Tíminn - 25.05.1948, Blaðsíða 5
113. blað
TIMINN, .þriðjudaginn 25. maí 1948.
• •'BtepW'w
...
Þriðjud. 25. maí
Húsnæðismálin og
lúxusíbúðirnar
Það hefir komið óþægilega
við ritstjóra Mbl., að hér í
blaðinu hefir það oftlega ver-
ið átalið, að leyfð hefir verið
bygging stórra luxusíbúða
hér í bænum, þrátt fyrir hin
miklu húsnæðisvandræði. í
forustugrein í Mbl. á sunnu-
daginn er því haldið fram, að j
Tímanum farist þetta illa, I
þar sem ýmsir Framsóknar- j
mnn — og nefnir Morgun-
blaðið þar sérstaklega Jónas
Jónas frá Hriflu (!) — búi í
stórum íbúðum. Tímanum inni hefir nog tif hmfs og skeiðar-
væri það næst, að beina máli Þrír af hverJuni fjorum geta hvorki
sínu þangað Ilesið ne sknfað- 70% af fe Þvi> s™
Það er vitanlega hreinn varið er ti! útgJalda 1 fjárlögum
þjoöannnar, rennur til stríðsþarfa.
Stjórn Chiang Kai-Sheks er ein-
ERLENT YFIÍUIT:
Vér þörfnumst ekki síöur hug-
sjóna en hernaðarstyrks
Önnur gi’ciis af firens eftir Chester Bowles
nisi sitanríkisstefmi Bandaríkjaima.
KOMMÚNISTAR HAPA unnið ræðisstjórnir Hommúnista ógna
marga sigra á tveim síöastliðnum ! valdi þeirra og áhrifum. í öðru
árum. Munu þeir eflaust vinna enn
fleiri sigra á ókomnum árum, nema
því aðeins að vér grannskoðum nú-
verandi stjórnmálaástand vort.
Eins og nú er ástatt, eru víð fkemi
i í heimirium prýðilegur vettvangur
fyrir áróðursmenn kommúnista.
Lítum á Kína í þessu sambandi.
Þrír af hverjum fjórum bændum
þar í sveit eru leiguliðar, og eru
margir þeirra þvi sem næst í léns-
ánauð. Aðeins örlítið brot af þjóð-
flótti frá aðalefninu að ætla
að koma umræðunum yfir á
þann grundvöll, hvort það
séu Sjálfstæðismenn, Alþýðu
flokksmenn, Framsóknar-
menn eða kommúnistar, er
hafi byggt þessar stóríbúðir
eða búi í þeim. Sennilega má
þar finna menn úr öllum
þessum flokkum, þótt vafa-
laust séu flokksmenn Morgun
blaðsins þar í margföldum
meirihluta. En það er auka-
atriði. Aðalatriðið er, að
stjórnarvöldin á undanförn-
um árum skyldu leyfa slikar
íbúðabyggingar en fyrst
þær voru á annað borð leyfð-
ar, var ekkert óeðlilegt, þótt
þeir menn, sem höfðu efni og
löngun til að eignast slíkar
ibúðir, létu byggja þær.
Stefna Framsóknarmanna
hefir verið sú, að meðan hús-
næöiseklan væri þvílík í bæn
um og raun ber vitni, ætti
ekki að leyfa byggingu slíkra
íbúða. Litlar íbúðir og hæfi-
lega stórar íbúðir ættu að
hafa forgangsrétt. Þannig
myndi það efni, sem hægt
væri að verja til bygging-
anna, notast bezt til þess að
ráða bug á húsnæðisvandræð
unum. Vegna þátttöku Fram
sóknarflokksins hefir þessi
stefna nú verið tekin upp, þar
sem Fjárhagsráð leyfir ekki
byggingu íbúða, sem eru
stærri en 135 fermetra. Efn-
ið, sem fer til íbúðabygginga,
mun því notast miklu betur
til að draga úr húsnæðisleys-
inu en ella.
Þeir flokkar, sem stóðu að
fyrrv. stjórn, hafa haft aðra
stefnu, eins og marka má á
íbúðabyggingunum . á und-
anförnum árum. Þeir hafa
ekki viljað hamla neitt gegn
byggingu stóríbúða. Þess
vegna hafa þær verið byggð-
ar í hundraða tali og afleið-
ingarnar orðið þær að miklu
minna hefir áunnizt til lausn
ar húsnæðismálunum en ella.
Heföi stefnubreyting sú, sem
Framsóknarmenn hafa nú
komið fram, komizt fyrr til
framkvæmda myndi nú öðru
vísi og betur ástatt í húsnæð-
ismálunum.
