Tíminn - 28.04.1948, Side 2
TÍMINN, miðvikudaginn 28. apríl 1948.
94. blað
130 starfandi' hjúkrunarkómir
130 hjúkrunarkonur voru hér
stárfandi um síðustu áramót, segir
í nýútkomnu blaöi hjúkrunar-
kvenna. ViS nám eð'a hjúkrunnr-
störf á Norðurlöndum voru tólf
íslenzkar stúlkur. Af þessum 130
hjúkrunarl:onum voru 84 starfandi
í sjúk-T&húsum eða á hælum í
Reykjavík eða í nágrenni Reykja-
víkur, 21 í sjúkrahúsum og hælum
annars staðar á landinu, 15 við
heilsuvernd í Reykjavík, 7 annars
staðar á landinu og 3 starfa að
einkahjúkrun.
Fjórir ræðismenn íslands
érlendis
Utanríkisráðuneytið hefir til-
kynnt, ao efHirtöldum mönnum
hafi verið veitt viðurkenning, sem
ræðismemr íslands erlendisu
í Árósum: Oiaf Lyngbye, Glem-
entstorv 17.
í Ála'oorg: Niéls Erik Cristensen,
Ved Stranden 7.
í Boulogna í Fraklclandi: Robert
Masset, 15, Rue Charles Butor.
Sfmi 1003. 1004, 1005.
í Marseille í Frakklandi: Alf
Jochumsen, 15—17 Rue Holiere.
Símar D. 17-57, D. 76-14 og D.
39-38.
Vinnufataskortiirinn
Eitt af því, sem skortur er á víða
úti um land, er vinnuföt. Það er
út af fyrir sig illt til þess að vita,
að ckki skuli vera til nægjanlega
mikið af vinnufötúm í landinu. Það
er vöruskortur, sem kemur þar nið
ur, er sízt skyldi. En svona er nú
ástatt í þessu efni, og um það þýð-
ir lítið að fárast.
Hinu verður aö treysta, að yfir-
völd þau, sem þessum máium
stjóra, sjái um það, að vinnufata-
þöTfinni veröi betur fuilnægt en
verið hefir, á komandi misserum.
En meðan ástandið er eins og það
er nú, vérður að krefjast þess, að
þeim vinnufötum, sem til eru, verði
deilt með eð'lilegum hætti niður á
landshlútana. Það verður að vera
skylda þeirra, sem annast fram-
leiðsiu vinnufatanna og fá til henn
að láta alla njóta sama réttar.
AÖ undanförnu mun nokkur
misbrestur hafa verið á því. í verzl
unum í stórum og fjölmennum
byggðarlögum hafa varla sézt
vinnuföt um langt skeið. En hins
vegar hefir ein stærsta vinnufata-
gerðin sjálf rekið útsölu hér í bæn
um, og má kannske segja, að það
sé skiljanlegt, að hún hafi freist-
azt tii þess að láta hana sitja í fyr-
irrúmi, þegar hörgull er á vinnu-
fötum.
En vinnuföt eru þær nauðsynj-
ar, sem skipta- verður sem jafnast,
meðan ekki er nóg til af þeim. Það
horfir til vandræða, ef önnur sjón
arrriið verða látin ráða, og má ekki
viðgangast. Það er þó Iá|marks-
krafa, að hiö vinnandi fólk í byggð
um landsins eigi kost á fötum til
Tvær stafyillur _____________ _______________ _______________ __ _________
hafa slæðst inn í þakkarávarp ar gjaldeyris- og ínnflutningsjeyfi.til þess að vera í við störf sín.
| Náttúrulækningafélags íslands veröur í Guöspekifé- §
1 lagshúsinu við Ingólfsstræti fimmtudaginn 29. apríl |
í klukkan 20,30. f
i FUNDAREFNI: I
1. Venjuleg aðalfundarstörf. |
I 2. Breytingar á skipulagsskrá heilsuhælissjóðs. I
3. Kvikmyndir um tennurnar o. fl. |
i STJÓRNIN. I
tUllÚ|IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII<IIIIIIIIIIIIIIÍIIIIIIIIIIIIIII<lllllllllllllllllllllllllIÍ»
FélagSlíf Ódýrar auglýsingar
I.eikfélag
Hafnarfjarð'ar sýnir Karlinn í
kassanum í kvöld kl. 8.
