Tíminn - 06.02.1948, Page 5
29. blað
TÍMINN, föstudaginn 6. febr. 1948
5
Föstud. 6. febr.
ERLENT YFIRLIT:
Climent Attle
e
Gjaldeyrisskortur-
inn og verzlunin
Verzlunarmenn hafa setið
á fundum. Þeir ræða um
minnkandi innflutning. Þeim
þykir þunglega horfa og at-
vinnuhorfur sínar óglæsileg-
ar vegna þeirra ströngu gjald
eyrishamla, sem hafa verið
teknar upp og fylgt verður í
náinni framtíð.
Ekki skal úr því dregið að nú
séu þær horfur og ástand í
innflutningsmálum, að mikl-
ir erfiðleikar fylgi fyrir verzl-
unarmenn. En hins ber jafn-
an aö gæta, að sú rýrnun og
samdráttur, sem nú á sér stað
í verzlun og innflutningi, staf
ar af því, hvernig lifað hefir
ve.rið yfir efni fram undan-
farin ár. Það er gjaldeyris-
eyðsla og skuldasöfnun und-
anfarinna eyðsluára, sem seg-
ir til sín á þann hátt, að nú
er í bili óeðlilega lítill gjald-
eyrir til ráðstöfunar. Því verð
ur þjóðin að taka, ef hún vill
bjarga málum sínum heilum
í höfn, en ekki að stefna til
fjárhagslegrar glötunar og
þar með sjálfslþeðislegrar
glötunar.
Hitt er svo annað mál en
þessu nálægt, að þegar inn-
flutningur er mjög skertur og
þjóðin býr við þröngar höml-
ur er mjög áríðandi að gætt
Sé jafnréttis og hömlurnar
séu á engan veg látnar styðja
neins konar öfugþróun í þjóð
lífinu. Það má þvi alls ekki
láta skömmtun og gjaldeyr-
ishömlur verða til þess að
þrengja hag þeirra, sém eink-
um hafa búið við skarðan hlut
undanfarið, hvorki einstakl-
inga, fyrirtæki né landshluta.
Tíminn hefir þrásinnis um
það rætt, hve tvísýnt og ó-
vænt horfi um rétt hérað-
anna í þessum málum, og verð
ur ekki öllu lengur þolað að
bíða og vona eftir leiðrétt-
ingu þeirra mála, án þess að
nokkuð gerist. Það ætti held-
ur alls ekki að þurfa margra
mánaða umhugsunarfrest til
ffaim liefíjr reynzí traustnr og farsæll for-
ingi, ]íótt förustuhæfiletkar hans væru oft
dreg'utr í efa
Fyrir forsætisráðherra verka-
mannastjórnar ær það enginn
gleðiboðskapur' 'ðS ’ þurfa að til-
kynna lögbindingli á kaupgjaldi,
ef ekki næst" tílskilin aukning
framleiðslunnar. ‘ Þennan boðskap
tók Attlee forsætísráðherra þó að
sér að flytja brézka þinginu fyrir
fáum dögum Siðan, jafnframt og
hann tilkynnti~!’ýmsar aðrar ráð-
stafanir, eins .og, -:t.:-.d... að dregið
yrði úr aröi átvínnurekenda og
lækkaðar vaXtagreiðslur af hluta-
bréfum. Attlee sýndi með þessu, að
stjórn hans kýs 'heldur að stofna
lýðhylli sinni í fiættu en að hörfa
frá þeirri stefnu. 'sem hún álitur
rétta til viðréisnar fjármálum og
atvinnuvegum þjóðarinnar. Sú af-
staða, sem stjórriin hefir hér kos-
ið sér, er líka ' i' fullu samræmi
við þá ábyífðaTtilfinningu og
drenglund, er jáfnan hefir ein-
kennt forustumánn hennar.
In Limehouse ....“
Clement Bichard Attlee er fædd-
ur í London 1883, 'þar sem faðir
hans var velmetihn lögfræðingur.
Hann gekk menntávéginn og nam
lögfræöi við Óxfordháskóla. Að
loknu náminu hóf harin málfærslu
störf og virtist eiga álitlega fram-
tíð á því sviði. En hugur hans var
nú tekinn að hneigjast að félags-
Of children born to sorrow,
The workers of tomorrow,
How shall they work tomorrow
Wlio get no bread today?
Jafnframt störfum sínum í Lime-
house, var Attlee kennari við Lon-
don School of Economics á þessum
árum.
Formaður verkamanna-
flokksins.
