Tíminn - 03.02.1948, Síða 6

Tíminn - 03.02.1948, Síða 6
TÍMINN, þrigjudaginn 3. febr. 1948 2«. blaS 6 ? GAMLA BIÓ DÝRLINGURINN (The Hoodlum Saint) Ameríslt kvikmyid tekin af Metro Goldwin Mayer. Aðalhlutverkin leika: WILLIAM POWELL ESTER WILLIAMS ANGELA LANSBURY Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. TRIPOU-BÍÓ Flug fyrlr frelsi (Winged Victory) Amerísk flughernaðarmynd frá 20th Century-Pox. Aðalhlutverk: Lon McCallister Jeanne Crain Don Taylor Jo-Carrol Bennison (Pegurðardrottning Ameríku). Sýnd kl. 5 og 9. — Sími 1182 — NÝJA BIÓ Greifiim saf Monte Clsristo Frönsk stórmynd eftir hinni heimsfrægu skáldsögu með sama efni. Aöalhlutverk: Pierre Riehard Willm. Michele Alfa. í myndinni eru danskir skýr- ingartekstar. Sýnd klukkan 3,6 og 9 Sala hefst kl. 11 TJARNARBIÓ Klukkan kallai* (For Whom the Bell Tolls) Ingdrid Bergman Gary Cooper Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuö innan 16 ára. Ilerasaannalíf (Story of G. I. Joe) Einhver bezta hernaðarmynd, sem gerð hefir verið, byggð á sögu hins heimsfræga stríðs- fi'éttáritara Ernie Pyle. Aðalhlutverk: Burgcss Meredith Robert Mitchum Freddie Steele Bönnuð börnum innan 14 ára. Vinir TÍMANS! Hafið þið athugað hvað góðir menn vinna oft' mikið viffi kynningu? En góð blöð? Lánið kunningjum ykkar Tímann, þegar þið hafið lesið hann sjálfir. Rckstrargjökl ríkisins .(Framlí'ald af 3. síðu) hvað viðkom fjölgun starfs- manna og þá sérstaklega er hún’fræg fyrir það fyrirkomu lag, sem hún innleiddi með eftirvinnugreiðslum og óeðli- Iéga stuttum daglegum starfs tíma allra þeirra, sem eru í opinberri þjónustu. Hafa þessi tvö síðustu atriði orðið að fótakefli viðunandi rekstrar- afkörhu einnar stærstu ríkis- stofhunarinnar. Hefir verið gripið til þess úrræðis að hækkai öll g^aJd sem þessi stofpun tekur fyrir þjónustu sína-og almenningur þannig orðið að borga brúsann. Það er víða aðgerða þörf þ>gar um það er að ræða að spara í ríkisrekstrinum. Ég veit að það er íéttara að koma á dýru og óheppilegu starfsfyrir- komulagi í hvaða stofnun sém er, en að kippa því aftur í lag. Slíkt tekur oft lengri tíma en ætla mætti, bæði að finna heppilegustu breyting- ar til bóta og að framkvæma þær svo. Þessa og sennilega fleiri afsakanir hefir hæstv. ríkisstjórn, sem réít er að hafá í huga, þegar ég eða aðrir finna að því, hve seint gangi með aðgerðir í sparn- aðarátt.. Nauðsynlegar sparnaðar- . ráðstafanir. Tvennt er þó það, sem mér virðist liggja ljóst fyrir að hæstv. ríkisstjórn verði að gera án frekari tafa, þ. e. afnám eftirvinnureglugerðar þeirrar, sem margar stofn- anir greiða nú aukalaun eft- ir, og eihs að sétja lög um rétt indi og skyldur opinberra starfsmanna,þar sem þeim m. a. væri gert að hafa dagleg- an vinnutíma lengri en nú er. Hæstv. stjórn verður alvar- lega að gæta þess að sýna ekki óeðlilegan drátt um raun hæfar aðgerðir í þessum mál- um, annars á hún á hættu að þurfa að liggja undir ámæli fyrir að bæta ekki úr því ráð- leysi, sem fyrrv. ríkisstjórn m. a. henti í þessum efnum, og því fremur, sem fjárhagur ríkissjóðs þolir nú enn síður ýmis konar ofrausn og eyðslu, sem minna var fengi^t um meðan alls staðar var tn fjár að grípa. Meðal þess sem mér virðist hæstv. stjórn verða að vinna að með eins miklum hraða og mögulegt er, enda víst að ein- hverju leyti þegar í athugun, er: 1. Fækka starfsmönnum, þar á meðal í utanríkisþjónust unni og þá fyrst og fremst á Norðurlöndum. 2. Einfaldara starfskerfi á- Erlent yfirlit A. J. Cronin: (Framhald af 5. síöu). heyrist hans að litlu getið, enda engar líkur til að keisaradæmi eða konungdæmi verði nú endurreist í Austurríki. Hins vegar heyrist annað landflótta konungsefni nú oftlega nefnt, en það er Don Juan, sem er næstur til erfða, ef konung- dæmið verður endurreist á Spáni. Hann hefir á ýmsan hátt hagað sér kænlega í samningunum, sem hann hefir átt við Pranco og virðist hafa verulegar líkur til að verða Þegar ungur ég var víðar. Augun voru blá og hárið Ijóst. Hörundsliturinn var bjartur, en honum var svitagjarnt, svo að hann var oftast rakur í framan, og hann var ávallt nýrakaður, því að hann vildi ekki lítillækka sig með því að skýla lýtinu á vörinni með skeggi. Hann vildi lofa fólki að glápa á sig og tala um, að líklega hefði hann einhvern tíma haft skarð í efri vör- ina, en látið fylla það. En þótt hann hefði látið sér vaxa konungur Spánar áður en langt líður, hversu lengi sem honum helzt svo á þeirri tign. Annað land- flótta konungsefni, sem einnig get- ur átt afturkvæmt, er Umberto, ríkisarfi Ítalíu, sem fór til bráða- birgða með konungsstjórn eftir að faðir hans lét af völdum, en varð að fara af landi burtu, eftir að lýð- veldisfyrirkomulagið hafði sigrað í þjóðaratkvæðagreiðslunni. Meiri- hluti þess reyndist þó lítill og ítalska lýðveldið virðist valt í sessi. Aðrir landflótta konungar eða konungsefni virðast hins vegar hafa litlar líkur til að endurheimta kórónur sínar og konungstitla að óbreyttum aðstæðum. En flestir gæta þeir þess samt vel að halda yfirskegg, þá hefði samt málrómurinn komið upp um hánn. Það var ævinlega tómahljóð í röddinni, og hann gat ekki borið s-in fram eins og annað fólk. „Shannon," sagði hann, pegar ég var orðinn einn eftir. „Þú ert ekki venjulegur grautarhaus. Það er dálítið, sem ég vildi minnast á við þig .... “ Orð hans hljómuðu enn í eyrum mér, þegar ég kom heim að Sjónarhóli. Mig langaði til þess aðmjóta í einrúmi þess hróss, sem hann hafði hellt yfir mig. En afi beið mín við opinn herbergisgluggann sinn. Hann vildi endilega, að ég tefldi við sig damm. „Hvers vegna kemurðu svona seint?“ spurði hann óþolin- móðlega. „Ég veit það ekki,“ sagði ég. Ég var mjög íbygginn á svip- inn. Afi var ekki lengur sá spámaður, sem hann hafði eitt sinn verið í mínum augum, og leyndarmál mitt var allt of virðuleik sínum og ættarinnar og mikilvægt til þess, að ég tryði honum fyrir því fyrstum sleppa ekki tilkallinu til ríkiserfða. '■ __ . , manna. Þanmg heldur sa afkomandi . frönsku konungsættarinnar, sem á j 1 raun °8 veru hafði afi breyzt miklu minna en é&- Hann réttinn til ríkiserfða, fram tilkalli i var enn kvikur og styrkur, en skeggið var ekki lengur eins sínu, þótt um 100 ár séu nú liðin síðan ættin hrökklaðist seinast frá völdum. rautt og það hafði verið, og það voru komnir margir nýir blettir á fötin hans. Æskuvinur hans, Pétur Dickie, hafði fyrir skömmu orðið að bráð þeim örlögum, sem vofa yfir Barátta Morgunbl. (Framhald af 4. síðu) ir flokkinn og verzlunina, þó að Mbl. þætti það . kannske hentugra. En krafan urrí frelsi og jöfnuð í verzlunarmálum verður' ekki barin niður til langframa, jafnvel þó að líf einstakra rikisstjórna sé lagt að veði. Því er málstaður Mbl. í þessum efnum dauða dæmd ur, jafnvel þótt það kynni að geta truflað stjórnarstarfið áður en hann er gjörsigraður. Veðbankaruir ensku Allir hafa heyrt getið um brezka veðhlaupahesta. Hitt munu færri hafa gert sér ljóst, hversu um- fangsmikil veðstarfsemi við alls konar keppnir er í Bretlandi. Árið 1946 var veðfjárvelta við hunda- kapphlaup þar í landi 333 miljónir punda, en fullar 380 miljónir við hrossaveðhlau. Knattspyrnuveð- málin námu 50 milj. punda. Alls mun veðfjárveltan nema 800 milj. pund. Talið er að veðbankarnir fái um 10% af þessu fé eða 80 miljónir punda. Fjöldi manns er fastur í atvinnu við þessa starfsemi og þessi starfsemi öll hefir aukizt mjög hin siðustu ár. Ýmsir telja að brezka stjórnin, sem hingað til hefir haft horn í síðu þessa alls saman, muni nú jafnvel hugsa sér að afla ríkinu með veðbankastarfsemi. samt aukinni tækni, sem um leið ætti að gera fært að fækka enn meir starfs- mörinum á opinberum skrifstofum og hjá ríkis- stofnunum. 3. Niðurlagningu launaðra nefnda, og mun nú eítt- hvað vera byrjað á því. 4. Setja lög sem óheimila öll- um opinberum stofnunum að fjölga starfsmönnum nema með t. d. leyfi fjár- málaráðherra. Framhald. öllum gömlum mönnum, er ekki eiga hið gullna gjald. Hann var kominn í fátækraheimili. Það hafði orðið afa alvarleg áminning um fallvelti lífsins. Hann hafði aldrei viljað kann- ast við það, að ellin væri að ná tökum á sér, og ef einhver minntist á dauðann í áheyrn hans, taldi hann það beina ihóðgun við sig. Hann var líka vel ern, kátur og fjörugur, og ^afalaust hefir hann átt það mest því að þakka, að amma hélt uppteknum hætti að fara burtu á sumrin. Nú voru fáir dagar síðan hún fór til Kilmarnock. En samt sem áður var afi í miður góðu skapi þessa stundina, því að hann hélt, að ég hefði ætlað að prettast um að tefla við hann damm. „Hvað er að þér?“ spurði hann. „Hvers vegna gerirðu þig svona til eins og köttur, sem stigiö hefir á heita pönnu?“ Ég gaf upp alla von um að fá að njóta næðis í einrúmi, og settist gegnt honum. Hann grúfði sig yfir taflborðið og hleypti í brúnirnar. Hann setti alltaf upp kæruleysissvip, þegar hann tefldi þá leikina, sem áttu að verða mér hættu- legastir, eða lagði fyrir mig gildrur, sem hann hélt, að ég gengi í. Hann var sakleysislegastur á svipinn, þegar hann þóttist vera að ná tangarhaldi á mér og reyndi að leiða athygli mína frá augljósum fyrirætlunum sínúm með því að skafa pípuna sína, hreinsa munnstykkið eða raula gamalt lag. j Ég gat auðvitað ekki haft hugann við taflið í þetta skipti. Ég gat ekki um annað hugsað en hina stórfenglegu uppá- iStungu Jasons, er vakið hafði nýjar vonir í brjósti mínu. j Ég hafði oft hugsað um það, hvað ég ætti til bragðs að taka, ; þegar skólanáminu væri lokið, og þótt ég vissi, hvað ég vildi, hafði ég engar líkur talið til þess, að þeir draumar rættust. Ég hafði oftast verið efstur í mínum bekk, og margir kennaranna höfðu spáð mér því, að ég ætti glæsilega náms- braut fyrir höndum. Einn hafði sagt, að ég ætti að verða rithöfundur — annar latínukennari. En þessi góðu og vin- samlegu ráð gerðu mig aðeins ruglaðan í ríminu. Það var ekki fyrr en ég kynntist Jason, að ég sá lífsneista bak við slíkar ráðleggingar. Hann hafði fyrstur manna veitt því athygli, hversu gaman mér þótti að náttúrufræði, og ég man vel, að þá uppgötvun gerði hann einu sinni, þegar tvö fiðrildi flugu inn í kennslustofuna gegnum opinn gluggann. Við tókum öll að virða fiðrildin fyrir okkur. „Hvers vegna eru þau tvö?“ spurði Jason eins og af til- viljun. Allir þögðu, þar til ég rauf þögnina. „Þau eru í tilhugalífi,“ sagði ég. Jason horfði háðslega á mig. „Heldurðu, grautarhausinn þinn, að þú getir talið okkur trú um, að fiðrildi séu í einhverju ástastússi?“ „Já — það er einmitt það, sem þau eru. Þau finna lyktina hvort af öðru margra kílómetra veg. í líkömum þeirra eru kirtlar, sem gefa frá sér sterka angan.“ „Þetta verður sögulegra og sögulegra hjá þér,“ sagði

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.