Tíminn - 11.05.1948, Síða 2

Tíminn - 11.05.1948, Síða 2
2 TÍMINN, þriðjud'aginn 11. maí 1948. 103. blað 'V&*. _ i í’ riag-. í dag er lokadagurinn. Sólar- uppkoma kl. 4.20. Sólarlag kl. 22.24. Árdegisílóð kl. 7. 45. Síðdegisflóð kl. 20.10. í nótt. Næturakstur annast Litla bíla- stöðin, sími 1380. Næturlæknir er í læknavarðstofunni í Austurbæjar- skólanum, sími 5030. Næturvörður er i Ingólfs apóteki, sími 1330. Úyarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 20.20 Tónleikar (plötur). 20.45 Er- indi: Áhrif febrúarbyltingarinnar á ísleiizk stjórn mál (Sverrir Krist- jánsson sagnfræðingur). 21.15 Tón leikar (plötur). 21.20 Smásaga vik- unnar: „Sorg“ eftir Edith Howie; þýðing Haralds Björnssonar (Þýö- andi'les). 21.40 Tónleikar (plötur). 21.45 Spurningar og svör um ís- lenzkt mál íBjarni Vilhjálmsson). 22.00 Préttir. 22.05 Djassþáttur (Jón M. Árnason). 22.30 Veðurfregn ir. — Dagskrárlök. Hvar eru skipin? Skip Eimskipafélagsins. Brúarfoss kom til Leith í gær- morgun frá Reykjavík. Fjallfoss fór frá Halifax 5. maí til Reykja- víkur. Goðafoss er í Amsterdam, fer væntanlega þaðan síðdegis í dag til Boulogne. Lagarfoss kom til Rotterdam í gærmorgun frá Reykja vík. Reykjafoss fór frá Reykjavík í morgun til Keflavíkur. Selfoss er á Skagaströnd. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 8. ma, frá New York Horsa fór frá Skagaströnd í gær til Hólmavikur. Lyngaa fór frá ísa- firði i gærkvöldi til Siglufjarðar. Varg fór frá Halifax 30. apríl til Reykjavíkur. Skip S. í. S. Hvassafell er ú Siglufirði, Vigör er á Húsavík. Biodd er á Akureyri og Sollupd er í Reykjavík. Ríkisskip Esja er í Reykjavík, en fer kl. 8 í kvö’.d austur um land, Súðin er í Reykjavík, Herðubreið fór frá Eskifirði klukkan 8 í morgun á norðurleið. Bay frá Swansea voru farnir að óttast um áfdrif hans. Var lýst eftiir honum í hádegisútvarpinu hér. í gær.; Nú eru komnar íréttir af togaranum. Er híann ofan sjávar og ekkert að honum. Hann er að veiöum við Austurland. Norrænt -fimleikamót 1950-51. Eins og'gétið nefir verið í frétt- um frá í. S. .í., hefir ■ íþróttasam- bandinu borist boð frá Fimleika- sambandi Norðurlanda, um það áö hér færi fram norrænt íimleika- mót 1950-1951. í tilefni af þessu liefir f. S. í. skipað þriggja manna nefnd til að athuga möguleika á framkvæmd þessa máls. Ne’fnd- in'a skipa þessir menn: Þorsteinn Einarsson, formaður Benedikt Jakobsson og Jón Þorsteinsson. Árnað heilla Iljónaband Gefin hafa verið saman í hjóna- band á Akranesi 8. þ. m.. af séra Jóni Guðjónssyni þau Guðrún E. Gísladóttir frá Saurum í Húna- vatnssýslu og Sigurjón Kristjáns- son frá Krumshólum. Heimili þeirra verður í Borgarnesi. Erlingur Pálsson fulltrúi íslands Sem fulltrúi íþróttasambands ís- lands í hið nýstofnaða Norræna sundsamband, hefir stjórn íþrótta- sambandsins skipað Erling Páis- son og til vara Benedikt G. Waage. SKIPAÚTG6KD RiKisms , „SUÐIN Tekið á móti flutningi til ísafjarðar, Ingólfsfjarðar, Djúpavíkur, Drangsness, Hólmavíkur, Hvammstanga, Blönduóss, Siglufjarðar og Akureyrar í dag. Maður vanur landbúnað- arstörfum óskar eftir vinnu í nágrenni bæjarins frá 1. júní. íbúð áskilin. Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi nöfn sín í lokuðu um- slagi á afgr. Tímans fyrir 20. þ. m. merkt: „Sveitamaöur 131.“ E.s. „Reykjafoss” fer frá Reykjavík í dag, þriðjudaginn 11. maí, til Leith og Antwerpen. H. f. Eimskipaféiag ísiands Úr ýmsum áttum Hvítasunnuför Ferðafélagsins. Ferðafélag íslands fer skemmti- för út á Snæfellsnes og Snæfells- jökul yfir hvitasunnuna. Lagt af stað kl. 2 á laugardag Trá Austur- velli og ekið aila leið út undir Stapafell_ Gengið á Jökulinn á hvítasunnudag og gist í sæluhúsi F. í. (í 800 m. hæð) eina nótt. Farið á skíðum á jökulinum. Allt hið merkasta skoðað' á, nesinu. Far ið í Búðarhraun, Amarstapa, Söng helli, Hellna, að Lóndröngum og Malarrifi og ef vinnst timi til út í Djúpalón og Dritvxk. Fólk hafi með sér tjöld viöleguútbúnað og mat. í björtu veðri er dýrðlegt útsýni af Snæfellsjökli. Komið heim aftur á mánudagskvöid. Áskriftagjald á skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörðs. Tún- götu 5, en fyrir kl. G á íimmtudag verða allir að vera búnir að taka fai’miða. TJmferðarðómstóllinn í Reykjavík fékk 198 mál til meðferðar í aprílmánuði. 93 voru ákærðir fyr- ir skiija bifreiðar eftir á stöðum, þar sem siíkt er ekki leyfilegt, 54 fyrir of hraðan akstur, 14 fyrir að skrásetningarmerki vantaði á bifreiðar þeirra og H fyrir rangan akstur um einstefnugötur. Hin brotin voru af j msum toga spunn- in, of margt fólk í bifreiöunum og þar frarn eftir götunum. Togari, sem óttast var um, kominn fram. Eigendur togarans Longiand Horfinn hátíðsdagur í dag er einn þeirra gömlu há- tíðisdaga íslendinga, sem faliinn er í fyrnsku — lokadagurinn. Fyrir nokkrum áratugum setti þessi dag ur svip sinn á Reykjavík og fjöl- margar verstöðvar íslendinga. Nú er þetta breytt. Lokadagurinn er orðinn að kyrrlátum fjársöfnunar- degi Slysavarnafélags íslands. Fiskibátai-nir halda enn um hrið áfram að sækja á rniðin með sama hætti og í vetur. Vetrarver- tíðin hefir sem sé fengið eins lconar sumarauka. Ég efa það ekki, að margir gömlu sjómannanna muni sakna' loka- dagsins í sinni fyrri mynd, enda eðlilegt. Hann vs.r áður hinn mikli gleðidagur vermannanna, er nutu lífsins einn dag eftf margra mán- aða stranga baráttu við hafið, áður en þeir héldu hVer í sína átt til nýrra starfa. Þá var mikið um dýrðir, og þótt stundum væri drukk ið fast, eins og enn vill loða við íslendinginn, þegar hann gerir sér dagamun. og talsvert væri sukk- samt oft og tíðum, lifir minningin um þennan dag með ævintýra- ljóma í vitund flestra. Margar sögur ganga um atburði. sem gerðust á lokadaginn, og yrði oí langt mál að rifja margar þeirra upp hér. „Berið mig þangað, sem þvargið er“, á einn hinna gömlu sjósóknara að hafa sagt á loka- daginn, þegar fæturna brast styrk- leika til þess að bera hann. Hann treysti höndunum, ■f.