Tíminn - 03.02.1948, Page 4

Tíminn - 03.02.1948, Page 4
4 Reykjavík, þriðjudaginn 3. febr. 1948 26. bla'ð Barátta endanna Morgunblaðsius gegn rétti neyt- og héraðanna í verzlunarmáiunum Oburöug rök. Þaö. eru heldur óburðug rök,. sem Mbl. ber fyrir sig, þegar pað kveöur upp alls- herjaráíellisdóm um kaupfé- iagsskapinn í landinu. Rök blaðsms eru þau, að einu sinni. iikaði ekki ákveðnu skájdí, sem nú er andað fyrir meira en mannsaldri, and- rumsloít á einni kaupfélags- samkomu, svo að það hætti við að taka þar til máls. Það er þessi fertuga saga, sem nú er or.ðin a'öalröksemd Mbl. í verzl.unarmálum. Hér er þess fyrst að gæta, að einn fundur í einu kaup- félagi hefir lítið almennt sönnunargildi um kaupfé- lagsskapinn í heild, og það jafnvel, þó að hann væri ekki afstaðinn íyrir meira en þrjátíu árum. I ööru lagi mun það hafa boriö við í flestum félags- skap, sem átt hefir sér ein- hvqrja. sögu, að mönnum hef- ir migjafnlega fallið. Má ef- laust finna þess ótal dæmi, aö viðkvæmir gáfumenn hafi eKki fellt sig við allt, sem raðamenn í félagi þeirra ger.óu. «vo er um allan stétt- ariélagsskap, menningarfé- log og hvaða nöfnum sem neínast. Munu engir menn, meö réttu ráði, taki slíka á- rekstra sem áfellisdóm um felagsskapinn í heild. i þriöja lagi leggur Mbl. út á hálan ís, er það skírskotar svo mjög til einstakra um- mæl^. hjá einstöku skáldi. Þaö e.r hægt að fylkja fram roðum góðskálda frá Jónasi Hallgrimssyni til Halldórs Kiljans Laxness og vitna í ummæli þeirra, sem eru í beinni andstöðu við eitthva'ð ar' því, sem Mbl. helgar krafta sirfá óg lifir fyrir. Bla'ðið hefir þiú illa ráö á að selja einstökum skáldum, þó a'ð goðskáld séu, sjálfdæmi í líiálum sínum. Én það er fálma'ð eftir hálmstráum, þegar örvænt- ingin grípur merm. Út frá þeifrí staðreynd er Mbl. skilj- anlegt Annars ekki. Rétiur neytenda. ■ Víbi segir, að Timinn vilji emoka alla verzlun þjóðar- innar hjá kaupí'élögunum. Mbl. nyggir þetta á stuðningi Tímans við tillögur Fram- soknarmanna í fjárhagsráöi um aö neytendur fái að rá'ða þv.i, jtivar þeir verzli. þettn er t'urðuleg fullyrðing. Tímlriri berst fyrir því frelsi i verzlunarrnálum, að neyt- eridur megi hafa viðskipti sín þar, sem þeir vilja helzt. Tíminn veit hvers virði gagn- kvæmt traust er í verzlunar- málunx, en traustið getur ekki hvilt á neinu ófrelsi og þvinguri, heldur frjálsri á- kvörðui, og eigin vali. Þeir kaiipmenn, sem hafa traust og alit hjá fólkinu, eiga að vera frjálsir að því að verzla meðan þeir vilja og auka við- skipti sin í samræmi við álit sitt meðal viðskiptavinanna. Timrnn trúir því, að fólk- iö ’sjálft muni finna bezt hv^r pví er hollast og hag- kvæmast að verzla. Auðvitað getur mönnurri yfirsést í þeim efnum, en dómur al- mennings mun þó reynast réttastur í þeim efnum, þeg- ar til lengdar lætur. Sízt munu stjórnskipaðar nefnd- ir reynast þar farsselli og réttvísari. Mbl. virðist hér hafa minna traust á dómgreind almenn- ings, eftir því sem það segir, hvernig sem þeir sleggju- dómar kunna að reynast því til lýðhylli. Að minnsta kosti munu fáir verða til að óska þess, að Mbl. hafi vald og einkarétt til að velja verzl- anir fyrir þá að skipta við. Hitt er rétt að taka greini- lega fram, að það er ályktun Mbl. en ekki Tímay.s, að öll verzlun muni færast til kaup félaganna, ef almenningur fái a'ö rá'ðstafa innflutningn um me'ð skömmtunarseðlum sínum. Tíminn telur víst, aö það myndi mjög auka við- skipti kaupfélaganna, og færa verzlun til milli kaup- manna innbyröis. En ef reynslan skyldi sýna, að kaupmenn