Tíminn - 08.05.1948, Page 5
101. blað
5
Lnugard. 8. maí
A
Adeilur koramón-
ista á Fjárhagsráð
Svo undarlega hefir að bor-
ið, að kommúnistar deila á
Fjárhagsráð fyrir það, hvern-
ig það hagar leyfisveitingum
sínum og segja, að það vinni
markvisst og ákveðið að því
aö skapa kreppu, atvinnu-
leysi, húsnœðisleysi og ann-
að þar fram eftir götunum.
Er helzt svo að sjá, sem
kommúnistar haldi, að Fjár-
hagsráð þurfi ekki annaö en
svara öllum umsóknum ját-
andi, til þess að hægt sé að
veita sér það, sem um var
beðið.
Þjóöin hefir nú þegar feng-
ið reynslu, sem bendir til ann-
ars. Hér var ríkisstjórn, sem
kenndi sig við „nýsköpun“
og hafði svokallað Nýbygg-
ingarráð sér við hönd! Ráðið
átti að koma á áætlunarbú-
skap, svo að hagsýni væri
gætt í þjóðarbúskap. Það
byrjaði raunar aldrei á því
ætlunarverki sínu, en það
sagði oft já við menn, án þess
aö hægt væri að standa við
tilskilin loforð um fyrir-
greiðslu og fjárveitingar. Þá
var mörgum manninum sagt,
að hann mætti og skyldi gera
þetta og hitt og þar með ætti
hann lögum samkvæmt tilkall
til lánsfjár í tilteknum stofn-
unum, en í miðjum klíðum,
þegar fjárins var vitjað, var
það alls ekki til.
Um húsnæðisleysi ættu
kommúnistar lítið að tala.
Þeir hafa sjálfir með van-
stjórn sinni á fj árfestingar-
málunum látið byggja mik-
inn fjölda stóríbúða, sem
aldrei geta notazt sæmilega,
hvaða reglur sem menn vildu
taka upp. Þeir, sem búnir eru
að festa fé og byggingarefni
í slíku arðlausu húsatildri,
ættu sízt að brigzla þeim, sem
kosta kapps um hófsemi og
hagsýni í húsagerö, um það,
að þeir séu að skapa húsnæð-
isleysi. Það er skipulagsleysið,
vanstjórnin, eyðslan og hóf-
leysið í stjórnartíð kommún-
ista, sem leiöir af sér hús-
næöisvandræöin.
íslenzka þjóðin hefir nú
takmarkaðan gjaldeyri til
umráða og er það ekki sízt
afleiðing af stjórnarstefnu
liðinna ára. Það þarf líka að
gefa gaum að því, aö vinnu-
aflið nýtist hagjanlega. Ef
menn bera skipulag Fjár-
hagsráðs saman við það, sem
á undan er gengið, sést glöggt
hve mikils virði þau umskipti
eru. Það væri sannarlega ekki
glæsilegt fyrir þjóðarhagi, ef
kommúnistar og sálufélagar
þeirr^, færu enn með völd og
létu haldast sama stjórn-
leysið í fjárfestingarmálun-
um. Þá væri að sjálfsögðu
haldið áfram að byggja stórí-
búðir og hrúga inn í landiö
vörubílum, að ekki sé minnst
á alóþarft glingur og skran,
sem hirti sinn hluta af gjald-
eyri þjóöarinnar á þeirri tíð.
Það væri ekki eðlilegt ann-
að, en sumar ákvarðanir Fjár
hagsráðs orkuðu tvímælis og
skal því sízt neitað að svo sé.
En einna mestum erfiðleik-
um hefir það valdið ráðinu,
að hafizt hafði verið handa
um ýmsar miður þarfar
TÍMINN, laugardaginn 8. niaí 1948.
ERLENT YFIRLIT:
At&rarSIrn&p á Gi’ikklmitli sýisa, a'ð lýíls’ííi®-
isanesm líiirfa aH feerjasí á tveimur vís|-
stöðvum, gegTB kommúnlsEasa og’ aaýfasisina.
Seinustu daga hafa þau tíðindi
borizt frá Grikklandi, að fullnægt
hafi veriö daglega fleiri eöa færri
dauðadómum yfir kommúnistum.
Sumir þessara dóma . he.fa veriö
kveðnir upp fyrir löngu, en full-
nægingu þeirra hcfir veriö írestaö
þangaö til nú. Alls mun vera búiö
að taka marga tugi kommúnista af
lífi, en þeir. sem bíða eftir full-
nægingu á líflátsdómi, eru taldir
skipta mörgum hundruðum, jafnvel
þúsundum.