Skemmtun
Framsóknarfélaganna annað
kvöld í Mjólkurstöðvarsalnum byrj
ar með Framsóknarvist kl. 8.
Aðalfundur
Skógræktarfélags Reykjavíkur
verður í V. R.heimilinu í kvöld
kl. 8.30.
Aðalfundur
Félags íslenzkra einkaflugmanna
er að Röðli í kvöld kl. 8.30.
Allí til að auka
ánægjuna.
Sauðfjár merkimálingin fyrir-
liggjandi. Skrifið símið, sendið.
Verslun Ingþórs, Selfossi
Sími 27.
Uugliug
vantar til þess að bera Tím-
ann í eitt hverfi í Vesturbæn-
um. Uppl: á afgreiðslunni.
Danssýning Rigmor Hanson
FJALARÖTTIKINN
Græna lyftan
Gamanleikur í þrem þáttum eftir Avery Hopwood.
•Sýning annað kvöld kl. 8.
| Aðgöngumiðar að þeirri sýnihgu seldir frá kl. 4-7 í dag
SIMI 3191.
SUMARFAGNAÐUR
verður í kvöld í Tjarnarcafé kl. 8,30.
Kvikmyndasýning- — píanósóló — upplestur — dans.
Aðgöngumiöar fást við innganginn frá kl. 8.
Mætið vel á síðustu skemmtun starfsársins.
Skítmuitiiiefml i n.
með aðstoð 100 nemenda
sunnudaginn 2. maí
klukkan %2
í Austurbæjarbíó.
Býndir verða
Lisfda
nsar
3allet dans (Tip-toe),
spanskir, ítalskir, rúss-
íeskir og ungverskir, svo
?g samkvæmisdansar,
gamlir og nýir.
Affgöngumiðar í Bókaverzl. Sigf. Eymundssonar
í dag:
Sólaruppkoma kl. 5.11. Sólarlag
kl. 21.42. Árdegisflóð kl. 9.35. Sið-
degisflóð kl. 21.55.
í nótt.
Næturakstur annast bifreiðastöð
in Hreyfill, sími 6633. Næturlæknir
er í læknavarðstofunni í Austur-
bæjarskólanum, sími 5030. Nætur-
vörður er í Reykjavíkur apóteki,
sími 1760.
Útvarpið í kvöld
Fastir liðir eins og venjulega.
Kl. 20.25 Erindi: Enn um pappír
ídr. Jón E. Vestdal). 20.50 Vínar-
kvöld: a) Overture (Meðlimir sym-
íóníuhljómsveitar, undir stjórn dr.
Urbantschitsch). b) Einsöngur (frú
Annie Þórðarson): Austurrísk
þjóðlög. c) Erindi: (frú Katrín
Mixa). d) Tríó Tónlistarskólans;
leikur. e) Hljómsveitarleikur. (f
Einleikur á píanó (Carl Billich).
g) Kórsöngur (Tónlistarfélagskór-
inn, undir stjórn dr. Urbantsc-
hitsch). 22.00 Fréttir. 22.05 Óskalög.
23.00 Veðurfregnir. — Dagskrárlok.
Hvar eru skipin?
Skip Eimskipafélagsins.
Brúarfoss er í Reykjavík. Fjall-
foss kom til Nev/ York í fyrradag
frá Reykjavík. Goðafoss er í Reykja
vík. Lagarfoss fór fram hjá. Fær-
eyjum í fyrradag á leið frá Gauta-
borg til Reykjavíkur. Reykjafoss
fór frá Hull í gær til Leith. Sel-
foss var á Norðfirði í gær. Trölla-
foss fór frá New York í gær, 27.
