Tíminn - 20.01.1948, Síða 3
15 bbð
TfimftK, þrigjadagintt 20 jan. 1S4«
Skáldsaga cftir VHhjálm S. Vilhjálmsson:
KRÓKALDA
Vilhjálmur S. Vilhjálms-
son: Krókalda skáldsaga.
Stær'ö: 218 bls. 24X15 cm.
Verö: kr. 35.00 ób. Helga-
fell.
Þessi saga er framhald af
Brimar viö Bölklett. Það er
saga um lítið þorp, þar sem
fólkið vinnur hjá verzluninni,
stundar garðyrkju, og kvik-
fjárrækt og sjósókn. Þetta er
á síðustu tímum selstöðu-
verzlunarinnar dönsku, þeg-
ar alþýöa íslands er að læra
að nota félagssamtök sér til
hagsbóta. Verklýðssamtök og
samvinnuverzlun eru að byrj a
að festa rætur þaima í þorp-
inu.
Það eru ýmsar góðar þjóð-
lífsmyndir og persónulýsing-
ar í þessari bók Vilhjálms.
Lífskjör fólksins eru ekki
glæsileg, en sennilega eru
þær lýsingar ekki ýktar, því
að þurrabúðarfólk í sjóþorp-
unum á landi hér lifði hálf-
gerðu sultarlífi öðru hvoru
til skamms tíma. Skorturinn
á heimili Geirs Jónssonar er
því ekki nein fjarstæða, þeg-
ar hann liggur sjálfur far-
lama, þó að hitt hafi eflaust
verið algengara á þessari
öld, að nágrannarnir réttu
hjálparhönd undir þeirn kring
umstæðum, svo að ekki kæmi
til beinna vandræða. Hitt
finnst mér óeðlilegra, þegar
þetta ástand legst svo á heim
ilisföðurinn farlama, að hann
misþyrmir barni sínu, og þó
getur hugraun og þjáning
brotizt út á margan hátt
þegar hún héfir veiklað and-
ánn.
Sigurður Þórarinsson kaup
félagsstjóri er sérkennileg og
athyglisverð persóna. Hann
ei- stofnandi og formaöur
kaupfélagsins og formaður
verklýðsfélagsins. Þessi félags
samtök eru honum fyrst og
fremst tæki til að koma fram
hefndum á þeim sem hann
hatar, Búðarvaldinu. Hug-
sjónir félagsins eru honum í
sjálfu sér einskisvirði. Hann
ætlar sjálfur að verða vold-
ugur maður og arftaki Búð-
arvaldsins og ráða því hverj-
ir njóti miskunnar og hverj-
um skuli sína miskunnarleysi.
Eiginlega lýsir þessi saga
engum verzlunarátökum.
Kaupfélagið er stofnað og þá
verður gamli faktorinn skjálf
andi hræddur þegar í stað,
og þegar kaupfélagið er far-
ið að verzla gengur fakt-
orinn í sjóinn og eigandinn í
Kaupmannahöfn selur kaup-
félaginu eignir fyrirtækisins.
Það lítur ekki út fyrir að
verzlunin hafi, þrátt fyrir allt,
skilað eigendum sínum svo
miklum gróða, að þeim væri
rekstur hennar fastur í hendi.
Svona skilyrðislaus og við-
stöðulaus uppgjöf er vist
dæmalaus úr ísleirzkri verzl-
unarsögu. Hitt er annað mál,
að þetta er sú þróun, sem al-
mennt hefir orðið, en hér er
tímatalinu vikið við, svo að
það, ‘sem í raun og veru tók j
tugi ára, geröist.á einu ári. j
Auðvitað er hægt að hugsa
sér margar ástæður til þess,
að gamall og blindur maður
fari í sjóinn og að verzlun-
areigandinn vilji selja, þó að
það sé ekki fyllilega skýrt í
sögunni. Þess má líka gæta,
að kaupfélög virðast vera orð-
in rótgróin í öðrum héruð-
um landsins, og Sigurður Þór-
arinsson nýtur fulltingis
kaupfélagsmanna fyrir sv?nn-
an.
Þessi sagnabálkur er að
verða yfirlit um þróun félags
legra mála alþýðunnar í sjó-
þorpi á íslandi. Meðan verk-
lýðssamtökin eru vanmáttug,
kemur samvinna bændanna
til sögunnar og hjálpar fólk-
inu í þorpinu, til að brjóta
kúgunarfjötra verzlunará-
nauðarinnar.
En jafnframt er þetta per-
sónusaga. Og við viljum fá
að vita meira. Okkur er for-
vitni á að vita hvað höfundi
verður úr þessu fólki sínu.
Einkum er það drengurinn,
sonur Geirs Jónssonar og
Sigurður Þórarinsson, sem
hann hefir lagt alúð við.
