Tíminn - 30.04.1948, Qupperneq 8

Tíminn - 30.04.1948, Qupperneq 8
8 Reykjavík 30. apríl 1948. 96. blað Arabar og Gyðingar, ræða um framleng- ingu 18 stunda vopnahlésins í Jaffa' Undkriíarna daga hafa geis að miklir bardagar í borg- inni. Jaffa í Palestínu. Voru þeii' harðir og svo að .segja barizt um hvert hús. Mann- j fall var allmikið, en fregnum j ber jpó ekki- saman um, hve ^ mikið það hafi verið. U.reta.r hafa unnið að því að köma á vopnahléi í borg- ( inni, og í gser tókst að koma á Í8 stunda vopnahléi milli Araba og Gyðinga. Bardag- ar ;lágu því niðri í nótt. í . morgun hittust fulltrúar Ar- I sba og Gyðinga aftur i Jaffa og rœddu um framlehgingu vopnahlésins, en ekki er vit- að unn hvort samkomulag hefir náðst. Mikið vonleysi er nú talið ríkjandi meðal fulltrúa á þingi S. Þ. um það, að takast, muni að leysa Palestínumál- 1 ið á þessu þingi, og er jafn- vel gert ráð fyrir því, að Bandaríkin muni ekki halda tillögu sinni um verndar- gæzlu í landinu til bráða- birgða til streitu, og- Frakkar muni einnig vera að hugsa um að draga sína tillögu til baka. ■ Munu þá frekari að- ger.ðir í þessu máli bíða þar þar til aðalþing S. Þ. kemur saman í haust. Stjórn S. Þ. héfir sent Ab- dullah konungi í Transjór- daníu orðsendingu og farið þess á leti við hann, að hann léti ekki koma til neinna hernaðarlegra afskipta í Pal- estínu, en hann hafði til- kynnt, að hann mundi halda ,með her manns inn í landið. á morgun. Öryggisráðið ræðir um vitnaleiðslu Öryggisráðið hélt fund í gær og ræddi um það, hvort taka skyldi til yfirheyrslu vitni um það hvort Rússar hefðu haft afskipti af stjórn arskiptum í Tékkóslóvakíu. Harðar umræður urðu um májið. en engin ákyörðun tek in. Gromykó gaf í skyn, að liann mundi beita neitunar- valdínu í þessu máli. Kosningar í Rú- meníu afstaðnar ÍNýlega eru þingkosningar aL?^að'i;ar í Rúmeníu, þótt lít_ ið háfi verið um þær rætt. Stjórnin hefir nú birt úrslit- m og liafa kommúnistar og stuðningsflokkar þeirra feng ið 90% allra sreiddra at- kvæða, og er það raunar heldur minna en stjórnin há'fð*: gert sér í hugarlund fyrir kosningarnar. Fengu stjórnarflokkarnir alls 408 þingsæti af þeim 414, sem í þinginu eru. Ijósmóöur- innar í Bárðardal Heri eisa á Esáti yfir Skjálfaaiclafijot í vexti og’ íífsíircbki til hjálpar komi í barnsnauð. Hinn 15. apríl s.l. skeði sá atburður, að ljósmóðirin í Bárðardal, Kristlaug Tryggvadóttir, reri ein síns liðs yfir Skjálfandafljót í ofsaroki til þess að hjálpa konu í barns- nauð. Fljótið er þarna allbreitt og straumhart og má þetta íeljast ajimikið afrek. Ljósmóðirin í Bárðardal, Kristlaug Tryggvadóttir, býr á Halldórsstöðum, sem er næstfremsti bærinn í daln- um að vestanverðu við Skjálf andafljót. Er þar höfð bát- ferja á fljótinu, og er bátur- inn að vestan. Fljótið er þó allbreitt þarna og nokkuð Núna um tlaginn átti sér stað nýstárlegur atburður í skipasmíða stl’aumhai't, SVO að töluverð- stöðinni í Óðinsvéum í Danmörku. Það' var í fyrsta sinn reynt að' an knáleik þarf til að róa þar hieypa skipi af stokkunum með þeim hætti, að renna því þversum yfjp án þess mikið hreki af leið, en það getur verið hættu legt, þar sem þrengsli og. flúð ir eru í fljótinu eigi alllangt neðar. Skammt neðan við ferjustaðinn er allmíkill strengur, sem lífshætta er að lenda í, og má lítið hrekja til þess, að svo geti farið. Hinn 15. apríl bar svo við, i sjoinn. Fs.’