Tíminn - 20.01.1948, Page 7
15 blað
TÍMINN, þriðjudaginn 20 jan.1948
7-
| Lausar jarðir
ÞjóSjarðirnar Heyklif og Kambar, báðar sem ein
jörð og Hvalnes I. og Hvalnes II. einnig sem ein jörð
í Stöðvarhreppi í Suður-Múlasýslu, eru lausar til ábúð-
ar í næstu fardögum.
Á Heyklifi er stórt íbúðarhús úr timbri, nýtt fjós
úr steinsteypu, ennfremur 3 fjárhús og 3 hlöður.
Tvö hundruð og fimmtíu hesta tún er á Heyklifi,
hundrað hesta tún á Kömbum og mjög gott til út-
ræktunar. — Útigangur sauðfjár er góður, næg fjöru-
beit.
Á Hvalnesi er nýlegt íbúðarhús og útihús öll í ágætu
standi. Þar er á fjórða hundraö hesta tún. Hvalnes er]
talin góð sauðjörð, enda landrými nóg.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦»♦♦*♦♦»♦•♦«»»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»<
SAMVINNUVERZLUN
::
::
::
§
H
gir
sannvirði
Semja
lýsingar.
ber við undirritaðan, sem gefur nánari upp-j
Hreppstjóri Stöðvarhrepps.
H
5!
::
♦♦
::
♦♦
iH
I
»
::
||■ll■lllllllllllllllllll■l■llllllll■llll■ll■ll■■■■l■lll■lllllll■llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll■lllllllllllllllllll■■lll■llllllll£ J*
1 i,::
::
::
í Sambandi íslenzkra
samvinnufélaga eru 55
sambandsfélög: meö um
27 þúsund félagsmönn-
um. — Skiptið' við sam-
vinnufélögin og tryggið
yður góða verzlun. —
Gerist meðlimir sam-
vinnufélaganna og eflið
fylkingu íslenzkra sam-
vinnumanna. —
| JörðHi KambshóM I
I í Svínadal í Borgarfjarðarsýslu, er laus til ábúðar í I
i næstu fardögum. i
Hús eru nýbyggð, bílfært heim, góð skilyrði til sauð- |
i fjárræktar, silungsveiði. |
Jörðin er legatseign, og ber þeim, sem hug kynnu að 1
i hafa á henni, að snúa sér til I
séra SIGURJÓNS GUÐJÓNSSONAR
í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd, sími um Akranes.
iTiiiiiini'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiH
Jörð
o
O
o
11
O
<>
<<
til kaups eða leigu. Tilboð, með upplýsingumi i
um húsakost, ræktunarmöguleika, túnstærð og'1
fyrir(,
o
<<
<i
o
hlunnindi, sendist á innheimtu Tímans
miðjan febrúar n. k. Merkt „Bóndi“.
*ScimhcLnd íái.
•'•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦t
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«*«*♦•*♦*♦♦*•♦••♦*♦♦***••♦♦♦••♦♦•**♦♦*••«♦•**•♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦••♦♦♦♦*(
♦♦ ♦♦
::
II
I
1
djcendur!
HÚÐIR
d® SKi
V iðskiptasamning-
ar við Breta og
Rússa hefjast senn
Utanríkisráðuneytiö hefir
Iátíð blaðinu í té eftirfarandi:
Eins og áöur hefir verið
skýrt frá hefir ríkisstjórnin
fyrir nokkru hafið undirbún-
ing að viðskiptasamningum
við stjórnir Bretiands og
Sóvétríkjanna.
Nú er ákveðið, að samninga
viðræður við Breta skuli hefj
ast hér í Reykjavík um 10.
íebrúar, og utanrikisverzlun-
arráðuneyti Sóvétríkjanna
hefir tilkynnt, aö það sé
reiðubúið til athugana á vöru
listum til undirbúnings samn
ingaumleitunum.
Verður nú unnið að mál-
inu á þessum grundvelli.
lál. áctmuinnu
CLC^CL
| Hið nýja verkalýðs-
| samband Frakk-
| lands fylgir Schu-
j| mannst jórninni
'iiiin1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111in
mss síIdarÍBtg'ei*ISarIáaB 1917.