Ástæðan til þess, að fyrrv.
stjórnarflokkar settu engar
hömlur gegn byggingu stórra
luxusíbúða, virðist liggja í
augum uppi. Innan allra þess
ara flokka hafa verið menn,
sem hafa viljað byggja slíkar
, íbúðir. Áhrif þeirra og sér-
sjónarmið háfa mátt sín
lagi eru það hin frjálslyndari lýö-
ræðisöfl, sem berjast gegn kom-
múnistum af þeirri einföldu ástæöu,
að þau geta ekki þolaö harðstjórn
ríkislögreglu.
Eina vonin um að koma á fót
fjöidaandstöðu gegn kommúnistum
í þessum iöndum er að styðja lýð-
ræðisflokkana, án afláts, sem eru
oss fylgjandi í viðhorfi til mann-
legs frelsis. En oft hefir oss skjátl
ast að gera það — stundum vegna
þess, að flokkarnir máttu sín of
iitils, stundum vegna þess, að vér
vorum ekki samþykkir fjármála-
stefnu þeirra, og stundum vegna
Hann „setti lög
og hélt sjálfur”
í tilefni af komu Arnulfs
Överland hefir margt veriS
ritað og rætt um norrænan
anda. Vafasamt sýnist þó] að
allir séu á einu máli úm
merkingu þessa hugtaks: Sá
maður, sem mér hefir þótt áð
fornu og nýju vera einn bézti
fulltrúi þess, er kalla bæri
norrænan anda, er Hálfflan
svarti, faðir Haraldar bár-
fagra. Um hann segir svo í
Eitt af áróðursspjöidum þeim, sem! konungabókum Snorrá,' að
kommúnistar hafa dreilt meðai hann „hafi verið vitur máð-
júgóslavneskra hænda og gcfur all
vel til kynna, hvcrnig þcir haga
áróðri sínum.
þess að gera það að, skilyl’ði, að
hjálparfénu ýrði variö til að
kom á fót öflugri frjálslyndri
stjórn, þá létum vér féð fyrst L té,
en bárum svo .fraro, .tillögur vorar.
Viðleitni vóL var heiðarlég. Griska
stjórnin hefir getað spprnaS- Við
henni, vegna þessj 'að Jvér :settum
ekki skilyrði.vqr r :fyrra. Að tölf
ræðisstjórn.
Nokkur lönd í Suður-Ameríku,
þar sem ríkt hefir lýðræðislegt
stjórnskipulag, lrafa tekiö veruleg-
um fjárhagslegum og þjóðfélags-
legum stakkaskiptum, en þau eru
undantekning. Yfirleitt eiga 10% af
fólkinu í Suður-Ameríku 70% af
landinu, og megin þorrinn af bænd
unum eru jarðlausir. Hinir ríku
og snauðu eru tvær andstæður, og
alþýðan hefir verið kúguð um ald-
arraðir.
í hinum nálægari Austurlöndum
er jörðin óhemju auöug af olíu og
öðrum bjargarlindum. Páfræði, fá-
tækt og vaneldi eru þó þar alls
ráðandi. Sem hliðsfætt dæmi 1
þessu sambandi mætti nefna Ind-
land og Suðaustur-Asíu. Þriðjung-
ur mannkynsins lifir hér í þéttbýli
við þau lífsskilyrði, sem er öld vorri
til stórrar svívirðu.
ÞJÓÐIR AUSTUR-EVRÓPU, að
undanskilinni Tékkóslóvakíu, sem
lúta nú yfirráöum kommúnista,
eiga að baki sér langa sögu um
fátækt og kúgun. Prá alda öðli
hafa stjórnarvöldin snúið alþýð-
unni í kringum sig eins og skopp-
ara kringlu, án þess að taka nokk-
urt tillit til velferðar hennar.
Þetta hefir tíðkazt á Ítalíu og
Grikklandi, Portúgal og Spáni.
Yfirleitt má segja, að nú séu
tvö öfl ríkjahdi meðal þeirra
þjóða, sem berjast gegn auknum
vexti kommúnismans’. í fyrsta lagi
eru það lénsdrottnar eða hinir auð
ugu jarðeigendur og stóriðnaðar-
rekendur. sem eru hálfgildis fasist-
ar, og gamli aðalinn. Þessir aðiiar
berjast eigi gegn kommúnistum,
vegna þess að þeir eru boðberar
einræðis, heldur vegna þess að ein
þess, að vér vorum þvingaöir af mánuðum liðniim muhu skærulia.
herstjórnarfræðingum vorum.
Enn bölvaðra er þó, að vér höf-
um haft tilhneigingu til aö styðja
afturhaldsflokkana aðeins af þeirri
ástæðu, að þeir hafa jafnmikla and
styggð á kommúnistum og vér, og
eru í aðstöðu til þess að beita of-
beldi í baráttu sinni gegn þeim.
EINS OG MARSHALL utan-
ríkisráðherra benti djarflega á
fyrir fimmtán mánuðum, er stjórn
Chiang Kai-shek rotið og fúlt ein-
ræði. En engu að síöur höfum vér
birgt kínversku stjórnina upp af
vopnum, sem flugvélum og öðrum
hernaðartækjum, sem eru mörg
hundruð millj. dollara virði.
Síðastliðinn desember áttum vér
frumkvæðið að því að vinna að
endurskipan heimsins með því að
stuðla að stofnun Gyðingaríkis í
Palestínu. En fyrir mánuði, þá
gáfumst vér upp, vegna þess að
vér vorum þvingaðir af herstjórn-
arfræðingum vorum. Vér höfum
borið fram tillögu á ráðstefnum
Sameinuðu þjóðanna um, að bund-
inn yrði endi á fasistastjórn
Francos á Spáni. Að undanskilinni
hinni stuttu herferö vorri gegn
Perón, þá höfum vér leitað eftir
vináttu og stuðningi hinna hern-
aðarlegu einræðisstjórna í Suður-
Ameríku, Portúgal og Tyrklandi.
Það hefir veikt mjög alvarlega
ítök vor í Grikklandi og á Ítalíu,
þar sem áhrifa vorra gætti hins
vegar mjög áður fyrr, hve vér höf-
um staðið oss linlega og peysulega,
að krefjast eigi þjóðfélagslegrar og
fjárhagslegrar endurbóta í þess-
um tveim löndum. Fyrir ári var
oss tjáð, að 400 milljónir dollara
myndu nægja til þess að tryggja
hin nálægari Austurlönti og má út
skæruliðana í Grikklandi. í stað
arnir hafa aukið tölu sína um
400%. Þarf því gríska stjórnin því
meiri fjárhagsaðstoöa hið bráð-
asta.
AHRIFA VORRA HEPIR MJÖG
GÆTT á Ítalíu, síðan vér frelsuð-
um hana undan ' öki fasismaris
1943 og 1944. Vér. höfurn viiriö. nær
því tveim billjónum amerískum
dollurum til hjálpar og viðreisilar
þar í landi. Hagfræði- ög stjófri-
málasérfræðingar vorir eiga- sæti
í stjórnarnefndum 'Ítalíu. Hinar
nauðsynlegum umbætur hafa þó
eigi náð fram að gariga. Afleiðing-
in er sú, að það er hætta á því, að
kommúnistar muni annaðhvort
vinna kosningarnar, sem fara fram
i dag, eða-ná svo miklum atkvæða
fjölda, að þeir geti boðið' stjúrn-
inni byrginn. (Grein þess birtist
sama daginn og kosningarriar fóru
fram á Ítalíu).
ítölsku kommúnistarnir hafa auk
ið fylgi sitt að nokkru leyti með
því að beita sömu aðferð, sem notuö
(Framhalvb á 6: siðu)
meira en hagur heildarinnar.
Það má og vel vera, að slíkir
menn hafi líka verið til inn-
an Framsóknarflokksins. En
flokkurinn hefir ekki látið
slík sérsjónarmið hafa áhrif
á afstöðu sína. Hann hefir
eingöngu litið á hag heildar-
innar og markað afstöðu sína
samkvæmt því. Þess vegna
hefir hann beitt sér fyrir áð-
urgreindri stefnubreytingu
og fengið henni framgengt.
Þetta er ekki í fyrsta skiptið,
sem það sýnir sig, að Fram-
sóknarflokkurinn er eini
flokkurinn, er ekki lætur
stjórnast af sérsjónarmiðum.
Þótt Framsóknarflokkur.
inn hafi undir þessum kring-
umstæðum, beitt sér gegn
byggingu stórra íbúða, staf-
ar það ekki af því, að hann
hafi einhverja sérstaka and-
úð á þeim. Vitanlega væri
það æskilegt, að sem allra-
flestir og helzt allir lands-
menn gætu búið í sem rúm-
beztum og þægilegustum í-
búðum. Meðan hins vegar
svo er ástatt, að þúsundir
manna búa í algerlega óvið-
unandi húsnæði, verður að
beina byggingarstarfseminni
að því að leysa sem fyrst úr
mestu vandræðunum. Það
veröur ekki gert með öðru en
að stöðva á meðan byggingu
stóru íbúðanna. Einhverjum
kann að þykja þetta hart að_
göngu og telja þetta skerð-
ingu á athafnafrelsi, en hjá
slíku verður oftast ekki kom-
ið, ef tryggja á almannahag.
