Tíminn - 03.04.1948, Blaðsíða 1

Tíminn - 03.04.1948, Blaðsíða 1
N« Bitstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi Framsóknarflokkurinn r—< Skrifstofur l EdAuhúsinu Ritstjómarsímar: 4373 og 2353 Afgreiösla og auglýsínga- sími 2323 Prentsmiðjan Edda 32. árg. Reykjavík, laugardaginn 3. apríl 1948. 74. blaff Samtal vib dr. Björn Jóhannesson: Fljótandi ammoníakáburður, sem dælt er í jarðveginn, er ódýr og reynist vel THriiaanis’ verla mel þessa ákirlardreifliigD hafnar laér á lasasli í vor. Hér sést hvernig ammoníakgeymir inn er festur aftan á dráttarvélina os síðan liggja leiðslur úr honum fram í skerana. T. v. sést langur geymir á bjólum, sem Bandaríkja menn nota tii að flytja ammoníak- ið út í sveitina. Geymisvagninn er tengdur aftan í vörubifreið. — Endurbótum á Sæ- björgu lokið Fer rcynsluför í dag Undanfarið hefir verið unn- ið að allmiklum breytingum og endurbótum á björgunar- skútunni Sæbjörgu, sem er eign Slysavarnaféla,gsins. Er þeim nú að fullu lokið og fer skipið í nokkurs konar reynslu för í dag. Eftir þessar endurbætur er talið, að Sæbjörg sé eitthvert vandaðasta björgunarskip á Norðurlöndum og er það búið öllum fullkomnustu öryggis- tækjum þar á meðal rádar- tæki, serh Kvennadeild Slysa- varnafélagsins gaf skipinu. — Skipið hefir verið stækkað um nálega helming. Það var áður um 60 smál. en er nú um 100 smál. Breytingarnar voru gerð ar í skipasmíðastöð Daníels Þorsteinssonár í Reykjavík. íslenzkur brautryðj- andi í Vesturheimi Dr. Björn Jóhannesson er nýkominn heim úr snöggri ferð til Bandaríkjanna. Fór hann þessa för á vegum landbúnað- arráðuneyt'sins til þess að kynna sér nýjar aðferðir við ! framleiðslu og dreifingu hreins ammoníaksáburðar í fljót- andi ásigkomulagi með tillit til væntanlegrar áburðarverk- smiðju hér á landi. Tíðindamaður Tímans hitti Björn að máli og spurði hann frétta um þessar nýjungar. látinn Gunnar J. Hallsson, einn af stofnendum stærstu íslenzku nýlendunnar í Bandaríkjun- um, andaðist í Calder í Saskatchewan-fylki 21. febrú ar. _ Gunnar var einn þeirra sex manna, sem sendur var úr íslendingabyggðunum við Winnipegvatn vorið 1878 suður yfir landamærin í leit að hentugu landi til bólfestu. Þeir kusu sér land meðfram Pembínahæðunum í Norður- Dakóta, og þar reistu þeir feðgar, Gunnar og Jóhann faðir hans, fáum vikum síðar fyrsta bjálkakofa þessarar nýju nýlendu. Þar b'jó Gunn- ar í þrjátíu og fimm ár. Heitir sú byggð, sem þar myndað- ist, enn í dag Hallsonbyggð og ber nafn þeirra feðga. Öll efstu ár sín var Gunn- ar búsettur í Calder. Lokið brottflutningi síldarrajölsins frá Akranesverksmiðju % Frá fréttaritara Tímans á Akranesi. í dag eru 18 bátar á sjó frá Akranesi. Reru þeir í gær- kvöldi, þrátt fyrir storm og kalsaveður. Ekki var vitað um aflabrögð um hádegi í dag. í dag er verið að skipa út sildar- og fiskimjöli á Akra- nesi. Er það flutningaskipið Lyngaa, sem tekur mjölið. Er um að ræða 300 smálestir af síldarmjöli og 100 smálestir af beinamjöli. Samtals var unnið úr síld þeirri, sem tekin var til bræðslu á Akranesi um 1500 smálestir af síldarmjöli. Búið er áður að flytja út megnið af mjölinu eða 1100 smálestir, en um 100 smálestir hafa bændur í Borgarfirði og sveit- um norðanlands keypt. Síldarlýsið er hins vegar allt á Akranesi enn, og hefir ekk- ert af því verði flutt út. Er það geymt í stáltunnum í geymsl- um víðs vegar um kaupstað- inn. Klnkkunni flýtt í nótt í nótt verður klukkunni flýtt hér á landi um eina klukkustund og telvinn upp sumartími eins og verið hefir að undanförnu. Þegar klukk- an er eitt i nótt verður hún færð um eina klukkustund og verður þá tvö. Sjö raenn bíða bana í óeirðum á Ítalín' X gær kom til nokkurra kosn ingaóeirða í Ítalíu. ¥oru það kommúnistar, sem fyrir þeim stóðu. Voru þeir að koma af kosningafundi og vörpuðu handsprengju að mannfjöida og létust 7 menn. Fljótandi ammoníaki dælt í moldina. I — í hvaða augnamiði fórstu þessa för til Banda- ! ríkjanna? ; — Ég fór hana að tilhlutan landbúnaðarráðherra til þess að kynna mér nýjar aðferðir við notkun og dreifingu am- moníaksáburðar, eihkum með tilliti til áburðarframleiðslu hér á landi. — Varstu lengi í förinni og hvar dvaldiröu aðállega? — Ég var aðeins mánuö í förinni og dvaldi lengst í Missisippi-ríki, en þar eru þessar nýju áburöartilraunir komnar einna lengst á veg og þessi aðferð hefir færzt þar mjög í vöxt síðustu tvö árin. '— í hverju er þessi nýja að- ferð aðallega fólgin? — Hún er íólgin í því, að hreinu og