Tíminn - 25.05.1948, Blaðsíða 1

Tíminn - 25.05.1948, Blaðsíða 1
y^^^^i^i.^^-^'^^o^^^^^^^^*^ Bitttjári: Þárarinn Þórarinsso* Fréttaritstfóri: Jón Helgason Útgefandi rrarnsóknarfloKkurinn Skrifstofur l Bdduhúsinu Ritstjórnarslvar: 4373 og 2353 Afgreiðsla og auglísinga- sími 2323 Prentsmiðjan Edda ,_._-_.,--...-.«---------------------------._¦_¦.-¦,,--_ 32. árg. Reykjavík, þriðjudaginn 25. mai 1948. 113. blað Djurgárden frá Stokkhóki kemur snemma í jitaí Fiimskl lamlsliSí í ki-attspyrom kemur í júlilsyrjun. Von er á sænska knatt- spyrnuliðinu Djurgorden frá Stokkhólmi hingað' hinn 9. júní næstkomandi. Kemur það á yegum Fram og Vík- ings. Mun það dvelja hér vikutíma ,og heyja þrjá leiki. Einnig er finskt landslið væntanlegt hingað fyrstu dagana í júlí, oð verður þá landskeppni háð milli íslands og Finnlands. Nýja Dotiglas-flu véliís að koma ixtíu manna islenzkur kór r ¦? spgur isienzK verK a song- íöín um mánaðamótsn p - a / G H ai ViStal við elr. Ur»aiitsekitscli söngstjjóra. ___Söngkór Tónlistarfélagsins, sem í eru um 60 manns, konur og karlar, fer utan næstu daga og syngur á norrænu söngmóti, sem haldið verður í Kaupmannahöfn eftir mán- aðamótin. Blaðamaður frá Timanum hefir hitt söngstjór- ann, dr. Urbantschitsch, að máli og fenglð hjá honum upþ- lýsingar um ferðalag kórsins. Hin nýja Douglas-ilugvél, sem Loftleiðir hafa fest kaup á í Bandaríkjunum átti að leggja af stað heimleiðis í morgun. Flugmennivnir, sem fljúga vélinni heim íóru yest ur fyrir nokkrum dögum. Ef ; vélin hefir lagt af stað í morgun, má búast vió henni hingað í nótt eða á rr.orgun. Það eru flu4mennirnir Krist- inn Ólsen og Magnús Guð- mimdsson, sem fljúga vélinni hingað. Hún mun koma hing- að með farþega. ¦Borgin helg-a er nú borg mannvíga og; heiftarhugar, líkt og svo oft áSur. Herir Araba, sem þykir sem nú eigi a8 ræna þá hluta af fósturjörð sinni, sækja fet fyrir fet úr hverjum borgarhlutanum í annan — Gyðingar, sem telja, að hér sé hið útvalda land útvaldn- ar þjóðar, verjast af mikilli hörku. manns si róðursetningii við vatn á skógræktardaginn larmenn í Færeyjum mynda nýjan flokk Skógræktardagur Skógræktarfélags Reykjavíkur var á sannudaginn var, og fóru þá 150—200 Reykvíkingar upp að Rauðavatni og var plantað þar um 4000 trjáplöntum í girð- inguna með fram veginum neðan við Baldurshaga. Guð- mundur Marteinsson tjáði blaðinu í gær, að plöntunin hefði gengið mjög vel og allir gengið að starfinu með áhuga og f jöri. Plöntunin hófst klukkan 2 e. h. og var þá þegar komið allmargt fólk upp eftir. Voru Skilnaðarmenn í Færeyjum það Reykvikingar af öllum hafa stofnað nýjan flokk, er hlotið hefir nafnið Þjóðveld- isflokkurinn. Stefna hans er að berjast fyrir. myndun alfrjáls, færeysks lýðveldis. Áður höfðu þeir, sem ákaf- astir eru í sjálfstæðismálinu, stofnað sérstakt blað. stéttum og ekki fremur með limir Skógræktarfélagsins en aðrir. Mun hafa komið þarna til starfs milli 150 og 200 manns. Unnið var rösklega að plöntuninni í tvær stund- ir, eða til klukkan 4. Var þá setzt*að hressingu, því að gos gróðursett heima hjá þessi fór gæti sér. Gróðursetning í dag leggur fyrsti hópur kórsins af stað með flugvél og hinir kórfélagarnir fara svo flugleiðis næstu daga — á morgun, fimmtudaginn og föstudaginn. För þessi er"far_ in eftir tilmælum ríkisstjórn arinnar og veitir hún 20 þús. króna styrk til fararinnar. | Upphaflega var ætlunin, að t kórinn gæti farið utan allur | í einu, en það verður ekki hægt vegna þess, hve erfitt er með útvegun farkosts. ¦ Mótið, sem kórinn fer á, ¦ er norrænt sóngmót, sem að þessu sinni verður haldið i | Kaupmannahöfn. Síðast var i slikt mót