Tíminn - 06.02.1948, Side 7

Tíminn - 06.02.1948, Side 7
29. blað TÍMINN, föstudaginn 6. febr. 1948 7 liiiiiiiiiiiiiiiiiiiHHiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin | Unga ísland | I í þetta hefti rita: | Dr. Siffurður Nordal, prófessor = : Halldór Kiljan Laxness | | Tómas- Guðmundsson i 1 Kristmann Guðmundsson H S Níels Dungal jj | Eggert Stéfánsson \ 1 Gunnlaugur Claessen E Gunnlaugur Seheving i = Guðmundur G. Hagalín i | Þorbergur Þórðarson H Séra Friðrik Friðriksson = i Lárus Sigurbjcrnsson i | Jóhann Svcinsson Ijddofdl; | Aðalstr. 18. Sími 1653. \ ÍÍIIinillHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIHIIIUIHIU ISLEMSSÍAII MWSÖGUlt safnað' hefir EINAR GUBMUNDSSON I—V. hefti. Allt safnið er nú komið út. 160 sögur og sagnir, um 700 bls. Verð kr. 43.25. Fást hjá öllum bóksölum. fyrir 60—90 tonna báta eru til sölu. Lándssmiðjan Siiðm laskast (Fravihald af 1. síöu) annað að ræða en halda til hafs og beita skipinu upp í sjó og vind, og bíða þess hvað verða vildi. 44 klukkustunda fcarningur í stórsjó, byl og frosti. Nú hófst 44 stunda erfiður barningur. Blyndbylur hélzt allan tímann samfara frosti. Veðurhæðin var einnig mikil allt upp i 11 vindstig. Við hugsuðum okkur nú að halda írá landi, þar ,sem sjó- lag er betra er fjær dregur lándi. Þegar við vorum stadd- ir um sex sjómílur út af Horni, fékk skipið á sig mik- inn brotsjó. Á sjókortinu er merktur straumur á þesum slóðum, og hugsa ég því, að brotsjór þessi hafi verið straumhnútur. í þessum sjó rifnaði yfirbreiðslan yfir lest aropinu, svo að sjórinn átti greiðari aðgang að lestinni. Við það skapaðist alvarlegt viðhorf fyrir okkur. Bersýni- legt var, að gætum við ekki lokað lestaropinu, þannig að sjór kæmist ekki niður, vær- um við búnir að vera. Að- staða til viðgerðar var hins vegar erfið, og urðum við að vinna þetta verk í smááföng- um og var þó ekki hættu- laust, ekki sízt vegna þess, að öldustokkurinn var íarinn. Hann hafði tekið af í sjó, sem kom á okkur nokkru áð- ur. Segja má, að ailan tím- ann, sem við héldum upp í, höfum við legið undir sióum, þó að þetta væri vsr.sta brotið. Tókst okkur þó að bæta segliö á lestaropinu, -svo að það hélt sjónum, og varnaði því að hann kæmist niður í lestina frekar en crðið var. Um leið og seglið á ls.star- opinu rifnaðl tók sjórinn rána, sein fest var yfir lestar- opið og áttum við því á hættu að missa allt öfan af íestiniii, en til allrar hamingju , tókst okkur að strengja vír yfir lestina og hélt hann. Klakabarningur og stórsjóir. En sagan er hér með ekki hálfsögð. Nú tók frostið að herða, en sami veðurofsinn hélzt og fór vaxandi. Nú komu nýjar áhyggjur til sög- unnar, en þeim olli ísingin. Sjórinn fraus á skipinu og þyngdi það og urðum við um tíma að standa í stöðugu klakahöggi. En það bjargaði okkur, að frostið herti ekki með veðrinu. því ef mikið frost- hefði gert, svo að ísing- in hefði vaxið verulega, hefð- um við ekki getað við neitt ráðið, og enginn orðið til frá- sagnar um ferð okkar. Alltaf öðru hverju fengum við á okkur slæma sjói. ■— Þegar veðrinu slotaði og við gátum farið að hugsa til að komast leiðar okkar var svo komið, að allir stigar voru ..brotnir ofan þilja á skipinu. Allt lauslegt ofanþilja var farið og skemmdir höfðu orðið talsverðar víða um