Fi-egnirnar af þessum aftökum í
Grikklandi hafi vakið mikla at-
hygli og andúð hvarvetna í lýð-
ræðislönduhum. Aðstoðarutanríkis-
málaráðh. Breta hefir lýst andúð
sinni á þeim og sama hefir hið
fræga enska b’.aö „The Times“ gert.
Fjölmörg áhrifamikil blöð önnur í
lýðræðislöndunum hafa ljst andúö
sinni á aftökunum.
Aflökurnar í Grikklandi.
en að fylgja uppreisnarmönnum að
málum, án þess að taka þátt í,
hryðjuverltum þeirra.
|
Kommúnisminn riður fasism
anum brautina.
í tilefni af afsökun grísku
stjórnarinnar hafa ýms blöð vakiö
athygli á því að það sé ekki neitt
nýtt fyrirbrigði, að kommúnistar
stuðli að því, að andstæðingar
þeirra taki upp óljðræðisleg vinnu-
brögð. Með ofbeldisverkum sínum
og yfirgangi, skapi þeir gegn sér
hatur og fjandskap, sem fyrr eða
síðar leiði til hryðjuverka. Það
sé líka kunnara en frá þurfi að
segja, að það hafi verið kommún-
isminn, er skapaði ' þýzka naz-
ismann. Lögleysisöld sú, sem kom-
múnistum tókst að skapa i Þýzka-
landi, varð til þess, að margir, sem
annars voru andvígir einræðinu,
þóttust ekki sjá annað úrræði en
nazismann til að vinna bug á of-
Það, sem gríska stjórnin færir.
þessu athæfi sínu einkum til af-
sökunar, eru aftökur hermanna,
sem uppreisnarmenn haf-a tekið til
fanga. Það er hrein undantekning,
ef kommúnistar sleppa lifandi
þeim hermönnum, sem þeir taka
höndum. Sé um liðsforingja að
ræða er honum dauðinn vís, ef
hann lendir í höndum uppreisnar-
manna. Þessar aðfarir upreisnar-
manna eru taldar hafa dregið veru
lega úr baráttukjarki gríska hers-
ins, og foringjar hans hafa krafizt
að svarað væri í sömu mýnt.
Stjórnin hefir lengi þverskallast
gegn þeim lcröfum, en látið að lok-
um undan síga. Það kann að hafa
einhver áhrif á afstöðu hennar, að
gríski dómsmálaráðherrann var
myrtur nýlega, enda þótt forsætis-
ráðherrann hafi lýst því yfir, að af
tökurnar standi ekki að neinu leyti
í sambandi við það. Þær hafi vcrið
ákveðnar áður en ráðherrann var
myrtur.
í gagnrýni þeirri. sem aftökurn-
ar hafa sætt í lýðræðislöndunum,
er því haldið fram, að þær geti
ekki réttlæzt með þvi, að kom-
múnistar hafi unnið ofbeldis- og
níðingsverk. Það eigi að láta þá
eina um slíkt. 'enda myndi það
verða þeim mest .til tjóns. Hitt
verði aðcins vatn á myllu kom-
múnista að taka upp þessi vinnu-
brögð þeirra. Með því vinni stjórn-
in sér andúð margra og spilli áliti
sínu út á við. Með því víki hún
líka af braut lýðræðisins, því aö
ekkert sé fjarri stefnu þess en að
taka menn af lífi vegna stjórnmála
skoðana sinna. En margir þeirra,
sem hafa veriö dæmdir til dauða,
hafa ekki unnið sér'annað til saka
beldi kommúnista. Forsprakkar
nazista sáu sér leik á borði, þar
sem fjandskapurinn gegn kommún-
istum var, til þess að gera bar-
áttuna gegn honum að aðalatriöi
áróðurs síns, ásamt loforöum um
að berja hann niður með hans
eigin aðferðum. Þetta hreif, þegar
þjóðin var orðin nógu þreytt á
yfirtroöslum og ofbeldi kommún-
ista. Forsprakkar nazista létu held-
ur ekki á því standa að beita að-
ferðum kommúnista, heldur tóku
■þeir sér þá til fyrirmyndar viö út-
rímingu andstæðinga sinna. Þannig
hefir það nýlega komizt upp, að
nokkrir Þjóðverjar, sem sóttu kom-
múnistísku foringjaskólana í Rúss-
landi á árunum 1930-33, voru raun-
verulega názistar, þótt þeir létust
vera kommúnistar og villtu Rúss-
*
um sýn. Þannig lærðu nazistar
vinnubrögð, áróðursaðferðir, klæki
og ofbeldisverk konunúnista.
Nazistaílokkar að rísa
aftur.
Ofbeldisverk þau, sem kommún-
istar hafa gert sig seka um að
undanförnu, hafa líka þegar gert
það að verkum, að nazistaflokkar
eru mi byrjaðir að fara að láta
bera á sér aftur. Þannig hafa t. d.
nýlega verið bannaðir pólitískir
útifundir í London um nokkurra
mánaða skeið. Ástæöan er sú, að
nazistaflokkur Oswald Mosley er
risinn upp aftur og farinn að láta
allmikið á _sér bera. Meðal annars
hefir hann gengist fyrir útifundum
í ýmsum fátækrahverfum Lundúna
og virðist eiga allmiklu fylgi aö
fagna. Oft hafa þessir fundir orðið
tilefni óeirða og hefir því framan-
greint bann verið fyrirskipað.
framkvœmdir í stjórnartíð
kommúnista og varð að halda
þeim ái'ram. Hendur ráðsins
voru þessu leyti bundnar að
þessu sinni. En þrátt fyrirþað
er hér um aö ræða svo stór-
fenglega endurtaót í meðferð
og stjórn þjóðarfjármunanna,
aö allir hugsandi menn hlj óta
aö gleöjast yfir því. Það er
líka fljótséð, að ásakanir
kommúnista eru bornar
fram meira af vilja en mætti,
því að þær eru gífuryrtar
upphrópanii' rökþrota manna,
sem eru aö reyna að fela
sektartilfinningu sjálfra sin.
Fyrir þá, sem búa utan
Reykjavikur, er ekki sízt á-
stæða til að fagna þeim um-
skiptum, er orð'ið hafa með
starfsemi Fjárhagsráðs. -
Hefði það ekki komið til sqg-
unnar, jafnhliða og innflutn-
ingurinn drógst saman,
myndi samdrátturinn hafa
fyrst og fremst bitnað á dreif
býlinu. Nú er hlutur þess hins
vegar mjög sæmilega tryggð-
ur. En kommúnistar eru ekki
aö hugsa um þetta né annaö
sem til umtaóta horfir. Þeirra
markmið er að reyna að
skapa sem mesta óánægju út
af sjálfsögöum ráðstöfunum,
sem -óumflýjanlegt var að
gera vegna vanstjórnarinnar
á undanförnum árum og þeir
hafa átt einn drýgsta þátt-
inn í.
SOPHOULIS,
forsætisráöherra Grikkja'
I fleiri Ifðræðislöndum ber þann.
ig orðið talsvert á starfsemi naz-
istaflokka, sem koma fram á sjón-
arsviðið í skjóli þeirrar andúðar
og haturs, sem kommúnistar hafa
áunnið sér með ofbeldisaðferðum
sínum. Einkum hefir þó borið á
þessu eftir atburðina í Tékkósió-
vakíu,-
Á verði um lýðræðið.
Fyrst um sinn virðist þó vart
hætta á því, aö nazistaflokkarnir
nái svo verulegu fylgi, að mikil
Iiætta stafi af þeim. Mesta fasisma-
hættan, sem fylgir í kjölfar komm-
únismans, er nú sú, að hinir rót-
grónu íhaldsflokkar, sem eru fyrir
í löndunum, reyni að notfæra sér
kommúnistahræðsluna til að konía
ár sinni fyrir borð á líkan hátt
(Framhald. a 6 siðu)
Raddir nábúanna
Vísir gerir úthlutun fjár-
festingaleyfa að umtalsefni
í forustugrein sinni í gær.
Segir þar m. a.:
„Fjárhagsráö mun hafa rcynt
að greiða götu þeirra fyrir-
tækja, scm vinna að aukinni
cða bættri framleiðsiu, sem cyk
ur á útflutningsverömætin og
cr það tvímælalaust rétt stefna,
en lnin cr ckki einhlít. Engu
síður ber að leggja áherzla á
stofnun og starfrækslu fyrir-
tækja, sem draga lir innflutn-
ingnum og öllu öðru frekar ber
að leggja ríka áherzlu á, að
cll vinna verði framkvæmd í
landinu, sem við höfum þekk-
ingu og skilyrði til að ynna
af höndum. í því cfni vcrða
þjóðarhagsmunir aö þoka hags-
munum einstaklinga um set.
Jafnvel þótt íslenzkur iðnaður
standi nú liöllum fæti í sam-
kcppni við hinn erlenda, vegna
ríkjandi veröbólgu hér innan-
Iands, ber þess að minnast að
ósköp hafa endi og framkvæmd-
ir ber að miða við batnandi
Iiag, en ekki vernsandi eigi ís-
lenzka þjóðin, sem heild sér
Hjálparmenn koram-
ónisía 1. raaí
Blöffum Sjálfsíæðisflokks-
ins og kommúnista verður
enn mjög tíffrætt um funda-
höldin I. maí. Sá virðist þó
munurinn, aff blöðum Sjálf-
stæðisflokksins þykir minni
ánægja að þessum umræffum,
en telja sig þó ekki geta kom
izt hjá því að svara að
nokkru hinum mikla gorgeir,
sem einkennir skrif Þjóðvilj-
ans um þetta efni.
