Tíminn - 19.03.1948, Blaðsíða 2
2
TÍMINN, föstudaginn 19. marz 1948.
65. blað
Félagsiíf
l.dag;
Sólin kom upp kl. 6.34. Sólarlag
kí. 18.2. Árdegisflóð kl. 11.55. Síðdeg
ísflóó kl. 0.20.
í1 iiótt:
Næturakstur fellur niður. Nætur-
iænkir er í læknavarðstofunni í
Austurbæjarskólanum, sími 5030.
I&ajfcurvörður er í Ingó’-fs ápóteki.
(j'tyarpið í kvöld:
tFastir liðir“ eins og venjulega
2Ö.30 Útvarpssagan: „Töluð orö“
eftir Johan Bojer, • XI. (Helgi
Hjörvar). 21.00 Strikkvartctt út-
vatpslns Lævirkja-kvartettinn eftir
Haydn. 21.15 Ljóöaþáttur (Andrés
Björnsson). 21.35 Tónleikar (plöt-
ur). 21.40 Tónlistarþáttur (Jón
Þórarinsson). 22.00 Próttir. — 22.05
Passíusálmar. 22.15 Symfónískir
tónieikar (plötur): Symphonie
Fantástique eftir Berlioz. 23.05 Dag
sia-árlak.
Skipafréttir:
Brúnrfoss fór írá Hull í fyrra-
kvöld til Reykjavíkur. Fjá’lfoss er
í Reykjavík. Goðafoss kom til Leith
i Jjs'ijrakvöld frá Gautaborg, fer frá
Leith i dag til Reykjavíkur. Lagar-
i'Qss kom ’til Hull í gær frá Aal
b’org, fer frá Hull I dag til Vest-
mánnaeyja. Reykjafoss fór frá
Töi'k í gærkveldi til Reykjavíkur.
Selfoss re í Reykjavík. Tröl’.afoss
er væntanlegur til Havana í dag
írá Guaymas. Knob Knot fór frá
Reykjavík í gær til New York. Sal-
mon Knot fór frá Reykjavík 11.
marz til Nev/ York. True Knot er
i Haiifax. Horsa íór frá Reykjavík
í dag til Hull. Lyngaa fór frá
Amsterdam í gær til Reykjavíkur.
Beírty fór frá New York 15. marz
tii-_ Reykjavíkui’. Vatnajckull kom
tií Reykjavíkur 16. marz frá New
Yorící
Ægir,
mánaðarblað Fiskifélagsins, fe-
brúarhefti yfirstándandi árg., er
ný’-ega komið út. Af efni þcss má
naín?. Svipull cr sjávarafli eftir
ritstíórann, Lúðvík Kristjánsson.
Er að hefjast nýtt síldveiðitíma-
hil? eftir Andersen, dr. fil„ Fisk-
veiðar Norðmanna 1947., Skýrsla dr.
Jolisins Iljórts um „Helcier“-útgeið-
ins við Grænland, Orrustcn um
AtTáútzháfið, framhaldsgrein, Yíir
lrt'yfir útgerð og aflabjörg.
íslenzkum stúlkum boðin ókeypis-
skólavist í Danmörku.
Fyrir niilligöngu Norræna fé’.ags-
ins. í Danmörku er tveim íslenzk-
um stúlkum boðin ólceypis skóla-
dyöl á sumarnámsskeiöi lýðhá-
skóians í Ollerup á Fjóni í sumar.
Námslceiðið hefst 3. maí og stend-
ur til 1. ágúst. Kennsla og dvölin
meöan á námskeiðinu stendur er
ókeypis. Það sem aðailega er kennt
er danska, bókmenntasaga, mann-
kýnssaga, handavir.na, leikfimi og
söngur. Skólinn er á fögrum stað
a Suöuiv-Fjóni. Jafmnörgum stúllc-
urh er boðin barnaskólavist i sum-
ái‘ 'frá hinum Norður’.öndunum. Um
sóknir ásamt upplýsingum um ald-
ur, skóiagöngu og meðmæii send-
i§t ritara Norræna félagsins Guðl.
Rósinkranz fvrir 10. apr. n. k.
Námslceið nerræmia handvcrks-
mamia
‘ vferður i Noregi í sumar og hefst
3. júhí í Oslo, en daginn eftir verð-
«r farið til Bergen og þar beldur
námskeiðið áfram og verður bar
skoðuö vörusýning, sem stendur
þar um þær mundir. Síðan verður
farið til Voss og Hardanger. Þátt-
tökugjald í móti þessu, matur gist-
ingar og allar ferðir um Noreg inni
falið, kostar n. kr. 225.00. Fimm ís-
lenzkum liandverksmönnum er boð
in þátttaka í móti þessu. Umsókn-
ir þurfa ao berást Norræna íélag-
inu hér fyrir 25. apríl.
Hvöt.