skipið. Rúður voru brotnar í yfirbyggingunni og fossaði sjórinn um tíma niður í skip- ið þar og ofan í farþega- rýmið. j Þegar við vorum lengst frá I landi, vorum við komnir 40—50 mílur út. Þar var sjór- inn heldur betri og sjóirnir jafnari. — Þetta er versta veður, sem ég hefi lent í á sjó í fjölda mörg ár, segir Guð- jmundur að lokum. — Sem .betur fer eru ekki allar ferðir Jsvo erfiðar, sem farnar eru við strendur landsins, en oft eru illviörin slæm við strönd- , ina að vetrarlagi. VisaiffliS iJíssllega afS úaíspelðslM límans. Aajglýsið x TÚMassMiss. »**.m.Mttm*mmm«*.m.***m.t*.m*...m**«Mmmm**m.**m*M.***m**.m*.*m*..mmm*mM*Ml*MlmmmmH*«.*.**; :: 8 BÆNDUR ! Sáðvöruútflytjendur á Norðurlönc'um hvetja oss til aö ganga sem fyrst frá endanlegum kaupum á grasfræi og sáðhöfrum vegna mikillar eftir- spurnar hvaðanæfa að. fil þess að tryggja oss nægilegar birgðir af sáðvörum fyrir næsta sum- ar, cr því mjög áríðandi, að oss berist pantanir yðar eins fljótt og auðið er. Kaupféiög og búnaðarfélög veita pöntunum móttöku til 10 febr. n. k. amöa/ii lóL ácunvinnufelciffá ■ ■«■ ♦♦» ♦♦ ♦♦ :: ♦♦ ♦♦ ♦♦ ♦♦ § ♦♦ ♦♦ ♦♦ *» ♦♦ ♦♦ :: 8 8 8 8 8 ♦♦ s ♦♦ 8 H 8 8 8 Stálþráðiu'inn (Framhald af 8. siðu) myndahúsunum, er talið framkallað með því, aö hljóö nál nemur við rauf, sem er á allri filmunni og getur því ekhi annajf en komið inn á réttum tíma. Tæki tii þess að setja hljóð þannig inn á kvikmyndir eru mjög dýr. Aðferðin, sem notuð er með stálþráðum er allt önnur. Stálþráðurinn er settur af stað um leiö og filman og verður hljóðið þá að koma á réttu andartaki í fyrstu og fylgjast síðan með myndiníú á réttan hátt. Þó aö aðfeið þessi sé nokkrum anninörk- um bundin, má gera ráð fyrir, að stálþráðurinn eigi nokkra framtíð fyrir sér hér á landi i sambandi við skýringar á kennslumyndum. Frá SaaiSárkrékl (Framhald af 1. síðu) manns, og þar er rekinn all- mikill iðnaður, er krefst raf- magns. Nýtt skólahús í smíðum. Nýtt og vegiegt skóiahús er í smíðum á Saúðárkróki, en smíði þess er ekki að fullu lokið enn. Skólarnir voru samt fiuttir í húsið fyrir nokkrum dögum. Eru þar nú þrír skólar til húsa, tarna- skóli, imgiingaskóli og iðn- aðarmannaskóli, sem stofn- aður var á Sauðárkróki fyr- ir tveimur árurn. Er þar all- magt oðnneiua. Skóii þessi er mikil bygg- ing, tvær hæðir, og hefir ver- ið i smiðum síðastliðin tvö ár. < •■ um uppkasí að viðbótarsamningi við kaup- og kjara- eamning á botnvörpuskipum frá 30. sept. 1942 fer fran\ \ á skrilstoíu Sjcmannafélaganna í Reykjavík og Hafn- arfirði, laugardaginn 7. febrúar 1948 og stendur yfir frá kl. 10—22. Atkvæðagreiðslan er fyrir þá togarasjómenn , úr Sj ómannafélagi Reykjavíkur og Sjómannafélagi Hafn- arfjarðar, sem i landi eru þann dag. Samtímis fer fram atkvæðagreiðsla á þeim togurum, se meru utan heima- hafnar. Uppkast að viðbótarsamningnum liggur frammi á skrifstofunum þann dag. Félagsmenn sýni félags- skírteini sín er þeir mæta við atkvæðagreiðsluna. StjérBi SjéiEiaMiiafélags IfaÍMarfjarðar Stjórn SjésMaixsEaféiags IleykjavíkMa* Tilboð óskast í flugskýli c. a. 15.000 m> að Skal tilboðum skilað fyrir Nánari upplýsingar gefnar á Reykjavíkurflugvelli. stærð. þann 12. þ. mán. í skrif.stofu minni i l FSiagvseiIastjéri ríklsóss. I

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.