað að láta semja og gefa út minn- ingarrit í tilefni af hundrað ára afmæli Prestaskólans. Þetta rit er komið út og sjálfsagt hafa nú margir séð það og lesið, því að svo var gæfa prestanna mikil, — og mér liggur við að segja óvenjuleg, — að þetta rit var fullbúið og komið út á tilsett- um degi, 2. oktober síðastlið- inn. Fyrra bindið er saga innlendr- ar guðfræðikennslu frá því að Prestaskólinn var stofnaður og til þessa dags. Séra Benjamín Kristjánsson hefir skrifað það bindið. Þar er, sem vænta má, mikill fróðleikur saman kominn. Fær lesandinn glögga mynd. af sögu þessarar skólafræðslu hið ytra, svo sem húsakosti, nemenda- fjölda, kennaraliði, námsefni o. s. frv. Hitt er jafnan erfiðara að leggja dóm á það, sem gerist hið innra í mannssálunum og meta andlegu áhrifin og má löngum deila um slíkt. Sr. Benjamín hefir valið þann kost- inn að halda sér fast við stað- reyndir, en hann hefir þó víða vitnað í ummæli, sem fallið hafa á hátíðlegum stundum og í hörðum átökum um kirkju og skóla, andlegt líf og áhrif þeirra. Ég held að höfundur hafi vel gætt hófsemi og hlutleysis f frásögn, og það jafnt um við- kvæm deilumál frá síðustu ár- um, sem fyrri. En þessi ástund- un hlutleysisins hefir vitanlega orðið að kosta það, að í slíkum tilfellum hefir höfundur orðið að fela tilfinningar sínar og þokka. Liggur því við, að sums staðar kenni tómleika og deyfð- ar í frásögn. En hér var verið að semja frásögn um liðna at- burði en ekki barátturit, og því hlaut nú svo að fara. Hitt er þó -mest um vert, að treysta megi því, að það sem sagt er sé rétt og hygg ég að þær kröfur upp- fylli þetta rit vel. Sæmilegum íslendingum ber að vita skil á mönnum eins og flestum kennurum, sem þarna koma við sögu. Það má nefna Pétur Pétur^son, Helga Hálf- danarson, Þórhall Bjarnarson, Jón Helgason og Harald Níels- son til dæmis. En auk þess og í öðru lagi er fróðlegt að vita hvernig búið var að æðstu menntastofnunum landsins fyrir tveimur til þremur manns- öldrum, þó að ekki sé lengra farið. Síðara bindi minningarrits- ins er kandidatatal. Eru þar taldir upp allir þeir, sem lokið hafa embættisprófi frá Presta- skóla íslands, guðfræðideild há- skólans og Kaupmannahafnar- háskóla síðastliðin 100 ár. Eru birtar myndir af þeim sem hægt var, getið um helztu æviatriði svo sem fæð- ingar- og dánardag, próf emb- ætti, kvonfang, börn og gerð grein fyrir ritstörfum manna. Má af þessu sjá að bókin er stórfróðleg. Það er Björn Magnússon dós- ent, sem hefir tekið þetta bindi saman. Ég hefi ekki aðstöðu til að dæma um sagnfræðilegt gildi þessa rits til hlýtar, en mér virðist það trútt og vandaðra en títt er um bækur um prófarka- lestur. Þessi bók mun mörgum verða kærkomin. Prestastéttin hefir verið og er enn þjóðinni það nátengd, að menn vilja kunna skil á æviferli prestanna. Fólkið Notið tómstundirnar til náms í Bréfaskóla S.t.S. getið þér lært: íslenzka réttritun Rcikninfi Bókfterslu Ejisieu Fundarstjjórn or/ fundarreglur Skipulag og starfshœtti samvinnufélaga Þeim, sem læra undir skóla í heima- (jatnla Stc Vtfja Sió Hættulegir félagar (Dangerons Partners) 5 Pramúrskarandi spennandl j amerisk sakamálamynd. j James Craig, Signe Hasso, Edmund Gwenn. Sýnd kl. 5 og 9. ; Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Hátíðasumar („Centennial Summer") • Mjög falleg og skemmtileg mynd : : í eðlilegum litum, með músik : ; eftir JEROME KERN. : : Aðalhlutverk: ; Cornel Wilde, Jeanne Crain, Linda Darnell, Walter Brennen. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. ;i 7fipcli-Síc Jjat'Hatbíé húsum skal bent á það, að bréfaskólinn er sérstaklega heppilegnr til nndirbún- ings undir próf upp í neðri bekki fram- haldsskólanna. Veitum fúslega allar upplýsingar Bréfaskóli S. í. S. ' Reykjavík Sláturfélag Suðurlands Reyitjavík. Sími 1249. Símnefni; SUtturfélag. Reykhús. — Frystihús. fVlðnrsnðnverksmiðja. — Bjútfnaderð. Framleíðir og selur í heildsölu og smásölu: Nitfur- soðiö kjöt og fi8kmeti, fjölbreytt úrval. Bjúgu og aUt konar átkurö á brauö, mest og bezt úrval á landinu. Hangikjöt, ávallt nýreykt, vlðurkennt fyrir gœði. Frosið köt alls konar, fryst og geymt í vélfrystihúsi eftlr fyllstu nútímakröfum. Verðskrár sendar eftir óskum, og pantanir afgreiddar um allt land. hefir svo mikið gaman af mann- fræðilegum upplýsingum. En auk þess hygg ég, að jafnvel þeir, sem hafa verið sanngjarnir í garð prestastéttarinnar og haft mætur á henni, kunni að sjá það enn betur en fyrr yfir þessari bók, hversu margt önd- vegismanna starfað hafa í þeirri stétt síðustu 100 árin. Það lætur að líkum, að mis- jafnir hafa menn verið í svo fjölmennri stétt, sem presta- stétt íslands. En hitt mun eng- inn geta efast um, að allt til þessa dags hafa margir kirkj- unnar menn veitt þjóðinni and- lega forystu og leiðsögn, sem ekki verður metin til fjár. Og þó að við deilum um trúar- kenningar og köllum hvorir annarra sannfæringu villutrú eða kreddur, verður því aldrei neitað með réttum rökum, að til kirkjulífs og prestsþjónustu hefir þjóðin sótt sér styrk og þol í mótlæti, og þá trú, að fremur bæri að lifa í bróðerni og sátt við samferðamennina en ekki. Trú æskufólksins á rétt- látan og sanngjarnan frið á* grundvelli samúðar og kærleika er arfur frá menningu kynslóða, sem vermdu og ræktuðu hugar- far sitt og hjartaþel við íslenzkt kirkjulíf. Og einmitt nú, þegar margt bendir til, að jafnvel hér muni koma til árekstra milli kirkjulegs mats á rétti hins ein- staka manns og miskunnar- lauss alræðis Flokksins, — virð- ing fyrir manninum rekist á of- yjýinnumit iluldar i/orrar i/iJ iancliJ. ^JJeitiJ d oCandyrœJiluijóJ. JJhrijstof'a -Jdlappantúg 29. SíLdarbræbsla (Framhald af 1. síðuj Reykjavík til Akraness, síld vaða, en skipverjar gátu ekki athafnað sig, vegna þess hversu vont var í sjóinn. Síldar hefir einnig orðið vart út af höfninni á Akranesi. Virðist síld vera komin í Sundin yfirleitt, en veðrátta er þannig, að bátar hafa ekki getað athafnað sig. Er gert ráð fyrir að unnt verði að veiða síld, ef gengur til norðanáttar. Síldin í ísafjarðardjúpi. Eins og ,skýrt hefir verið. frá, eru skip stöðugt að_ veiðum í fjörðunum inn af ísafjarðar- djpi. Er talið, að allmikið magn sé þar af síld. Mest af síldinni er flutt til Siglufjarðar og brætt þar en nokkuð er fryst til beitu í hrað- frystihúsum við ísaHjarðardjúp. stækisfulla og ósveigjanlega trú á flokk og skipulag, — þá er ekki úr vegi að kynna sér þessi mál. Minningarrit Prestaskólans er ekki áróðursrit að formi né gerð, en það birtir og rifjar upp ýms sannindi, sem okkur ber að þekkja og muna. H. Kr. er næst sföasti dagur í Listamannaskálanum. Opin frá kl. 10,30 f. h. til 11 e. h. Sföasti dagur sýningarinnar er á morgun. Henni verðnr lokað kl. 11 annað kvöld HRESSANDI OG LJÚFFENGT BLAÐBURÐUR. Unglinga vantar tll að bera út Tímann, bæði i Vestur- og Austurbænum. Talið við afgreiðsluna sem fyrst, sími 2323. Samsærið Cowboy Commandos Spennandi kúrekamynd. Aðalhlutverk: Ray Corrigan Dennes Moore Max Terhune. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð fyrir börn innan 16 ára. Öskubuska Sýnd kl. 5. Sala hefst kl. 11 f. h. Sími 1182. Töfraboginn (The Magic Bow) Hrifandl mynd tim fiðlusnill- inginn Paganini. Stewárt Granger Phyllis Calvert Jean Kent Einleikur á fiðlu: Yehudl Menuhln. Sýning kl. 5, 7 og 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.