Tíminn - 06.02.1948, Síða 3

Tíminn - 06.02.1948, Síða 3
29. blað TÍMINN, föstudaginn 6. febr. 1948 3 Hvers eiga siuík- urnar að gjalda ? I grein, er birtist í Tíman- um 28. jan. s.l., gerir hr. Ólaf- ur Gunnarsson frá Vík í Lóni, gjaldeyriseyðslu ungra stúlkna er nú stunda nám í dönskum húsmæðraskólum, að umræðuefni. Telur hann, að stúlkur þess ar hafi ekki af neinum gjald- eyrisskorti að segja móts við aðra íslenzka námsmenn. Væri vel ef svo væri. Finnst honum gj aldeyri þeim sé illa vario, er fellur í hlut kvenna þessara. Rök þau, er hann færir fyr- ir málflutningi sínum eru þessi: Stúlkurnar kunni ekkert í dönsku að minnsta kosti sára lítið. Þekkir Ö. G. þessar 30 stúlkur er hann telur stunda þetta nám í Danmörku svo vel, að hann geti dæmt um kunnáttu þeirra í dönsku Stúlkurnar komi beina leið í skólann af skipsfjöl eða úr flugvél svo þeim gefist ekki kostur á að kynnast neinu áður en þær hefja námið, hvorki danskri menningu né bókmenntun. Stúlkurnar eru svo innilok- aðar í skólunum, nærri bundn ar sem kálfar á bás þann tíma, sem þær eru þar, sjái ekki neitt, hvorki landslag né kynnist neinu öðru en „graut- argerð“, sem hann kallar og svo er að skilja á greininni, að allt sé ónothæft hér á Islandi, er þær læra. En svo kemur rúsínan í endanum. Þrátt fyrir alla innilokun hegða aumingja stúlkurnar sér svo illa, marg- ar hverjar, að þjóðinni hefði verið til meiri sóma aö aldrei heföu þær stigið á land í Dan mörku. Svo mörg eru þau orð. Eins og öllum er kunnugt er fólkið, sem siglir, ekki allt englar, hvorki konur né karl- ar, en eiga þær íslenzku kon- ur, sem stunda nám í Dan- mörku að gjalda þess, að ein- hverjar stúlkur hegða sér ekki eins vel og skyldi og eru því ekki íslandi til sóma. Ýms matreiðslunámskeið er íslenzkar stúlkUr sækja, standa yfir að sumrinu og gefst því stúlkunum þeim, er þau sækja, kostur á að sjá fleira og meira en „visin lauf og berar trjágreinar.“ Ég eriborin, og er þess vegna vel Sexííai og í'iaiaisi ára í etag: Fialldal á Melgraseyri í dag fyllir einn af áhuga- samari og einhver bjartsýn- asti bóndi þessa lands, hvað snertir öll landbúnaðar og menningarmál, hálfan sjö- unda tug ára. Þessi bóndi er Jón Halldórsson Fjalldal á Melgraseyri. Halldór faðir Jóns, þjó allan sinn búskap á Rauðúmýri. Hann var einn af þeim löndum, er sóttu bún aðarskólann á Stend í Noregi á árunum 1860—1870, en þeir, er þar vóru þá, fluttu þaðan bj artsýni og menningu, sem ný var hér á landi. Af þeim áhrifum er Halldór varð fyr- ir þar, hefir sonurinn siöar smitast. Annars fór Jón um aldamótin í Flensborgar.skól- ann, og siglai síðan til Noregs, en þar gekk hann á búnaðar- skóla og stundaði verklegt bú- fræðinám. A Melgraseyri hefir Jón nú búið um 40 ára skeið. í hönd- um hans hefir Melgraseyri gjörbreytzt. Hún var miður setin meðaljörð, en er nú höf- uðból. Iivert hús er endur- byggt úr steini. í íbúðarhúsið vóru komin öll þægindi. Allt túnið er eggslétt og ekki bor- inn í það ljár. Garðrækt er miklu meiri en almennt ger- ist. Land jarðarinnar er mik- ils til girt af, og er það mikill kostur hvað fjárgæzlu alla snertir. Með búfé sitt fer Jón vél, enda er ekki sjaldgæft, að hann eigi upp undir helm- ingi fleiri lömb að haustdegi en nemur ærtöiunni, því að heita má, að hver ær sé tví- lembd. Það er því meira en meðal-- mannsverk, sem liggur eftir Jón á Melgraseyri. Og þó hef- ir hann átt við meiri erfið- leika aö stríða en flestir aðr- ir. Konu sína, sem hann unni heitar en almennt gerist, missti hann eftir langvarandi heilsuleysi. Útþráin kallaði börn hans að heiman, og þau ílengdust fjarri heimahögun- um. Jón hefir því staðið nokk uð einmana hin síðari ár í búrekstrinum, og oft fundizt, að eiginlega hefði hann ekk- ert sérstakt fyrir að búa. Það hefir því hvarflað að honum að hætta, selja jörðina, og hætta þeim umsvifum, sem samfara eru stórum búrekstri. Og þessi hugsun hefir veriö áleitnari fyrir það, að Jón er ekkert mannlegt óviðkom- andi. Áhuginn, fjörið, ósér- hlífnin og kjarkurinn hafa ætíð gert hann virkan þátt- takenda í hverri hreyfingu, sem miðað hefir til mann- bóta og félagsþroska. Þetta starf Jóns hefir tekið sinn tíma. Hann hefir verið allt í öllu í sveitinni sinni, og utan hennar hefir mjög gætt starfa hans t. d. í kaupfélagsmálum, Reykjanesskólamálum, flóa- bátsmálinu og s. frv. Hann fann því mörg hugðarefnin önnur en búskapinn og fyrir þau gat hann svo vel unnið óskiptur. En þó var það nú samt svo, að þegar á átti að herða, gat Jón ekki yfirgefið Melgras- eyri. Við hana var hann bund inn Þar hafði hann átt margt handtakið. Iivert, sem hann leit, þá minnti það, sem hann sá, á endurminningar fyrri ára, og þær bundu hann við jörðina. Hún var vrðin eins og hluti af honum sjáifum, til Noregs og lauk prófi við „Vinterlandbrugsskolen" í Oslo vorið 1906. Vorið 1809 kvæntist Jön Fjalldal Jónu Kristiánsdótt- ur frá Tungu í Dalamynni, mikilhæfri og gáfaðri konu. Búskap hófu þau á jörðinni Melgraseyri við Djúp. Næstu árin var kappsamlega unnið að framkvæmdum á Melgras- ! eyri. Túnið stækkaði og rækt fUl’ p0 sextm 06 a þess varð betri með hverju árinu sem leið. Girðingar Að kvöldi 18. desember s.i. settar um tún,engjar og haga. brann íbúðarhúsið á Mel- Brátt risu af grunni myndar- graseyri. Sama og engu varö legar og fallegar byggingar. bjargað. a nokkrum minút- Ungu hjónin voru samhent um> íáum nóttum fyrir jcl, um að skapa eitt fegursta var petta myndarlega heimil' býli á íslandi. Smekkvísi og ásamt kærum minjum fyrir snyrtibragur blasti hvarvetna Þann er átti, orðið brunarús^ við, bæði utanhúss og innan. ein- Heimilið var rómað fyrir Þrátt fyrir þennarx sviplega gestrisni og höfðingsskap. mtssi heimilis síns, efast é?, Búskapur allur var með um> að Jón.Fjalldal hafi um me.sta myndarskap, enda var önnur jól fundið meiiú sam- húsbóndinn brautryðjandi í iu® og vináttu að sér sækja. viss um að flestar ef ekki all ar stúlkur er sigla og eru á matreiðsluskólum, j afnvel í Danmörku, hafa bæði gagn og gaman af förinni og fáar stúlkur, er sigla, eru nokkuð að monta af því eða álíta sig meiri. Það eru þá aðeixrs heimskir oflátungar og eru þeir eigi síður til í hópi karla. Veit Ö. G. það, að ekki eru svo margir húsmæðraskólar á islandi, að þeir fullnægi þörfum íslenzkra húsmæðra- efna. Eftir þeim upplýsing- um, sem ég nefi getað aflað mér, eru 12—14 húsmæðra- skólar hér eða vei’ða fullbún- ir þetta ár. Þegar þeir eru fullskipaðir t. d. næsta haust, rúma þeir um 4—500 náms- meyjar en rúmlega 1000 hjónabönd eru stofnuð hér á landi árlega. Svo mikið skort- ir á, að allar stúlkur, sem ganga í hjónaband geti not- ið húsmæðrafræðslu, sem lík legt er að flestar óski að njóta að einhverju leyti. Svo er nú það, að flestum ungum Islendingum, jafnt konum sem körlum er útþrá- in og framalöngunin í blóð flestu því, er betur mátti fara um alla vinnutækni við bú- störfin. Auk bústarfanna hefir bóndinn á Mélgráseýri' orðið að sinna margvíslegúm störf- um í þágu sveitar. og sýslu- félags. Hann er hreppstjðri sveitarinnar, formaður bún- sem^haiin gat ekki^skilið við j agarféiagsins, hreppsnefnd- armaður, á séeti í sýslunefnd Norður-ísafjarðarsýslu, for- maður sk-ólariefndat héraðs- skólans í Reykjanesi, stjórn- ai’nefndarmaður í Kaupfélagi ísfirðinga, hefir starfað í nefndum og að lausn fjölda félagsmála. Jón Fjalldal trúir á mátt samvinnu og samtaka. Hann er eldheitur hugsjónamaður og hefir haft forgöngu i fjöl- mörgum þeim málum, er snerta hag og me'nningu hér- aðsins. Þau hjónin eignuðust tvö börn, en fjöldi barna hefir alizt upp á heimili þeirra. Árið 1932 misti Jón konu sína. Fósturdótir hans, Markús- ína Jónsdóttir, nú kennslu- kona í Reykjavík og Þorgerð- ur dóttir hans, einnig nú bú- sett í Reykjavík, veittu heim- ilinu forstöðu. En siðustu ár- farið að þessai’i þrá sé full- nægt og um leið lærð t. d. matreiðsla af þeim konum, er þess æskja. Ég veit líka að flestar hafa þess mikil not. Margar beztu matreiðslu konur hér á landi hafa num- ið matreiðslu í Danmörku, 6g þær eru engu síður vel að sér í íslenzkri matargerð en hinar, sem lært hafa ein- göngu hér. Ýmislegt hafa þær lært íslenzka matreiðslu áður en þær fóru út éða síðar. Ég þykist sjá, að Ó. G. hafi ekki athugað, hve lítið ís- lenzka ríkið munar um þann gjaldeyri, er fellur til ís- lenzkra kvenna við húsmæðra nám í Danmörku enda finnst mér, að þær eigi í engu aö gjalda þess, að þær eru kon- ur, þótt sumum karlmönnum blæði allt í augum, er íslenzka ríkið lætur af hendi rakna til menntunar kvenna og telja það oft alveg eiixskisvert. En er það einskisvert, er miðar að menningu og þroska kvenna, en margar af þeim konum, er hér um ræðir, verða húsmæður og mæður kom- (Framhald á 6 síðu) sig. Þess vegna hélt hann á fram að búa, þótt hann væri holundarsári. Logi sviptir „hefði eiginlega ekki fyrir neitt að búa“ eins og hann sagði einu sinni við mig. Og þá skeður það, rétt áður en hann verður hálf sjötugur, að íbúðarhúsið á Melgraseyri brennur. Logi særir jörðina burtu af jörðinni á fám stund orðinn mikils til einn og um, verki, sem Jón hafði lagt sjálfan sig í að byggja, og sem fjöldi af endurminning- um vóru tengdar við. Þá mætti ætla að losnað hefði um Jón, hann selt jörðina og gefið sig við öðru en búsltap. En það er fjarri Jóni að hlaupa frá Melgraseyri i sár- um. Þannig mundi hann aldrei skilja við nokkurn vin sinn, og Melgraseyri er vin- ur Jóns, Hann elskar hana. Þó Jón sé 65 ára, þá tekur hann nú með tvítugsmanns áhuga og bjartsýni barnsins til við að græða það sár, er Logi veitti Meigraseyri. Með vorinu byrjar hann á bygg- ingu nýs húss. Og fyrri en það er fullgert ann hann sér ekki friðar. Og ég óska þess Jóni til handa á afmælinu hans, að kerlingin hún Elli vinni ekki bug á honum fyrri en nýja húsið á Melgraseyri er komið upp, því annars veit ég ekki nema Jón gangi aftur, og fái engan frið í gröf sinni. Og það vildi ég sízt af öllu að yrði Páll Zóþhóníasson. Mikill dugnaður, áhugi og' kapp, samfara góðum gáfum, eru kynfylgjur þeirra Lauga- bólsmanna. Jón Fjalldal fékk mannkosti ættar sinnar í ríkum mæli í vöggugjöf. Á æsku og manndómsárunum hefir Jón ávaxtað sitt pund með þeim hætti — og þegar skilað þvílíku ævistarfi, að eftirtekt vekur. Ungur menntaðist hann í Flensborgarskóla. Sigldi síðan Sveitungar hans, frændúý og vinir — andstæðingr.” jafnt sem samherjar, sýnchji honum mikla vináttu o?;, hjálpsemi, eins og þeirra vaj> voxx og visa. írús Nú er ærið starf framundw an. Bóndinn á Melgraseyri-%^ ákveðinn að byggja bæ sirrn- að nýju. Það er táknrænt únX J.ón Fjalldal, að atvikin fænv honum verk í fang á þessúrii tímamótum ævi hans, sém reynast myndi hverjum ung-- um manni ærið erfiði. Við, sem þekkjum manninn, vit-- um að honum er annað hent- ara en að láta undan síga-, Svo mun og reynast í þéssu máli. Á Melgraseyri er fagurý um að litast. FjölbreytÚgv fegurð Djúpsins þlasir við,., Þar hafa afreksverk verið. unnin, sem sjá má af ytri framkvæmdum. En önnur af- reksverk koma mér í hug eigi síðri — þó ekki blasi þau við fyrstu sýn og verði vart mæld og vegin á skeikula (rög mannlegrar dómgreindar. Þar á ég við öll mannúðar- og kærleiksverk hjónanna á Melgraseyri. Jón Fjalldal er maður fljót in hefir Signý Ki’istjánsdótt- úuga, einarður og hreinskil- ir, fósturdóttir hans, verið mn- Hann er íleill í geði,, ráðskona fyrir heimilinu. sannur vinur vina sinna, Bú hans hefir verið stórt kappsamur andstæðingur, en. og gagnsamt, garðrækt mikil öllum höfðingi. Gestrisirr og góð. En hann hefir ekki hans og hjálpsemi á sér eng- farið varhluta af erfiðleikum in takmörk í skapgerð úans. undanfarinna ára, fólksfæð-1 Embættismenn ríWisinsi inni, fi’emur en aðrir íslenzk- hafa heimild til að fá lausn ir bændur. Þrátt fyrir það frá embætti 65 ára —- riiéð hefir hann haldið í horfinu eftirlaúnum. Jón Fjallda4 og méira en það. Á þessum mun ekki hyggja á-lausnina árum hafa nýjar vélar bætzt — °S vart hirða um eftir- i búið á Melgraseyri — létt launin. Hann telur skylduna stöi’fin og ^spai’að torfengið við jörð sína ganga fyrir öllú, anlLsailiö j enda hun og hann ekki áuð- Á síðastliðnu sumi'i var skilin að. gerð myndarleg bryggja á! Mín afmælisósk til ^ Melgraseyri — og vegurinn, ágæta vinar míns er su sem tengir Djúpið við aðrar honum megi auðnast byggðir landsins er kominn byggja bæ sinn að nýju — - áleiðis útströndina. Allt virt-,að vorið og sumarið, sem i.st því leika í lyndi að svo framundan er bæti honuiri miklu leyti, s?m við verður,missi Þann, er hann hlaufc i ráðið — og gera mátti ráð .skanimdegi þessa vetrar. fyrir, að nú færi að líða að i En þjóð minni óska ég þess, því, að hinn starfssami bómjli aö llun eignist. sem íiesi;a léti öðrum yngri og óþreytt- jsonu, er eigi skili minna dags ari mönnum eftir megmhluta i verki en bóndinn á Melgi as- búsýslunnar. En eins og nú eyri °S með sama manndómi að. er komið málum, mun Mel- graseyrarbóndinn vart hyggja á lausn frá sínu emb- og hann. Reykjavík, 6. febrúar 1948' Aðalsteinn Eiríksson

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.