ótt fæturnir væru ekki mikils megnugir, enda gamalhertur við árina í mörgum barningi á Faxaflóa. En nú þarf engan aö bera þang- að, sem þvargið er. Það er ekki lengur meira þvarg en hversdags- lega á lokadaginn. En þótt ég hafi aidrei lifaö neitt, sem nefnt verði nafninu lokadagur, þá verð ég aö játa það, að mér finnst sem þjóð- leg verðmæti hafi’ farið í súginn með honunx. Við höfum að *ísu nóg af hátíöisdögum af ýmsu tagi. Við höfum nóg af þvargi af ýmsum tegundum. En lokadagurinn er fyrir bý, og ég sakna hans með gömlu sjómönnunum, sem áttu hann að eigin hátíðisdegl, þegar þeir á morgni æskunnar og í blóma lífsins. J. I£. Félagslíf Fjalakötturinn sýnir gamanleikinn Græna lyftan í Iðnó í kvöld kl. 8. Lokadagsskemmtanir vei’ða í kvöld í Örfirisey og Sjálf stæðishúsinu. Byrja kl. 9. K. R., í. R. og Skátar ráðgera ferðir á Eyjafjailajökul um hvítasunnuna. v Ferðafélag íslands ætlar skemmtiferð á Snæfells- nes og ganga á Snæfellsjökul um hvítasunnuna. Lagt af stað á laug- ai'dag kl. -2. Vex-ðandi heldur fund 1 kvöld kl. 8.30. Mörg góð skemmtiatriði. Ödýrar auglýsingar Unglinga eða eldra fólk vantar til þess að bera út Tímann víðsvegar um bæinn. Uppl. í síma 2323. Allt til að anka ánægjnna. Sauöfjár merkimálningin fyrir- liggjandi. Skrifið, símið, sendið. Verzlun Ingþórs, Selfossi. Sími 27. Framhaldsaðalfundur Fæðiskaupendafélags Reykj avík- ur verður í Kamp Knox í kvöld kl. 8.30 I Fiskiræktar- og veiðifélagsins Blanda verður haldinn | f að Bólstaðahlíð sunnudaginn 30. maí n. k: og hefst kl. | 1 3,30 síðdegis. | | Dagskrá: | i 1. Erindi veiðimálastjóra. | 2. Reykningar og skýrsla. § 3. Tillögur stjórnar og veiðimálastjóra. | I 4. Önnur mál. 1 i 5. Kosningar. | | Stjónalsí. | iTiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiHiiiuniiiiiiiniiiiiiniiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiii.ummmmmimmmmmmmi. HMiiniiiiiiiiiimiiiiiiimiimiiiiiiliiiimimiiniiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimimiiimiimiiiM Noregur — ísland | verður í Sundhöll Reykjavíkur fimmtudaginn 13. mai ; I kl. 3,30 síðd. Keppt verður í sjö sundgreinum. Búast má við met- I um í flestum eða öllum sundgreinunum. Aðgöngumið- ! ar seldir á þriðjudag. Kosta sæti kr. 15,00. stæði kr. jj 10.00 og barnastæði kr. 5,00. ... rsey i . .. t Kvennadeild Slysavarnafélags Islands í Reykjavík. | Aimennur dansleikur | Slysavarnafélagið Ingólfur efnir til kvikmyndasýn- ingar og almennrar dansskemmtunar í björgunar- stöðinni í Örfirisey í kvöld kl. 9. — Sæbjörg og Þor- steinn verða í förum fyrir almenning frá kl. 5 síðd. til miðnættis. Slysavarnadeildin Ingólfur. í Sjálfstæðishúsinu i kvöld kl. 9. seldir í anddyri hússins eftir kl. 5. Aðgöngumiðar I í i NEFNDIN. i

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.