Tíminn - 25.05.1948, Side 7

Tíminn - 25.05.1948, Side 7
 112. blað TÍMINN, mánudaginn 24. maí ý948. 7 G íil húsavátryggjeaida.j. Kópavog’s- lireppi. | BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS heíir stofnaðl ti f umboðs í hinum nýja ÍCópavogshreppi. | C Umboðsmaður er oddvfti Finnbogi Rútur Valdi- 1 marsson, Marbakka. I Húsaeigendur í hreppnum og aðrir, sem þurfa að | tryggja hús og lausafé, snúi sér til hans varðandi all- 1 ar tryggingar, hvort sem um er að ræða nýjaf trygg- f ingar eða framlengingar á eldri tryggingum. | • E Skylt er að vátryggja hús í smíðum. Umboðsmaður Seltjarnarneshxepps Sigurður Jóns- | son í Mýrarhúsum, innheimtir iðgjöld, sem þegar eru | fallin í gjalddaga. 1 BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS. I -----------------------—-------------------- -7 FRA SUIVEARGJðF Ákveðið er, að starfrækja nýjan leikskóla í sumar á eftirtöldum stöðum: Grænuborg. Stýrimannaskólanum. Máileysingjaskólanum. Skólarnir starfa frá júnl byrjun til ágúst loka. Tekið á mcti umsöknum á skrifstofu Sumárgjafar þessa viku frá kl. 10—12 og 4—6. Sími 6479. S KI PAllTGCK-0 RIKISINS Pantaðir farseðlar með M:s. „Herðubreið” austur um land 28. þ. m. og með M. s. „Skj v til Húnaflóahafna hinn 29. þ. m. óskast sóttir á morgun. N.s. Dronning Alexandrine fer til Færeyja _ og Kaup- mannahafnar i dag kl. 6 síðd. Farþe^ar komi með farþega- flutning sinn til tollskoðun- ar á tollstöðina kl. 4.30 í dag og eiga aö fara beina leið um borð eftir tollskoðunina. SKIPAAFGREIÐSLA e frá fjölmörgum löndum sannar ágæti samvinnufélaganna EfLih sam.vin.n.akreyfinguna! VerzLið víð kaupfélögin! Samband ísl. samvinnufélaga -•'iiiríA r s (ií &n A >,a ;.riýE nötí i .......................... | Bein skipsferð I frá Ítalíu r • ' s M. S. Speedwell hleður í Genova fyrri hluta júhí- I z r = mánaðar. Vörur í skipið verða að vera komnar til 1 1 ■■ -I | Genova fyrir 7. júní. 1 Frekari upplýsingar á skrifstofu vorri V'- • E ‘ >S MIPSTOPIM H.F. Vesturgötu 20. — Sími 1067 JES' ZIMSEN Stjórnin, Erlendur Pétursson, 75 þús. eintök seldust á einum mánuði. 14 útgáfur á tveimúr árum. um Orm Rauða Eftlr Frans G. ðengtsson. í þýðmgu Friðriks Á. ÍSrekkasj, Bókin, sem var slík metsöíubó’k' í Heírn&íahdi höfundar, Svíþjóð, verð- ur tvímælalaúst afburða vinsæl meðal ísjnzkra,.skáldsagnaunnenda. Hér er sagt frá ævintýrum í Xornum.stíl, fögrum konum, harðgerðum: mönnum og hinum óvenj ulegustu atburðum,’ sem ekki verða raktir hér. Hér kynnast menn hinni fögrú Ylfu, ktffíu Orms, og Þórgunnu, sem fékk ekki staðizt hinn sérstæða persónuleika Reynolds prests. Hér rekur hver stóratburöurinn annan-,4 frásögn hins fræga Bengtssons Þetta er ein af grænu skáldsögunum okkar, en áður eru komnar út i. sama flokki: Frú Parkniton,;- K-itty, og 0.rmui\ -rauði. _Þótt þessi bók, „Ormur rauði heima og-í Austurvegi“, sé alveg sjálf-" stæð saga, þá er hún þó í beinu áframhaldi af „Ormi raúða“, sem kom út“ hjá okkur haustið 1946 og seldist upp á örskömmum tíma. Þér, sem eigið fyrri „grænu skáldsögurnar“ og viljið haldi saman öllum flokknum, ættuð að gæta þess að kaupa þessa bók strax, því að engirm vafi'er á þvi, að hér er á ferð mikil sölubók. tetta stórbrotna skáldverk er nýkomið í bókaverzlanir, Bókfellsútgáfan

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.