Tíminn - 06.02.1948, Síða 1
Ritstjóri-.
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritsijóri: \
Jón Helgason
Útgefandi !
Framsóknarjlokkurinn
L ————^
r-—^
Skrifstofur í Edduhúsinu !
Ritstjórnarsímar:
4373 og 2333
Afgreiðsla og auglýsínga-
sími 2323
Prentsmiöjan Edda
32. árg.
Reykjavík, föstudaginn 6. febr. 1948
Z9, biatí
Knattspyrnufélagið
Frara minnisí 40
ára afraæli síns
Ippgripaafli á frillubáta
á Sauðárkrófci i vetur
Knattspyrnuf é3 agið Fram
lielclur fjörutíu ára afmælis-
fagnað sinn á morgun. Félag
ið hefir jafnan staðið fram-
arlega í knattspyrnu. Það
hefir líka oftar en nokkurt
annað félag unnio íslancls-
meistaratitilinn í knatt-
spvrnu, samtals 13 sinnum.
Félagið háði fyrsta kapp-
leik sinn 1911 við K.R. og
vann þá þa,nn fyrsta léik
sinn. Leikur þessi markaði
tímamót i sögu knattspyrn-
unnar á íslandi, þar sem
hann var fyrsti opinberi kapp
leikurinn, sem hér fór fram.
Eíðan hefir oitið á ýmsu
um starfsemi félagsins, . en
fyrstu árin var félagið yfir-
leitt sigursælt. Vann það þá
marga sigra ár eftir ár þar til
1934. Þá kom í ljós, að ekki
hafði verið lögð nægileg rækt
við þjálfun yngri mannanna,
og beið félagið mikið tjón af
þessari vanrækslu. Lá féiags-
starfið að miklu leyt-i niðri
íáein ár, þar til nokkrir á-
hugamenn í félaginu tóku sig
saman um að hefja öfluga
sókn fyrir gengi félagsins.
Brátt hófust æfingar i fé-
laginu aftur af kappi og var
það enn sigursælt eftir nokk-
ur ár. Félagið hefir farið
margar keppnisfarir út á
land, auk þess hafa kepp-
endur félagsins í meistara-
ííokki tvisvar farið utan, til
(Framhald á 2. síðu)
Meiri atvisina esa veril§ Siefir ieíig'i aí>
vetrarlagji
Frá fréttaritara Tímaris á Sauðarkróki.
Sauðárkrókur er með síærstu kaupstöðum norðaniands.
Þar hefir oft verið blómlegt atvinnulíf á -sumrin, meðan síld-
veiðin stendur yfir, og Iengi voru þar einhverjar stærstu
söltunarstöðvar á landinu. Róðrar á opnum bátuni hafa
jafnan verið stundaðir þar mestan hlutann af arinu. Á
veturna hefir atvinna á Sauðárkróki afíur á móti verið
minni, og flesta vetur nokkurt atvinnuleysi. En 1 Velur er
atvinna þar með mesta móti.
Það cr alltaf verið að smíða nýjsr og stærri gcrðir svifflugvéla,
sem notaðar eru til flutninga. — Hér á myndinni sjást nýjustu
farartæki ameríska hersins af þessu tagi. — Að ofan getur að líta,
hvernig stórri hertifreið er ekið út úr svifflugunni. — Að neðan
sjást alvopnaðir liermenn hlaupa út á sama andartaki og svif-
flugan setzt.
úðin laskast í sjávarróti
við Horn
#IslMStokkar IifoémsiSÍii, ráJSnr á síjórsspalli
MiolsstSnst og klcfl skipstjóra laskaðist
Súðin, sem nú er í síldarflutningum til Siglufjarðar,
lenti í aftakaveðri á leiðinni norður og hlaut áfall. Var
skipið um tíma í yfirvofandi háska, en fyrir dugnað og
liarðfengi skipshafnarinnar komst það af, og er nú komið
hrilu og höldnu til Siglufjarðar. Engan mann á skipinu
sakaði, og má það teljast hin mesta mildi. Tíðindamaður
Tímans átti í morgun símtal við Guðmund skipstjóra á
Súðinni og fórust honum þannig orð um þessa sjóferð:
Við lögðum af stað fráiÞar var þó ekki lengi friður,
Reykjavík á laugardag með því að veðrið herti .stöðugt
fullfermi .síldar til Siglufjarð og sjór fór vaxandi. Lá nærri
ar. Gekk ferðin ágætlega, þar að bryti á grunni í kringum
til kom út af Ve.stfjúörðum, skipið, þar sem það lá. Var
en þá tók veður að spillast. því afráðið að færa skipið og
Skipið var hlaðið síld, og var , freista þe.ss að kornast til Að-
vel frá henni gengið. Súðin alvíkur.
er búin að fara níu flutninga- | Guðmundsson 67. Það er því
ferðir með síld í vetur, og Ekki hægt að síá undan. ekki rétt, sem sagt var frá í
hefir aldrei orðið neitt að í j Bráðlega urðum við að einu morgunblaðanna, að
þessum ferðum né síldin hætta við þá fyrirætlan að Guðmundur hafi verið síöast-
haggast í lestunum. j komast til Aðalvíkur, þar sem ur þeirra er luku keppni.
Frammistaða Islend-
inga í St. Moritz
451., ©5 ©g ®>7 í svig-
®g brimkeppiiá
samanlagt
Prá fréttaritara Tímans
í St. Moritz.
Skömmu fyrir hádegið
barst blaðinu simslceyti frá
Sviss, þar sem sagt er frá
úrslitum í brun- og svig-
keppni og árangri íslending-
anná í þeim greinum.
í brunkeppninni tókst svo
illa til að alíir íslenzku kepp-
eridurnir duttu á leiðinni, en
annars urðu úrslit þau, að
Magnús Brynjólfsson varð
64. Þórir Jónsson 96 og Guð-
mundur 98. Keppendur í þess
ari grein voru 125.
I samanlagðri keppni í
bruni og svigi voru keppend-
ur 78. Magnús Brynjólf'sson
varð 48. í þeirri keppni, Þór-
ir Jónsson 65. og Guðmundur
Sauðárlcrókur tuiinn að fá
kaupstaðarréttindi.
Sauðárkrókur öðlaöist kaup
staðarréttindi á siðasta ári.
Mikill uppgangur er þar í
ýmsum greinum atvinnulífs-
ins og afkomu almennings
góð. Skilyrðin til framtíðar-
möguleika eru mikil, bæöi til
lands og sjávar, þorskur og
síld oftast nær upp við land-
steinana árið í kring og frjó-
samar byggðir Skagafjarðar
! á aðra liönd.
Uppgripsafli i janúar.
í allan vetur, frá því síðast-
liðið sumar, hafa 3—4 trillu-
bátar verið gerðir út aö stað-
aldri frá Sauðarkróki og aflað
mjög vel. Mestur var þó afi-
inn í janúar. Þann mánuð
aliann var uppgripaafli og
mátti heita, að fiskurinn
væri þá alveg uppi í landstein
unum. Nú seinustu dagana
viröist fiskurinn heldur vera
að fjarlægjastj en afli er þó
enn mikill.
Trillubátarnir hafa aðal-
lega róið með línu, en oft
ast hafa menn þó haft hand-
færi með sér og stundum
fengið góðan afla á þau.
Utgerð hefir yfirleitt dreg-
izt saman á Sauðárkróki und-
anfarin ár. Þar voru áður
gerðir út margir opnir bátar,
nú ekki nema 3—4. Þó hefir
aflazt oft vel nærri landi, en
það er þar eins og í öðrum
verstöðvum, að menn hafa
yfirleitt meiri trú á stærri bát
um og vilja heldur stunda sjó
á þeim, sem vonlegt er.