Þegar heimsstyrjöldin hófst
1914, gerðist Attlee strax sjálfboða-
liði og barðist á ýmsum vigstöðv-
um. Hann tók þátt í orustunum á
Galipoli, særðist í bardaga í Meso-
potamíu og barðist síðar í skot-
gröfum í Frakklandi. Þegar styrj-
öldiimi lauk, var hann búinn að
vinna sér majorsnafnbót.
Attlee var fyrst kosinn á þing
fyrir Limehouse 1922. Lengi vel bar
lítið á honum í þinginu, því að
Attlee var enn hlédrægur og lét
lítið á sér bera. Þó var hann að-
stoðarhermálaráðherra í stjórn
MacDonalds 1924 og póstmálaráð-
herra 1929—31. Það var fyrst eftir
klofningu Verkamannaflokksins, er
MacDonald myndaði þjóðstjórnina
1931, sem verulega tók að bera á
Attlee. Hann varð nánasti aö-
stoðarmaður Georg Lansbury, hins
nýja formanns verkamannaflokks-
Endurskoðun
fiskmatsins
legum efnum og'leiddi það til þess, ins, og gegndi oft formannsstörf-
að hann fór úr - ihaldsflokknum,
sem hann hafð'i' fylgt á námsár-
unum, og gefðist jáínaðarmaður.
Attlee lét og ekki iénda við stefnu-
breytinguna eiria saman, heldur
flutti hann búferlum í eitt fá-
• - ',í v.
tækrahverfi Londpnár, Limehouse,
og tók að kynöa' sér’ kjör manna
þar og vinna áð hagsmunamálum
þeirra á ýmsa^.'.hátt. Hann hafði
fram að þessuní. tímá verið ófram-
um í forföllum hans. Þegar Lans-
bury lagði niður formennskuna
1935, stóðu þeir Hqiþert Morrison
og Arthur Greenwood öllu nær því
aö hljóta lormannstignina en Att-
lee, en vegna ósamkomulags
milli stuðningsmanna þeirra, féll
hún í hlut Attlees. Attlee hefir
gegnt henni jafnán síðan.
Þegar Churchill myndaði stríðs-
stjórn sína vorið 1940, lagði verka-
færinn og ómafínbléndinn, en nú i mannaflokkurinn niður stjórnar-
sóttist hann éftir að kynnast
nábúunum til 'þess að' þekkja sem
bezt hag þeirrá og gétá veitt þeim
hjálparhönd. 'ýínsæidir hans í
Limehouse háfa líka verið svo
miklar, að hann hefir jafnan verið
endurkosinn þingmaður kjördæm-
isins með mikluiri meirihluta síðan
hann bauð sig fýfst’ fram 1922.
Hug Attlees, til .Limehousebúa á
að l’áða Við sig, hvort menn þessum árum, riiá nokkuð marka á
eigi að vera frjálsir að því íitlu kvæði, er birtist 1910 1 blaði
að verzla þar, sem þeir vilja MacDonalds, Söcl|iíst Review,und-
eða ekki, eða hvort verzlun- ! ir stöfunum c. B’. Á. Það hljóðaði
arstaðir úti um land eigi að fá ' á þessa leið:
innflutning í hlutfalli við |
höfuðborgina. Það er sannar-
lega lítill skörungsbragur á
því forystuliði í þjóðmálum,
sem þarf að velta svo einföld-
um málum fyrir sér jafnvel
árum saman áður en afstaða
er tekin. Þess ætti því ekki að
vera lengi að bíða, að Alþingi
afgreiði það frumvarp, sem
fjallar um réttláta og óvil-
halla lausn þeirra mála og
búið er að liggja fyrir því
mánuðum saman.
Hitt verða allir að gera sér
grein fyrir, að í sambandi við
innflutning og verzlun er það
fjárhagsleg geta þjóðarinnar
og hagsmunir almennings,
sem eiga að ráða, en ekki at-
vinnuspursmál einstakra
manna. Það er einmitt gott
fyrir þjóðina, ef verzlunar-
fólki ‘ gæti eitthvað fækkað,
og raunar nauðsynlegt að því
fækki að mun. Starfsfólk
verzlunarfyrirtækja hefir
heldur ekki undan neinu að
In Limehouse,. in Limehouse
break of day, Lbefore the
I hear the feet of ;«ia.ny men who go
upon. their way.,«.