héldu hlut sínum, samkvæmt frjálsu vali neyt- endanna, þá er ekki annað en taka því. Þá er það lýð- ræöislegt réttlæti. En það er einmitt gegn þessu frjáls- ræði neytendanna, sem Mbl. berst. Réttur héraöanna. Allar skammtanir og tak- markanir verður að fram- kvæma með jafnrétti. Svo er það meðal annars um út- hlutun innflutningsleyfa. Þar má ekki gera innflutnings- leyfin að kúgunartækjum til að leggja verzlun einstakra héraða undir önnur og raska eölilegri þróun. Þetta finna menn mjög vel. Svo að segja einhuga standa menn utan Reykjavíkur um þá kröfu, að innflutningnum sé skipt réttlátlega milli hér- aða. Þar kemst enginn flokks legur ágreiningur að. Þessu mikla áhugamáli og réttlætismáli héraðanna væri fyllilega borgið, ef skömmt- unarseðill neytandans gilti sem innkaupaheimild eða lykill a'ð innkaupaheimild. Þá væri rétturinn til inn- flutnings festur þar, sem neytendur vilja. Þar með væri tekið upp og staöfest lýðræð- islegt jafnrétti milli héraða landsins í innflutningsmál- unum. En Mbl. má ekki til þess hugsa. Þaö væri beinna og brota- minna fyrir Mbl. að segja hispurslaust sem svo: Gömlu heildsalarnir hafa verzlað fyr ir okkur undanfarin ár og þar með hafa þeir unnið til þess, að fá að gera það áfram, alveg án tillits til þess, hvort nokkur vill skipta við þá. Við skiptum þjóðinni á milli þeirra, þannig að hver þeirra fær einkarétt til að selja svo og svo mörgum af borgur- um landsins lífsnauðsynjar þeirra. Annaðhvort verður að kaupa þær þar eða vera án þeirra. Það er eina frjálsræð- iö, sem viö teljum rétt að veita neytendum almennt. Það var nú eins á einokun- artímunum. Enginn var þá skyldaður til að verzla, en ef hann verzlaði, og til þess neyddist hann ariðvitað, þá var hann skyldaður til að verzla á ákveðnum stað,. hvort hann vildi eða ekki. Samkvæmt innflutningsleyf- um þeim, sem gilt hafa að til- hlutun Morgunblaðsm., hef- ir nær öll innflutningsverzl- unin fari'ð um hendur heild- verzlana í Reykjavík, og síð- an skömmtunin kom, hefir þetta versnað um allan helm- ing, því að reykvízku heild- salarnir hafa látið smáverzl- anir þar sitja fyrir smáverzl- unum úti á landi og því hefir aldrei horft eins illa í verzl- unarmálum dreifbýlisins og nú. Vantrúin á lýðrœöið. Mbl. segir að sé lítið lýð- ræði í kaupíélögunum. Þar ráði klíkur einstaklinganna. Hvar er til lýðræði, ef það er ekki í kaupfélögunúm íslenzku? Getur Mbl. svarað því? Svo mikið er víst, að það er ekki meira lýðræði ríkjandi í þjóðfélaginu islenzka sjálfu heldur en kaupfélögunum, þó að grundvöllurinn sé ná- kvæmlega hinn sami, almenn ur kosningarréttur og eitt persónulegt atkvæði hjá hverjum manni. — Kannske Mbl. þyki lý'ðræðislegra að atkvæðastyrkur fari eftir eign og efnahag? En Mbl, sem segir, að menn hafi ekki vit á að sjá hvar þeim er hollast að verzla, getur náttúrlega sagt, að ís- lenzkir kaupfélagsmenn séu þeir aumingjar, að þeim sé almennur atkvæðisréttur einskis vir'ði, þvi að þeir láti einhver j ar slæmar klíkur ráða yfír sér. Þess vegna geti ekki orði'ð lýðræð'i í félagsskap þeirra. Þeir séu ekki menn til að vera frjálsir og geti ekki verið annað en ánauðugir þrælar. Mbl. mun eiga eftir að finna það, a'ð þessi dómur er rangur hjá því. Það mun finna, að réttlætismál fólks- ins í verzlunarmálunum verða ekki tafin til lengdar. Vérzlunarmálin og stjórnar- samvinnan. Mbl. talar um, a'ð það séu fjörráð við samstarf borgara- legu flokkanna til viðreisn- ar að berjast fyrir jafnrétti neytenda og héraða í verzl- unarmálum. Þó er sú barátta í beinu samræmi vi'ð fyrir- heit stjórnarsáttmálans. Er það þá fjandskapur við stj órnarsamstarfiö aö ætlast til efnda á þeim loforðum, sem lögð voru til grundvall- ar, þegar til þess var stofnaö? Væntanlega líta ráðherrar Sjálfstæðisflokksins öðruvísi á þetta en hlutafélagið Ár- vakur. Því fólki, sem er trúandi til að velja sér alþingisménn, er líka treystandi til að velja sér verzlun til viðskipta. Ef Mbl. telur a'ð sá réttur fólksins geti ekki samlagast fylgi þess við ríkisstjórnina, verður það sjálft að taka af- leiðingunum af þessari af- stö'ðu sinni. Þa'ð er með stjórn málaflokka eins og verzlanir. Hvorttveggja á aö vera til fyrir fólkið, en fólkið ekki fyr (Framliald á 6. síSuJ Þrjú vísuupphöf hafa lcgið fyrir til að verða botnuð nú um hríð. Það fyrsta er frá Herði og hijóðar svo: Það sem aldrei augað leit, einatt hugann seiðir Þetta botnar Skuggi nokkur svo: vakir þrá í hjarta heit heims um myrkar leiðir. Ég hefi ekki getað gengið úr skugga um, hvort þetta sé réttur Skuggi og býst síður við að svo sé, en mér líkuðu botnarnir hans vel. Korni botnar þetta upphaf svo: Æðra vald í ættarreit aftur flugið leiðir. Sigurður Draumland sendir þennan botn, og ég vona að hann komizt nú réttur frá okkur hérna í prentsmiðjunni: Útþrá sína enginn veit eiga hærri leiðir. Miðfirðingur botnar á þessa leið: oft hefir þó í eigin reit átt, sem veginn greiðir. En svo hefir hann ekki getað stöðvað sig, þegar hann var búinn að taka skriðinn og heldur áfram: Margur viö það fróun fann að ferðast heima og geima, . langt yfir skammt þó leitaði hann, lánið allt var heima. Norðlenzkur prestur var hér á ferð, og kastaði fram botni, sem mér tókst eftir að væri svona: þess vegna er sveit úr sveit senzt um allar leiðir. Svo er hér að lokum í dag botn við þetta upphaf frá Hinrik frá Merkinesi: froðusnakksins fyrirheit frelsi og manndóm eyðir. Svo skulum við athuga hvernig sömu menn botna /yrir hagyrðing þetta upphaf: Lífgar mál og léttir geð leysir sál úr drunga. Skuggi minn kveður svo: hitar bál um hjartabeð hrúndar nálarstunga. Korni á þennan: von, — þó hálan hasli beð heimsins tálið þunga. Sigurður Draumland kvað: þetta að’ rjála munni með við mjaðarskálu þunga. Miðfirðingur vill helzt hafa endaskipti á vísunni og fara framan aö henni, og þetta sendir: Ástarbál af auga léð, sem ei er tál né stunga. Norðlenzki presturinn kastaði þesu fram: ríða hála hjarnið með * hvassa stálsköflunga. En þessi botn Hinriks frá Merki- nesi: kvöldsins skál, — en morgni með mín er í báli tunga. Svo sendi - Korni hérna með botnunum sínum þrjár stökur til „gamals Húnvetnings", því að hann. segir, að sér hafi þótt hann svara- verður: Endirinn var óska snuð, enginn sá hans lögun. Þegar heiminn gamli guð gerði í tímans dögun. Lastaðu ekki ljóðasmið líkt þótt verkum hagi og að gömlum góðum sið á grönum kálfinn dragi. Ýmsa bragi öldin ný öðrum tónum syngur góðfúslega gættu að því gamli .Húnvetningur. Ég þakka fyrir kveðskapinn. Pétur landshornasirkill. Ég þakka öllum þeim, er sýndu mér vináttuhug á 75 ára afmæli mínu 21. des. s.l. Guð blessi ykkur öll. JÓN HELGASON, HILDISEY. AMERICAN OVERSEAS AIRLINES ímniur a skíðamótið í Holmenkollen við Oslo, 7. marz. Nokkur sæti laus í flugvélum félagsins frá Keflavík mánudag 1. marz og aftur frá Oslo 9. marz. Farmiðinn kostar fram og aftur kr. 1368.00. Skrifstofa flugfélagsins í Oslo mun útvega gistingu fyrir þá, sem þess óska. Væntanlegir farþegar tali við okkur sem fyrst. G. IIGLGASON & MELSTED H/F, sími 1644. ♦♦♦»

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.