A morgun verður keppt i
skíðastökki á ólympíuleikj-
Þegar við vorum lcomnir . sjórinn var orðinn svo mikill,
vestur undir Horn, var veðrið samfara veöurhæðinni, að ég
orðið svo illt, að við sáum taldi stórhættulegt að halda j unum í St. Moritz, en í þeirri
þann kost vænstan að leggj- undan, og var því ekki um j keppni mun Jónas Ásgeirsson
ast við akkeri á Hornvík. —| (Framhald á 7. síðuj
mjög vaxandi i Stcagafirði
með hverju arinu sem líður.
Er mjólkin sótt á bilum til
bænda út um héraðið og
henni ekið til mjólkurbúsins
á Sauðárkróki. Það er starf-
rækt í sambandi við Kaup-
félagið. Venjulega er unniö
þar úr mjólkinm. smjör, SKyr
og ostar, en að undanförnu
hefir aðallega verið búið til
skyr og rjóminn sendur til
Reykjavíkur. Af þeim orsök-
um er smjörframleiðsla bús
ins minni en anna.rs væri.
Mjólkurflutningar um hérað-
ið hafa gengið með afbrigö-
um vel í vetur, og má svo
heita, aö vegir hafi aldrei
teppzt. Nú er auö jörð á Sauð-
árkróki og út við .sjó í Skaga-
firði og tið góð, en nokkuð
umhleypingasöm upp á síð-
kastið.
Framkvæmdir kaup-
félagsins.
Kaupfélag Skagfirðinga,
sem hefir aðalbækistöð sína
á Sauðárkróki, veitir þar
fjölda manns vinnu og hefir
með höndum umíangsmikla
starfsemi. Á síðasta ári vann
fjöldi manns við bygginga-
framkvæmdir félagsins, en
það hefir látið reisa stóran
ostakjallara og vörugeymslu.
Síðastliðið sumar tók til
starfa á vegum kaupfélagsins
viðgerðaverkstæði, þar sem
gert er við bíla og landbún-
aðarvélar og. er orðin brýn
þörf á slíku verkstæði. Vinna
á því að staðaldri fjórir
menn, en forstöðumaður þess
er Ingi Sveinsson, orðlagður
hagleiksmaður.
Unnið að Gönguskarðsár-
virkjun.
Tvö undanfarin sumur hef-
ir verið unnið að Göngu-
skarðsárvirkjun, en því verki
er ekki enn nærri lokið. Hefst
væntanlega vinna að nýju
með vorinu. Þegiar þessari
langþráða virkjun er lokið,
verður rafmagnið frá Göngu-
skarðsárstöðinni notað handa
Sauðárkróki og Varmahlíðar-
Bátakostur á Sauðárkróki..
Á Sauðárkróki eru til þrír
þilfarsbátar, þar af tveir stór-
ir af hinum nýju Svíþjóðar-
bátum. Enginn þessara stærri
báta er gerður út frá Sauð-
árkrólci — eins og er, en líkur
eru til að annar Svíþjóðar-
báturinn fari á veiðar með
vörpu innan skamms. Hinn
er leigður til flutninga. En
minnsti þilfarsbáturinn er
dlls ekki gerður út. Hafnar-
skilyrði eru erfið á Sauðár-
króki, en þó eru sæmilegir j skóla og ef til vill byggðinni
möguleikar til þess að gera í kring. Nú fær Sauðárkróks-
þaðan út stóra vélbáta, að kaupstaður raforku sína frá
minnsta kosti á meðan þeir j tveimur aflstöðvum. Er önn-
frá Siglufirði taka þátt.
verða ekki mjög margir.
Mjólkurframleiðslan fer
vaxandi.
Mj óJkurf ramleiðslan
ur mótorrafstöð, en hin vatns
aflstöð. Raforkuþörf er orðin
mikil í kaupstaðnum, því að
þar búa nú um þúsund
(Framhaid á 7. siðu)