Hvöt, blað Sambands bindindis-
fé’aga í skólum, cr nýkomin út. Er
þetta 2. töíublað í þessum árgangi,
cn það er í fyrsta sinn, sem blað-
ið lcemur út oftar en einu sinni á
ári. í þessu hefti er m. a. þetta
efni: S. B. S. 15 ára eftir Guðmund
Sveinsson, Hvers vegna hefir ekki
tekizt að skapa heilbrigt almenn-
ingsálit? eftir I. A. Þ., 1. febr. 1948,
eftir Felix Guðmundsson, Ljós og
skuggi, eftir Helgu Hólm Helgadótt
j ur, Bindindisfélög í skólum, eftir
: Freystein Gunnarsson, Pálma
I Hannesson og Vilhjálm Þ. Gíslason,
| Hugleiöingar um ölið eftir .Sigurð_
| Kristinsson, Óður ti! dryklcju-
j mánns, kvæði eftir Auðun Br.
j Svsinsson, Hugleiðingar um áfeng-
jsmálið cftir Ragnheiði Þörhalls-
dóttur, Útþrá eftir Valdemar Gsk-
arsson, Ræða ílutt í Samvinnu-
skólanum 1. febr. 1943 eftir Þuríði
Kristjánsdóttur, Bindíndismál oft-
ir Arngrím Vilhjálmsáon, Áfengis-
málin.og 1. fetr. eítir Önnu Karls-
tíóttur, Kollca, skóladansleikir og
ölið cftir I. A. Þ. o. fl.
Samþylcktir um Grænlandssnálio.
Á fjölmennum fundi, sem hald-
inn var í umf. Ölfushrepps 13. jan-
úar 1943, var svohljóðandi tillaga
samþykkt einróma:
„Ungmennafélag Ölfusinga kein-
ir þeirri áskorun til íslenzkra að
fullnægjandi rannsókn verði látin
fara fram hið bráðasta um rétt
ís’ands til ítaka á Grænlandi —
og reynist svo, að íslendingar eigi
réttmsetar kröfur til íhlutunar þar
í landi, séu með festu haldið á
málum íslancls í þeim eínum.“
Ungmcnnafélag Vatnsdæla gerði
svohljóðandi sambykktir um málið:
„Fundur í Umf. Vatnsdælinga í
Austur-Húnavatnssýslu, haldinn 17.
janúar 1948, telur, ao íslendingar
eigi fyl’stu þjóoréttarlega, land-
fræffilega og sögulega kröfu á því,
I að Danir skili þeim Grranlandi, cg
! skorar á Álþingi og'ríkisstjórn að
| hefjast þegar lianda um, aö það
verði opnaö sem fyrst til íullra
ráða og afnota fyrir íslendinga."
ItSföktiSSH ©«' álBMrðiIF.
(Fravihaid aj 3. síðuj
yfirgrips mikil til að gera
þeim full skil í lítilH blaða-
grein.
i Þeir geta fengið mikinn
íróðleik um þessi atriði í Bú-
1 frœðingnum. (Ritgerö eftir
.Kristján Karlsson skóla-
istjöra) og skýrslum tilrauna-
i stöðvanna og víöar.
j Það er von manna, að það
; mikla fjármagn, sem lagt er
j í ræktyn jarðarinnar komi að
sem beztum notum. Fyrir því
er mikiLs um vert að kunna
að búa jurtunum góðan vaxt-
arbeö. Mikill og góður áburð-
ur er, ef til vill að framræslu
undanskilinni, eitt veiga-
mesta skilyrðið til að svo
, verði. —
I En ekki er nóg að hvetja
bændur til aö bera vel i jörð-
, ina, ef áburðarefnin sem til
! þess þarf er ekki hægt að íá
1 og þá er tímabært að spyrja:
j Hvað dvelur áburðarverk-
I smiðjubygginguna?
G. G.
Matiir
Það er þægilegt að fá tilbú-
inn, góðan mat í Matarbúöinni
Ingólfsstræti 3, sími 1569.
Frainsóknarvist.-
Framsóknarvistin að Hótel Þresti
í Hafnarfiröi byrjar kl, 8 í kvöld.
Leikfélag Reykjavíkur
sýnir Eftirlitsmanninn í kvöld
klukkan átta.
Leikfélag Hafnarfjarðar
sýnir Karlinn í kassanum í kvöld
kl. 8.30.
Skátar.
Þeir sem ætla að dvelja í Þrym-
heimi og Jötunheimi um páskana
vitji dvalarslcírteina í Slcátaheim-
ilið í kvöld kl. 8—9.
I. O. G. T.
Verðandi hefir „lcvöldvöku" í
. lcvöld kl. 8.30
i
] Fyrirlestur
j á vegutn Félags íslenzkra frí-
, stundamálara flytur Selma Jóns-
' dóttir listmálari í Austurbæjarbíó
1 n. k. sunnudag kl. 13.30.
| _
j Árshátíð.
Borgfiröingafélagsins er annað
kvöld í Sjálfstæðishúsinu. Hefst
með borðhaldi lcl. 6.
iiiiiiiiiii jiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiuiiiiv
- 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 =
\ Ljóðmæli Jónasar Hall- |
grímssonar. |
1 Hallgrímsljóð, |
l Sálmar og kvæði eftir |
I Hallgrím Pétursson. í
Sól á morgun.