þ. m. til Reykjavíkur. Horsa var
á Siglufirði í gær. Lyngaa fór
frá Leith í fyrradag til Reykja-
víkur. Varg fór frá Reykjavík 13.
þ. m. til Halifax. _ _______
i
Ríkissltip
sja er á Akureyri. Súðin er á
Siglufirði. Herðubreið er í Reykja-
vík, enfer næstkomandi föstudag
til Vestmannaeyja. Skjáldbreið kom
til Grundarfjarðar kl. 10 í morgun.
Þyrill er í Reykjavík.
Skip S. í. S.
Vigör er í Irmingham. Hvassa-
fell er í London. Elizabeth er á
leiðinni til Vopnafjárðar frá Ála-
borg. Speedwell er á leiö til Hclma
víkur frá Álabcrg. '
Ur ýmsum áttum
Hafið • þér ef til vill orðið fyrir
þeirri reynslu að veita því atliygli,
að þér eruð að byrja að verða
hrukkótt í andlit? Það byrjar viö
augnakrókana og nefið. Sé þessu
svo farið, að þér séuð að byrja
að verð'a hrukkótt, er bezt að
hefja varnaðarráðstafanir strax.
Og4 það kvað vera gott ráð að
smyrja eggjahvítu á andlitið. Hún
er nudduö inn í húðina, og þér
mcgið livorki brosa né tala né
hreyfa andlitið yfirleitt meðan
hún er að þorna. Þegar eggja-
livítan er orðin þurr, er andiitið
strokið með baðmull, sem væít
hefir verið í volgu vatni.
Súrmjólk getur líka gagnað yður.
Mjólkin er látin súrna svo, að
hún verði þykk. Síðan er lienni
nuddað vel á húðina mcð baðmull
Við þetta sléttist húöin og jafnast.
Sigurjóns Eenjamínssonar, vegna
sjötugsafmælis hans, í blaðinu
í gær.
Þótt stafvillur þessar géti cngum
misskilningi valdið, skulu þó hlut-
aðeigenduv bé'ðnir að afsaka þæi'.
Leiðbciningar í umferðareglum.
Slysavarnafélagið héfir látið
prenta leiðbeiningar í umferðáregl
um fyrir hjólrcíoamenn og gang-
andi fólk, og fylgja margar mynd-
ir til skýringar. Leiðarvísar þessir
fást ókeypis á lögreglustöðinni.
Spurningin er
Mætti ekki kalla Imífpör, sem
strákar nota, strákapör?
Fyrsti togarinn
hefir þegar sélt í
Þýzkalandi
Goðanes frá Neskaupstað
varð fyrstu,r togaranna til
þess að selja afla sinn í Þýzka
landi, en ekki Kaldbakur frá
Akureyri. Goðanes seldi í
Hamborg. Kaldbakur og
Elliðaey frá Vestmannaeyjum
eru nú á leið til Þýzkalands.
Kosningar fyrir
dyrum í Fiuníandi
Innanríkisráðherra Finna,
sem er kommúnisti, hefir ný-
lega haldið hvassyrta útvarps
ræðu og ráðizt á andstæð-
inga kommúnista. Sagði
hann, að aíturhaldsamir
menn í Finnlandi hefðu kóm
ið af stað orðrómi um það,
að kommúnistar hafi í hyggj u
að stofna til óeirða í landinu
og auka völd sin. Kvað hann
þetta fjarstæðu einaá. Senn
líður nú aö kosnihgum í Finn
landi og er ræðan talin flutt
í því augnamiði.
Bergur Jónsson
héraðsdómslögmaður
Málflutningsskrifstofa Lauga
veg 65, sími 5833. Heima:
Hafnarfirði, sími 9234