Tíminn - 25.05.1948, Side 2
TÍMINN, mánudaginn 24. maí ý948.
112. blað
Í da g.
J;í dag er Úrbanusmessa. Sólar-
Oppkoma kl. 3.42. Sólarlag kl. 22.47.
Árdekisflóð kl. 7.50. Síðdegisflóð kl.
20.10.
í nótt.
JSTæturakstur annast bifreiðastöð-
in Hreyfill, sími 6633. Næturlæknir
í læknavarðstofunni í Austurbæj-
arskólanum. sími 5030. Næturvörð-
ur er í Reykjavíkur apóteki sími
1760.
Útvarpið í kvöld.
■ Rastir liðir eins og venjulega. Kl.
20.20 Tónleikar: Tríó úr „Tóna-
fój-n“ eftir Bach (plötur). 20.35 Er-
indi: Um sjóinn, II (Ástvaídur
Eýdal licensiat). 21.00 Einsöngur
Tito Schipa (plötur). 21.15 Smásaga
víkunnar: „Trefjar" eftir Sher-
wöod Anderson; þýðing Helga Hjörv
ar (Þýðandi les). 21.45 Spurningar
og, .svör um íslenzkt mál (Bjarni
Vilhjálmsson). 22.00 Fréttir. 22.05
Djassþáttur (Jón M. Árnason) 22.30
Veðurfregnir. — Dagskrárlok.
Úr ýmsum áttum
Lýðháskólinn í Ollerup í
Bahmörku
'b'auð Norræna félaginu ókeypis
skólavist fyrir tvær íslenzkar stúlk
ur á sumarnámskeið, er hófst 3. maí
og stendur til í. ágúst. Tvær ís-
lenzkar stúlkur eru nú á þessu
íjáipskeiði, Auöur Gísladóttir frá
Helluvaði í Mývatnssveit og Krist-
ín Sigurðardóttir úr Reykjavík.
í000.0 gestir.
-í • fyrrakvöld fylltu gestir þeir,
sem :komið hafa í Tívolí í aymar,
típpda þúsundið. Þeim tíu þúsund-
^sta,. var afhent peningagjöf, tvö
lyuidruð og finuntiu krónur. Sá,
sem happið hlaut, var Áslaug.Lín-
dái/ Pjölnisvegi 8 í fteykjavík.
h ... ,
Hannyrðasýning.
Híldur Jónsdóttir í Efstasundi 41
í Kleppsholti hefir efnt til hann-
yrðasýningar að heimili sínu. Sýnir
húh þar margt fallegra hannyrða.
sem nemendur hennar, hún sjálf
og móðir hennar hafa leyst af
hendi. Sýning þessi er opin kíukk-
an tvö til tíu. Er hún hin ánægju-
legasta og á henni mjög’ margt
fállegra muna, sem bera vott um
srfiekkvísi, þekkingu og leikni.
Frá bifreiðaeftirliti ríkisins
Á morgun eiga að koma íil
skoðtmar bifreiðarnar R-2251 —
2400.
Héraðsíæknirinn í Reykjavík
vill hvetja fólk til þess að láta
bóiusetja fcörn sín gegn barnaveiki’
sfcr. auglýsingu hér í blaðinu. Einn’
jg vill hann vekja athygli á aö
'þetta er síðasta fjöldabólusetning-
in gegn þessari veiki aö sinni.
Árnab h.eilla
iSextugur.
'■ “Sextugur er 1 dag Valdimar Hall
dprsson, bóndi á Kálfaströnd viffi
Mí'vatn. Munu margir kannast við
þennan mývetnska bónda, m. a.
fyrir , það, að hann tók sig eitt
sinn upp frá búi sín og brá sér
su'ður á Ítalíu.og mun það fátítt, ef
ekki nær einsdæmi um íslenzka
bændur fram að' þyssu. Varð þessi
suðurganga hans skáldum að
yrkisefni á sínum tíma.
Nýiega hafa opinberað ,
frúlofun sína:
Ungfrú Valborg Sigurðardóttir
frá Raufarhöfn og Guðmundur G.
Magnússon stud. polyt, Rauðarár-
stíg 11 hér í bæ.
Tryggð við merka menntastofnun
Margt fólk er gætt fceim lofs-
verða eiginleika að haida tryggð
vfð liá menntastofnun, sem veitt
liefir því fræöslu og margar
ánægjustundir cg opnað því
nýja innsýii í mannlífið og til-
, veruna. Þetta kom giöggt fram,
þegar Kvennaskólanum í
Reykjavík var slitið, síðastliö-
inn fimmtudag. Mcöal gcsta við
skólauppsögnina voru margar
námsmeyjar, er höfðu útskrifast
fyrir 5, 10, 20, 25 og 30 árum,
og færöu þær myndarleg:: r gjaf'r
Iveim sjóðunr skóians — systra-
sjóði námsmeyja og Thomsens-
sjóði. Sá hóþuriftn, sem útskrif-
áðist fyrir 25 áriiítl gaf skólan-
um . ensku alfræðioröabókina.
Orð fyi’ir gefendunum höfðu
við þetta tækifæri frúrnar Krist
ín Gunnsteinsdóttir og Jóna
Erlendsdóttir.
Loks gaf frú Karitas Sigurö-
ardóttir 500 krónur í minningar
sjóð Thoru Melsted, og náms-
meyjar skólans í veíur gáfu
bókasafni skóians 1000 krónur.
Meðal . gestanna við skóíaslit-
in var einnig frú Steinunn H.j.
•Bjarnasen, er útskrifaðist fyrir
seKtíu árum, og lýsti hún í
i'æðu, er hún flutti, skólalífinu
p, sínum æskudögum, þegar frú
...Thp.ra Melsted var skólastjóri.
Hvikfttýnílir
; Frá
M.s. „Lingestroom”
. -r-rjrd
28. þ. m.
Einarsson, Zoega
& Co. H.f.
i Hafnarhúsinu,
Símar-6697 & 7797.
--------- Tripcli-Bíó - ----
„Franilihinn leitar líkamá'
Hið íslenzka heiti myndarinnar
gefur góðar vonir um, að hér sé
eitthvað váveiflegt og yfirnáttúru-
legt á seiði, er kitla myndi hræðslu
kennd flestra þeirra, sem á horfðu.
Hér hefði, ef til vill, mátt búast
við magnaðri draugasögu en Djákn
anum á Myrká, sem skelft hefir
svo margan mætan manninn á
kvöidvökum í kyrrlátum íslenzk-
um baðstófum, en þessi drauga-
saga, sem myndin fjallar um, er
ekki lesin upp, heldur er hún
sýnd ljóslifandi á hvítu lérefti.
En þrátt fyrir það er Djákninn á
Myrká enn magnaðri saga, enda
þótt hann verði aldrei kvikmynd-
aður með þrumum og eldingmn
og ýmsum annarlegum og hvísl-
andi röddum. Mætti því snúa orðs-
kviðnum við og segja, að saga væri
sjón ríkari, því að saga myncíar-
innar snýst einungis um unga móð-
ursjúka enska stúlku, sem fer á
vit’ gama'.la hjóna, er búa í gömlu
húsi, þar sem margt óhreint ku
vera á sveimi. Þar leikur hún á
slaghörpu eða andinn, sem smýgur
inn í líkama hennar, og feilur
svo í dá. Síðan kemur ';,prinsinn“
hennar til skjalanna, sem bjargár
auðvitað „Mjallhvítu" sinni' úr á-
lögunum. Margaret Loekwocd leik.
ur „Mjallhvítu“ prýöisvel, enda ?r
hún talin vera bezta leikkona
Breta. Yfir henni hvílir engin
lognmollublær. „Prinsinn" leikur
Mr. Price. Hann er bará vaxkennd
ur sætabrauðsdrengur úr „public“
skóia, sem kann vel þá list að
halda á tebolla, James Mason lifir
sig shilldarlega 'ihn í hiutverk sitt.
Stgr. Sig.
Borgfirðingafélagið |
efnir til funda og kvöldvöku í Tjarnarcafé (Oddfellow- |
húsinu) fimmtudaginn 27. þ. m. kl. 20,30 stundvíslega. |
Húsið opnað kl. 20.00 - j
Dagskrá:
Kvikmyndasýning.
Félagsfundur.
Erindi: Ingólfur Gíslason, læknir.
Einsöngur: frú Svava Þorbjarnardóttir.
Upplestur: Stefán Jónsson, kennari.
DANS.
Aðgöngumiðar við innganginn.
Stjórnin.
i í
leikför ti!
• 'Séra dakob Jön’ssbn hreyfffii því
í . útvarpserindi : sina um daginn
ög yeeifin 7. gærkvöldi, hvort ckki
rhyncli tiitækhegt .í» •framkvæma
þá .hugraynd, aö floklpir islenzkra
leikara fperi sýningarför vestur um
haf o’g’ sýndi einlivern góðáh, fs-
lenzkan leik í byggðum landa þar.
Þessi hugmynd j'hefir ’áður koffiiö,
og meðtíl Hhnárs’’dráp aéra Jakoþ
á þettá ■ á ’-fimmtí'ú'' ára afmæli
Leikfélagsins, eh af undirbúningi
slíkrar. ferðar hefir ekki orðiö enn.
En yel .er að.hugmyndinni er hald-
ið, vakandi..,, •
..Mér er persónuíega kunnugt um
það', að m'ikili fjöldi íslendinga
í Vestúrheimi myndi telja slíka
heimsókn mikið happ og ^órvið-
burð, líijf, og þegar Karlakór Reykja
víkur var þar á ferg. En koma
hans var einn hinn eftirminnileg-
asti viðburour fyrir marga Vestur-
ísiendinga. sem áttu þess lcost að
hlýða á söng hans. Pör okkar
beztu leikara með góðan, íslénzkan
leik vestur um haf yrði áreiðanlega
mörgum landanum, sem alltaf þrá-
ir fornar slóðir, eins og himneska
gjof, og einhver bezta liðveizla
við íslenzkan þjóðræknisánda í
Vcstui'heimi. Þcss yégriá er þetta
: mál stórurn mikiivægara cíí í í.’jötú
I bragði kann að' virðast. Og það
I er orðiffi nú miklu íramkvæman-
legra heldur en vo^. íyr.ir íáeipum
misserurri, þégar hægt or að fára
: yíii' hafiffi riiiill álíaiiria á eiriu
dægri og raunar enn skemmri tímá.
I Vió munun, ínnan fárra daga
! njóta listar bestíý plárióleikara
Vestur-íelendinga og hlökkum vissíi
lega til þess og erum Agnesi Sig-
urðsson þakklátir fyrir komuna.
En við verðum að gjalda myndár-
iega íyrir okkur, áður en langir
tíinár líffia, og væri'þá airaað bet-ur
„til lundið en a'ð lirinda af staö
leikför eins og þéirri, sem urn er
rætt?
Ég þykist líka vita, að íslenzkir
leikarar rnuni hafa mikinn hug
á, að þetta'geti orffiiffi að veruleika,
og ef ötullega er að þessu únnið,
trúi ég vart öðru en þessi draum-
ur geti 2-ætzt og það á næstu miss-
erum, þótt gjaldeyrisyfirvöld lands-
ins séu um þessar mundir fast-
heldin á hina erlendu mynt, er
til fararinnar þyrfti, og þá sér-
staklega dollara.
J. H.
I Félag íslenzkra hljóðfæraleikara.
| DANSLEIKUR
! í Sjálfstæðishúsinu þriðjudaginn 25. maí kl. 9. —
3 hljómsveitir leika fyrir dansirium.
Hljómsveit Age Lorange,
einsöngvari með hljómsveitinni: Sigrún
Jónsdóttir.
Hljómsveit Björns Einarssonar.
Kvintett Baldurs Kristjánssonar. Einsöngv-
ari með kvintettinum. Skafti Ólafsson.
Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins frá kl. 7—9.
Skemmtinefndin.
>*iiiii*iiiiiijiii*iiiiiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiii«iiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiliiiiiiiii<
K.F.U.K.
í í tilefni af áttræðisafmæli síra Friðriks Friðriks_ |
I sonar, dr. theol., aðalframkvæmdastjóra K. F. U. M., |
| verður hátíðasamkoma í húsi félaganna við Amt- |
i mannsstíg 2 B í kvöll kl. 8.30. |
I Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. |
Z • §
iiiiiiiiiiniiiiiiiHnimiiiimiiiiiinmrfiiinnHiiimiiriiuiiíiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiniiiim
vantar að Hótel Borg í sumar. Morgunvakt. Gott kaup.
Upplýsingar á skrifstofunni.
Hófel Borg
4
H
♦r-
\l
♦♦
:t
:t
::
er ein hin eftirsóknarverðasta fæðitegund sem til er
í heiídsölu hjá
Frystihúsinu Herðubreiö
:t
:t
H.
|
Sími 2678. «
i
4
Auglýsið í TÍMANUM