Tíminn - 08.05.1948, Síða 7
101. blaS
TÍMINN, laugardaginn 8. maí 1948.
7
FLJÖTV
TA BÚVÉLIN SEM TIL ER
FJÖLVIKKI JEPPIM MEÐ ÐKIFI A ÖLLEM IIJÓIXM.
» "*
Fyrir tveim árum var byrjað að nota á sveitabæjum fyrstu fjölvirku jeppana, sem framleiddir voru
eftir að stríðinu lauk. Þeir voru nokkurs konar ný búvél, sem ekki var einungis óvenju hentugt farar-
tæki, heldur mátti einnig nota við margháttuð störf — sem dráttaválar á ökrum, til þess að draga með
og hífa, og sem aflgjafa, jafnt á vegum sem vegleysum.
Nt ÞEGAR ER REYNSLA FENGIN FYRIR NYTSEMI JEPPANS.
Hann hefir verið notaður á þúsundum sveitabæja á öllum tímum árs.
Jcppaeigendur hafa grætt stórfé á auknmn viinuiafköstuin.
og sparað sér fé, það eð kostnaðurinn hefir dreifst á margháttuð störf.
Fjölvirki jeppinn lætur yður í té 60 véla-hestöfl og hið ótrauða dráttarmagn, sem fæst með fjögra-
hjóla drifinu.
Hægt er að nota jeppann við flest landbúnaðarverkfæri — dráttarhraði 2Vz.til 7 míiur á klukku-
stund. — Þá má tengja við plóga, diskaherfi, fiaðraherfi, sáningarvélar og kornsáningarvélar.
Fjölvirki jeppinn er byggður með það fyrir augum að nota megi hann sem dráttarvél. Hann er ein-
faldur að gerð, öxlarnir sterkir, sterkur afltengill (cupling) og sérstök hlutföll milli tannhjólanna.Hanner
auðveldur 1 meðförum, og ökumanninum til þæginda eru í honum góðar fjaðrir, höggdeifarar og þægi
legt sæti með háu baki.
Vijimivéladrlfið gerir jjeppaim að fjölvirku laudbsTiiaðartæki,
sem knúið getur ýms áhöld með reim- eða tanndrifi. Úr vinnuvéladrifinu fáið þér 30 hestöfl fyrir
drifreimina, en það er þrautnóg til þess að knýja með kvarnir, súrheyshlaða, hringsagir, þreskiáhöld
og margt fleira. _ ^ ,
Einkaumboðsmenn á íslandir fyrir
WILLYS QVERLAND EXPORT 00RP0RATI0N
^JJjaíti JJjömóóon Cf CJo.
Reykjavík.