Tíminn - 03.02.1948, Síða 8

Tíminn - 03.02.1948, Síða 8
8 26. blaS Asahláka nyrðra Á Akureyri er nú mikil hláka. Rigning var þar i morgun. Hefir minnkað mjög snjórinn norðanlands sein- ustu dagana, en samgöngur eru samt víða erfiðar, ekki sízt vegna hlákunnar. Færð um Eyjafjörð er þó sæmileg, og ekki hefir komið til vand- ræða hjá bændum með að koma mjólk frá sér til kaup- staðarins. Hekla væntanleg frá París í kvöld Flugvélin Hekla heldur á- fram að sinna þjóðflutning- um Evrópubúa til S.-Ameríku Er flugvélin nýbúin að fara eina ferð frá ítalíu til Venezúela með viðkomu hér. Þegar vélin kom aftur frá Suður-Ameríku, kom hún við í New York. En þaðan fór vél- in beina leið til Parísar, án viökomu hér. Kom Hekla þangað klukkan 10 í gær- kvöldi. í París tekur Hekla 40 franska farþega, sem ætla að flytjast búferlum til Suður- Ameríku og setjast að í Venezúela. Er flugvélin vænt anleg hingað í kvöld, og mun hún verða að hafa hér nokk- urra stunda viðdvöl, þar sem lögskipað eftirlit þarf þá að fara fram á vélinni, þar eð hún hefir nú flogið samfleytt í 100 klukkustundir síðan hún var skoðuð siðast og skipt var um hreyfla. Eftir að skoðun er lokið, fer vélin vestur um' haf til Caracaz í Venezúela og kemur væntanlega heim aftur um New York Frá Reykjavík á Hekla svo að fara í áætlunarferð til Kaupmannahafnar og Prest- yíkur 15. þessa mánaðar. ...—... ........■" ' ■ Framsóknarvistin í Hafnarfirði í kvöld í kvöld veröur .spiluð Fram Sóknarvist í Hafnarfirði, og verður henni stjórnað af þeim manninum, sem mest hefir gert vistina að einum verulegum þætti skemmt- analífsins í höfuðstaðnum undanfarin áratug. Er líklegt að allmargir Reýkvíkingar „flýi“ í Fjörð- inn í kvöld og spili þar Fram- sóknarvist við Hafnfirðinga. Verður sennilega betra fyr- ir þá, ^em ætla að vera á vistinni, að tryggja sér að- gö'ngumiða í dag. Bílferð frá Hafnárf. kl. 1. Vararæðismenn skipaðir • Á ríkisráðsfundi 2. febrúar, staðfesti forseti íslands lög um tekjuskattsviðauka árið 1948. Á sama fundi var Þórarinn Olgeirsson skipaður vararæð- ismaður íslands í Grimsby, Giuseppe A. Seeber vararæð- ismaður íslands í Milano og Ferdinando Spinelli vararæð ismaður íslands í Torino á Ítalíu. Reykjavík 3. febrúar 1948 B Q.B.Ö fi.D.B.fl B na a'a’a.5 5 b 5 £ : 5 % i'SBP**?**’*' Langt /comið byggingu nvyndar- legs sjúkrahúss á Ákranesi Verðtsa* eáíí ssf vöiadaa.ðsasÉaa sjaikralmsum á landlnu Undanfarin ár hefir verið í smíðum vönduð sjúlcrahús- bygging á Akranesi, en mikil og aðkallandi þörf var þar orðin fyrir sjúkrahús. Smíði hússins er nú svo langt komið, að húsið ætti að geta orðið tilbúið til notkunar næsta haust, ef ekki koma fyrir meiri tafir, en orðið er. Tíðindamaður Tímans hefir snúið sér til Guðjóns Samúelssonar, húsa- meistara ríkisins, og Ingii^ars Magnússonar, sem verið hefir yfirsmiður við bygginguna, og fengið hjá þeim upplýsingar um framkvæmd þessa. stofur, varðstofa, mótt(5!cu- herbergi, skurðstofa, lin geymsla og bað. Húsið er rúrðfr fimm hundr uð fermetrar »íáð stærð _og rúmar um 30 ájdklinga. Teikningar .