Tíminn - 04.06.1948, Blaðsíða 6

Tíminn - 04.06.1948, Blaðsíða 6
6 TÍMINN, föstudaginn 4. jnni 1948. 122. biað Z-GAMLA BIÖ Lokað um óákveðinn tíma. Frelsis- hetjuruar (En Kvinde forraadte) jj'; Sýncl kl. 9. . ( f ( !!ji Ilesturinn luinu ;"j (My Pal Trigger) Roy Rogers líij og Trigger !!!| Sýnd kl. 5 og 7. :-----—------------- ísl. glíman eaiii. I (Framhald af 4. síðu) ijinar þarf í rauninni ekkert dnnað en einfalt já. Hitt er ánnað mál, að ég hefi hvergi mælt sérstaklega með „mikl- úm hringsnúningum“, þótt ég fordæmi það að einskorða ijreyfingu glímumanna við llálfan leik, heilan snúning. Slíkt tel ég fjarstæðu —. nán- ast broslega! — Mundi í- þróttafulltrúinn ekki geta liugsað sér glímuviðureign á eftirfarandi hátt: Upp úr tíyrj unarstígandi bregður A Téttri krækju, leggjarbragði áða innanfótar hælkrók á B (jtilraun til að raska jafnvæg ihu). A læzt síðan ætla að tpka klofbragð, en B hleypur úpp í vörn. A snýr honum svo í, varnarstöðunni einn hring -j- eða vel það, — lætur hann siðan aðeins deppla niður fót um, en fullkomnar * úrslitin méð'Teggj arbragði á lofti í framhaldi sveiflunnar? — Þetta-gæti tekið sem svaraði tveim snúningum á gólfi og sé é^kkert andstætt „glímu éðlinu“ í þessu. — Glímur aj: sVipuðu tagi og þá, sem hér ér tekin til dæmis, hefi ég séð svo margar um dagana, að ég fullyrði, að hún er eng- inn tilbúningur og ég trúi því ijla, að íþróttafijlltrúinn taki ejkki undir það með mér, að þhrna sé einmitt „eðli gjím- "‘Vunnar“ í essinu sínu, og sá, NÝJA BIÖ Ástia* laertoga- ínjariitiiar Aðalhlutverk: Edwige Feuillers, Pierre Richard Wilm (sá er lék Greifann af Monte Christo) Sýnd kl. 9. Eöld eru kveimaráð (Strange Triangle) Bönnuð bornum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5 og 7. TJARNARBJÓ Síðasti Móliíkaninn (TÍÍe TÍastf'of thé Mohicans) njiíaijdbiízö -Randolph Skott Binnie Barnes , Henry Wilcoxon Bruce Cabot Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuðu innan 16 ára Aukamynd: frá iþróttamótinu um helgina. ijt i ■ 1111 ii i n n i ■ 111111111 ■ 1111111111111 ■ 11111111111 ■ i ift ■ 1111 ■ ■ 11 ■ 111 | VINIR TÍMANS! 1 Hafið þið tekið eftir þvi, I = hvað góðir menn hafa oft i jj mikil áhrif á umhverfi sitt, I 1 og þó einkum á þá, sem um- § | gangást þa' hlest? •Imvr.ur-T'J! í f T En góð 'blöð? 5~' - | = ReyniÖ^ð útvega nýja áskrif- = i endur að Tímanum — eða 1 i a.m.k. að lána ykkar eintak, | I þegar þið hafið lesið það. •liililliiiimiiiiiiiiiliii iii 1111111 iii iii ■imiiiiiiii in iiiiiiiuií sem.jyjm.^iíöiuað,íéfð sýnir og framkvæmir, geti verið „snjall glímumaðiyr". 4. ,?/Óskar P. S. eftir því að sjá rKjí).£unarhnykk útfærðan enn5f';dág eins og hann er sýnaur i'bofe 3oh. Jósefsson- ar, Icel. Wrisling m. no. 19— 20?“, —oÉg hefi jafnan litið svo á, að mjaðmarhnykkur hafi verið eitt allra glæsileg- asta bragð glímunnar. Til þess að mjaðmarhnykkur sé voldugt úrslitabragð, verður að festa handlegg andstæð- ingsins. -Það'wérður vitanlega ekki gert án þess að losa tak vin'stff: lí'á'iiöar, en til þess er „heimild“,/ ...eftir því, sem íþróttafulltrúinn segir. Bylta af mjaömarhnykk er ein sú hreinlegasta, sem orðið get- ur, herðar og bak lenda óum- flýjanlega á gólfinu, en bylt- an er aftur ein sú hættu- minnsta, sem verða má, vegna þess, hversu mikið vald sækjandinn hefir á and- stæðingnum. — Að mjaöm- arhnykkur _sé viðsjáll fyrir sæfejandá á kappglímu, get ég ekki.séð', :el kýrrstöðu-lög- málið verður afnumið. Kyrr- staðan ein, með fullkominni misbeitíngu handleggja, get- ur eyðilagt hin glæsilegu úr- slitaáhrif mjaðmarhnykks- ins. Ég endurtek -því: Mjaðm- arhnyldc i sin-ni fornu mynd verður að taka