á si'SalfaiiacIi NaKEÍgrlpaa’Kskt.írss&iialBaiJcIs BSoi’garf jar'ðar. Aðalfundur Nautgriparæktarfélaga Borgarfjarðar var haldinn í Borgarnesi föstúdaginn 23. apríl 1948. Á fundinum mættu fulltrúar frá öllum nautgriparæktarfélögum sýsln- anna. til vandræða, ef þurft hefði að sækja ljósmóðurina, með- an hlaupið stóð yfir, þar sem engin er brúin þarna, og fljót ið þá gersamlega ófært. Þetta dæmi er talandi tákn erfiðleikanna, sem margt sveitafólk á við að búa vegna fólksfæðar og samgönguleys- is, en jafnframt órækt vitni um hetjuskap og þrautseigju, sem býr með fólkinu í byggð- um landsins, jafnt konum sem körlum. En þetta leiðir hugann að því, hve nauðsynlegt það er. að Bárðdælingar fái brú á Skjálfandafljót þar fremra. Hefir allmikið verið um það rætt og hefir því máli miðað nokkuð áleiðis, en ekki hefir að konan í Engidal* Sigur- j orÖiÖ af framkvæmdum enn- þá. En Bárðardalur er góð bú sældarsveit, að fullkomlega er réttmætt að byggja þar brú $fir fljótiö t-il þess að firra þeim vandræðum, sem farartálmi fljótsins er fyrir sveitina. drífa Tryggvadóttir, tók léttasótt, og var þegar farið að vitja ljósmóður eins og lög gera ráð fyrir. Engidalur tr- austan Skjálfandafljóts, nokkuð uppi á heiðinni. Sími er á öllum bæjum í Bárðar- dal, og var þegar símað til Kristlaugar ljósmóður á Hall dórsstöðum, og hún beðin að koma á móti til þess að flýta fyrir. Á Halldórsstöðum búa þau hjónin Kristlaug og mað ur h^jmar ein með barnahóp. Form. nautgriparælctarfél. j ar er skipuö fimm mönn- sambandsins, Sigurður Guð- um, og eru það þeir brandssson, mjólkurbústjóri í Sigurður Guðbrandsson Borgarnesi setti fundinn -og mjólkurbústjóri, sem er for- stjórnaöi honum. Á hinu maður, Ðaníel Kristjánsson ^ Bónöjnn var ekki staddur liðna ári höfðu verið mynduö bóndi á Beigalda, Guömund- j heima v,-ö qo. var5 ijósmóðir ui Jónsson bóndi á Hvítár- j in því aö far°a frá börnum sin bakka Guðmundur Jonsson - um en sum þeirra eru stálp- skolastjori a Hvanneyri og nautgriparæktarfélög í öllum hreppum sýslnanna, þau síð- an myndaö samþand sín á 'iían á Akur- eyri leysí milli og hafið starf sitt. Flest Magnús Símonarson bóndi á ir bændur eru nú farnir að Fellsöxl haida skýrslur um kýr sínar, svö sjá megi arðsemi þeirrar hverrar og einnar og bera saman. Mjólkurbúiö í Borgar nesi mælir fituna úr hverri einstakri kú sex sinnum á árinu, svo nokkuð ábyggileg Á miðvikudaginn var samd ar upplysmgar fast um gæði ^ f kaupdeilu Iðju á Akur_ kunna" . eyij; við KEA og SÍS. Breyt- , Ráðuiiautur sambandsins, ingar á samningnum urðu Olafur Stefánsson . búíræði iitiar. Grunnkaup karla á kandidat, hélt erindi um viku mun hafa hækkað' um starfið og framtíðina, og Páll g krónur og ýmsar aðrar smá Zóphóníasson, sem mættur vægilegar kjarabætur orðio í var á fundinum, talaði um sarnbandi við orlof og vinnu- nautgriparækt. Samþykkt tíma. Deiian leystist fyrir var að reyna svo fljótt sem minigör,^u Þorsteins M. Jóns tök væru á að byrja á sæð- sonav, sáttasemjara. iiigu kúa í héraðinu. Voru _____________________________ fengin flest þau tæki, sem til þess þarf, og skólastjórinn á Hvanneyri, Guðmundur Jóns son, hafði lofað, að nautin, sem notuð yrðu til sæðinga mættu til að byrja með vera á Hvanneyri. Má því ætla, Afli er nú góðúr hjá tog- að seint á þessu ári, eða bátum í Vestmannaeyjum. í snemma á því næsta, verði morgun voru margir togbátar mögulegt að hefja sæðing að koma af veiðum þar með kúa í Borgarfiröi, enda þótt góðan aíla, frá 20—40 srnál. enn séu nokkur atriði í sam- Aíli á línubátum er minni, bandi við þessi mál ekki og þeim, sem stunda þær reið leyst. ar, hefir fækkað upp á sið- Stjórn nautgriparæktar- kastið. Gæftir eru nú góðar félagasambands Borgai'fjarð- í Eyjum. uð. Ofsarok var þennan dag, og þar sem engin brú er þarna á fljótinu, var elcki um annað að gera en nota ferj- una, eða fara yfir fljótið á hesti. Kristlaug tók þann kostinn að róa yfir fljótið. Hratt hún bátnum á flot og reri ein yí'- ir, og tókst það giftusamlega, þrátt fyrir hvassviðrið og nokkurn vöjct í fljótinu. Má 'í það teljast þrekvirki af konu, j því að mikinn kjark og áræði; hefir þurft til. Kristlaug i kom.st sí§ian að Engidai og gekk fæðingin að óskum. t Barnið fæddist aðeins hálfri Þrenns konar há- tíðahöld í Reykja- vík 1. raaí Þrenns konar hátíðahöld munu verða hér í Reykjavík á morgun, 1. maí. Alþýousam bandið og Iðnnemasamband- ið munu efna til kröfugöngu og útifundar við Lækjartorg. Sjálfstæðisfélögin í Reykja- vík munu og efna til hátlöa- halda við Austurvöll og Al- þýðuflokksfélögin munu halda útifund við Arnarhóls- tún. Góður afli á tog- bátum í Eyjum Spurningar til Morgunhlaðsins Sé rétt hjá Mbl. að togar- arnir kosti nú y2 milj ó# stundu eftir komu ljósmóöixr hróna meira heldur en þegar innar, svo að ekki hefir miklu samið var um smíði þeirra, mátt muna, að hún næði í hvernig er þá hægit fyrir tæka tíð. 'sama blað að brigsla öðrum Kristlaug Ti-yggvadóttir um illt iixnræti fyrir að segja lj ósmóðil' er 48 að aldri. Hún það vera hlunuindi, að Mbl. er frábær myndarkona, ör- gæðingurinn er nú látinn ugg, kjarkmikil og úrræða- hafa einn bæjartogaranna, góð. Þegar hún hefir þui'ft án þess að borga eina krónu aö fara til sængurkvenna, í af veröhækkuninni? dalixum að undanförnu, hef- j Er Morgunbiaðið ánægt að ir bóndi hennar og börn orð- : eyðileggja tilvalinn framtíð- ið að búa ein, þar sem stúlku ‘ arskemmtistað Reykvíkinga hefir elcki verið hægt að fá.'rétt við „hjarta“ borgarinnar Þegar hlaupið mikla kom. fyrir vináttu sína við eitt í fljótiö síðla þessa vetrar, j stórgróðaíélag og eiga svo skall hurð nærri hælum. Þá j von á að fá vel útilátna rotn- var Kristlaug rétt komin yfir ; unarlykt yfir bæinn, þegar fljótið til sængurkonu, er andvara leggur frá „nýsköp- hlaupið kom, en horft hefði uninni“.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.