1 Kvæðasafn frá 18. öld og §
fyrri hluta 19. aldar.
§ Þessar bækur eru góðar |
fermingargjafir. |
~ imiiiiuiiii 11111111111111111111111111111111111111111111 iiiiii z
l Fæst hjá öllum bóksölum. f
iiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiii
ICíiM Isoi'IS ©g
feeiÉsiB’ velslsgiaaÍEsr
sendur út um allan bæ.
SÍLD & FISKUR
Félag frjálslyndra stúdenta. í
—------------------------ I
i
i
§
I
I
I
í Breiðfirðingabúð annað kvöld (20. marz) kl. 9.
i
Aðgöngumiðar seldir í Ereiðfiröingabúð á morgun
kl. 5.30 til 6.30 og við innganginn, ef eitthvað er eftir |
óselt.
I
Stjói'iiln.
Hvaðan ern stúdentarnir og hverrar
. stettar
I nýútlcomnu Stúdentabiaði er
athyglisvert yfirlit um það, hvað-
an stúdentar þeir, sem innritazt
hafa í háskólann á árunum 1942—
1947, eru, og úr hvað'a þjóðfélags-
stéttum þeir séu sprottnir.
Samkvæmt þessari skýrslu Stúd-
entablaðsins erit 54 r/J2% stúdent-
anna úr Sunnlendingafjóröungi,
18 %% úr Norölendingafjóröungi,
12 %% úr Vestfirðingafjórðungi og
5 %% úr Austfirðingafjórðungi.
Langflest stúdentanna er úr
Reykjavík, 40 %%, 2 %% úr Hafn-
arfirði, 2% úr Vestmannaeyjum,
og 9 % % úr öðrúm byggöarlögum
Sunnlendingaf j órðungs.
Af Akureyri er 5 Ví % stúdenta,
Siglufirði 1 %%, Húsavík 1% og
úr öðrum byggðarlögum nyrðra
11 Vl%.
Af ísafirði eru talin 2 %%, en
úr öðrum byggðum Vestfiröinga-
fjórðungs 10%.
Af Seyðisíjrði eru 1 %%, Eski-
firði 1 %%*og öðrum byggðum
Austfirðihgáfjórðungs 5 '■)%%.
Við þessa sundurliðun er þó ao
athuga, að farið er eingöngu eftir
því, hvar stúdéntarnir eru fæddir,
en ekki telcið tillit ti'. þess. livar
þeír áttu lögheimili, cr þeir lulcu
stúdentspröfi. Má því gera ráð
I fyrir, að raunverulega hafi mun
' fleiri verið ■ úr hinum stærri kaUp-
stöðum, og þá einkum Reykjavík,
ireldur en þessar töiur b'era með
■ sér.
j Við\ athugun, sem Stúdentablað-
ið gerði, reyndust feður stúdent-
anna, er innrituðust í háskólann
þessi nefndu ár, vera úr þeim
stéttum, sem hér segir: Bændur 17
%%, verziunarmenn og kaupmenn
; 12%, iðnaðarmenn 10 %% forstjór-
ar og framkvæmdastjórar 8 %%,
sjómenn og útgeröarmenn 6%,
kennarar, skólastjórar og prófess-
orar 5 %%, skrifstofumenn ýmsir
' 5%, læknar 4 %%, verkamenn og
bifreiðástjórar 3 '%% málaflutnings
menn, sýslumenn og fcæjarstjórar
2 %%, prestar 2 %%, ritstjórar,
i blaðamenn og rithöfundar 2 %%,
verkfraéðingar cg verkstjórar 2
%%, menn úr ýmsum öorum stétt-
um 6%. Heimildir vantar um störf
cg stöðu feðra 11 %% stúdentanna.
Af þessum tölum y tur hver dreg-
ið sína álylctún. En ekki mun þó
fjarri lagi áð álykta, að rííur helm
ingur íslenzkra háSköiastúdentanna
t éu af alþýöustétt, 'en t.æpúr helm-
ingur af efhastéttum landsins og
embættismannastéttum komnir.
J. H.
Eidri dansarnir í G. T.-húsinu
annað kvöld kl. 9. Húsinu lokað
kl. 10.30. —
— Aðgöngumiðasala kl. 4—6. — Sími 3355. —
Leiðirnar Reykjavík — Múlakot og Reykjavik —
Reykir — Mosfellsdalur verða afgreiddar frá og með 20.
marz næstkomandi, frá Feröaskrifstofu ríkisins við
Kalkofnsveg (beint á móti bifreiðastöðinni Hreyfli).
Sigurður Pálsson, Snæland Grímsson.
IIIIIlllllilllllJIIIIIIIIIIIIKllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIllllllllllll||IIIIII11111111111111111111111111111111111111111111111111111111»
: vorar og vöruafgreiðsla verða lokaðar líl. 1 til 4 í dag |
| vegna jarðarfarar. 1
Skspjsssií^öFaS nkisins. \
'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii 1111111111111111111111111111111111111111111111111111 Jiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiii