Tíminn - 25.05.1948, Page 1

Tíminn - 25.05.1948, Page 1
Ritsijórii Þórarinn Þórarinsson Frittarit&tjóri: Jón Helgason Útgefandi Framsóknarflokleurinn Skrifstofur l Edduhúsinu Ritstjórnarslmar: 4373 og 2353 AfgreiSsla og auglýsinga- slmi 2323 Prentsmiöjan Edda 32. árg. Reykjavík, þriðjudaginn 25. maí 1948. 113. blað Djurgárden frá Stokkhóimi kemur snemma í júní Finnskí iandsM3 í knattspyrnn kcisiur s iian. Von er á sænska knatt- spyrnuliSinu Djurgorden frá Stokkhólmi hingað' hinn 9. júní næstkomandi. Kemur það' á yegum Fram og Vík- ing.s. Mun það dvelja hér vikutima og heyja þrjá leiki. Einnig er finskt landslið væntanlegt hingað fyrstu dagana í júlí, oð verður þá landskeppni háð milli íslands og Finnlands. Nýja Douglas-flu vélin að koma Hin nýja Douglas-flugvél, sem Loftleiðir hafa fest kaup á i Bandaríkjunum átti að leggja af stað hehrdeíðis í morgun. Flugmennivnir, sem fljúga vélinni heim fóru vest ur fyrir nokkrum dögum. Ef vélin hefir lagt áf sta'ð í morgun, má búast við henni hingað í nótt eða á irovgun. Það eru fluamennirnir Krist- inn Ólsen og Mag.nús Guð- mundsson, sem fljvvga vélinni hingað. Hún mun koma hing- að með farþega. •Borgin helga er nú borg mannvíga og hciftarhugar, líkt og svo oft áður. Herir Araba, sem þykir scm nú cigi að ræna þá hluta af fósturjörö sinni, sækja fet fyrir fet úr hverjum borgarhlutanum í annan — Gyðingar, sem telja, að lvér sé hið útvalda land útvaldn- ar þjóðar, verjast af mikilli hörku. Skilnaðarmenn í Færeyjum mynda nýjan flokk Skilnaðarmenn í Færeyjum hafa stofnað nýjan flokk, er hlotið hefir nafnið' Þjóðveld- isflokkurinn. Stefna hans er að berjast fyrir. myndun alfrjáls, færeysks lýðveldis. Áður höfðu þeir, sem ákaf- astir eru í sjálfstæðismálinu, stofnað sérstakt blað. Fólkaflokkurinn hefir hing að til haldið uppi færeyskri sjálfstæðisbaráttu, en þeim mönnum, sem að þessum nýja flokk standa, virðist ekki hafa þótt hann nægjan- lega skeleggur eð'a harð- skeyttur í baráttu sinni. Erlendur Pétursson hag-, fræðingur er meðal forgöngu manna að stofnun hins nýja flokks. * Isborg var aflasæl í f yrstu veiðif örinni Hinn nýi togari ísfirðinga, ísborg, korn inn um helgina eftir tólf daga útivist og hafði fengið fullfermi. Hann var með 19G tunnur lifrar. manns síöríuöu að rööursetningu við Rauöa- vatn á skógræktardaginn Skógræktardagur Skógræktarfélags Reykjavíkur var á sunnudaginn var, og fóru þá 150—200 Reykvíkingar upp að Rauðavatni og var plantað þar um 4000 trjáplöntum í girð- inguna með fram veginum neðan við Baldurshaga. Guð- mundur Marteinsson tjáði blaðinu í gær, að plöntunin hefði gengið mjög vel og allir gengið að starfinu með áhuga og fjöri. Plöntunin hófst klukkan 2 e. h. og var þá þegar komið allmargt fólk upp eftir. Voru það Reykvikingar af öllum i stéttum og ekki fremur með- limir Skógræktarfélagsins en . aðrir. Mun hafa komið þarna til starfs milli 150 og 200 manns. Unnið var rösklega að plöntuninni í tvær stund- ir, eða til klulckan 4. Var þá setzt að hressingu, því að gos drykkir og fleiri hressingar voru veittar þar á staðnum. Fóru flestir síðan heim, en nokkrir menn héldu þó leng- ur áfram. Var alls plantað um 400 trjáplöntum, og voru það mestmegnis birkiplönt- ur, aldar upp í skógræktar- stöðinni í Fossvogi, af fræi , úr Bæjarstaðaskógi, en einn- , ig var plantað innan um ! rauðgreni, sem nýlega er |. fengið hingað frá Norður- Noregi, og eru talin mjög góð vaxtarskilyrði fyrir það , hér, og jafnvel betri en í Nor_ egi. Fólkið tók þátt í þessum I störfum af lífi og sál og voru allir mjijg ánægðir með dag- inn. Er menn fóru heim, voru hverjum manni, er það vildi, gefnar nokkrar trj áplöntur ! að starfslaunum, er hann gæti gróðursett heima hjá sér. Gróðursetning þessi fór aðallega fram í girðingunni meðfram veginum ofan við Rauðavatn; skammt neðan við Baldurshaga. Ekki mun fullráðið, hvort pl/ntað verð ur meiru þarna í sumar. sxtsy snanna íslenzkur kór syngur íslenzk verk á söng- móti íHöfn um mánaðamótin Vltltal við *Ir. Ua*lia9síselaltscla söngstjóra. .... Söngkór Tónlistarfélagsins, sem í eru um 60 manns, konur og karlar, fer utan næstu daga og syngur á norrænu söngmóti, sem haldið verður í Kaupmannahöfn eftir mán- aðamótin. Blaðamaður frá Tímanum hefir hitt söngstjór- ann, dr. Urbantschitsch, að máli og fenglð hjá honum upþ- lýsingar um ferðalag kórsins. Árshátíð samvinnu- manna í Austur- Skafíafellssýslu Árshátíð samvinnumanna í Austur-Skaftafellssýslu verð ur haldin næstkomandi í Hornafirði og hefst klukk- sunnudag, 30. maí, að Höfn klukkan 3 síð'degis. Hermann Jónasson mætir á samkomunni og flytur ræðu. Vigfús Sigurgeirsson sýnir kvikmyndír og enn- fremur verður til skemmtun- ar kórsöngur og dans. Vig- I fús Sigurgeirsson mun og' | taka kvikmynd af samkom- I unni. í dag leggur fyrsti hópur kórsins af stað með flugvél og hinir kórfélagarnir fara svo flugleiðis næstu daga — á morgun, fimmtudaginn og föstudaginn. För þessi er far_ in eftir tilmælum ríkisstjórn arinnar og veitir hún 20 þús. króna styrk til fararinnar. j Upphaflega var ætlunin, að ’ kórinn gæti farið utan allur j í einu, en það verður ekki hægt vegna þess, hve erfitt er með útvegun farkosts. j Mótið, sem kórinn fer á, • er norrænt söngmót, sem að þessu sinni verður haldið í Kaupmannahöfn. Síðast var slikt mót haldið 1929, og för þá Sigfús Einarsson utan með íslenzkan kór. — Á mót- j inu koi/a fram blandaðir kór ar frá öllum Norðurlöndun- um, .samtgls um þúsund manns. íslenzki kórinn kemur fram tvisvar á mótinu, 1. og 2. júní. Fyrri daginn syngur hann eingöngu íslenzk tón- verk, þar á meðal kórlög úr kantötunni Friður á jörðu eftir Björgvin Guðmunds- son og lög eftir Sigfús Ein- , arsson, Jón Leifs og Pál ís- ólfsson. Síðari daginn tekur kórinn þátt í flutningi tón- verks, sem allir kórarnir flytja sameiginlega, með þátttöku þúsund manna. íslenzki kórinn verður um hálfan mánuð í ferðinni, en söngstjórinn dr. Urbantsch- itsch fer að þeim tíma lið'n- um til Vínarborgar og Þýzka- lands, en í Vín ætlar hann að vera viðstaddur alþjóða- tónlistarhátíð, sem þar er haldin. Síðar ætlar hann að fara til Þýzkalands og dvelja þar um hríð. íslandsmót í knatt- spyrnu hefst eítir mánaðamótin íslandsmót í knattspyrnu mun hefjast skömmu eftir mánaðamótin. Munu taka þátt í því öll félögin hér í Reykjavík. Félög utan af landi hafa ekki enn tilkynnt þátttöku, en heyrzt hefir að knattspyrnulið frá Siglufirði og Akranesi muni taka þátt í mótinu. I ráði er„ að Tónlistarfé- lagskórinn haldi sjálfstæða tónleika hér i bænum í haust. Íslandsglíman háð í kvöld - e Steinn Guðmundsson Íslandsglíman verður háð í kvöld i íþróttahúsinu við Hálogaland og hefst kl. 9. Að þessu sinni taka 9 glímu- menn þátt í glímunni og eru þar flestir beztu glímumenn- irnir. Þar er Guðmundur Á- gústsson núverandi hand- hafi Grettisbeltisins, Guð- mundur puðmundsson hand- haf i Ármanns-skj aldarins, Sigurður Sigurðsson hand- hafi Skarphéðinsskjaldarins ! Steinn Guðmundsson og ! margir fleiri kunnustu j glímumenn okkar frá fyrri glímukeppnum. j Aðgöngumiöar að giímunni ’ fást í bókaverzlun Eymund- j sen og Lárusar Blöndal og j fastar ferðir verða inn eftir 1 frn Tí’prðnskrifstofnnni kl. 8.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.