upp aftur! — Myndirnar í bók Jóh. Jósefs- sonar man ég ekki, hvernig Höft og franatak. (Framhald af 5. síðu) framtak. Ef þessir aðilar kæmust til valda, yrði ein- mitt þetta einkaframtak drepið. Heildsalarnir vilja ekkert einkaframtak, nema þeirra „stórit*. Almenningur allur á að vera framtalcsjaus vinnulýður. Kommúnistar vilja koma öllu undir hand- leiðslu ríkisijis, og banna.. allt annað framtak en framtak valdhafanna. Meðan skortur er á ein- hverju, sem miklu skiptir fyrir atvinnulífið, verðum við að sætta okkur við höft, ef við viljum tryggja sem al- mennast einkaframtak. Og sennilega verðum við að búa við gja.ldeyrishöft um all- langa hríð. Því miður verð- um við sennilega ekki svo rík ir fyrst um sinn, að við þor- um að láta sögu áranna 1944 —46 endiirtaka sig, þegar innflutningurinn var gefinn frjáls. Við fengum þá slíka reynslu af heildsölunum, að fáa langar sennilega til þess, að hún endurtaki sig. En tak ist okkur að efla og auka framleiðsluna, ætti að vera hægt að lina gjaldeyrishöft- in á ýmsum sviðum. Fram- leiðsluaukningin er því og verður eitt allra stærsta hags munamál þjóðarinnar. Jafnframt er svo það, að það ætti að vera auðvelt að bæta höftin á ýmsan hátt, gera þau einfaldari og rétt- látari en jþau eru nú. Þar er stórkostlegt verk að vinna. Með því fyrirkomulagi t. d. að láta skömmtunarmiðana gilda sem innfluthingsleýfi, er hægt að tryggjá neytpnd- um stói-aukið frjálsræöi. Margt það, sem mest er tal ið höftunum til ágalla nú, er hægt að afnema, án þess að afnema höftin, og að því þarf aö vinna meðan ástandið er þannig, að afnám haftanna er ekki forsvaranlegt. X+Y. Radtlir nálnianna (Framhald af 5. síðu) blaöir ritstjórnargrein til að cleila á sósíaiista — einu menn- ina sem barizt hafa af alefli gcgn snillingunni án þess að hafa bolmagn á Alþingi til 'að hindra hana — fyrir andúð við frjálst einstaklingsframtak og frjálsa verzlun! — Þannig er málflutningur þeirra einna sem skipað er að verja óverjandi málstað.“ Það er óneitanlega dálítið broslegt að sjá þessi klögu- mál gagna á víxl, Morgun- blaðið eignar kommúnistum viðskiptakreppuna, sem er or sök haftanna, og Þjóðviljinn eignar hana Sjálfstæðisflokkn um. Sannleikurinn er sá, að hún er sameign beggja — verk nýsköpunarstj órnarinn- ar frægu, er eyddi 1300 mil. kr. í erlendum gjaldeyri á tveimur árum. En hámarki sínu nær þó þessi loddaraskap ur, þegar Þjóðviljinn læst vera oröinn aðalmálgagn einkaframtaksins og finnst það hámark allrá öfga, aö deilt skuli vera á hann fyrir .,andúð við frjálst einstakl- ingsframtak"! líta út, en held, að þær geti varla v,erið mjög hræðilegar. Annars væri ég til með að kenna íþróttafulltrúanum mjaömarhnykk, ef hann kann hann ekki vel. Frh. anaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinvrtmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimuiiiiiiiiiiiiiiiii.mil :iiiiiimmmmi£ í GUNNAR WID E G R.E N: lUngfrú Á | notar í Stokkhólmi, þegar það heyrir eitthvað, sem 1 það botnar ekki í. Það er þessi' með buxurnar, sem i segir það. \ — Hvers vegna þarf fullorðin manneskja áð fleygja = nýju laki á gólfið, þó að hún hafi heyrt einhvern I segja einhverja vitleysu, sagði hún þrumandi dóms- | dagsrödd. — Ne-ei — auðvitað ekki, stundi ég ráðþrota. Ég Í hafði ekki enn áttað mig á þessu til fullnustu, því Í að það er ekki á hverjum degi, að maður fái eftir svona Í krókaleiöum vitneskju um, að manni standi til boða I að giftast náunga, sem maður veit ekki einu sinni 1 hvað heitir. Gula ljónið hafði náttúrlega snúið sér Í til þessa Jóhannssons, sem var honum allt til alls, | og látið hann spyrja þau Toppu um mig. Þetta var Í saga, sem' sagði sex. I — Þú hlýtur að skilja það, sagði ég og var farin' 1 að jafna mig, að það kemur dálítið flatt á mig að | frétta, að þú munir yfirgefa mig fyrr en varir, þú | þarft ekki að furða þig á því, þó að ég missi bæði Í lakið og gleði mína. Já, já, sagði Emerentía sælbrosandi — það getur Í nú rétt verið. En þetta er nú ekki klappað og klárt | ennþá, svo að þú ættir ekki að fara að syrgja mig | strax. En nú ætla ég að biðja þig að hjálpa mér aö Í skrifa Jóhannsson, svo að ég geti fengið botn í þetta í og sagt, hvað ég vil, og það er bezt að snúa sér að Í því, áður en við förum í borðdúkana, þvi að þetta eru | seinustu lökin, sem við erum með. Í — Ég er fús til þess, svaraði ég, því að mig langaði I til þess að sjá þetta merkilega bréf, er hún hafði Í fengið. Emerentía sótti nú bl4k og penna, lét pappírsörk Í á borðiö fyrir framan mig, sleikti pennan vandiega, l dnyf honum í blekbyttuna og leit á mig eftirvænt- i ingaraugum. — Það er eins og ég sé bezt á það bóklega, þegar 1 ég sit við eldhúsborðið, ságði hún. Jæja — getum við | þá ekki byrjað? — Ég verð að lesa bréfið fyrst, sagði ég, því að mér Í fannst það engin tilætlunarsemi, að ég sæi það — I það var þó í rauninni skrifað mér. — Það er óþarfi — hugsaðu ekki um það, svaraði Í Emerentía mynduglega og rak hnefann í borðið, orð- I um sínum til áréttingar. Það, sem ég vil spyrja Jó- Í hannsson um, er þetta, hvort nokkur hafi spurt um | mig, síðan ég fór frá höfuðsmanninum. En þetta I verðurðu að segja á svo kænlegan hátt, að Jóhanns- | son gruni ekki, hvar fiskur liggur undir steini. Skil- Í urðu, hvað ég vil? — Sei-sei já, svaraði ég. Og ég gat ekki annað sagt Í en ég væri ánægð með árangurinn, þegar Emerentía 1 las bréfið hárri raustu og kinkaði kolli til samþykkis. I Svo var það fjórum dögum seinna — ég hélt, að I dómsdagur væri kominn. Emerentía handlék kjöt- 1 hamarinn af þvílíkri grimmd, að ég þóttist alls ekki | óhullt. — Þaö mundi vera óhætt að biðja þig að skrifa Í bréf, þrumaði hún — þú, sem hefir verið í mála- | flutningsskrifstofu — ég veit ekki hvað margar vikur. Í Nú á ég það þér aö þakka, að þessi náungi er kominn | yfir mig eins og vondur andi. Og þessi lika dindill — I ég vildi ekki einu sinn nota hann fyrir fuglahræðu I í garöinum, hvað þá heldur uppi í hjónarúmi. Bara § Jóhannsson sjálfan! — Jóhannsson sjálfur, endurtók ég og litaðist um í í eldhúsinu. — Já, hélt Emerentía áfram. Hann er ekki kominn Í enn. En hann kemur á sunnudaginn, ef ekki veröur 1 tekið í taumana, og það er þér að kenna. Hér geturðu i sjálf séð, hvað hann skrifar, bætti hún við og dró bréf Í upp úr svuntuvasa sínum. .... Það eru margir, sem hafa spurt um jafn fallega 1 og aölaðandi stúlku og ungfrú Emerentíu. En sá, sem i spurt hefir mest allra — það er ég sjálfur. Ég skil Í auðvitað hvað felst í svona bréfi .... — Nú brimar fyrst við bölklett, stundi ég þrumu- Í lostin og hneig'niður^í stól. «iiiiiiiiii»iiiiiiiimiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiniMiiiiiicr'iiiiiiiiiiuiiiiiiiiiimiiiimiiiuiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiin:iiiiiimiiiui 25. dagur strós iKimiiiiiiimmiiiiiiiiiimiiimiiiimiiiiiimiiiiiiimiiiiimiiimiimiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiJimiiiiiiiiimiimiiiviiiimimiiiiiiiiiiiiHB iiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiíitiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiuiiiimiiiimiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiimmiiuiimiiiiiimi .mmmnimiiiimiimmmuiimimiiiimiimimiiimiimmmiiiiiiíuiiimmimmiiimmmiiiiiimmimiimiiiiimmmmi*

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.