fljótandi ammoní- aki er dælt í jarðveginn í stað þess að dreifa áburðin- um yfir jörðina í föstu formi — Hvernig leizt þér svo á þessa nýju aðferð? — Prýðilega, og ég hefi gert ráðstafanir til þess að fá dreifingartæki hingað til lands í vor og ætla að gera tilraunir með þessa nýju á- burðardreifingu. Ef hún reyn- ist vel og verður ekki vand- kvæðum bundin í íslenzkum jarðvegi og kemur aö svip- uðum notum og erlendar til- raunir hafa sýnt, tel ég heppi- legt að miða framleiðslu á- burðar hér á landi við fljót- andi ammoníak -fyrst í stað, en fjölga síðan áburðarteg- undum eftir því sem hyggilegt þykir og ástæður leyfa. En þessi nýja aðferð hefir auð- vitað bæði kosti og galla mið- að við fasta áburðinn. Áburðareiningin helmingi ódýrari. — Hverjir eru þá helztu kostii’nir? — Þessi fljótandi ammoní- akáburður er miklu ódýrari en venjulegur köfnunarefnisá- ammoníaksaltpétur aðeins 33i/2% og fiestar aðrar teg- undir köfnunarefnisáburðar minna. Þetta þýðir, að sama áburðarmagn verður miklu minna að þyngd og rúmmáli og flutnings- og dreifingar- kostnaður því miklu minni. rinnig sparast umbúðir og má ;eta þess, að í áburðarverk- Stofnkostnaðurinn yrði eitthvað meiri. A. — En hverjir eru svo helztu annmarkarnir? — Sennilega þeir, að stofn- burður. í verksmiðjum, sem:kostnaður vegna dreifingar ráðgert er að reisa til fram- I yrði eitthvað meiri. Byggj a leiðslu þessa áburðar í Missi- þyrfti ammoníakgeyma við ferð við alls staðar á landinu,. og ekki heldur við litía garða og grasbletti. Auk þess er. vandfarnara.. .með fljótandi; ammoníak en fastan áburð, en sennilega yrði dreifingar- vandamálið leyst þannig, að búnaðarfélög hi’eppanrfa ættu dreifingaráhöld og sæju um dreifinguna Dreifingin framkvæmd með dráttarvélum. — En hvernig er dreifingin framkvæmd? ~ — Hún er . framkvæmd , þannig, að aftan á dráttarvél er komið -fyrir geymi fyrir ammoriíakið ogr frá hónum liggja leiðslur í skera, sem' ristir jarðveginn, og um leið ög' dráttarvélinni er ekið á- fram, dælist ammoníakið út um smágöt á skeranum og dreifist í moldiná og myndar efnasamband við hana þarin- ' ig, að komast má hjá nokkru . verulegu áburöartapi. Sjálfdreifingartækin eru tiltölulega ódýr. — Hvernig býst þú við aö þessi aðferð hæfi íslenzkum jarðvegi? — Um það er að sjálfsögðu ekkert hægt að segja með vissu fyrr en tilraunir hafa verið • gerðar, én að líkindum munu komá þar bæði köstir og ' annmarkar í ljós. Ef til v.ill er , grasrót íslenzkra túna nokk- rið föst og þétt, en sennilega mætti bæta úr því með því að koma fyi’ir litlum hjólum á undan skeratíum, sem rispuðu grasrótina. Én á hinn þógirftí . er íslenzkur jarðvegur mjög lieppilegur til þess að binda smiðju hér á landi mundu ammoníakið, svo að gera má pokar og aðrar umbúðir fyrir sér vonir um, að mjög lítið af venj ulegan áburð kosta allt að áburðarmagninu fari til hálfri milljón króna á ári. spillis, og að þessu leyti er ís- Fyrsta skrefið í öllum á- lenzkur jarðvegur aö líkindum burðarverksmiðjum er að betri en jarðvegur víöast hvar framleiða ammoníak, en til erlendis. þess að framleiða venjulegan ! ammoníaksaltpétur þarf salt- Verðum að stefna að fram- péturssýru. Ef horfið yrði að leiðslu fosfórsýrúáburðar. því að framleiða aðeins fyrst í < — Kynntir þú þér fleira í í stað fljótandi ammoniak, sambandi við áburðarvinnslu? myndum við losna við salt- . — Ég athugaði lítilsháttar í pétui’ssýruna og þáð er mikill samráði við Ásgeir Þorsteins- sparnaður. Seinna mætti svo soix vei’kfræðing möguleika á auka framleiðsluna og bæta framleiðslu fosfórsýruáburð- við fleiri áburðartegundum ar, en þótt þær athugánir séu enn aðeins á byi-junarstigi, verðum við tvímælalaust að keppa að því takrixarki - að íramleiða þann áburð hér. Dr. Björn Jóhannesson. eftir því senx fjárráð leyfðu og þurfa þætti. úppi-ríki, er áætlað að hver áburðareining í fljótandi am- jmoixíaki verði helmiixgi ódýr- ;ari en venjulegur ammoníak- I saltpétur. Þessi áburöur inni- 'heldur 82% köfnunarefixi en ■helztu hafnir og kaupa tank- vagna og dreifingartæki, og að líkindum yrði eitthvað erf- iðara um vik hér á laixdi vegxxa samgönguerfiðleika, og ekk; yrði hægt að koma þessari að- Norskt þvottaefni á kr. 1,25 pakkinn Undanfarið hefir aðeixxs verið til i verzlununx hér í /teykjavík ítalskt þvottaefni, >em hefir verið mjög dýrt. Nú im helgiría er voix á norsku þvottaéfni í verzlaixir, og kost- ar það aðeins kr. 1.25 pakkinn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.