Who wander through the city,
The grey and cruel city,
Throgh street, tliat have no pity,
The street where mén decay'
In Limehouse, in Limehouse,
as well as day, - y [by night
I hear the feet o£ children who
work or play, • r [go to
andstöðu þá, sem hann hafði þá
haldið uppi um 10 ára skeið, og tók
þátt í stjórninni. Attlee varð einn
af fulltrúum verkamannaflokksins
í stríðsstjórninni og síðar varafor-
sætisráðherra hennar. Eftir kosn-
ingasigur verkamannaflokksins
1945 myndaði Attlee ríkisstjórn og
hefir verið forsætisráðherra síðan.
Kostir Attlees.
Allt síðan Attlee tók við for-
mennsku verkamannaflokksins
hefir oft mátt heyra þá dóma um
hann, að hann væri ekki starfi sínu
vaxinn og hefði hlotnazt það af
tilviljun. Dómar þessir eru að
nokkru leyti sprottnir af því, að
Attlee er frekar óásjálegur í útliti
og hefir óframfærna og feimnis-
lega framgöngu. í útliti hans og
framkomu er fátt eða ekkert, sem
bendir til þess, að hér sé um hinn
sjálfsagða foringja að ræða. En
Attlee hefir aðra hæfileika til að
bera, er leynast mönnum við fyrstu
sýn. Réttsýni hans og heiðarleika
draga menn ekki í efa. Hófsemi og
lægni gera honum auðvelt að
í hinu nýja fjárlagafruni-
varpi, sem liggur fyrir Al-
þingi, nefnist einn liffurinn á
11. grein: Kostnaffur yið'
mat á afurðum. Hann nemur
alls 620 þús. kr. Af þessari
upphæff fara r éttar 30 þús.
kr. til kjöts- og ullarmatsins.
Hitt er allt kostnaffur viff maf
á fiskafurffum. Saltfisks-, og
ísfisksmatiff er áætlaff 163
þús. kr., freðfisksmatiff 306
þús. kr., síldarmatiff 111 þús.
kr. og loks kemur svo ferffa-
kostnaffur, sem er áætlaður
90 þús. kr.
Þaff er vissulega sjálfsagt,
aff kappkostaff sé sem bézt
mat á útflutningsafurðunum.
Samkeppnin á erlendum
mörkuffum byggist ekki sízt á
því, aff framleiddar séu góff-
ar vörur. Hitt er svo annaff
mál, hvort ekki er hægt aff
hafa fiskmatiff einfaldara og
ódýrara í framkvæmd. Þaff
virðist t. d. óþarft aff marg-
skipta fiskmatinu eins og nú
er gert og þurfa því aff hafa
þrjá yfirstjórnendur á háum
launum, saltfisksmatsstjóra,
frefffisksmatsstjóra og skreiff
armatsstjóra. Fiskmatiff ætti
aff heyra undir eina stofnun
meff einum framkvæmda-
stjóra í staff þess, aff þeir hafa
veriff þrír. Sömu mennirnir
ættu líka að geta metið allar
fisktegundirnar. Af þessari
sameiningu ætti aff geta hlot
izt verulegur sparnaffur.
Sitthvað fleira þarf einnig
aff athuga í sambandi viff
fyrirkomulag fiskmatsins. Nú
er þaff fyrirkomulag haft, aff
verkstjórarnir í hrafffrysti-
húsunum hafa fiskmatiff þar
með höndum að verulegu
leyti og fá fyrir þaff auka-
þóknun frá hraðfrystihús-
unum. Þaff virðist meira en
vafasamt, aff matiff sé þann-
ig í höndum starfsmanna viff
fyrirtækin, sem oft hafa
hagsmuna aff gæta, er ekki
samrýmast matskröfunum.
Þessi tilhögun þarf áreiffan-
lega endurskoðunar viff.
Aff þessu og öffru athuguðu,
virffist það sannarlega ekki
úr vegi, að lögin um fiskmat-
iff séu tekin til athugunar
meff þaff fyrir augum aff sam-
eina þaff undir eina stofnun
;og koma á öffrum endurbót-
|um. Væri rétt haldið á þeim
í Þjóðviljanum í gær er að málum, eru mikil líkindi til
vanda rætt um störf Fjár- þess, aff bæði verði hægt aff
hagsráðs og þar loks minnzt gera matið ódýrara og örugg-
Attlee.
koma fram málum, sem ýmsum
öðrum myndi reynast ókleift. En
hann getur líka verið fastur fyrir,
ef því er að skipta, og lætur ekki
persónuleg tillit stjórna afstöðu
sinni. Hann er fjjótur að átta sig
á málum og heldur sér við kjarn-
ann og því þykir hann mjög góður
stjórnandi á fundum, 'þar sem
menn eru að bera saman ráð sín.
Reynslan virðist leiða í ljós, að
Attlee sé einn þeirra manna, sem
vaxa með ábyrgðinni, og vafasamt
er, hvort Verkamannaflokkurinn
hefði getað eignast öllu heppilegri
forustumann, þar sem viðsjár hafa
oft verið og eru miklar í flokknum,
og forustumaðurinn þarf jöfnum
höndum að sameina festu, lægni
og tiltrúa til réttdæmi og ópersónu-
legrar afstöðu. Alla þessa kosti
sameinar Attlee í ríkum mæli.
Þau mál, sem Attlee er talinn
hafa látið sig varða mestu síðan
hann varð forsætisráðherra; eru
nýlendumálin. Hann er talinn
hafa átt meiri þátt í giftusamlegri
lausn Indlandsmálsins en nokkur
maður annar. Afstaða hans í ný-
lendumálunum sýnir að hann læt-
ur sér enn annt um áð auka rétt
þeirra, sem eru minnimáttar. Ald-
urinn hefir ekki breytt honum.
Hann er enn sá sami og þegar
hann flutti til Limehouse.
Attlee er orðlagður heimilisfaðir.
Kona haris hefir verið honum
samhent í stjórnmálabaráttunni.
Þau hafa eignast þrjár dætur og
einn son, sem öll eru uppkomin.
Beztu ánæ^jpstundirnar segist
Attle eiga heima hjá sér. Hann les
allmikið og hefir gaman af
skemmtilegum viðræðum. Hann
þykir segja g^mansögur og smá
skrítlur flestum betur.
Raddir nábúanna
kvarta, ef því býðst nægileg
atvinna annars staðar við
framleiðslu þjqgarinnar. Fólk
hefir færzt.milli starfsgreina
fyrri og þaö er hægt að gera
þaö ennþá.
íslenzka þjóðin verður fyr-
ir margs konar óþægiridúm
af óstjórn liðinna ára og kem
ur það víöa viö. Um það þýö-
ir ekki að sakast en taka því
karlmannlega, sem orðið er.
En liðin mistök ættu að vera
þjóðinni áminriig um að
vanda stj órnarhætti sína
betur framvegis og þá er j afn
rétti í verzlunannálunum eitt
hvert fyrsta atriðið. Þaö verða
ráðamenn þjóðarinnar, ríkis-
stjórn og alþingismenn að
muna, og þjóðin sjálf má
ekki sætta sig við nein und-
anbrögð né hálfkák í þeirií
málum.
á eitt atriði, sem vert er
taka undir. Blaðið segir:
að
ara en þaff er nú.
X+Y.
„Nú bcr svo undarlega við að
ein þessara áætlana er lesin upp
á lokuðu þingi kaupmanna,
áætlun fjárhagsráðs og við-
skiptanefndar um innflutning
á þessu ári, og það er sjálfur
formaður viðslciptanefndar,
sem flytur kaupmönnum þessar
upplýsingar á undan alþingis-
mönnum, hvað þá öðrum þegn-
um þjóðfélagsins.
Og ekki nóg með það. Þetta
skiptanefnd, hafa til þesa neit-
að að ieggja fyrir Alþingi, þó
þeim bæri til þess lagaskyldá,
er slíkt hncyksli, að óhugsándi
væri nema þar sem pólitísk
spilling er orðin cins mögnuð og
í herbúðum hrunstjórnarinnar."
Að undanskildum svigúr-
mælunum til ríkisstjórnar-
inn, getur Tíminn fúslega
leyniplagg hinna opinberu tekið Undir Það> Sem. áður ei’
sagt. Það er skylda Fjárha,gs-
ráðs að gera grein fyrir.því
hneyksli, sem hér hefir “átt
sér stað og biðjast afsökunar
á því. Að öðrum kosti mun
þetta blað eða önnur vart
hika við að birta þær fregnir
af störfum Fjárhagsráðs,
Þessi aðferð við birtingu op-! sem þau geta náð með einurn
inberra plagga, er varða alla eða ÖÖl’Um hætti, Og láta eihu
þjóðina og sem hinar opinberu gilda hverjai’ Séll Óskil’ l’áðs-
ncfndir, fjárhagsráð og við- _ ins sjálfs í því sambandi.
nefnda, lesið á lokuðum fundi
kaupmanna, er síðan birt í
tveimur blöðum Sjálfstæðis-
flokksins í gær, eins og hver
önnur frétt, sem ekki komi
öðrum við en lesendum Morg-
unblaðsins og Vísis!