Hvað vel endist Sigurði
hatrið, hefndarþorstinn og
valdagirnin Getur hann átt
samleið með kaupfélags-
skapnum til frambúðar? Og
hvað verður um fjölskyldu-
líf hans, sem á sér góða konu
til heimilisverka og ásta, en
virðir tilfinningar hennar að
vettugi, og telur nóg ef hún
hefir sæmilega ibúð, mat og
föt?
Og drengurinn þá? Fær
hann að vaxa og eiga rétt-
lætisþrá og baráttugleði, án
(Framhald á 6. síðu)
bæjarfélagsins ■ ‘X
Ráðhús
Reykjavík á ekkert ráðhús.
Engan samastað til að halda
fundi sína í, þá sem varða
stjórn bæjarins. Ekkert fram-
tíðar-hús fyrir skrifstofur sín
ar, sem þegar krefjast óhjá-
kvæmilegá mikils húsrýmis.
Bærinn er á hrakhólum með
fundi sína og verður að ganga
bónarveg til annarra um að
fá að halda þá á þessum stað
einn hluta af árinu, og á öðr- S
um hinn hlutann. Skrifstof
ur hans eru dreifðar víðsveg- |
ar um bæinn og mun fjölda
íbúanna ekki Ijóst hvar þærv
allar eru. Hlýtur þetta að x -
valda margs konar óþægind-
um, vinnutöfum og kostnað-
arauka. Auk þess er ekki til ‘
metnaður eða maryjdómur í
þessu fyrir
hönd.
Þetta er óviðunandi ástand.
Ekkert sveitarfélag í landinu f
getur sætt sig við, að eiga
ekki fundar- eða þinghús,
eins og þau eru víða nefnd.
Og þó er ríkari ástæða til þess
fyrir Reykjavík en öll önnur
sveitarfélög, og möguleikarn-
ir jafnframt meiri.
Um þetta mál hefir nokkuð
verið rætt öðru hvoru. á und-
anförnum árum. En lítið á-
kveðið og alls ekkert fram-
kvæmt verklega. Þess í milli
hafa liðið langir tímar, sem
enginn hefir minnst á ráð-
húsbyggingu.
~ Fyrir nokkrum missirum
auglýsti Reykjavíkurbær eft-
ir teikningum af ráðhúsi, sem
væru miðaðar yið vissa stað-
setningu. Allverulegum verð-
launum var heitið. — Þess-
ari samkeppni lauk s.l. sum-
ar. Ein teikningin hlaut 2.
verðlaun og er ráðhúsinu
eftir henni ætlaður staður
austan Lækj argötu sunnar-
lega. Það mun vera allgóður
staður, svo sem hæfir öðrum
verðlaunum. — Tvær teikn-
ingar og staðarval hlutu 3.
verðlaun. Á báðum þeim úr-
lausnum er húsið staðsett i
eða við tjörnina norðanvert.
Ekki ætti að spilla tjörninni
með stórbyggingum, sem
þrengja að henni, og er vel
að þær hugmyndir fengu aö-
eins þriðju verðlaun.
Eftir er 1. verðlauna-stað-
urinn, sem bíður eftir, að ein-
hver listamaður okkar í húsa-
gerð, teikni ráðhús á honum
og við hans hæfi.
En þetta er Arnarhólstún-
ið, norðanvert. Þar er glœsi-
legt ráðhússtœði.
Þar ber hátt og þarn'a er
rými gott. Þetta er útúr frá
mestu umferðinni. Þó á
næstu grösum við miðbæinn
og Lækjartorg blasir við. Eins
er um höfnina, aflgjafa at-
hafnalifs borgarinnar, og
allar siglingar að henni og
frá.
PAÍVTUEOJV I RÓM
Óeirðir eru miklar víða um heim og berast stöðugt fregnir af slíku.
Um það má sjálfsagt deila, hvort góðu megi til Iciðar koma með
uppþotum, en illar afleiðingar þeirra cfu oft sýnilegar, bæði á al-
mannafæri og annars stað'ar. Á þessari mynd sjáum við hvernig um-
horfs er i ibúð manns eins í Milano á Ítalíu, eftir uppþot eitt, scm
þar varð fyrir skömmu síðan. Virðast þar hafa verið notaðir stól-
fætur, svo sem þekkzt hefir annars staðar.
...ttVfcV,
Mynd þessi er af Pantheon í Rómaborg, en það er einhver hin
merkasta fornaldarbygging, sem enn er til. XJpphaflega var þessi
stórbygging reist til heiðurs Júlíusi Cæsar á stjórnarárum Ágúst-
usar keisara, 20—30 árum fyrir Krists burð. Byggingin skemmdist þó
af eldsvoða um árið 80 og eftir á voru gerðar nokkrar breytingar á
hcnni. — í byrjun sjöundu aldar var þessi stórbygging gerð að
kirkju og helguð Maríu guðsmóður. Síðasta stórbreytingin var gerð
um miðja átjándu öld. — Hvelfingin er 43,5 metrar í þvermál og er
það nákvæmlega jafnt hæðinni á henni. Vcggirnir eru úr brennd-
um leir en bronz og aðrir málmar eru innan um musterið. — Þetta
mikla hús var í fyrstu musteri eða hof hinna fornu guða Rómverja,
þar sem líkneski Cæsars stóð á milli Marz og Venusar. Þegax það
hafði svo öhlum saman verið kristin kirkja og cin af dásemdum
páfadæmisins, varð það eign kcnungsríkisins ítalska. Þar liggja-hú
síðustu Ítalíukonungar grafnir og auk þeirra sumir frægustu mfejin
landsins, svo sem t. d. Rafael.