Samkvæmt ö.kafla laga um dýrtíðarráðstafanir geta
útgerðarfyrirtæki, sem stunduðu sildveiðar með herpi-
nót sumarið 1947, sótt um lán samkvæmt enfndum lög-
um ef örðugleikar eru á áframhaldandi rekstri vegna
aflabrests á .síldarvertiðinni.
Lánbeiðnir skulu sendar til formanns lánveitinga-
nefndar, Sigurðar Kristjánssonar, í skrifstofu Sam-
ábyrgðar íslands í Eimskipafélagshúsinu. Verður þeim
veitt móttaka til 15. febrúar n. k. og jafnframt gefnar
upplýsingar r.m skilyrði fyrir lánveitingum.
Lánbeiðnum skal fylgja: Staðfest afrit af skatta-
íramtali umsækjanda 1947. Efnahagsreikningur 31. I
des. 1947. Rekstrarreikningur síldarútgerðar ums. 1947, i
Veðbckarvottorð skipa- og fasteigna umsækjanda. §
Nefndin áskilur sér rétt til aö krefjast frekari 1
skýrslna, er hún telur nauðsynlegar. \
SjSísaveBíIsig'aiaefBBd. \
,llllllll•lllll■■llll•llllllll•■l■lllllll•l■l■■■l■>
IIIIIIIIIIIIIIIKIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII11111111111111IIIIIIIIIIHU
::
::
ern issa í Ibsíbs ver$i. íhíitiiS þ&ss því
Iali*$ss vel sallas* slíkar vörur og
ssflseMslsa ksiaapfélagl IÞér
'Eiassfiasfi^ ssbmms, nð Jjsar veröasr, eiais
og fyrr, Baagkvæmast verlS fisi.
::
::
::
::
SAMBAND ISL. SAMVINNUFÉLAGAÍ!
Hið nýja franska verkalýðs-
samband, er klauf sig út úr
aðalverkalýðssambandi lands
ins fyrir nokkru, en komm-
únistar stjórna því, hef ir lýst
sig fylgjandi Marshalls-
hjálpinni.
Verkalýðssambandi þessu
bætast stöðugt nýir meðlim-
ir, og er talið, að félagsmenn
þess séu nú um 2 miljónir.
Sambandið styður mjog
stjórnarstefnu Schumans for
sætisráðhrrra og beitir sér
fremur gegn kaupphækkun-
um, alveg gagnstætt' aðal-
Frosthörkur og
samgönguerfið-
leikar
Miklar frosthörkur eru nú
víðs vegar um heim, þar á
meðal í Bandaríkjunum og í
Englandi.
I austurríkjum Banda-
ríkjanna hefir fólk látið lífið
vegna hinna miklu kulda og
samgöngur teppzt víða.
I Englandi hafa verið mjög
miklar frosthörkur síðustu
daga, og er talið, að í gær
Bleik hry
:íj:::::::::::«::::::::::j:::j:::::::j:::::::j::j::jj:::::::::::::::j«j::j::::j::::::jj::::j:jj
iiiiiiiiiiiiii
X
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
111111111111111111111111111111111111111111111111111111
UTBREIÐIÐ TIMANN
‘lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllli
verkalýðssambaiidinu, sem hafi verið mesta frost, sem
stjórnað er af kommúnistum mælt hefir verið þar í landi
og hefir á síðustu mánuðum á vetrinum. Fannkoma hefir
aðallega verið getið í sam-! einnig verið mikil víða í
bandi við sífelld kauphækk-1 landinu, og eru vegir og járn-
unarverkföli og innanlands- brautir iílfærar á löngum
óeirðir i sambandi yið þáu. lcöflum.
3—4 v., mark: gagnbitað h„
biti fr. v., er í ó.skilum í
Hvammi í Landmannahreppi.
Hreppstjóri.
Brunabótafélag
*
Islands
vátryggir allt lausafé
(nema verzlunarbirgðir).
Upplýsingar Alþýðuhúsinu
(sími 4915) og hjá umboðá- '
mönnum, sem eru í hverj-
um hreppi og kaupstað
tiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiijiuiiiniiiiiiiiiiiiiuiiiiii^iuMiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiniuiiiiinmtiL