Tíminn - 25.05.1948, Page 6
6
TÍMINN, þriðjudaginn 25. maí 1948.
113. blað
GAMLA BIÖ NÝJA BiÖ
l Þess foera meim sár (Det bödes der for —) ; Áhrifamikil og athyglis- t verð kvikmynd um al- ■ heimsbölið mikla. ' Aðalhlutverkin leika: Bendt Rothe | Grethe Holmer Björn Watt Boolsen r Sýnd kl. 5, 7 og 9. * Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Myndin hefir ekki verið sýnd hér á landi áður. Slélln- ræumgjarnir („Westren Union“) Viðburffarík ,gg spennandi stór- ■ mynd byggð á írægri skáldsögu ; : eftir Zane Gj:ey. Affallilutverk: ■ Robert l'oung: Virginia Gilmore Randolph Scott Jtean Jagger . Bönnuff börnum yngri en 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9
TRIPOLI-BÍÖ TJARNARBIÖ
, Bræðurnir
Næturritstjóriim (The Brothers)
(NIGHT EDITOR) Áhrifamikil ensk mynd gerð eftir samnefndri
Spennandi amerísk saka-
málamynd. skáldsögu eftir L. A. G. Strong.
William Gargan H SSR ES miinríiii ■' >.
1 'sfr*** Patricia Roc
Janis Carter Will Fyffe
Sýnd kl. 5, 7 og 9. Maxwell Reed
Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9
Sala hefst kl. 1.
Sími 1182. Bönnuff börnum innan 16 ára.
t f jötrum
(Spellþound)
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Pokadýrið
;;; « Pokadýrm „ChuV'
;;; syd ki. 3.
I | 'í f
! * I
-
..—-—:-----:----... .
Olíman.
ifFramhald af 4. síðu)
skxifaði mér og hefir rætt
uið mig um það.
'ÍNú í allmörg úr hafa tveir
þlénn aðallega borið uppi
gjímukennslu hér á landi.
Þfiir Jón Þorsteinsson og Sig-
urður Greipsson. Báðir þess-
ir menn kynntust glímu
skömmu eftir 1910. Báðir tóku
þeir mikinn þátt í glímu um
1920, voru góðir glímumenn
og annarr um mörg ár glímu-
kappi íslapds.
Þessir glímumenn hafa svo
sannarlega verið góðir tengi-
liðir hins eldri tíma við hinn
yngri. Þeir unna glímunni
báðir og vildu sízt vita af
henni í afturför. Þeir eru
báðir elskir að öllu íslenzku
og fornu, svo að þeim er sizt
t'rúandi til þess að vilja af-
laga hina þjóðlegu íþrótt, en
það veitðg, að þeir hafa báð-
ir þroskað útfærslu bragða
óg varna, og sniðið af van-
kainta. Þeir aðrir glímukenn-
arar, sem nú starfa, eru allt
gÓðir glímumenn, sumir frá
gíþ 1920, en flestir eftir 1930.
'ilÖUum þessum glímukenn-
úþúm og þá ekki sízt okkur,
söm vinnum að samningu
nyrrar glímubókar og endur-
steðunar á fyrirmælum um
^limu, er kærkomnar allar
fjjfeðsla og gagnrýni.
Miilieiningar, skoðanir
*Í3EE...
uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiniii
| VINIR |
TÍMAIVSÍ
| Hafið þiff tekiff eftir því, I
= hvaff góffir menn hafa oft 1
= mikil áhrif á umhverfi sitt, f
| og þó einkum á þá, sem um- |
1 gangast þá mest?
En góð blöð?
| Reyniff aff útvega nýja áskrlf- f
| endur aff Timanum — effa |
| am.k. aff lána ykkar eintak, f
| þegar þiff hafiff lesið þaff.
•iiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimiimmiiii
b&í m 'í*','
..hf ?: hJ----------;----------------------—
Haiin „sctti löfí
héjt sjaífiir44.
(Framhald af S. siðu)
batnandi réttarríki og bægja
frá austrænni einræðis-
hyggju, er okkur sennilega
ekkert nauðsynlegra en að
valdamenn okkar starfi í
anda Hálfdánar svarta. Finni
almenningur, að lögin nái
ekki jafnt til allra og hvers-
kyns undanþágur og forrétt-
indi viðgangast, þá erum við
að grafa hinum norræna
anda gröf á íslandi og skapa
jarðveg fyrir framandi öfgar
og inræðisstefnur.
X+Y.
Melra um prests-
setrið
(Frambhald af 3, síðu)
gert. Þessvegna þarf að fyrir-
byggja það.
Og það á- að hætta að
byggja yfir embættismenn
ríkisins allsstaðar þar, sem
húsnæði gengur kaupum og
sölum eða þar sem hægt er
að fá húsnæði leigt. Ég vona,
að þeji: senr,,geíá tillögum um
embættlsfnánhkbústaði eftir
þingsályktunartillögu síðasta
þings athugi það sjónarmið
vel.
Erlent yfirlit
(Framhaíd af 5, siðu)
var við landnám vesturríkja Banda
ríkjanna. Anne O’Hare Mc Cor-
mick hermir, að kommúnistar
hafi magnazt mikiff á Suður-
ítaliu með því að lofa bændum
jarnæffi ef þeir vinni kosn-
ingarnar í dag. Þessa hugmynd
gætu þeir hafa fengið með því aff
kynna sér, hve hinu fjárhagslega
lýðræði í Bandaríkjunum fárnaðist
vel fyrir 120 árum undir forustu
Andrew Jackson, þegar kjörorðið.
„Þið eruð að kjósa um aff eign-
ast ykkar eigin bú“ bergmálaði um
geryallt landið.
MARGIR MEÐLEMIR núver-
andi ítölsku stjórnarinnar eru heið
arlegir og samvizkusamir menn.
Ef til vill myndi þeim betur farn-
ast, ef þeir skeyttu minna um hið
góða álit þjóðarinnar á oss Banda-
ríkjamönnum.. í síðastliðnum jan-
úar spurði ég einn embættismann
stjórnarinnarj hví torfengnum vör-
um eins og byggingarefni væri eigi
dreift til þeirra, sem á þeim þyrftu
langmest aff halda, svo og hvaff
ylli því, að hinar ónógu matar-
birgðir væru eigi skammtaðar, og
hvers vegna svörtum markaði væri
leyt að dafna opinberlega. Hvers
vegna keypti líka stjórnin ekki
stóru sveitasetrin, sem áður fyrr
voru mörg í eigu heiztu stuðnings-
manna Mussólínis, og skipti þeim
síðan jafnt meðal bændanna, sem
yrkja raunverulega jörðina.
Hann leit á mig stórum augum
og sagði: „Okkur hefir jafnan skil-
izt, að þið Bandaríkjamenn væru
andhverfir slíkum aðgerffum. Viff
hugðum, aff þið hefðuð áhuga fyrir
því að sjá okkur efla hið frjálsa
einstaklings framtakskerfi ykkar
hér á Ítalíu.“
Máli sínu til sönnunar, vitnaði
hann óspart í nýjustu hagfræffi-
ræður Robetrs Tafts, öldunga-
deildarþingmanns. Ég benti honum
hins yegar á, að Ameríka væri
nógu auðugt riki til þess að hafa
efni á því aff eiga mann eins og
Taft öldungardeildarþingmann, en
Ítalía myndi alls ekki hafa ráð á
því, því a.ð hún væri fátæk. En
þessi skoðun mín virtist bersýni-
lega koma honum undarlega fyrir
sjónir og rugla hann.
Hvernig eru nú raunveruleg við-
horf í stjórnmálum vorum? Hvern
ig getum vér treyst herstjórnarleg
ítök vor meðal hinna tveggja
billjóna þjóða, sem lifa ekki í
Bandaríkjunum? Hvernig eigurh
vér að fara að því að komast hjá
styrjöld? Og fari nú svo, að til
hennar drægi, hvernig eigum vér
þá að fá sem flestar þjóðir í liff
með oss?
Raddir iiábiiamia
(Framliald af 5. síðu)
ckki aö líða á löngu, þangaö til
vclflestir íslcndingar hafa skil-
ið til fulls, að íslenzk menning
og norrænn andi fær hvorki líf
eða skjól undir borgarvirkjum
kommúnismans hvort heldur
sem hann er í heimalandi sínu
eliegar hann f lyzt vestur á
bóginn“.
Það er vissulega rétt, að
norrænn andi fær „hvorki líf
eða skjóí“ undir hapdleiðslu
kommúnista, en hann fær
það ekki heldur undir hand-
leiðslu manna, sem töldu
nazismann norræna hugsjón,
meðan vegur hans var mest-
ur. Ei$i norrænn andi að
dafna á íslandi verður bæði
að bægja frá einræði komm-
únismans og yfirdrottnunar-
hugsjón auðmannastéttarinn
ar og fylgjendú hennar.
Útbreiðið Tímairn.
ill3tlllllllllilllllllliiltiiiiilinilillllllllllllllllllliM«millllllllllilllllillllililiilliluiiiiilliillllliiklliil JiiimiimmiuiiJ
[ GUNNAR WIDEGREN: 16. dagur
I U ngfrú Ástrós \
— Það var leiðinlegt, sagði hann. Getum við ekki |
j skotizt hérna inn í kaffihús og drukkið tebolla. Það |
| verður frænku þinni varla að aldurtila.
| — Það þori ég alls ekki að ábyrgjast. Ég þóttist vefa |
1 hugsi og reyndi að sveipa að mér kápunni, sem flaksað- |
i ist í vindinum og gerði sig líklega til þess að opinbera f
| öllum heiminum ,að ég var í bláum baðmullarkjól og |
| með hvíta svuntu. Ég má ekki vera lengi, þegar hún |
I sendir mig einhverra erinda. Annars heldur hún, að |
| ég hafi slasast. Hún er orðin gömul. En hún er nú góð |
| samt. |
1 — Ég hélt .... byrjaði hann.
— Nei-nei, greip ég fram í fyrir honum — hættu nú. |
| Ég vil ekki hafa neitt á samvizkunni, þegar ég kem |
I heim til frænku. En ég þakka þér auðvitað vinsemdina. i
Í Ég var ekki fyrr komin inn fyrir þröskuldinn en |
I Toppa kom æðandi á móti mér eins og stormsveipur.
f — Það eru ekki slorlegir kunningjarnir, sem þér er- f
I uð búin. að eignast, Emerentía, æpti hún himinglöð |
Í og ógnaði mér með vísifingri.
— Hvað? spurði ég eins sakleysislega og ég gat, því f
Í að ég vildi ávinna mér frest til þess að hugsa málið. |
— Æ — látið ekki svona, svaraði hún hiklaust. Ég |
Í sá það allt í kíkinum mínum. f
— Nú-já — hann, eigiö þér við, syaraöi ég og færði |
f mig úr rennblautum bomsunum. Við lékum okkur í |
Í sama sandkassanum, þegar við vorum lítil, og svo rák- f
| umst við hér saman eftir öll þessi ár.
Í — Þetta var gaman að heyra, veinaði húsmóðir mín, f
f sem nú gerðist mjög hugsi. Veit hann, að þér þéniö i
1 hér? 1
— Nei — guð minn almáttugur, svaraði ég hógvær- i
f lega og fór gð hýða kartöflur, eins og mér lægi þetta f
Í allt í léttu rúmi. Mér fannst honum ekki koma það f
Í vitund við. Og í öðru lagi má frúin vita það, að ég f
i eyði ekki tímanum í karlmannastúss og mas, þegar f
f ég er send út.
— Það var líka rétt, það var líka rétt, sagði hús- f
| móðir min og fannst auðsjáanlega mikið til um. En svo f
f vaknaði hún til dáða:
— Æ, heyrið þér nú, góða mín, hrópaði hún. Ég f
| steingleymdi að biðja yður að kaupa sígarettur.
— Var það fleira, sem frúin gleymdi? spurði ég. f
— Það er ég ekki viss um, svaraöi hún. En þér getið f
f þá skotizt eftir því, þegar þér eruð búin að sækja f
1 sígaretturnar.
Og svona atvikaðist það. Meðan ég var niðri í tóbaks- f
| búðinni hafði Toppu unnizt tími til þess að bjóða heim f
f einhverj um drjóla og breyta öllum fyrirætlunum um |
1 hádegismat, svo að ég varð að byrja á upphafinu á f
f nýjan leik.
— Látið yður nú detta eitthvað hátíðlegt í hug, |
f hrópaði hún og vafðist fyrir mér við hvert fótmál. f
1 Þetta er mesta átvagl og sælkeri, sem ég á von á. Ja — f
f ég segi ekki meira. En nú skal verða skemmtilegt. Ég f
f er viss um, að hann gapir svo af undrun, að hann dett- f
1 ur ofan í trantinn á sjálfum sér.
Mig grunaði það sízt, hversu vegir örlaganna :— eða f
I öllu heldur húsmóöurinnar — voru órannsakanlegir. f
f Ég tók til starfa af dyggð og kappi og hugsaði sælker- f
| anum þegjandi þörfina. Hann skyldi verða undrandi, |
I þegar hann kynntist matgerðarlist minni.
| En þg,ð fór þó svo, að það var ég, sem varð meira f
f undrandi, því að gesturinn var engiiin annarr en f
f kvennabósinn góði úr lestinni. Það lá við, að ég sykki f
f niður í gólfið, þegar ég opnaði fyrir honum og húsbónd- f
i anum.
— Góðan dag aftur, sagði hann,,eins og ekkert væri |
f eðlilegra en ég kæmi til dyra. Hvers vegna sagðirðu f
f mér ekki, að þú værir hér — hjá gömlum og góðum |
f vinum mínum?
— Hvað er þetta? sagði húsbóndinn og kom af fjöli- f
f um. Þekkir þú Emerentíu? f
— Við lékum okkur í sama sandkassanum, þegar við f
I vorum lítil, og svo hittumst við hérna úti á götunni í f
i dag, sagði kvennabósinn svo hjartanlega, að mér lá f
f við niöurlotum. f
— Að þii skýldir þekkja hana aftur, Túlli, sagði hús- f
i móöirin og stóð á öndinni af spenningi.
E 3
TlllllllllHilllllllllllllHllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilMHIHHI