Tíminn - 20.01.1948, Qupperneq 1
Ritstjöri:
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandi
Framsóknarflokkurinn
Skrifstofur í Edduhúsinu
Ritstjórnarsimcr:
4373 og 2353
Afgreiðsla og augiýsínga-
sími 2323
Prentsmiðjan EdCa
32. árg.
Reykjavík, þriðjudaginn 20. jan. 1948
15 blað
jttii
I
Nú um helgina lenti ame-
rískt risaflugvirki á Kefia-
víkurflugvellinum. Er þaö
stærsta landflugvét, sem nú er
i notkun.
Flugvélin er á vegum Banda-
ríkjahersins, og mun fljúga
héðan til hernámssvæðis
Bandaríkjanna í Þýzkalandi
um England. Þaðan fer vélin
svo austur til Japan og síðan
heim til Bandaríkjanna aftur,
þannig, að hún mun að þessu
. .
sinni fljúga alla leið kring urn
hnöttinn.
Yfirmaður á þessari vél var
einn af frægustu flugmönn-
íum Bandaríkjanna i styrj-
öldinni. Hann heítir Hewitt
T. Wheless. Hefir hann hlotiö
svo að segja öll heiðursmerki,
sem Bandaríkjaherinn veitir
fyrir afrek á vegum fiughers-
ins. Mvndin hér aö ofan er af
flugvél þessari á Keflavíkur-
flugvelli.
/Vií/cí/sverð nýjung:
Hitasvæði landsins könnuð með
nýtízkuaðferðum
Yiðtál við Gunnar Böðvarssón verkfr.
Á síðasta ári hófust merkilegar rannsóknir hér á landi,
sem markað geta tímamót í hagnýtingu auðlinda landsins.
Gunnar Eöðvarsson verkfræðingur hefir hafið Ieit að jarð-
hita með mælitækjum, sem ekki hafá áður verið notuð hér
á landi. ííafa þessar tilraunir gefið mjög góða raun. Er þetta
gert á vegum rafmagnscftirlits ríkisins. Tíðindamaður Tím-
ans átti tal við Gunnar Böðvarsson verkfræðing og spurði
hann um þessar athyglisverðu tilraunir.
Mikil óvissa m þátttöku í
fiskveiðunum
Gengur jafnvel tpeglega að fá isicnn á fsáta
til síldveiða
Mjög slæmar horfur eru á því, að nokkur veruleg þátt-
taka verði í fiskveiðum á vetrarvertíðinni hér við Faxaflóa.
ílefir allmikið borið á því, að bátaeigendur og sjómenn ekki
síður vildu eingöngu halda sig að síldveiðunum, meðan síld
er svo mikil í Hvalfirði og liér á sundunum sem verið hefir
síðustu vikurnar.
----------------------- | Eins og kunnugt er, eru
margir bátar gerðir út héðan
, úr bænum og eins úr Hafn-
' arfirði. Hefir blaðið frétt, að
l allt sé óráðið enn um þátt-
töku af hálfu þessara báta í
| ÞskveiÖunum. Frá öðrum ver
Tíðindamaður Timans átti stöðvum við Faxaflóa er vit-
að, að mun minni þátttaka
verði nú í fiskveiöunum en
verið hefir síðustu vetur. —
Yfirleitt mun reynast erfitt
að fá menn á báta, er ætla
að stunda fiskveiðar, og jafn
vel hefir borið á því, að ekki
fengjust menn til starfa á
hina minni báta, þótt þeir
stunduðu eingöngu síldveiði.
Hvassviðri hamlar
veiðum í Hvalfirði
í morgun tal við Arnþór skip-
stjóra á vélbátnum Helga
Helgasyni, sem þá var staöd-
ur á síldarmiðunum inni í
Hvalfirði. Fór samtalið fram
í gegnum talbrú, sem er í skip-
inu og með aðstoð loftskeyta-
stöðvarinnar.
Arnþór sagði, að heita
mætti, að hvassviðri hafi
hamlað veiðum i firðinuin á
annan sólarhring, og væri
fjöldi skipa á miðunum ut-
an Hvaleyrarinnar, sem biðu
þess að veður lægði. Dýptar-
mælarnir sýna næga sild, og
virðist ekkert lát á henni, og
lieldur hún sig alitaf á sömu
slóðum.
í morgun lygndi snöggvast
og köstuðu þá margir, þó að
fullhvasst væri. Kastað var
einu sinni í morgun frá Helga
Helgasyni í talsveðum stormi,
en ekki náðust nema um 100
mál. Sá Arnþór aðeins tvö
skip í námunda við sig, sem
fengu góð köst, önnur tvö sá \
hann, að rifu nætur sínar í
botni. Flest skipanna, sem
köstuðu, fengu litla sem enga
síld vegna veðursins.
þessu sviöi.
Jarðeðlisfrœðilegar rann
sóknir til hliðsjónar.
Ekki reynd annars staðar,
svo kunnugt sé,
— Eru tæki þessi algeng til
slíkra nota?
— Mér vitanlega hafa þau
aldrei fyrr verið notuö til að
leita að heitu vatni, en þó
má véra, að þáð hafi verið
reynt á Ítalíu, þó að ekki hafi
því verið haldið á loft.
Mælitæki þessi eru þó
ekki ný af nálinni. Byggjast
þau á jarðeðlisfræðilegum til
raununum, sem farið vár að
gera fyrir tvö hundruð ár-
um síöan.
Hins vegar var ekki farið
að nöta þessa tækni við að
leita ’að auðlindum í jörðu
fyrr en á árunum 1920—1925,
en þá samtímis að heita má
í Ameríku, Þýzkalandi og
Svíþjóð. A seinustu árum hef-
ir þessari tækni 'fléýgt mest
fram í Bandaríkjunum, enda
er þar varið stórfé til að
kanna auðæfi þau, sem þar
eru í jörðu.
Fyrsta tœkið kom liingað
í fyrra.
— Hvenær kom fyrsta tæk-
ið hingað til lands?
— Fyrsta mælitækið af
þessari tegund kom ekki hing stöðu, að auðveldast er að
að til lands fyrr en í febrúar greina hitastig og vatns-
í fyrra. Var ~Xö fengið frá magn, þar sem jarðhitasvæð-
Ameríku. Er það af svipaðri in eru stærst um sig og vatnið
gerð og tæki þau, sem notuð liggur ekki í æðum og sprung
eru til jarðeðlisfræðilegra um í jöröinni. Þar er erfið-
rannsókna vestan hafs. ara að átta sig á mælingun-
Strax í vor hóf ég rannsóknir um, enn sem komið er. En
meö þessu tæki, en það tekur með eiídurbótum, sem við
langan tíma að kynnast því höfum von um að geta gert
og afla þeirra jarðeðlisfræði- á mælitækjunum, ættum við
legu upplýsinga, sem nauð- að geta náð betri árangri,
synlegar eru til þess, að hægt þar sem um minni háttar
sé að nota þaö til hins ýtr- jarðhita og vatnsmagn er að
ekki stærri en það, að tveir
til þrír fflenn geta borið þau,
og þurfa þau ekki annarrar
orku við, en þéirrar. sem í
géymi er fylgir þéim. 'Magl-
ingin sjálf fer, fram meö því
móti, að tveimur stóngum er
stungið niður í jörðina, þar
sem mæla á, og rafstraumi
síðan hleypt á milii þeirra,
en jörðin látin leiðá. M'eö því
að athuga útbreiðsu straums-
ins og viðnámið í jörðinni er
hægt að finna heita vatnið.
Heitt vatn leiðir nefnilega
betur rafmagn en venjulegt
vatn.
Taka að sér mœlingar að
óskum hœjar- og sveitur-
félaga og einstaklinga.
— Á almenningur þess kost
að fá ykkur til slíkra mæl-
inga?
— Já, við tökum einmitt að
ingar þessar tækjust allar vel okkur þessar mælingar fyrir
en einkanlega færðu þær þau bæjar- og sveitarfélög,
okkur dýrmæta reynslu á og einstaklinga, sem þess
an lands, vegna þess meöal
annars hve öhagstætt véður
var sunnan lands. Mæld voru
hverasvæði hjá Húsavík, í
Ólafsfirði, við Sauðárkrók og
í nágrenni við Akureyri. Auk
þess við Reykjaskóla í Hrúta-
firði og Lýsúhólslandi í Stað-
arsveit.
Yfirléitt má segja, að mæl-
óska, eftir því sem við kom-
umst yfir. Næsta sumar er
til dæmis ætlunin, að við
grandrannsökum Héngilinn
- og mælum hitamagnið þar,
Ai angur niælmg'anna^getur , eftir þvi sem við verður kom-
ið, og einnig eru í ráði smærri
rannsóknir norðan lands og
stundum orðið nokkuð tví
ræður, en bezt fæst úr vafan-
um skorið með jarðeðlisfræði
legum rannsóknum, og er því
oft nauðsynlegt að þekkja til
hlýta eðli jarðvegsins, sem
verið ér að leita í. Höfum við
haft okkur til aðstoðar Tóm-
as Tryggvason eðlisfræðing
við flestar rannsóknirnar,
þær sem meiri háttar mega
telj ast.
Með þeim árangri, sem
náðzt hefir með rannsóknum
þessum hér á landi, höfum
við komizt að þeirri niður-
1
Fundur Framsókn■
arfélagsins í kvöld
Hermann Jónasson talar
Fundur verður í. Framsókn-
sóknarfélagi Keykjavíkur í
Breiöfirðingabúð í kvöld. Hefst
hann klukkan 8.30.
Málshefjandi er Hermann
Jónasson, formaður Fram-
sóknarflokksins. Talar hann
um stjórnmálaviöhorf og áætl-
unarbúskap.
asta.
Fyrstu tilraunirnar.
Fyrsta tilraunin, sem ég
gerði var framkvæmd í Mos-
ræða.
Með rannsóknum á hinum
stærri hitasvæðum er nú þeg-
ar hægt að fá mikilsverða
vitneskju, sem sparað getur of
ef til vill víðar, ef tími vinnst
til.
Um kostnað við rannsóknir
sem þessar er ekki hægt að
segja neitt ákveðið að svo
stöddu, en ekki er fjarri lagi
að áætla kostnað við smærri
rannsóknir tvö til þrjú þús-
und krónur, en kostnaður
við stærri rannsóknir er vit-
anlega miklu meiri og geta
hlaupið á tugum þúsunda.
fellsdalnum, þar sem mikil ^ar boranir og auðveld-
hitasvæði eru. Það er sæmi- m/ög virkjanir. Er meira
lega auðvelt að finna stærð a® se§ía hægt að kortleggja
hitasvæðisins í jörðinni og hitasvæöin eftir þessum mæl-
einnig segja til með hitastig- in§um með talsverðri ná-
ið. Önnur tiiraunin var gerö ^væmni og segja hvar hag-
í Laugardalnum í Árnessýslu, kvæmast sé að bora.
og varð sú tilraun okkur mjög
lærdómsrík. Fengum við að Mœlitœkin og aðferðin við
lokum örugga vitneskju um mœlingarnar.
hitastig og hitasvæði á þess- — En hvernig eru svo þessi
um stað, og þar er nú Kaup- tæki?
félag Árnesinga að gera hita- — Það er ekki svo gott aö
veitu handa Selfossþorpi. lýsa þeim í stuttu máli, en
Siðastliðið sumar unnum mælingarnar fara fram með
við mest að mælingum norð- rafstraum. Tækin sjálf eru
Deila Indlands og
Pakistan
Mikið hefir veriö rætt aö
undanförnu um það af hálfu
viðkomandi aðila, hvernig
auðveldast væri að koma á
friði á milli Indlands og
Pakistan út af Kasmír.
Nýjasta tillagan í þessu
máli er sú, að bæði rikin,
Indland og Pakistan, sendi
herlið til ófriöarsvæðisins og
sjái um aö halda þar uppi
lögum og reglu, meðan kyrrð
er að komast á í landinu. Er
lögð áherzla á, að yfirmaður
þessa liðs sameiginlega skuli
vera einhver sá, er Samein-
uöu þjóðirnar koma sér sam-
an um að tilnefna.
Þingið kemur sam-
an í dag ‘
Alþingi kemur á ný saman
í dag. Hafa engir þingfundir
verið síðan fyrir hátíðar, en
nú munu reglulegir fundir
hefjast aftur.