Dánarminnmg:
Nanna Eiríksdóttir
kcnmslnkona
Nanna Eiríksdóttir var
fædd að Höskuldarnesi á
Sléttu 12. apríl 1910. For-
eldrar hennar voru Eiríkur
Kristjánsson og Þorbjörg
Guðmundsdóttir, systir Jóns
hreppsstjóra í Gar'ði og
þeirra systkina, greindarhjón,
og þó einkum móðir hennar
mjög bókhneigð kona og
okkar, endurnærð af útivist
og hreinum heiðablæ, og1 hóf
starf sitt. Skólinn var hafð-
ur á þrem bæjum hvern vbt-
ur, tvo mánuði í stað'XVar
honum valinn staður á bátna
heimilum, eftir því, sem á-
stæður leyfðu og nutu þá
yngri börnin á heimilinu
einnig kennslunnar. Lét
Nær er prýöilegt tún mót
suðri og skilyrði til blóm-
ræktar, eftir listhæfni íbú-
anna á hverjum tíma.
En kolakraninn með öll
hans fósturbörn, þarf a'ö
rýma. Það allt þarf að fá fast
an samastað inni í Sundum.
Að því er engin bæjarprýði
eða þrifna'ður hér.
Arnarhólstúnið norðan-
vert sameinar fleiri ágæta
kosti fyrir ráðhús bæjarins,
en nokkur annar staður í
Reykjavík. Ýmsum mun finn
ast hann of góður til að taka
undir byggingu. En þetta er
tæplega rétt.
Hér á að rísa traust bygg-
ing og vönduð, sem sómi sé
(Framhald á 5. síðu)
menntuð að þeirrar tíðar | Nönnu Eiríksd. það ekki • sízt
hætti. Litlu síðar fluttust þau að kenna litlu börnunum.
hjón að Grasgeira, sem er Henni var mjög sýnt um aö
heiðarbýli í sömu sveit. Ei- stjórna börnum, um leíð og
ríkur lést 1920, en Þorbjörg hún var þeim vinur og leik-
bjó áfram með börnum sín- félagi. Börn á skólaskyldu-
um. Ólst Nanna upp með aldri — frá 10—14 ára —
móður sinni og systkinum. I voru að jafnaði 2—4 márruði
Átján ára gömul fór hún í!á skóla hvern vetur. L'úku
kennaraskólann og lauk flest börn fullnaðarpröfi 14
kennaraprófi að tveim vetr-
um liðnum. Réðst hún þá
þegar sem farkennari hér í
Svalbarðshreppi og hélt því
starfi síðan að undanskild-
um einum vetri er hún stund-
aði framhaldsnám. Nú hafði
hún sagt starfinu lausu og
var heitbundin Andrési
Jakobssyni bónda í Haga í
Aðaldal.
En skyndilega bai’st and-
látsfregnin. Hún veiktist
snögglega og lézt þann 9. okt.
s.l. heima sjá systur sinni og
móður að Hóli á Sléttu.
Frá 1930 hafði Namxa Ei-
ríksdóttir haft á hendi barna
fræðsluna í okkar sveit, en
dvaldist á sumrum á æsku-
heimili sínu Grasgeira og
vann að heyskap og öðrum
störfum, nema hvað hún tók
sér jafnan frí til að sækja
kennarafundi eða námskeið.
Hvert haust, að veturnótt-
um, kom kennslukonan til
ára, mörg vel og sum ágæt-
lega.
Auk hinnar lögboðnu
fræðslu hafði hún ætíð
handavinnu með, í aukatím-
um. Fór margt barnið heim
með hlýja sokka og vettlinga,
er það hafði sjálft prjónáð,
eða lopapeysu, auk ýmissa
annarra smánxuna, sem gerö-
ir voru. Og ótaldar eru þær
flíkur, sem kennslukonan
prjónaði sjálf í frítímum sín-
um handa börnum, sem þörf
höfðu fyrir það.
Marga vetur dvaldist Namxa
Eiríksdóttir á heimili okkar
með farskólann sinn,,
Minnist ég ótal ánægju-
stunda frá samveru okkar og
lægni hennar og lipurðar,
bæði í garð barnanna og
heimilisins. Hafði ég'' mikla
ánægju af að líta inn á
kvöldin þegar allur hópurinn
var seztur að handavinnu og
(Framhald á 6. síðu)