Sannleikurinn um þetta er
sá, að hópganga Qg útifund-
ur kommúnista urffu miklu
fjölmennarz en viff var búizt.
Ástæðan tii þess er þó vissu-
lega ekki sú, að kommúnjsm-
inn eigi vaxandi fylgi að
fagna. Það er kunnugt mál,
aff forsprakkar kommúíiista
voru mjög kvíffandi um þátt-
töku í göngunni óg reyndu
því á seinustu stundu aff kom
ast hjá klofningi verkalýffs-
félaganna um hana, en voru
þá búnir aff ganga svo Iangt
íil fyigis viff Moskvumálsstað
inn, aff þeir gátu/ekki snúiff
aftur. Hefði ekkert óvænt
komið kommúnistum til
hjálpar, hefði 1. maí áreiff-
anlega orffið þieim mikill
raunadagur.
En hjálpin kom og það er
ekld í fyrsta sinni, sem
kommúnistum hefur borizt
hjálp úr þeirri átt. Fiokkur-
. inn, sem veitti þeim beina að
stoff til aff ná vöidum, fyrst
i í Dagsbrún og síffan í Alþýffu
1 sambandinu, brást þeim ekki
| nú frekar en endranær. f
þetta sinn var þó hjálpin ó-
bein. Þegar kunnugt varð, að
verkalýffsfélögin höfðu klofn
: aff um hátíðahöldin, þóttust
Sjálfstæöismenn sjá sér leik
á borffi. Nú væri hægt aff
fiska í gruggugu vatni. Eftir
fordæmi Hitlers var ákveðið,
aff flokkur stóratvinnurek-
cnda og stórgróða.mannanna
skyldi efna til hátíffahalda
fyrir verkamenn 1. maL
Jafnframt var a.uglýst, aff
flokkurinn skyldi hafa sér-
staka merkjasölu til ágóffa
fyrir dvalarheimiii aldraðra
sjómanna. Þannig álti að
sýna, aff tilgangurinn væri
eins hreinn og heiffarlegur og
bezt yrði ákosiff. Verkalýður-
inn átti aff sannfærast um af
öllu þessu háttaíagi Sjálf-
stæðisfiokksins, að hann
væri bezti og sjmnasti verka-
iýffsfiokkur landsins.
Undirtektir Reykvíkinga
urffu hinsvegar ekki þær, sem
forkólfar Sjálfstæffisflokks-
ins höfffu gert sér vonir tim.
j Lítiff bar á merkjum þeirra 1.
i maí, og. munu þó flestir Reyk
framtíð, sem viö vafalaust allir
vonum og viljum“.
Ilér er vissulega mörkuð
rétt leið, enda í samræmi við
þá stjórnarstefnu, sem var
fylgt héfr á áV'unum fyrir
styrjöldina. íslenzki iðnaður-
inn jókst þá mjög verulega,
þrátt fyrir erfiðar gjaldeyris
ástæður. Hitt er hinsvegar
ekki óeðlilegt, þótt fjárhags-
ráð hafi ekki getað veitt öll
umbeðin leyfi til slíkrar iðn-
aðarstarfsemi að þessu sinni,
þar sem raunar var búið að
byrja á framkvæmdum, er
nema um helmingi fjárfest-
ingarinnar á þessu ári, áður
en það tók við. Þeim varð
aö halda áfram, þótt margar
þeirra væru vafasamar. Hér
eins og á fleirum sviðum,
bitnar vanstjórn undanfar-
inna ára á þjóðinni í dag.
víkingar viija hjálpa öldruff-
um sjómönnum, en ekki meff
þessum hætti. Og fundur
Sjálfstæðismanna á Austur-
velli er fámennasti útifund-
ur, sem þar hefir veriff hald-
inn, þótt ýmsir gengju har
um í góffa veffrinu.
Sjálfstæffisflokknum íókst
hinsvegar með þessu aff
lileypa fjölmörgum verka-
lýffssinnum, sem ckki evu
kommúnistar, kappi í kinn.
Þeim fannst þaff óvirffing viff
verkalýðsstéttina, aff stórat-
vinnurekendur reyndu þann-
ig aff nota dag þeirra til á-
róffurs fyrir sig. Þeim fannst
rétta svariff að fylkja sér í
göngu verkalýðsfélaganna,
jafnvel þótt hún væri undir
forustu kommúnista. Þannig
tókst Jóhanni Hafstein og
(Framliald á 6. síðu)