■ ,aS. húsinu eru gerðar á teikríistofu húsa- meistara ríkisiris, Guðjóns Samúelssonar, prófessors. Yf- irsmiður við hygginguna er Ingimar Magnúfsson, en múr- arameistari Að.alsteinn Árna- son. Sveinn ,G,uömundsson hefir annazt rafiagnir. Námskeið Ung- mennafélags Rvíknr að hefjast Ungmennafélag Reykjavík ur hefir byrjað námskeið í íþróttum og vikivökum. Fer kennslan fram í leikfimisal menntaskólans á þriðjudags- kvöldum og fimmtudags- kvöldum, og í íþróttahúsinu við Hálogaland á miðviku- dagskvöldum. Kennsla í glímu og frjáls- um íþróttum hefst klukkan 7.45 á þriðjudögum og fimmtu dögum, en í vikivökum sörnu kvöld klukkan 9. — Þessl kennsla fer öll fram í leik- fimisal menntaskólans. Handknattleikur karla verð ur kenndur á þriðjudögum og fimmtudögum í leikfimisaln- um, og hefst kennsla þar kl. 9,45, og á miðvikudögum í í- þróttahúsinu við Hálogaland, byrjar þar klukkan 8,30. Ekki veröur að svo stöddu með vissu sagt, hversu þessi námskeið verða löng. Veldur því skortur á húsnæði til starfseminnar. irnar þrjár,! orömerisi, Svíar og Finnar, sigra í flestum greinum " ympíuieikjanna Islendángar og’ ianir koma ekki til greina viffi árslit Frá fréttarritara Xímans í St. Moritz. Ólympíuleikirnir, sem nú eru háðir í St. Moritz, eru þeg- ar orðnir einstæðir og merkilegir í sögu Ólympíuleikjanna. Þegar leikirnir byrjuðu, munaði minnstu, að Randaríkja- menn hættu við að taka þátt í þeim vegna ósamkomulags, sem varð um það, hvort hinna tveggja amerísku liða, sem mættu til leiks í íshockeykeppninni, ætti að fá að taka þátt í henni. Á síðusíu stundu, þegar allt var að komast í bál og brand í St. Moritz, náðist þó samkomulag. Sjúklingar ■ fluttir sjóveg í hvaða veðri sem er. Á Akranesi hefir til þessa verið sjúkrahúslaust, og hef- ir það oft verið mjög baga- legt, þegar fólk hefir þurft á sjúkrahúsvist að halda. Þótt jafnvel hafi ekki verið um að ræða nema minnihátt- ar ljóslækningaaðgerðir hefir þurft að fara til Reykjavíkur. Tilfinnanlegast hefir sjúkra- húsleysið þó verið fyrir það fólk, sem veikzt hefir skyndi lega, svo orðið hefir að flytja það í sjúkrahús tafarlaust. Hefir þá ekki verið annars kostur en flytja sjúklinga, hversu þungt haldnir sem þeir hafa verið, sjóveg til Reykjavíkur. Oft hefir það komið fyrir að þurft hefir að leggja á sjóinn í vondum veðrum, sem gert hafa sjúkra flutningana erfiðari og óþægi legri fyrir sjúklinginn. í Baráttumál kvenfélagsins. Það var kveníélagið á Ákra nesi, sem fyrst hóf baráttu fyrir þessu nauösynjamáli. Tók það málið föstum tökum, og það gerði það að aðalbar- áttumáli sínu og beitti sér fyrir fjársöfnun til að koma sjúkrahúsinu upp Hafði safn- azt allmikil upphæð, þegar fyrir styrjöldina, svo að er framkvæmdir hófust, var sjóð urinn orðinn allgildur. Byrjað var á byggingu húss ins sumarið 1945, og það sum- ar og um haustið var lokið við að steypa húsið upp. Á næsta ári var byggingin gerð fokheld og unnið að múr- verki. Síðan hefir aðeins ver- ið unnið við húsið öðru hverju. Þó hafa oftast unnið þar 2—3 menn. Hefir ekki verið hægt að halda smíðinni áfram af fullum krafti vegna þess, að skortur hefir verið á ýmsu, sem til byggingar- innar þarf. Nú er að mestu fengið allt til hússins, eða von á því sem vantar innan skamms. Búið er nú að ganga frá öllu múrverki við bygg- inguna, bæði utan og innan húss. Einnig er búið að vinna mikið að trésmiði, en tals- vert óunnið af innréttingum. Hurðir hafa flestar verið fengnar frá Svíþjóð, og eru þær útbúnar þannig, að eng- an þröskuld þarf að hafa viö þær. Sjúkrahúsið á Akranesi hefir fengið stóra og veglega lóð skammt frá miðbíki kaup staðarins, og er ætlunin, að í kringum það verði rúmgóður garður til afnota handa sjúkrahúsinu. Lýsing á húsinu. Húsið sjálft er tvær hæðir með lágu risi. Húsið er byggt í tveimur álmum og snýr að- alálman, sú, sem sjúkrastof- urnar eru í, hliðinni móti suð- vestri. Á jarðhæðinni er gengið inn um aðaldyr húsinns inn í stóra forstofu og úr henni í ljóslækningastofur, röntgen- stofu og biðstofu. Sérinngang ur er í slysastofu og biðstofu í sambandi við hana. Nokkur sjúkraherbergi eru einnig á þessari hæð, og í útbyggingu íbúð starfsfólksins, eldhús, þvottahús og fleira því til- heyrandi. Á efri hæöinni eru sjúkra- Gerðust brotleg við verðlagsákvæðin Nýlega hafa eftirgreindar verzlanir verið sektaðar fyrir verðlagsbrot. Skóverzlun Björgúlfs Stef- ánssonar. Sekt og ólöglegur hagnaður kr. 1025,30 fyrir of háa álagningu á skófatnaði. Verzlun Kristins Gúðnason ar, Klapparstíð 27. Sekt kr. 1000,00 fyrir of háa álagn- ingu á bifreiðavarahlutum. Sápuhúsið. Sekt kr. 300,00 fyrir of háa álagningu á snyrtivörum. Fiskbúðin á Langholtsvegi 22. Sekt kr. 200,00 fyrir of hátt verð á fiski. Siguröur Sigurðsson, verzl- unarmaður, Þórsgötu 14. Sekt kr. 1000,00 fyrir ólöglegan innflutning og of hátt verð á armböndum. Dagana áður en leikirnir hófust höfðu íþróttamenn frá öllum þjóðum, sem þátt tóku í þeim, verið að æfingum í St. Moritz-dalnum. Margir fréttamenn spáðu þá ýmsu um úrslit leikjanna. Allir gerðu sér ljóst, að Norður- landaþjóðirnar, og þá einlc- um Norðmenn, myndu standa framarlega, en hins vegar bjuggust margir við, að Banda ríkjamenn myndu sigra all- ar þjóðir og bera af á leikj- unum. Það, sem af er, hefir þó fremur lítið borið á sigur- sæld Bandaríkjamanna, en hins vegar má segja, að Norð menn, Svíar og Finnar háfi átt leikina, það sem af er. í gærkvöldi, þegar fjórir dagar voru liðnir af leikjun- um, voru Svíar efstir með 37 stig. Næstir komu Norðmenn með 35 y2 stig, og þá Sviss- lendingar með 22 stig og Finnar með 20 stig. Úrslit í heiztu greinunum, sem búið er að keppa í, eru þessi: í 1500 metra skauta- hlaupi sigraði Norðmaðurinn Farstad á 2:17,6 mín., og er það nýtt ólympískt met. Ann- ar varð Svíi og þriðji Norð- maður og fjórði Finni. I bruni sigraði Frakkinn Orelleir á 2:55,0 mín., annar varð Austurrikismaður og þriðji Svisslendingur. Þrír ís- lenzkir keppendur tóku þátt í þessari keppni. Magnús Brynjólfsson frá Akureyri varð 64. í röðinni, Þórir Jóns- son úr Reykjavík 98. og Guð- mundur Guðmundsson frá Akureyri 100. I 5060 metra skautahlaupi sigraði Norðmaðurinn L'aklev á 8:29,4 mín. Annar varð Norðmaður og þriðji Svíi. I bruni kvenna sigraði Hammerer frá . Austúrríki á 2:30,2 mín. Önnur varð stúika frá Sviss og þriðja Banda- rikj astúlka. í tvíkeppni kvenna, bruni og svigi, urðu úrslit þau, að Schlunegger frá Sviss sigraði á 2:28,6 mín. Önnur varð stúlka frá Austurríki og þriðja einnig frá Austurríki. í tvíkeppni karla, stökki og 18 lcm. göngu, varð Finninn Hasu hlutskarpastur með' 448,8 stig. Annar varð einnig Finni og þriðji varð Svíi. (Framliald á 7. síðuj

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.