RadcHr nábúanna
í Reykjavíkurbréfi Mbl. í
gær fjallaði einn kaflinn um
norrænan anda og hljóðaði
hann á þessa leið:
„Það vakti sérstaka athygli
er Arnulf Överland komst svo
að orði í ræðu sinni að Hótel
Borg á fimmtudaginn, að ef
svo hörmulega tækist til, að
meginlandsþjóðir Norðurlanda
yrðu einræðinu að bráð, þá
gæti svo fariö, að li.ér á íslandi
yrði norrænn andi að. fá skjól,
til að lifa af þann vetur Évrópu-
kúgunarinnar.
Áður í ræðu sinni hafði hann
minnst á það, að NorÖmenn
væru íslendingum þakklátir fyr
ir, að í íslenzkum bókmenntum
skyldi hafa varðveist fortíð
norsku þjóðarinnar, sem Norð-
menn höfðu sjálfir glatað.
Manni skildist, að hugsana-
sambanda væri á milli þeirra
sögulegu staðreyndai, í huga
skáldsins, og þess hlutverks,
sem hann ætlaöi íslcnzku. þjóð-
inni og íslenzkri menningu, ef
illa færi fyrir frændþjóðum
okkar.
Naumast gæti sú varðveisla
orðið í tryggum höndum, ef
nienntamenn okkar hölluðust
að þeirri menningu, sem skipu-
lagt hefir illræðismenn til að
kúga og kvelja þjóðir. Það ætti
(Framhald á 6. siðu)
ur og sannindamaðúr1- til
jafnaðar og setti lög og fcelt
sjálfur og lét aðra haldá, risvo
að eigi mætti ofsi steypa lög-
unum; hann gerði og sjáifur
saktal og skipaði bótum
hverjum eftir sínum burð og
metorðum“. Svo vinsæll ýar
hann líka, að þegar hánn
lézt, gerðu þegnar úr ö|lúm
fjórum ríkjum hans tilkall
til þess að heygja hann hjá
sér. Sum ríkjanna hafði hann
þó lagt undir sig með vapna-
valdi. Samkomulag (ýiayýjjst
um að skipta líki hans í fjþra
staði og tók hvert ríkið.^ipn
hluta og heygði hjá sérV.
Aðalsmerki hins norræna
anda er sú réttlætis- og jafn-
aðartilfinning, sem lýsir;.sér
í stjórn Hálfdánar svarta.
Lögin eru látin ná til allra,
lágir sem háir njóta verndar
þeirra, en verða líka.gað
beygja sig fyrir skyidum
þeirra. Þar er enginn kúgað-
ur og réttlaus minnihluti.
Konungur sjálfur undanþigg
ur sig ekki að neinu leýti
skylduákvæðum laganna,
heldur krefur sig sjálfan um
það, sem hann heimtar af
öðrum. Hann heldur sjáffur
lögin, sem alltof fáir stjórn-
endur fyrir og eftir . hans
daga hafa gert. Það er aðais-
merki hinnar góðu ög' JáSt-
sælu stjórnar Hálfdáíiar
svarta.
Þeir menn, sem komu hing
að frá Noregi og stofnuðu liér
íslenzkt þjóðfélag, fluttu
með sér þetta aðalsrherki
Hálfdánar svarta. Þeir stofn-
uðu hér það fullkoinnásta
réttar- og jafnaðarríki, sem
þá var til í heiminum. Hvérgi
voru bá til lög, sem betur
tryggðu aðstöðu hins minni-
máttar til að ná rétti sínum.
Þannig var íslenzka þjóð-
veldið fyrra eitt fegursta
dæmið um göfgi hins npr-
ræna anda. .,,,,
En hvernig er það , raeð
seinna íslenzka þjóðveldið,
að skapa? Ríkir hér andi^
sem við, er nú lifum, erum
Hálfdánar hins svarta? Gæta
ráðamenn okkar þess nógu
vel að halda sjálfir þau, lög
og þær reglur, sem þeir setja
ahnenningi? Eru ekki of oft
hagsmunir og forréttindi 'ým-
issa smáhópa, sem mikils
geta mátt sín, látnir sitja í
fyrirrúmi? Hvernig er það t.
d. í verzlunarmálunum?, Er
ekki meira að segja þeim
reglum, sem þar er farið eft-
ir, haldið leyndum fyrir al-
menningi, svo að hann fær
ekki einu sinni að vita um,
hvort þeim sé framfylgí og
því síður hvernig? Er ekki
vald ýmissa stéttasamtaka,
jafnvel fámennra hópa, orðið'
svo mikið, að segja niégi, að
þar hafi þegar „ofsinn steypt
Iögunum“? Og mætti ekki
þannig lengi telja?
Ef við ætlum að skapa þér
(Framhald á 6.,sl3ti)