haldið 1029, og fór j þá Sigfús Einarsson utan \ með íslenzkan kór. — Á mót- ! inu koj/a fram blandaðir kór ar frá öllurn Morðurlöndun- um, samtals um þúsund manns. íslenzki kórinn kemur fram tvisvar á mótinu, 1. pg 2. júní. Fyrri daginn syngur hann eingöngu íslenzk tón- verk, þar á meðal kórlög úr kantötunni Friður á. jörðu eftir Björgvin Guðmijnds- son og lög eftir Sigfús Ein- arsson, Jón Leifs og Pál ís- ólfsson. Síðari daginn tekur kórinn þátt i flutningi tón- em allir kórarnir í ráði er, að Tónlistarfé- lagskórinn haldi sjálfstæða tónleika hér í bænum í haust. íslandsglíman háð ¦ * í aðallega fram í girðingunni Jei'ks' meðfram veginum ofan við W sameigmlega, með Fólkaflokkurinn hefir hing drykkir og fleiri hressingar að til haldið uppi færeyskri sjálfstæðisbaráttu, en þeim mönnum, sem að þessum nýja flokk standa, virðist ekki hafa þótt hann nægjan- lega skeleggur eða harð- skeyttur í baráttu sinni. Erlendur Pétursson hag-, fræðingur er meðal forgöngu manna að stofnun hins nýja flokks. Isborg var aflasæl í fyrstu veiðif örinni voru veittar þar á staðnum Fóru flestir síðan heim, en nokkrir menn héldu þó leng- ur áfram. Var alls plantað ,um 400 trjáplöntum, og voru það mestmegnis birkiplönt- ur, aldar upp í skógræktar- stöðinni í Fossvogi, af fræi úr Bæjarstaðaskógi, en einn- ig var plantað innan um rauðgreni, sem nýlega er fengið hingað frá Norður- Noregi, og eru talin mjög góð vaxtarskilyrði fyrir það , hér, og jafnvel betri en í Nor_ egi. Fólkið tók þátt í þessum Rauðavatn; skammt neðan við Baldurshaga. Ekki mun fullráðið, hvort pl/ntað verð ur meiru þarna í sumar. Árshátíð samviíinu- manna í Austur- Skaf taf ellssýslu Árshátíð samvinnumanna í Austur-Skaftafellssýslu verð ur haldin næstkomandi í Hornafirði og hefst klukk- sunnudag, 30. maí, að Höfn klukkan 3 síðdegis. Hermann Jónasson mætir á samkomunm og flytur ræðu. Vigfús Sigurgeirsson störfum af lífi og sál og voru sýnir kvikmyndir og enn- Hinn nýi togari ísfirðinga,' allir rhjeg ánægðir með dag- fremur verður til skemmtun- ísborg, kom inn um helgina inn. Er menn fóru heim, vortf ar kórsöngur og dans. Vig- eftir tólf tíaga útivist og hafði hverjum manni, er það vildi, | fús Sigurgeirsson mun og fengið fullfermi. Hann vav gefnar nokkrar trjáplöntur j taka kvikmynd af samkom- með 196 tunnur lifrar. ! að starfslaunum, er hann! unni. þátttöku þúsund manna. íslenzki kórinn verður um hálfan mánuð í ferðinni, en söngstjórinn dr. Urbantsch- itsch fer að þeim tíma liðn- um til Vínarborgar og Þýzka- lands, en í Vin ætlar hann að vera viðstaddur alþjóða- tónlistarhátíð, sem þar er haldin. Síðar ætlar hann að fara til Þýzkalands og dvelja þar um hríð. Steinn Guðmundsson slaíidsíf-ót í knatt- spyriiu tefst eftir íslandsglíman verður háð i kvöld i iþróttahúsinu við Hálogaland og hefst kl. 9. Að þessu sinni taka 9 glímu- menn þátt í glímunni og eru þar flestir beztu glímumenn- irnir. Þar er Guðmundur Á- gústsson núverandi hand- hafi Grettisbeltisins, Guð- mundur Guðmundsson hand- hafi Ármanns-skjaldarins, Sigurður Sigurðsson hand- íslandsmót ? knattspymu! hafi Skarphéðinsskjaldarins mun hefjast skömmu ef tir j Steinn Guðmundsson ,og mánaðamótin. Munu taka margir fleiri kunnustu þátt í því öll félögin hér í J glímumenn okkar frá fyrri Reykjavik. Félög utan af glímukeppnum. landi hafa ekki enn tilkynnt | Aðgöngumiðar að glímunni bátttöku, en heyrzt hefir að fást í bókaverzlun Eymund- knattspyrnulið frá Siglufirði: sen og Lárusar Blöndal og og Akranesi muni taka þátt'fastar ferðir verða inn eftir í mótinu ' frá Ferðaskrifstofunni kl. 8.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.